Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVI2LJINN — Þriðjudagiur 28. júilí 1970. m-tKtv- st!H : 'jTh'xrrx x K'ods. HAmnwX 'A tíUSN'OU V 4li «?*« TRí'ó,r»«MHU><\ ^rd * ISAaJu i tjrife fftrr. j HXm^sæú WWsMmMk. ‘Amvf® jj|f roc >•!.-<:•-■ srw-*' ■- -::: M HVt.. k' ■ M'Syý' ' J ,,,] — Fidel Castro býðst tjl að segja af sér • Verjum gróður — verndum land Aukin aðsókn nú að sumar hótelinu að Hallormsstað gengin lóð sem er mjög öftir- tektarverð hvað allan frágang snertir. Lóðin er teiknuð af Reyni Vilhjólmssyni skrúð- garðaarkitekt en útfærð að miestu undir leiðsögn skólastjór- ans, Guðjóns Jónssonar. Hótelið er opið frá 24. júní til 1. september. Við það starfa 16 manns í sumar. — SG. HAVANA 27/7 — Fidel Castro forsætisráðherra Kúbu skýrði frá því í ræðu, sem hann hélt á útifundi á Bylt- ingartorginu í gærkvöld, að áætlun Kúbustjómar um að auka sykurframleiðslu landsins upp í tíu miljónir tonna hefði mistekizt. Castro talar til þjóðar sinnar Gastro sagði að tilraunin til að auka sykurframieiðsluna upp j tíu miljóniir tonna, eða 2,8 miljónum tonna meir en fraim- leáðsflan var metárið 1952, hefði komdð talsverðu ólagj á efna- hagslif landsins, og því væri talsverð óánægja vegna efna- hagsósitandsins. Hann sagði að næsitu fimim árin yrðu erfið og lítil von um velmegun fyrx en á árunum 1975-1980. Castro sagðj að leiðtogar bylt- ingarinnar yrðu að taka á sig sánn hluta ábyrgðarinniar, og þjóðin gæti hvenær sem vœri notað rétt sinn til að skipta uim láðamenn landsins. Castro baiuðst sjálfur til að víkja úr sessi. Á Hallormsstað er nú rékið eitt myndarlegasta sumarhótel landsins í nýbyggðum bama- og unglingaskóla, sem var teiknaður hjá húsameistara ríkisins af Þorvaldi S. Þor- valdssyni arkitekt. Aðdlamir sem reka hótelið em bama- og unglingaskölinn og húsmæðra- skólinn. Hótelstjóm skipa Sig- urður Blöndal og Vilhjálmur Hjálmarsson og hótelstjóri er Hrafnihildur Helgadóttir, sem er með reyndustu hótelstjórum landsins. Hún var áður hótel- stjóri að Hótel Bifröst í Borg- arfirði um margra ára sikeið. Á Hallormsstað eru góðir möguleikar á að taka á móti hópferðum þar sem gistiher- bergi em 26, 17 herbergi í bamaskólanum og 9 í hús- mæðraskólanum. Venjulega er gisting fyrir 56 manns en mögufleikar em á 84 rúmum. Þama er líka gott sveifnpoka- pláss. Þetta er annað árið sem hótelið er rekið í núverandi mynd, þ.e. sameiginlega af bamaskólanum og húsmæðra- skólanum. Áður var sumar- hótelið rekið af húsmæðraskól- anum nær óslitið frá árinu 1930. Veitingarekstur fer fram f bama- og unglingaskólanum í vistlegum veítingasölum og er öll aðstaða til veitingareksturs góð. Hér er líka mjög góð aðstaða til fundahalda, m. a. 100 m2 fundarsalur með litlu sviði og mögíuleiiía á að sýna kvik- myndir og litskuggamyndir. Með stærri fundum seim þama hafa verið haldnir má nefna aöalfund Skógræktarfélags Is- lands, en þar voru um 90 manns, aðalfund Verkstjórafé- lags íslands, helgarráðstefnu ís- lenzkra bankamanna, aðalfund mMMMl íVDAI Ofl liljémsvofl, (iAliTAR Karlakóriitn VÍSIR ZwMirbu fRlíRROT, mAttTíra ævintVri mmmi ?*V iVjáM lr;iksvift — TániriffHlilíómHVCÍIakcppni Onrmar ojjí AIIi Rófs Hynnír - Míarneí — Svavar C»e«fs I yr«la |»|ftftlaffale«%al 'á _________ tku t**tr trnMt tumrn Hatlb Atnú Jttomm, »I«rl« Mnr- rAii«rlfA«STftKK _____________ fMimvnr ímúnAiamm ..... .... ..... ■ ■ ■ ... Búnaðarsambands Austurlands. $ Fjölmennasti fundurinn sem þama hefur verið haldinn .’ar aðalfundur íslenzkra rafveitna, sem haldinn var í byrjun júlí sl með um 100 manns. Þetta Ti! minníngar um Önnu Frank ' -' ’’/r/ý •' ’/r/////fl///r/ • ’rrrr ’r/rr.. -rrrrrr/ -rr//rrrrrr/rrrrrrrr ■/trr/r/rr/rr/r - o/yj er rólegur og friðsæll staður til ráðstefnu- og fundarhalda. Stærstu aðilar sem skipta við hótelið eru ferðaskrifstofa Zoéga og ferðaskrifstafan Útsýn og nýta þær hótelið um 50%. Ferða- skrifstofa ríkisins er með hóp- ferðir i hádegismat. Á síðasta ári voru fjölmennir hópar frá Ms. Heklu matargestir á hótel- inu, en að sjálfsögðu nýtur þeirra ekki lengur, þar sem þær vinsælu sumarieyfisferðir hafa verið lagðar niður Dg skip- ið selt úr landi. Mikil aukning er á bófkunum á hótelplássi og er búið fyrir árið 1971 að panta 35 nætur eða rúman mánuð frá ferða- skrifstofunum. Það virðist að fcúrisminn láti ekki standa á sér, þegar við höfum á að skipa góðum hótelum. Ýmsir minjagripir unnir úr birki úr Hallormsstaðaskógi eru þama til söflu og má segja, að þama sé um að ræða vísi að heimilisiðnaði. Þarna eru líka skemmtilegir munir unnir úr ull og skinni. Það sem vekur sérstaka at- hygfli ferðamanns, er ekið er upp að hótelinu, er fjög fallegt og snyrtilegt umhverfi, fullfrá- Salazar látinn Framhafld alf 12. sn'ðu. ust sjéflflstseðis og varð aifieiðdng- in eitt öimurlegasta niýlendustríð í sögu Bvrópu. Því er ekiki enn iokið. Þótt Saílazar væri haigfræðing- ur og reyndi að leysa efnahags- vandamál Portúgafls, er laindið þó enn eitt vanþróaöasta land Evr- ópu og mákill fjöldi verkamanna fer þaðan á hrverju ári til að leita sér að atvinnu annarsstað- ar, einkuim. í Frakkflandi þar sem þeir mynda fátækasta hluta ör- eigastéttarinn ar. Talsverð andstaða var frá upp- hafi geign stjóm Salaears, og í fcrsetaikosninguniuim 1958 buðu stjómarandstæðingar Humberto Delgado hershöfðingja fraim giegn framibjóðanda Salaizairs. Hann varð síðan að fflýja land og fór fyrst til Brasilíu. Árið 19<>1 var gerð misheppnuð tiflraun til að siteypa stjóm Portúgafls. Var Del- gröo áikærður fyrir að hafa sitaö- ið á bak við hana og dæmdur fjarverandi í þunga faingeflsdsirefis- ingu. Arið 1965 var Delgado síð- an myrtur á Spáni og héT.t sfcjórn Portúgafls því Æram að keppinaut- ar hans innan stjómarandstöð- unnar hefðu teikið hann af lífi, Bkki diró til neinna tíðinda í Portúgal, þegar lát Salazars spurðist, en þó er senniflegt að ýmsar breytingar kunni að verða í stjómmálum landsins á næst- unni. Flestir kannast við Önnu Frank, hollenzku Gyðingastúlkuna, sem skrifaði dagbók um það hvemig fjölskylda hennar lifði í leynum vegna ofsókna nazista — og fannst samt að lokum. Heufr þessi bók verið þýdd á flestar menningartungur og leikrit eftir henni sýnt víða. Myndhöggvarinn Gerhard Rommel hefur gert höggmynd til minningar um Önnu Frank, og hefur henni verið komið fyrir við skóla í Tessin I Austur-Þýzkalandi, sem ber nafn Önnu. Vísnasöngvaramót í Færeyjum Norræn visnasöngvarastefna fór fram í Klakksvík og Þórshöfn f Færeyjum dagana 23. til 26. júlí og var mót þetta haldið til ágóða fyrir starf Amnesty International — félagsskap sem vinn- ur að því að fá pólitíska fanga leysta úr haldi. Söngvurun- um var mjög vel tekið, segir blaðið 14. september — en þeir eru, frá vinstri á myndinni: Lillebjörn Nielsen frá Noregi, Sigríður Magnúsdóttir frá íslandi, Kjeld Ingrisch frá Danmörku. Annika Houdal frá Færeyjum og Fred Ákerström frá Svíþjóð. Sykurframleiðsla Kúbu undir marki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.