Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudaigur 30.- íúMK l^-^-WSÖBVIlsSHMfr — SÍB&vJ
Enn jaðrar vi5 borgarastríð á N-lrlandi
Berncsdette Devlin í sex mánaða fangelsi
BELFAST 29/6 — í kjölfar handtöku og fangelsunar Bernadette Devlin á |
föstudagskvöld koim í Norður-írlandi um helgina til hörðustu og blóðugustu
átaka, sem þar hafa orðið síðan í ágúst í fyrra. Átta manns létu lífið og um
200 særðust, yfir 200 voru handteknir og tjón af völdum óeirðanna er
metið á margar miljónir sterlingspunda. — 550 brezkir hermenn voru á
sunnudag sendir til Norður-írlands til viðbótar þeim 7000 sem þar eru
fyrir og tilkynnt var að 3000 hermenn, sem þangað áttu að fara í júlí,
yrðu sendir fyrr auk þess sem brezka herstjórnin hyggsta auka vopna-
birgðir í Norður-írlandi.
Eftir meira en tveggja sólar-
hringa óeirðir á Norður-írlandi
logaði enn eldur í húsarústun-
um í morgun og skothríð heyrð-
ist öðru hverju í hófuðborginni,
Belfast, í nótt, þótt gert væri
ráð fyrir að hið versta væri
afstaðið.
Óeírðirnar hófust á föstudags-
kvöld eftir að yngsti fulltrúi
forezka þingsins, Bernadette
Devlin, einn af „leiðtogum minni-
hluta kaþólskra" í Norður-írlandi
í baráttunni fyrir réttindum
sínucm, var handtekin og fflutt í
Armagh fangelsið, uan 48 km
fré Belfast. Bernadette var á
til Londonderry, þar sem hún
ætlaði að halda ræðu á fundi
samherja sinna, þegar bíll henn-
ar var stöðvaður á veginum og
hún handtekin. Á annað þúsund
manns sem biðu hennar í Bog-
side hverfinu í Londonderry
efndi þegar í stað til mótmæla-
aðgerða  er  handtakan  spurðist.
Áður en Bernadette hélt til
Londonderry,: hafði hún sagt
blaðamönnum, að hún myndi
sjálf gefa sig frarh við lögregl-
una að flúndinum í Bogside
loknum, en 'fyrr. um daginn
hafði beiðni hennar um áfrýjun
til hæstaréttar verið hafnað.
Bernadette Devlin var dæmd til
fangelsiisivístar, sökuð um að hafa
átt þátt í upptöfcum óeirðanna
sam urðu í N-írlandi í fyrra.
—  Ég  sé ekki  eftlr því  sem
meöal annarra oröcr
Enn einu sdnni bafa arðið
uppþot í nýlendu brezfca
auðvaldsins á Norður-írlandi
og aðialfyri.rsaignir forezfcu
blaðanna í gær benda til þess
að í London sé mönnum fylli-
lega ljóst hvað þar er að ger-
ast: „Ættflotokasbríðið í Ul-
ster" („Evening Standard"),
„Skjótið vopnaða menn um-
svíS^sl^V' („Daily Express")
og tekur fyllilega undir fyrir-
mæli sem yfirmaður brezfca
' nýlend^hersdns gaf mönnum
sínum, „Liðsaiuki sendur en
uppþotin halda áflram" („The
Times") og breztoa útvarpið
sagði að vegna uppþotanna
væri Norður-írlsand® nú á
„barmi borgarastríðs" og er
sagt frá öllum heiztum þess-
ara tíðinda á öðrum stað í
blaðinu.
, BEINT TILEFNI óeirðannia að
. þessu sinni, sent þrátt fyrir
mikið mannfaill og eigniatjón
eru engu meiri en urðu á
Norður-írlandj síðasta sumar,
er handtaka og fanigelsun
Bernadettu Devlin, hins ný-
endurkjörna þingmanns oig
unga leiðtoga hinna arðrændu
íbúa nýlendunnar. Hún «r í
fréttum — t.d. íslenzka ríkis-
útvarpsins þessa dagana —
.iafnan kennd við kaþólska
trú, talin leiðtogi hins kaþ-
ólska minnihluta íbúanna á
Norður-frlandi, þeirra sem
arðránið og undirokunin hafa
fyrir sögulegar aðstæður bitn-
að harðast á. enda þótt auð-
stéttin g€ri auðvitað engan
greinarmun á trúarbrögðum
þess lýðs sem það hefur sér
að féþúfu. Bernadetta Devlin
varð fyrir kaþólskum áhrif-
uim í föður- eða reyndar miklu
fremur móðurhúsum. Hún
lýsir j sjálfsævisögu sinni af
einlæ-gni og virðingu trúrækni
og sönnu fcristnu hugarþeli
móður sinnar, þótt hún fyndi
sjálf fljótt að eðli hennar
var úr öðrum þáttum spunn-
ið. „Mér fannst sönn kristni
móður minnar nær óbærileg.
Það hefði mátt löðrunga hana
fimmtíu sinnum dag hvern og
jafnan myndi hún hafa rétt
fram hina kinnina", segir
Bernadetta á einum stað. En
þótt hún væri sjálf gædd því
uppreisnaireðli sem nú ; hefur
veitt henni þann sérstaka
heiður fr.iálsiborinna írlend-
inga, að vera læst inni í einni
af- dýflissum Hennar Hátignar
Elísabetar  E.nglandsdrottning-
Bernadetta Devlin þegar hún var handtekin í Londonderry
ar, gerir hún sér saimt full-
komlega ljóst og játar það
líka af þeirri hreinskilni sem
henni er eðlileg, að hin ein-
læga trúrækni sem hún ólst
upp við var önnur meginupp-
spretta lífs hennar og hugar-
fars: „Hefði því efcki svo
verið háttað að kristindómur-
inn sem ég erfði fná móður
minni var einn snarasti þátt-
urinn í uppvexti mínum hefði
örbirgðin gert mdg beizka í
stað þess að gera mig að
sósíalista. og kynni mín af
st.iórnmálum 'hefðu gert mig
að írskum Lýðveldissinna.
Þannig fer oft fyrir fólki á
Norður-írlandi; bafi það ekki
til að bera hinn eiginlega
kristindóm í stað trúrækninn-
ar einberrar, verður beizkj-
an eina hlutskipti þess".
ÞEGAR ÉG LAS þessi orð
Bernadebtu fannst mér óg
hafa heyrt þau áður, af ann-
ars vörum. Og reyndar var
ekki langt að leita. ^ Þegar
Friedrich Engels var á svip-
uðu reki og Bemadetta ©r nú
komst hann svo að orði:
„Setji einhver sig á háan
hest gaignvart einlægum krist-
indómi, þá geng ég fram til
vairnar þessairi kenningu sem
stafar frá hvað dýpstri þörf
mannlegs eðlis, óskinni eftir
að fá syndalausn fyrir náð
Guðs; en sé hins vegar um
það að ræða að verja frelsi
skynseminnar, þá verð ég
fyrstur til að mótmæla hvers
konar þvtingunum". Þannig
mælti annar „fyrstu komm-
únistanna" og „fyrsti marx-
istinn"; það hefði áreiðanlega
farið vel á með þeim Berna-
dettu og Friðniki hefðu leið-
ir þeirra legið saman — og
reyndar kaus bann sér írsfca
alþýðustúlku  að  lífsförunaiut.
TAKMÖRKUÐU BUMI blaðs-
ins helflur verið eytt í þessar
hugileiðingar — og hefði
reyndar mátt hafa um þær
miklu lengra miáll — etóki að-
eins tffl. þess aö minna á sam-
eiginlegan hugsjónaarf krist-
indóms og sósiíailisma, heldur
til að ítreka þaö sem aMtof
sjaíldan er saigt um Berna-
dettu Devlin, eins mikið og
annars er um bana talað og
skriflað, að framar öllu er hún
sósiíallisti sem gerir sér fulla
grein fyrir því að örbirgoinni
og arðráninu, seim hentli veld-
ur á Norður-Irlandi eins og
annars staðar þar sem líkt er
ástatt, verður efcki útrýtmt
nema með afnámd auðvailds-
sikipulagsdins. Þetta er megdn-
þátturinn í póldtískri vitund
hennar og það er þess vegna
að gervisósíalisitar á borð við
þá sem nú' halfia hrölkkilazt frá
völdum í Bretlandi voru ekk-
ert hrifnari aif þiví að eiga
röfchuigsaða mælsiku heinnar og
ófougandi kjark yfir höfði sér
næsta kjörtiimialbil í West-
mdnster en þeir íhaldsmenn
aðrir sem viðurkenna aftur-
haldisemi sína. Fangelsun
hennar hefur gefdð þeim
nokfcurn gálgafrest, en þeim
er ófoætt að flara að foúa sig
undir þær demibur heilaigrar
reiði og einlægrar trúar á end-
anilegan sigur aliþýðunnar,
sósíaldsimans, sem yfdr þá
mun ganiga a£ vörum hennar
þegar hún foirtist aifltur í neðri
mélstofunni — væntaniega
margefld af tugfchúsvistinm.
— ás.
Kaþólskir  í Londonderry  köstuðu  grjóti að  brezkum hermönnum eftir liandtöku Bernadettu Devlin
ég hef gert, sagði Bernadette
við folaoaimenn eftir að hæ&ti-
réttur hafði neitað að taka mál
hennar fyrir, — og ég mundi
gera það saima afltur ef naiuðsyn
krefði.- En •mér-þykir miður að
þurfa að sitja í fangelsi á jal£n-
mifcilvæeum 'tímum fyrir Norð-
ur-írland, og misskiljið mig ekki,
næstu  6  mánuðir  munu  hafa
úrslitaþýðingiu . í ¦ átökumum  hér.
Átökin  uim  helgina  eru  þau
hörðustu og blóðugustu sem orð-
ið  hafa • á  Norður-Irlandi  síðan
Fraimhald á 9. síðu.

Þoíuflug qv þægindi
Þotuflug Flugfélagsins milli íslands og Evrópu-
landa felur í sér þá þjónustu, sem fullkomnasta
farartæki nútímans getur veitt yður. Þjónustan
erekki aðeins fólgin í tíðum ferðum milli íslands og nágrannalandanna, heldur
einnig í hraða, þægilegu flugi og góðum veitingum í flugvélinni. Ferðalagið
verður ánægjustund og hvert, sérh förinni er heitið, greiðir '^--^S^
Flugfélagið og ferðaskrifstofurnar götu yðar.
FLUGFÉLAC ÍSLANDS
Þotuflug er ferðamáti nútímans.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12