Þjóðviljinn - 04.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.07.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 4. júlí 1970 — 35. árgangur— 147. tölublað. Tún víða norðanlands eru sem ægilegar eyðimerkur — V!Sa mesta kal i túnum siSan 1918 Ukur á sóI á sunnudag MORGUM ÞOTTI súrt í broti í gær, þegar þeir gáðu til veð- urs og sáu að í stað sólar- blíðunnar í fyrradag, var komið hörkuslagveður. En samkvæmt áliti og útreikn- ingum þeirra á Veðurstof- unni, eru miklar líkur til þess að þetta veður verði ekki iangvinnt og jafnvel megi bú- ast við sólskini á sunnudag. í DAG er gert ráð fyrir suð- vestan átt sumnanlamds og skúrum fram eftir degi, en þá snýst bann væntamlega upp í norðanátt, og það þýð- ir. að sólin gægist fmatn. í GÆR var rok og rigning ó Suður- og Vesturlandi, en þurrt á Norð-Austurlandi, en þar var hins vegar búizt við einhverri úrkomu. í TRAUSTI ÞESS, að spádómar Veðurstofu n nar verði okkur Reykvíkingum í haig, er ekki úr vegi að huga á smáferðir á sunnudag. Riigningin hefur þó alltént gert það gagn að skola mesta rykinu af þjóð- vegumuim, svo að eftir öllum sólanmerkjum að dæma, éig- um við von á áigætri ferða- helgi. ííx-Wy -Xíí;.: >#&&&$ Syþ'- ............................... .e.-yy : Goðafoss afhentur í gærkvöld Hið nýja skip Eimskipafélags Islands m.s. Goðafoss fór í reynsluferð 26.-27. f.m. og var afhent félaginu í Álaborg kl. 19.30 í gærkvöld, M.s. Goðafoss siglir í dag frá Álaborg til Kaup- mannahafnar og Kristiansand og er væntanlegur til Reykjavíkur mánudaginn 13. þ.m. Myndin er af skipinu í reynsluferðinni. ' □ Sláttur er mjög óvíða hafinn um landið, og spretta víðast hvar mjög rýr. Á Vestfjörðum, norðanlands og aust- an er yfirleitt meira kal í túnum en sézt hefur áratugum saman og sjónarvottur, sem nýkominn er austan úr Þing- eyjarsýslum gaf þá lýsingu, að túnin væru sem ægileg eyðimörk á að líta. Vetur var harður víðast hvar á landmiu og mrynduðust gjaman stór svellalög í túnurn. Fýrst í vor hlýnaði nokfcuð, en maímán- uður reyndist einmiuna kaldur og raikur og haifðd í för með sér al- varlegan afturlkiipip fyrir gróður. Gísli Kristjánsson hjá Búnaðar- félaiginu saigði í viðtalli við Þjóð- viljann í gær, að ástandið væri mjög slæmt frá Vestfjörðum og austur á Fljótsdalshérað að und- anskildum Húnavaitnssýslum og Skagialfljarðarsýslu, en þar væri spretta sæmiileg víðast hvar. Spretta virðist vera hvað bezt í SkaftafeMssýslum og er það eini staðurinn á landinu, þar sem sláttur getur aflimennt farið að hefjast. Austur í sveitum tók gróður seint við sér, en umdan- farna daiga hefur taflsvert rætzt úr. Þar er hins vegar víða aska á túnum og getur haift alvarleg- ar aifleiðingar. Svo sem memn muna bar mest á kali í túnum sunnamlands í fyrra, og hafa bændur þar um slóðir haft tails- verðan viðbúnað í vor. Sökum vegabanna og verklfalla barst bænduim áburður mjög seint. Sumir eru enn að bera á og aðrir hafa alveg sleppt því þetta árið. Sagði Gísfli, að bænd- ur væru yfirfleitt svartsýnir á á- standið, enda væri það í sumum tilfeHum verra en nokkru sinni Samband vinnuveitenda hindr- ar samninga í Vestmannaeyjum Þora atvirmurekendur ekki að hreyfa sig til samninga Wð /esfmanna- eyjafélögin vegna þrœlafaka þessarar ihaldskliku i Reykjavik? □ Vegna þéss að atvinnurekendur í Ves't- mannaeyjum vi'rðast orðnir algerir bandingjar Vinnuveitendasambands'klíkunnar í Reykjavík, og þora sig hvergi að hræra að eigin frumkvæði í samningunum við verkalýðsfélögin í Eyjum, er nú orðinn allmikill og sívaxandi þrýstingur á út- flutningsfyrirtækin þar. □ Allur saltfiskur vertíðarinnar liggur nú pakkaður og bíður útflutnings, og frystigeymsl- urnar í frystihúsunum eru að fyllast eða orðn- ar fullar. Q Verkalýðsfélögin í Vestmannaeyjum hafa þó farið vægt í sakirnar, og ekki boðað alimennt verkfall, svo þeim verður ekki um kennt. Verka- lýðsfélag Vestmannaeyja hefur einungis verið í verkfalli með hafnarvinnu frá 4. júní og það fé- lag og Verkakvennafélagið Snót hafa bannað yf- írvmnu. Nægur tími hefur verið til þess að g-anga frá nýjum kjara- samningum, en tíminn verið frá- munalega illa notaður af at- vinnurekendum og sáttasemjara. Engir sáttafundir hafa verið haldnir nú í rúma viku, en sátta- semjari (ásamt fulltrúa Vinnu- veitendasambandsins frá Reykja- vík!) ætlaði loks að fljúga til Vestmannaeyja í gærmorgun en þá var ekki flugveður og munu þeir hafa farið um Þorlákshöfn. Var sáttafundur loks boðaður í gærkvöld. ■ Vinnuveitendasambandið hindrar samninga Þjóðviljinn . átti í gær stoitt samtal við Engilbert Á. Jónas- son, formann Venkialýðsfélags Vestmainnaeyja, og spuirðli hann hvort atvinnu.rekenduir í Vest- miannaeyjum hefðu ekkj reynt að ná samningum beint við veirka- lýðsifélögin. Hann kv.að atvinnurekendur í Vestmannaeyjum ekkert hreyía sig j. samnmgunum eins og kom- ið væri, svo virtist sem Vinnu- veitend'asambandið syðra væri búið að taka meðlimi sína þeim tökuim að þeir þyrðu ekki aö láta neitt sjálfstætt að sér kveða í kjairasamningum, nemia sam- band þetta væri með, í sipilinu. Taldi Engilþert . þetta illa farið og eðlilegra að heimamenn semdu, enda væri aðstaða í Vest- mannaeyjum um margt sérstæð og óflók því sem væiri víðastbvar eða allsstaðar annars staðar á landinu. undanfarna áratugi, og helzt vævi hægt að jafna því saman við það sem var árið 1918. Þingeyjarsýsla hefur orðið hvað verst úti, einkum Bárðar- dalur oig Kaldakinn og eru tún þar víða sem ægilegar eyðimei-k- ur á að líta. „Eitthvað kann að rætast úr þessu“, — sagði Gísli, ,,en víðast hvar 'virðist gróður eiga mjög langt í land. Ég veit ekki til þess að sláttur sé nokkurs staðar að hefjast nerna í Skaftafefllssýslum og á einstaka stað í öðrum lands- hlutum". Strax byrjað að velta hækkiin- inni á neytendur Morgunblaðið fagnar því ákaft í leiðara í gær, að ríkisstjórnin skuli hafa ósk- að viðræðna við verklýðs- samtök og vinnuveitendur um leiðir til að koma í veg fyrir víxlhækkanir kaup- gjalds og verðlags og koma í veg fyrir nýja verðbólgu- öldu. En hætt er við, að þær leiðir verði heldur seint á ferðinni, þvi þess eru þegar dæmi, að byrjað sé að velta kauphækfcuninni yfir á neytendur með hæfck- un vöru og þjónustu. Þannig hringdi til blaðs- ins í gær maður nokkur, sem fór með bílinn sinn í viðgerð strax að loknu verfcfalli bifvélavirkja, en þeir fengu sem kunnugt er 15-17% kauphækkun. Þegar hann sótti bílinn í gær reyndist þegar búið að hækka útselda vinnu hjá verkstæðinu, úr 195 kr. í 230 kr. á tímann. Staðfesti hann, að þá rúmu viku sem nú hefur liðið án l>ess að sáttasemjairi hafi látið þessa kjairadeilu til sín taka, hefðu atvinnurekendur í Vestmanna- eyjum ekkert aðhafzt til aausnar deilunni. Ísafírði 3/7. — I gænmorgun kom Gissur hvíti aif hrefnuveið- uim með 4 hrefnur. Gerir það um 4 tonn af kjöti. Verðimæti þessa afla er rúmlega 100 þúsund kr. Hrefnumar eru veiddar á Húna- flóa og var báturinn að veiðum í rúma 3 daga. Kjötið er pakkað og fullfrágengið í Hnífsdal og síðan selt í búðir. Gissur hviti er 12 tonna bátur. — GH fkveikjur Slökkiviliðið var í gærfcvöld kvatt að Bæjairútgerðinni, þar sem kviknað hafði í bragga. Hafa sienniilega krakkiar kvedkt í ruslaikassa við hlið braggans og elduirinn síðan læst sig í húsið. Tókst fljótlega að slöfckva. í gæirmorgun kviknaði í bil á mótum Háaleitisbrautiar og Láigmúla og skemmdist hann sniávogis áður- en slöfckit varð. Loftbrú milli Sovétríkj- anna og Perú yfir ísland? □ Ríkisstjorn Sovétríkjanna hefur í hyggju að ko’x-na upp ioftbrú til Perú. Er ætlunin að senda matvæli, lyf og annan útbúnað til bágstaddra á landskjálfta- svæðunum með stórum fiutnimgaflugvélum, og hefur verið farið fnam á það að þær fói að millilenda á Kef 1 avíkurflugvelli og fái þar eldsneyti og aðra fyrir- greiðslu. Sendináð Sovétríkj ann.a í Reykjayík snerj sér nýlega til íslenzka utanr í ki sráðuneyt.is- ins og fór fram á samvinnu við að koma loftbrúnni á laggiimar. Ællunin er að 65 risastóirar flaitningafluigvéliair verði sendiar fuflltfermdar til Perú og hefjist þessdr flutn- ingar 7da júlí. Er áíormað að 8-10 fluigvélar fljúgi daglega með tíu mínútnia millibili. Fór sendiráðið fram á það að véfamar fengju að lenda á Kefliavófcurfluigvelli, kaupa þar eldisneyti og aðra þjónustu; einnig að flugmennimir fengju að gisita hér og hvíia sig eina n°tt hve,r áhöfn. Utanríkisráðuneytið féllst þegar í stað á þessi tilmæli Sovótríkjanna, að öðru leyti en því að erfitt var talið að útvega gistingu, þar sem hótel væri hvortoi tiltæk á Kefla- víkurflugvelli né í Keflavík og gisitihúsin i Reykjavífc troðfull um þetta leyti árs. Mun nú ver,a í könnun hvort unnit muni að tryiggja flug- mönniunum gistdngu apíians- staðar en á hótelum. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.