Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 1
Dagsbrúnarfundur kl. 1,30 I dag munu almennu verkalýðsfélögin leggja samningana fyrir félagsfundi. Verða fundirnir yfir- leitt haidnir mjög á sama tíma — á tí’mabilinu frá kl. 1 til 5 í dag. Fundur Dagsbrúnar um sanmingamálin \ verður haldinn í Háskólabíói kl. 13.30 í dag. ) Samningar undirrifaSir /neð fyrirvara: 15 prósent almenn kauphækkun, full vísitala, sérkröfur og aukin réttindi w- SamDÍnganeintl Uassbrúnar á loKatuiuiiuum í gærkviild (Ljósiu. Þjóðv.- A.K.) indamál verfcaifióilks í samning'un- um, eftir þá reynsllu sem fékkst á atvimnuleysistemibilinu, þegar menn miisstu áunnin réttindi ef þeitm vair saigt upp störfum. Nú var um þiað samið að aldurs- hiætkkanir og greiðsla á auka- helgidögum færist miili atvinnu- rekenda og bindast þær greiðsl- ur nú við starfsgreinina, t.d. í fiskvinnu, þyggingariðnaði og verksitæðisvinnu. Einnig var sam- ið um að greiddum veákindadög- um fjöigi á fyrsta starfsári. Mik- ið var rætt um kauptryggingiu verkaflólks, og varð niðurstaðan sú að getfin verður út yfirlýsing uim að álfram verði unnið að þvi miáli og framkvæmid þess eftir aðstæðuim á einstökum vinnu- svæðutm. Vísitalan Fuiltl' vísitala var ein megin- krafa verklýðsfélaiganna og hún náði aligjörlega fram að ganga. Verða nú vísitölugreiðslur með satmia miólti og þær voru þegar verðfcryggfing launa var tekin upp á(niýjan leik 1964. Heflur þar með verið bundinn endir á það sjáifvirka kauplækkunarkerfi sem launafóik hefur búið við í hálft þriðja ár. □ I gærkvöld tókst samkomulag milli samn- inganefnda almennu verklýðsfélaganna og at- vinnurekenda um nýja kjarasamninga; einnig vöru gerðir hliðstæðir samningar milli Iðju og iðnrekenda. Meginatriði samninganna eru 15% kauphækkun, breytingar á sérkröfum sem nema 2-5% kauphækkun í viðbót, bætt ákvæði um réttindi verkafólks og full vísitala, reiknuð og greidd á sama hátt og eftir samningana 1964. Voru nýju samningarnir undirritaðir í nótt með fyrirvara um samþykki félagsfunda, en þeir verða haldnir um svipað leyti síðdegis í dag hjá félög- unum öllum. Atvinnurekendur munu telja hina nýju samninga jafngilda auknum útgjöldum sem nemi að jafnaði nokkuð yfir 20%. 15% kauphækkun Kauphæiklkunarprósentan var síðasta atriðið seim tefcizt vair á um í saimmingunum. Kom sótta- semjari að lokum mieð tillö'gu um að útborgað kaup hækkaði um 15%, en sú tillaiga var mitt á milli tilboðs atvinnureikenda og krafina verkilýðsfélaganna, eins og þær voru orðnar. Var alllemgi tekizt á um þessa tillögu sátta- semjara; sérstaklega reyndu verk- lýðsfélögin að ná fnam nobkurri Útgáfufélag Þjóiviljans Q Aðalfundur Útgáfufélags Þjóðviljans verður haldinn í kvöld, föstud. 19. júní í Lindarbæ uppi kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. hækkun á eftrrvinnutaxta. Það- tóks-t þó ékki' og verður eftir-' vinnain sem fyrr greidd með 40% állaigi og . næturvinna. með .80% áiagi. Sérkröfur Samningairnir um sérkröfurn- ar eru mjög umfaingsmiklir. Hjá Dagsbrún ná þeir m.a. til hafn- arvinnu hjá Eimskip, fiskvinnu, bygginigairvinnu hjá verktökum, adstoðarmainina við . fagvininu, stjórnanda , sitórvirkiria vinmuvóla, Háskólabíó fitjar upp á þeirri nýjung í starfsemi sinni að taka mánudaga til sýninga á listræn- um myndum. Hefur húsið þegar tryggt sér nokkrar myndir eft- ir þekkta leikstjóra og verður fyrsta myndin sýnd á mánu- daginn kemur á öllum sýningum, en ef vel tekst til mun sama myndin sýnd nokkra mánudaga í röð, en ekki á öðrum dögum. Er þetta g«rt til að áhuga- menn um vandaðar kvikmyndir geti gengið að einhverju góðu vísu 4 tiliteknum degi. Fyrsta myndin sem sýnd verð- Uir með þessum hætti er ítölsk og heiitir ROGOPAG. Nafnið eir dregið af upphafsstöfunum í nöifnum leikstjóiranna sem eru fjórir: Rosselini, Godard, Pasio- lini og Gregaretti, siem gera hver um sig eina „söigu“ með því handbragði sem hverjum þeirira er eiginlegt. Þær myndir sem sigla í kjöl- far Rogopag eru yfirleitt evr- ópskar og verða sýndar með dönskum textum. Meðal þeirra er „Búðin í Aðalstræti", tékikn- esk, „Ástamál“, júgóslavnesk, myndir eftiir Ghabrol, mynd eft- verkaimanna h.já olíulfélögunum og hedldsölufyrirtækjum, vinnu við ioftþrýstitæki o.fl. Er þama um að ræða tilfærsiiur sem hækka kaup um 2-5% til viðtoót- ar hinni almennu 15% kaup- hækkun. Hjá öðrum félögum er um hliðstæðar hækkanir að ræða, t.d. að því er varðar fiskvinnu og skyid störf hjá verkakvennafé- lögunum. ir hinnj frægu skáldsögu Flugna- höfðinginn o.fl. Forstöðumenn hússins sö'gðu á blaðamannafundi í gær, að þeir hefðu um alllanga hríð. viljað breigðast við þeirri gagnrýni sem fram hefði komið á einhæft vai og skort á gæðamyndum. Samningstími Upphafllegia höfðu atvinnurek- endur lagt áheirzlu á aö samið yrði til tvegigja ára, en sótta- seimijari laigði tii í miðlun sinni að samið yrði til 1. nóvemtoer 1971. Málailok urðu þau að samn- ingarnir gilda til 1. október næsta ár, en framflengjast um hálft ár sé þeim ekfci sagt upp. Iðnaðarmannafélögin eftir Þau félög sem að samningun- um stóðu voru aimennu verk- lýösfélögin í Reykjavík, Hafnar- firði, Suðumesjum, Akranesi, Borgamesi, félögin í Árnessýslu og félögin á Norðurlandi. Einn- ig var samið við Iðjufélögin í nótt á hiiiðstæðan hátt. Eftir er hins vegar að semja við iðnaðar- mannafélögin, og við þau hefur lítið verið rætt þar til nú. Verkfall é farskipunum um nœstu helgi □ Vélstjórafélag íslands, Stýrimannafélag ís- lands, Félag íslenzkra loftskeytamanna og Bryta- félagið hafa boðað verkfall á farskipunum frá og með S'Unnudeginum n.k. hafi samningar ekiki tekizt fyrir þann tí’ma. □ Þessi félög yfirmanna hafa samstöðu í samn- ingunum og var fundur með sáttasemjara sl. laug- ardagskvöld og stóð fram á nótt. I gærmorgun voru samninganefndir félaganna á fundi og ræddu mál- in í sínum hóni Hingað til hefur einuneis verið rætt um sérkröfur á samningafundum en kaup- hækkunarkrafan ekki verið á dagskrá. Réttindamál Mi'kil áherzla var lögð: á rétt- Sýna listrænar kvikmyndir s, í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.