Þjóðviljinn - 11.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.07.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 11. júlí 1970 — 35. árgangur — 153. tölublað. Eldsvoðinn og slysið á Þing- völlum aðaleíni blaðsins í dag Eins og alþjóð er kunnugt varð I diktsson og kona hans frú Sig- það hörmulega slys á Þingvöll- ríður Björnsdóttir, fórust í elds- um í fyrrinótt, að forsætisráð- voða ásamt litlum direng dóttur- herrahjónin, dr. Bjami Bene- | syni þeirra hjóna, Benedikt Vil- mundarsyni. Þjóðviljinn greinir frá þessum hörmulega atburð; í fréttum sínum í dag; birt er frá- sögn af brunanum og - rannsókn hans, birt er ávarp forseta ís»- lands, dr. Kristjáns Eldjáms, er hann flutti í hádegisútvarp í gær, sagt er frá æviferli forsæt- isráðherra og hér á síðunni eru birt nokkur orð eftir Lúðvík Jósépssyni formanni þingflokks Alþýðubandalagsins, í forustu- grein Þjóðviljans í dag er fjallað um þennan hörmulegia atburð og á þessari síðu birtum við myndir af hinum látnu. ............................................................... ............................................................................................: ........................................................................................................................ Bjarni Benediktsson Sigríður Björnsdóttir Benedikt Vilmundarson jr r A varp forseta Islands / gær Lúðvík Jósepsson um hinn látna forsætisráðherra: Þau sorgartíðindi spurðust snenuna morguns í dag, að forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, kona hans frú Sigríður Björnsdóttir, og ung- ur dóttursonur þeirra Bene- dikt Vilmundarson, hefðu látið lifið. er forsætisráð- herrabústaðurinn á Þingvöll- um brann, þegar skammt var liðið nætur. Slíkur atburður er hörmu- legri en svo, að orðum verði yfir komið. í cinu vetfangi er í burtu svipt traustum for- ustumanni, sem um langan aldur hefur staðið í fylking- arbrjósti og verið í fyrirsvari í þjóðlífi voru, og með honum ágætri konu hans, er við hlið lians liefur staðið með sæmd og prýði, og ungum sveini, sem var yndi þeirra og eftir- læti. Hér er skarð fyrir skildi, en á þessari stundu kemst ekki .annað að. í huga vorum en sorg og samiið. Það er stundum sagt að íslenzku þjóðinni sé helzt að líkja við stóra fjölskyldu. Sannleik þeirra orða skynjum vér bezt á stundum mikiila tíðinda, til gleði eða sorgar. Þjóðin er harmi lostin og syrgir forsæt- isráðherrahjón sín. Ég mæli fyrir munn allra lands- manna, þegar ég læt í ljós djúpa hryggð mína og votta hörnum og allri fjölskyldu þeirra hjónanna samúð, svo og öllum þeim öðrum, er nú syrgja sveininn unga. (Frá skrifstofu forseta íslands), ríkur stjórnmálamaður í tifefini hins höiirtuiega slyss á . ÞingyölJium x fyri’inótt hafði Þ.jó&viijinn símasamiband í gær við formann þingfJoklks Alþýðu- bandalagsins, Lúðvík Jósepsson í Neslkauipstað, en hinn Jótni for- sætisróðheiTia og Lúðvxk hafa veiáð samlþingsmenn hátt áþiriðja tug ára. Lúðvík Jósepssyni fiói- •ust orð á þessa Jeið: ,,Ég hef varla enn áttað mig til fulls á þessum hörniulegu tíð- indum, sem sögð cru í fréttum af slysinu á Þingvöllum, þar sem dr. Bjami Benediktsson forsæt- isráðherra, Sigríður Björnsdóttir kona hans og Bencdikt Vil- mundarson dóttursonur þcirra brunnu inni. Vegna þessa hörmu- lega slyss votta ég öllum að- standendum hinna látnu dýpstu samúð mína, og ég vil einnig fyrir hönd okkar Alþýðubanda- lagsmanna votta Sjálfstæðismönn- um samúð okkar við sviplegt og hörmulegt fráfall aðalforvigis- manns þeirra. Með fráfalli Bjarna Benedikts- sonar forsætisráðherra hafa mik- il tíðindi gerzt i íslenzku stjórn- málalífi. Sjálfstæðisflokkurinn hcfur skyndilega misst foringja sinn, og einn af svipmestu og ábrifaríkustu stjórnmálamönnum Iandsins hverfur fyrirvaralaust af Framhald á 7. siðu. Forsætisráðherrahjónin og dóttursonur þeirra fórust í eldsvoða á Þingvölium □ Það sviplega slys varð í fyrrinótt að forsætis- ráðherra dr. Bjarni Benediktsson, kona hans Sig- ríður Björnsdóttjr og dóttursonur þeirra Benedikt Vilmundarson, 4ra ára, fórust í eldsvoða er sum- arbústaður forsætisráðherra á Þingvöllum brann. □ Enn sem komið er telur rannsóknarlögreglan ekki hægt að fullyrða neitt um hver eldsupptck hafi verið. — Það er ek'ki hæigt að byg.gja fuJlyi’ðinigar uim eidsupptökin á notokruim rökiuim ennþá, þetta eru aðeins getgátur. í sumairbú sta ðn- um var olíukynding, þar voru kosangastæki og nafimagn tii J jósa og eildunar, svo að margt hefði getað vaJdið eldsvoðanum. Þann- i'g komst Ingólítuir Þorsiteinsson, yfirlö'gregluiþjónn að orði viö blaðamann Þjóðviljans í g*r- kvöld, en hiann vaj,- ednn þeirra rannsióknarJ'ögregiIutmajina sem könnuðu verksummerki á slys- staðnum. Sagði In.gióilíur vairðandi spi'engiingu þá er varð í húsinu, að Rúnar Bjarnason, slöikikviliðs- srtjóri, sem er efnairæðdngiU'r, hefði álitið sprenginguna eðlilega þar eð allir gllugigar hússdns voru Iokaðir, svo og hui’ð, Veigna eldsins myndart mdkiil kolsýra inni í húsinu og sprengingdn hef- ur orðið þegair fyrsta rúðan brast og • súi'efni barst inn. 1 Það voru þrír hollenzkir d'erða- menn er fynstir urðu eldsdnsvar- ir. Tjöld þeirra höfðu fokið ofan af þedm og komu þsir að Val- höll tii að fá sér kafifi um kl. 10,30 í fymafcvöld og dvöHdust þar til M. 11. Sáu þeir þá akfcert óeðlilegt, en er þeir komiu aftur að Valhöilil, þar sem þedr asltluðu að gista í biíil, séu þeir éld í sum- arbústað forsætisráðíherra, sem er nókíkru sunnar en Valhölil. Var það kl. 1,30 um nóttina og ifióru Hollendinigarnir að' húsinu, börðu að dynxm og, á .giluigga, en -tailið er líklegt, að fólkið hafi þá þeg- ar verið . láti.ð, að ,sögn Ingólfs Þorsteinssionar. Hugðu ferða- menniiTíir. húsið • vera mannlaust, en. einn þeirra M'jóp að- Valhöll og gerði viðvárt. um. eldártn. Var hringt í lögregluna og frá. húsi Fi-amhald á 7 siðu. Jóhann Hafstein forsætisráðherra Blaðinu barst í sær svo- felld fréttatilkynning frá forsætisráðuneytinu: „Forseti Islands hefur í dag að tillögu ríkisstjórn- arinnar fallizt á að fela Jó- liannj Hafstein ráðherra að gegna störfum forsætisráð- herra fyrst um sinn.“ *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.