Þjóðviljinn - 30.06.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.06.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjuidagur 30. júní 1970. Þar verður skógrækt búgrein bænda SI. fímmtudag, 25. júní, hófst nýr þáttur í búnaðarsögu Islands, eins og getið hefur verið í fréttum Þjóðviljans, en þann dag var fyrstu skógræktargirðingu í Fljóts- dalsáætluninni svonefndu lokað og fyrstu lerkiplönt- umar gróðursettar sam- kvæmt þeirri áætlun, er gerir ráð fyrir skógrækt á Fljótsdalshéraði sem einni búgrein bænda þar í fram- tíðinni. Þessi fyrsta skógræktargirð- ing sem upp kemst vegna Fljótsdalsáætlunar er 3,3 km. að lengd, hún er í landi Víðivalla ytri og umlykur 65—70 hektara Iands. Þama verða i vor gróðursettar 7000 lcrkiplöntur. Bændumir Hallgrímur Þór- arinsson og Itögnvaldur Er- lingsson settu fyrstu trjá- plönturnar niður, cn síðan tók sjö manna vinnuflokkur Skógræktar ríkisins við gróðursetningunni. — Áður hafði formaður Skógræktar- félags Austurlands, Þor- steinn Sigurðsson héraðs- læknir á Egilsstöðum, flutt ávarp, en hugmyndin um Fljótsdalsáætlun er upphaf- lega komin frá félaginu. Sigurður Blöndal skógar- vörður á Ilallormsstað tók nokkrar myndir í Víðivalla- landi á fimmtudaginn, sem hér birtast. Efst sést vel yf- ir landið sem nú hefur ver- ið girt og tekið verður til skógræktar, teigurinn er merktur veifum og vinnu- flokkurinn önnum kafinn við gróðursetningxma. Á næstu mynd sjást þeir bændur Hallgrímur og Rögnvaldur stinga fyrstu skógarplöntunum í jörðu, þá er mynd af Þorstcini lækni Sigurðssyni og loks sést ung stúlka að störfum við gróðursetninguna. Þorleifur Jónsson Minning í raun daganna er minningin urn horfinn vin bezt, er hún endurspeglast í sannri vináittu og trarastri af sikemmtilegram kynnum. En svo er, þegiar ég miinnist vinar mins, Þorieáfs Jónssonar, en hann andaðist 21. júní síðastliðinn eftir löng og errfið veikindi. Minningin um hann verður mér ætíð til gfeði, sötoum þess að hann er einn þeirra fláu manna, er var sann- ur í öllum greinum, jafnt í starfi og í félaigssikap á góðri stund og á ferðalagi, hvort heldrr var í stuttri ferð eða á Hangn leið á fjöllum. Þorleifur Jóinsson var fæddur 16. aipríl 1927 í Fossgerði á Berufjarðarströnd, en þar bjraggu fbraldnar hans, hjiónin Sigríður Sigurðardóttir og Jón Gunnarsson. Hann missti móður sína 14 ára, en faðir hains er enn á lífi hóalldraður. ÞorleitEur flraittist í æsku á- samt fjölskyldu sinni til Stöðv- arfjarðar og átti þar heimia, unz hann hvarf suður á land í ham- ingjufleit, eins og sivo margir jafnaldrar hans. Eftir að hann kom suður stundaði hann ýmis konar vinnu eins og genigur, og var hoinium gott til faniga, því hann var bæði laigvirtkur og vel- virkur og kom sér alilsstaðar vefl. 1 æsku bar snemma á haigleik hans. Hann var öðrum ungum mönnum hagari til smíða og hverskonar starfa, er kröfðust útsjómarsemii og laigvirfcni. Hann var því þúinn öMum þeilm kost- um, er beztir eru til iðnnóms. En Á þeim árraim voru ekki fföng til þess að stynkja ungan mann fyrstu sporin til slllíks náms i þorpi, þar sem fábreytt atvinnu- sfcilyrði vorra, jafnvel ekki edn- faiidasta iðnnómis. En sumir menn erra gæddiir svo mikilli eðiishneigð til vissra stairfa, að ekkert getur aftrað, að þeir nái settu marki, þó þeir fái ekki tækiifæri til náms. Sú vanð raunin á ævi Þorleifs Jómsson- ar. Eftir að Þorieiflur fluittist suð- ur og fésti þar rætiur, fór hann að stunda ýmiss konar faig- vinnu, svo sem smiíðar og við- gerðir á vélraim, aðallega ibiílum. Náöi hann miklum árangri í þeim störfum og var etftirsótt- ur til sMkna starfa, sakir lag- virkni, hagleiks og verklhyggni. Síðustu árin starfaði hann hjá Strætisvögnum Reykjavíikur, að- aliega við viðgerðir á raf- maignslkerfi vaignanna. Mér er tounmugt um, að Þor- leifiuir var sérsitakllegai vel lót- inn af vinnuféliögum sínum, enda hHaut svo mikill dreng- skaparmaður og hann og góður félaigi að eignast góða vini í hópi vimmufélaga. Hann var lika vinaflastur og kunni vel að gera vinuim sínum allllt til geðs á góðri stund. I/ífið varð Þoriedfi Jónssyni gjöfult á miarga lund. Hann átti góða konu og greirnd og geðug böm. Heimdld hans var slkemmtilegt. Þar rífcti andi samlyndís og firiðar í hvívetna. 1 veikSndum, hans, er urðu honum hörð bairótta, sióitti hann fcjark og þor til konu sinnar og fjölskyldu. Hún reynddst honum samnur félagii og hann endur- Á hiniu kynlega flerðalagi oikk- ar, sem kiaillast líf, er vegurinn efcki ætíð sléttur og bednm. Oft er sígamdi í fangið, en, stumdum er breikfcan fram undan sivo þrött, að okkiur finnst við mun- um aldireá ná brúnmni. Etn ó- sjaldam tekst ckkur að kMfa erf- iðustu brefckumar aðedns vegna þess, að fHestum oikkar er eig- inlegt að trúa því og treysta, að í þessum hedmS ríki róttiliæti, sem hljóti að sigra að lokum. En þó kemur það fyrir, að okkur finmst undirstaða alls réttilætis hrynja svo til girunna, að við stöndum algjörlega orð- vaina. Svo var mér í hugai, er ég frétti lát vinar míns, Þoorledfs Jónssomar. Hvar er réttilætið, þogar menn í blóana lífisáns, að- galt henni í æðmuíeysi og karl- menmsku, svo á stundum jaðr- aði við að ofiurmianinleg væri, því aldrei var að heyra hjá honum mö'glumairyrði, þó hann vissi öruigglega bezt af öllum hvert stefndi. Ég kynntist Þorieifi Jónssyni eftdr að ég fluittist í saima hús og hamn, og mest eftir að ég varð í hússtjóm, og starflaði með honum að margvísllegum féllagsmiálum í húsinu, þvf hann var húsvörður. Ég famm ffljótt, að Þorlleifur var sannur og góð- ur félagi, er óhastt var að treysta að öilu leyti, enda brást hann aldrei. Vinátta hans var sönn og drengskapur. Ég mun alltaf mámnast hans, sem eins bezta félaiga, er óg hef átt. Þorledfur var hnieágður fyrir ferðalög og var náttúruskoðaæi og unni því sanmariega að vera á ferð og njóta fegurðar lands- ins. Ég fór niieð honum í nokk- ur férðafiög og urðu þau mér hvorttveggja til fróðleiks og á- nægju.. Hann var ágætur ferða- maður, gllöggur og öruggur að greina ömefni og kermiHeáti-:af1 landabréfi og eftir ferðalýsáng- um. Hann var útsjánansamur þegar á reyndi á ftepð.afiiaigi og kunni vel að talka hverju sem aö höndum bar. Hann var fljót- ur að tileinka sér margskonar fróðleik af bókum eða af munn- legri frásö'gn. Hann las mákið og kunni vett að meta það, er honum var að geðd, og dáðdst inmilega að þvi. Stundin er hröð, og oifit á tíð- um áttuim við okfcur eklkd á, að hverfleikinn er á næsta leiti. Svo var það að mánnsta feosti fyrir mér í síðasta sfeipti, er óg hitti vin mánn, Þorieif Jóns- son. Ég gerði mér alls ókki grein fyrir því, að ég sœi hamn efeki ofitar. En um það þýðár ekki að klljóst. Tfmdnn og ait- vikin hafa sinn gang — banna endurfundi — um siíkt er þýð- imgarlaust að ræða. En minn- ingin um góöan vin er eftir. Hún er dýrmœt. Ég votta Huidu Hannesdlóttur, konu hans, og bömum þeirra, föður hans og systkinium, tengdaforeidrum og öðrum að- standendum mfna fylllstu saim- úð. Ég veit, að mánningin um hann er þeim styrfcur á toveðju- stund og mun merfa tóm hvref- leikams fögru skini í björtum mdnningum um góðan dreng. Jón Gíslason. edns rúmlega fertuigir, eru hirifn- ir brott og geta eklki lengur annazt þann reit, sem var þeim heilgur og kær? Þaö er ehgínn lengur til að hlúa að hinum unga og viðkvæma gróðri, svo að hann hneigár höfuðið að moldu. Leiðir ctokar Þorieifs lágu fyrst saman fyrir nokkrum áratugum á Austurlandi. Þá dvöldumst við í sömu sveit um nokkurt sfceið. Þá hófust kynni ofckar og meðal annairs unnum við saman að ýmsum störfum. Ég minnist þeárra saimvista með sérstakri ánægju. Þá kynntist ég þeirn eiigintteiká hans, sem hreif mdg mjög, hinni léttu g"mansemi hans, sem stundum Fraimlhaild á 9. sáðu. i (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.