Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 28. júlí 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA 3 Gert ráð fyrir 16 þiísund lesta fram- leiðslu frá Kísiliðjunni á þessu ári ■ í frétt sem Þjóðviljanum hefur borizt frá kísilgúrverk- smiðjunni við Mývatn, segir að heildarframleiðsla árs- ins 1969 af fullunnum síunargúr hafi orðið 7530 lestir, sem seldar hafi verið til 9 viðskiptalanda á Evrópumark- aði. Önnuðust Eimskip og Hafskip allan útflutninginn. Þess er að vænta, segir í fréttinni, að framleiðslan tvö- faldist á yfirstandandi ári og nái alls 16 þúsund lestum. Er talið að unnt verði að selja það magn allt og að sölu- tekjur félagsins nái 110-120 öaiíj. kr. á árinu. Þess má geta að gamall togari á vegum Bæjarútgerðar Reykja- víkur lagði upp afla fyrir 35 milj. kr. á síðasta ári, sem auk þess veitir fleiri aðilum atvinnu en kísilgúiverk- smiðjan mun nokkurn tíma gera. Heildarframleiðsla ársins magn, og að sölutekjur félags- 1969 af fullunnum síunargúr ins nái 110-120 miljónum kiróna varð 7530 1-esfir,. sem,. seldar á árínu. . .. voru til 9 viðskiptalanda á Á árinu 1971 mun kísilgúr- E.vrópumiarkaði. Önnuðust Eim- verksmiðjan hafa afköst um- skip og Hafskip allan útflutn- frám núverandi' eftirspurn, en inginn. Þess er að vænta,- að góðar vonir eru um hæfilega framleiðslan tvöfaldisit á yfir- aukningu á henni,- þannig. að standandi ári og nái alls 16000 hin aukna afkastageta verði lestum. Vonir standa til, að fullnýtt á sícómmum tirna. unnt verði að selja allt það Verksmiðjan hefur til þessa Velkomm um borð.. framleifct eina tegund síunar- gúrs einvörðnmgu. Verðu.r hún áfram aðalfraimleiðsluvar'a Kís- iliðjunnar, en jafnframt verð- ur stefnt að fjölbreyttari fram- leiðslu til eflingar á markaðs- aðstöðu félagsins. Tilraunir hafa þegar verið gerðar um framleiðslu á 4 nýjum tiegund- um, sem próf-aðax verða á mianbaðdnum nú á næstunni. í stjóm Kísiliðjunna-r varð sú breyting í ársbyrjun 1970, að Roger Hackney, sem þar hefur átt sæti frá öndverðu, sa-gði embætti sínu lausu fyrir aldu-rs sakir. ' Hann var ásarnt W. E. Lehm-a-nn, aðalfulltrúi Johns-M-anville í samnin-gum þess og ríkisstjórnarinn-ar um kísilgúrmálið, og áttu þeir mest-an veg og vand-a af því starfi, sem innt var af höndu-m af h-álfu þess aðila við upp- by-ggingu Kísiliðjunnar á grundvelli þeirra samning-a. Á fundinum var honum þakk- að giftudrjúigt framlag til fé- lagsins og iðn-þróunar á ísl-andi, og flutti Ámi SnævarT hanum sérstaka kveðju iðnaðarráð- herra. í sæti Haebneys hefur Johns- M-anville skipað Raymond &. Riede ,sem var helzti leiðbein- andi verksmiðjustjóma-rinnar í byrjun reksturs við Mývatn. Aðrir stjómarmenn Kísiliðj- unnar eru sem fyrr Magnús Jónsson, formaður, K-arl Kristj- ánsson, fynrv. alþm., Pétur Pétursson, forstjóri, og W. E. Leh-mann. Framkvæmdiastjóri féla-gsins er Vésteinn Guð- mundsson, verkfræðingur, en Fraimihaild á 9. síðu. .. velkomin í för með í frétt Kísiliðjunnar segir svo: „Aðalfundur KísiliðWjnn-ar hf. árið 1970 var h-aldiníi ,«r; Rejmihlíð við Mývatn lau-gar- daginn 23. júní s.l. og hófst kl. 10 f.h. Fundinn sóttu fulltrúar beggja aðalhluthafa féla-gsins, ríkissjóðs ísl-ands og Johns- Manville Corporation í New York, og fulltrúa-r sveitarféla-ga á Norðurlandi, sem hlut eiga í félagin-u. Af hálfu rí-kissjóðs var m-ættur Ámi Snævarr, ráðuneytisstjó-ri, ásam-t Árna Þ. Árnasyni. sk-rifstofustjóra, í um-boði iðnaðarráðherra, Jó- hanns Hafstein. Af hálf-u Jo-hn-s- Manville mættu þeir W. E. Lehm-ann. framkvæmdastjóri, og David G. Colvell, fjárm-ála- fulltr. Af hálfu sveitarfélaga-nn-a mætti Jó-hann Skapt-ason, sýslu- maður í Þingeyjarsýslum, odd- vitarnir Sigurður Þó-risson á Grænavatni, Vigfús Jónsson á Laxamýri, Bjöm Guðmundsson í Lóni og Sigu-rðu,r In.gimund- arson á Sn-airtarstöðum, Hilm-ar Ásústsson. Rauf-arhöfn, Jón G- Sólnes. forseti bæjarstjórn-áir á Akureyri, og Björn Frið- finnsson bæjarstjóri á Húsa- vík. Þá voru og mæ-ttir stjóm- armenn félagsins og f-ram- kvæmdastjó-ri, ásamt stjórnend- um sölufélagsins Johns-Man- ville hf. á Húsavík, er voru gestir fundarins, Form. félagsstjórnar, Magnús Jónsson, fjármála-ráðherr'a, flutti yf’rlit um sta-rfsemi fé- lagsins á liðnu ári, og jafnfiramt gerði framkvæmdastjóri féla-gs- ins, Vésteinn Guðm-undsson, grein fyrir tæknilegum atriðun} varðandi rekstur verksmiðju þe-ss Árið 1969 var annað sta-rfs- ár kísilgúrverks-miðjunnar við Mývatn, en regluleg vinnsla hófst þa-r á miðju ári 1968. Á fyrstu mánuð-um vinnslunnar var við ýmis tæknileg vanda- mál að etja. enda u-m algjö-ra nýjung að tefla, þar sem kísil- gúr er hvergi anna-rs staðar unninn upp úr vatni, o-g þu-rrk- un hans með jarðgufu á ma-rgL an hátt flóknara viðfangsefni en þurrkun með olíukynntum tækjum. í ársbyrjun 1969 höfðu vandamál þessi verið leyst að mes-tu og verksmið.ian náð af- köstum sem svarar 8000 lestum á ári af fullunnum kísilgúr. Nægði það til að mæta þeirri eftirspurn. sem vænzt hafði verið fyrsta kastið. Það var þó enn óge-rt. að koma fyrir rykskiljum og sogviftum við gufuþurrkara verksmiðjunnar. sem hindra áttu efnistöp og flýta fyrir uppgufun j þeim. Vax þetta framkvæmt á miðju ári og á roeðan gert hlé á vinnslu Þessi tæki voru hönn- uð með tilliti til þeirrar reynslu sem fenffin var i verk- smiðjunni og hafa þau gefið frábæra raun. Þurrkunarafköst hafa aukizt um hartnær 90%. 02 í árslok 1969 hafði verk smiðjan náð því marki. að framleiða s-em svarar 12000 les-tum á ári en það eru þau heildarafköst. o-em pð var siefnl : fyrsis áfansa Ainð bess-um árangri hefur verið farið veru- le°a fram úr því. sem vonazt ,-pr -'ftlr r V-. - ' ' ■ — on þótti þá ekki. tryggt, að n-ást mundu nema 10«*90 lesta árs- afköst. Tímamót Árið 1969 m-a-rkar einnig tímamót hjá félaginu að því leyti, að þá var ha-fizt hand-a um fyrirhu-gaða stækkun verk- smiðjunnar í 22-24000 lesta árs- afkö-st. Unnt var að ráðast í þessa framkvæmd svo snemm-a vegna þeirra vöru-gæða, sem hald-ið hefur verið uppi frá fyrstu byrjun. Henni er nú lok- ið í öllum aðala-triðu-m á þeim tíma, sem ætl-aður var til verksins, og voru stæfckuna-r- mannvi-rkin ten-gd við tseki fyrsta áf-an-ga í lok marzmán- aðar 1970. Frágangur m-anh- virkj-ann-a er a-llur hinn vand- aðasti og h-afa þau reynzt með ágæ-tum við vinnsiuna. Verk- smiðjan hefu-r nú þegar náð sem svarar 21000 lesta ársaf- kö-stum í rekstri, og stand-a vonir til, að endanlega verði fa-rið fram úr því afkastam-arki, | sem sett var við stækkunina. Heildarkostnaður við stsekk- un verksmiðjunna-r var áæ-tl-að- ur 2,3 milj. dolla-ra eða rúm- lega 200 miljónir króna. Séð er, að sú áætiun muni standasit fullkomlega, og er nú gert ráð fyri-r, að endanlegur kostn-að- ur verði 22 milj. kr. læ-gri. Þar a-f éru 9 milj. kr. vegna bygg- inga-r vöruskemmu á Húsavík, sem frestað verður að svo stödd-u, en annað hefur sparazt í framkvæmd. Þa-r til grund- vallar liggur aðallega hin stór- bætta nýting, sem náð&t hefur í mannvirkju-m fyrsta áf-anga. Hefur reynzt nægilegt að ka-upa tvo þu-rrkara við stækikunina í stað þriggja, sem ráðgerðir voru. Því fé, sem sparazt hefur á kostnaðaráætlun, verðu-r vænt-anlega va-rið til tækj-a í þurrvinnsl-udeild verksmiðjunn- a-r, sem ætlað er að tryggja frekar afka-stagetu henn-ar. Verkfræðideild John-s-Man- ville hefur annazt um hönnun stækkunarm-annvirkjanna og i einnig haft yfirstjóm fram- kvæmda á staðnum í samráði við framkvæmdastjó-ra Kísil- iðjunnar. Ba-ldur Línd-al, efna- verkfræðingur, starfaði sem sérfræðiráð-un-autur við stækk- unina, og Sva-va-r Jóna-tansson, verkfræðingur hjá Almenna byggingarféla-ginu h.f., lagði til innlenda verkfræðiaðstoð við hönnun og eftirlit með fram- kvæmdum. Af framkvæmdia- kostnaði hefu-r um 40% verið varið innanlands, en öð-ru a-ð- allega í Band-aríkjunum. Verk- takar við framkvæmdir á staðnum hafa allir verið inn- lendi-r. úr ýmsum landshlutum. Fiármagns til staekkunarinn- ar hefur verið aflað með aukn- ingu hluta-fjár í féla-ginu, og mun hlutur ríkissjóðs í henni verða hinn s-ami og við stofn- un. eða 51%. en hlutur Johns- Manville rúmlega 48%. MeðM sveitarfélaga hafa Húsavíkur- kaupstaður og Þingeyjarsýslur þegar aukið hlut sinn í félag- inu. Heimild til aukningarinn- ar var samþykkt á síðasts að- alfundi og hefur hún þega-r verið notuð að mestu leyti. F-r hlutafé félagsins nú samtals tpnnlocfp 900 miljónir króna. The Internationa! Passport to Smoking Pleasure VIILANO • MIA 5INGAPORE 3LANCA • BF • CAIRO • GE ONA•SANF MILANO • M SINGAPOR 3LANCA • E • CAIRO • G ONA•SAN VIILANO • M! SINGAPOR BLANCA • E • CAIRO • G ONA•SAN MILANO • M 5INGAPOR 3LANCA • E • CAIRO • G ONA•SAN MILANO • M 5INGAPOR BLANCA • E • CAIRO • G ONA•SAN MILANO BINJS-ffPOR .ANCA • E • CAIRO ■ G DNA•SAN /IILANO • Ml 5INGAPOR BLANCA • E • CAIRO • G KING SIZE FILTER FILTER .E • CAIRO • GENEVE • PARIS • SINGAPORE • TORONTO • AM£ \MSTERDAM • ZURICH • LAS PALMAS • MADRID • SYDNEY-AL ERLIN • NICE • NEW YORK • ROMA • HONG KONG • MONTREAL • SINGAPORE • TORONTO ■ AMSTERDAM • ZURICH • LAS PAL ASABLANCA • BRUXELLES • BERLIN • NICE • NEW YORK • RC LE • CAIRO • GENEVE • PARIS • SINGAPORE • TORONTO • AMS ÍLLMAS • MADRID • SYDNEY • AL MA•HONGKONG•MONTREAL /ISTERDAM vZURICH • LAS PAL 1 3ERLIN • NICE • NEW YORK - RC SINGAPORE • TORONTO •ÆfclS ALMAS •JM^DRID • SYQM^WLL MA • HONiJ^-'NGJÍ^ITREAI úlSTERDAfYU-^^CH • LAS PAL 3HRL.IN,^f<fíCE • NEW YORK • RC S^APORE • TORONTO • AMS ^LMÁS • MADRID • SYDNEY • AU MA•HONGKONG•MONTREAL YISTERDAM • ZURICH • LAS PAL 3ERLIN • NICE • NEW YORK • RO SINGAPORE • TORONTO • AMS ÁLMAS • MADRID • SYDNEY • AU MA•HONGKONG•MONTREAL ÁSTERDAM • ZURICH • LAS PALI 3ERLIN • NICE • NEW YORK • RO SINGAPORE • TORONTO • AMS ALMAS • MADRID • SYDNEY • AU MA • HONG KONG • MONTREAL /ISTERDAM • ZURICH • LAS PALf ÍERLIN • NICE • NEW YORK • RO SINGAPORE • TORONTO • AMS \LMAS • MADRID • SYDNEY • AU MA • HONG KONG • MONTREAL 1STERDAM -ZURICH • LAS PALf Stuyvesant zo RICH CHOICE TOBACCOS KING SIZE MADE IN U.S.A. ■y. Hvert sem förínni er heifið í hinum stóra heimi, þá er Peter Stuyvesant ætíð við hörsdina. Peter Stuyvesant-yngsta heimsþekkta sígarettutegundin-ávailt aukin ánægja. Frá New York til London, París, Madríd, Rómaborgar og nú í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.