Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. júli 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA § KR-ingar sigruðu í 9 grein■ um ú Meisturumóti íslund Kvennasveit UMSK setti íslandsmet í 4x100 m boðhlaupi KR-ingar unnu 9 meistaratitla á 45. Meistara- móti íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina, alla í karlagreinum. UMSK hlaut 5 meistara, ÍR, 4, Ármann 3 og HSK, UMSE og HSH einn hvert. Skráðir keppendur voru 106 frá 12 félögum. Frá verölaunaafhendingu í þrístökki. Talið frá vinstri: Friðrik Þór Óskarsson ÍR, Karl Stefánsson UMSK, Borgþór Magnús- son KR. Aðalhluti meistaramóts ís lands í frjáisum íþróttum fór fram á Laugardalsvellinum á laugardag og sunnudag og var keppt í 24 greinum, en í gær- kvöld var keppt í fimm grein- um. Keppendur voru skráðir rétt yfir 100 frá 12 íþróttafélög- um og samböndum. Eitt fslandsmet var sett á mótinu, kvennasveit UMSK hljóp 4x100 m boðhlap á 52,2 sek., en eldra metið var 52,5. KR-ingar settu drengjamet í 4x100 m boðhlaupi 46.0 sek. og meistaramótsmet var sett í fjórum greinum, 100 m hlaupi og hástökki kvenna og í sleggju- kasti og kringlukasti. f 18 greinum náðist betri árangur en á meistaramótinu í fyrra en í aðeins 3 greinum varð árangur lakari, þess ber þó að gæta að veður var miklu betra núna, en engu að síður er um að ræða greinilegar framfarir. í sprefMíhilaupunum var Bjarni Stefánsson hin öruiggi sigurveg- ári, hljóp á 10,7 (10,6 í undan- rás) og 21,7, en nóJdcur með- vindiur var. í 400 m var hörð keppni milli Hauks og Trausta en Haukur hafði betur í 400 m grindiahlaupi sigraði Trausti en Haukur datt um grind og lauk ekki hlaiutpinu. Valbjö’m sigraði í 110 m grindahlaupinu á ágætum tfrnia 15,2 og Borgþór varð annar á 15,4. Á milílivega- lengdunuim sigraði Halldláir Guð- bjömsson auðveldllega, en ung- ur og efnilegur hlaupari úr Eyjafirði, Sigvaldi Júlíussón varð annar í báðum hlaupun- um. Verr tókst hins vegar hjá Halldóri í 5000 m, því hann sprentgdi sig er tveir hringir voru eftir og varð að hætta, og gat þá enginn ógnað sigri Sigtfúsar. í köstunum voru þeir Guð- mundur Hermannsson og Er- lendur að sjálfsögðu öruiggir sigurvegarar í sínuim greinum en vom nokkuð langt frá sín- um þezta árangri, þó setti Er- lendur meistaramótsmet bœði í kringlukasti og sleggjukasiti. 1 spjótkastinu urðu nokikuð ó- vænt úrslit, Páll Eiríksson vann með 'yfirburðum og kastaði 59 m en landsliðsmiaðurinn varð að láta sór nægja annaö sætið. Jón Þ. Ólafsson stökk 2,03 í hástölkkinu, en Erlendur oig EH- ías stuikku báðir 1,90 og er þetta bezti árangur ErlendS í suimar. I langstökki var jöfn keppni, en Islandsmeistarinn frá ífyrra, Guðmundur Jónsson HSK var sterkastur, aðeins 2 cm skiMu þá að Ólatf og Valbjöm í 2. og 3. sæti. 1 þrístöklkinu var einn- ig jöfn og skemmtileg keppni og s-tuktou 3 keppendur yfir 14 m. Karl Stefánsson fsila-nds- móistarinn í fyrra kom nokikuð á óvart og sigraði en hann hefur lítið æft að undanfömu, en Friðrik Þór sem fllestir spáðu sigri varð að láta sér h-Eegja annað sætið. Borglþór hitti mjöig illa á plankann í öllum stökkunum og getur hann eflaust bætt áran-gur sdnn vemlega í þessari grein. Vall- björn stökk léttileiga yfir 4,30 í stamgarstökkinu og reyndi næst við nýtt íslandsmet 4,51 en var langt frá því að komast yfir í öllum tilraunum. Val- bjöm virðist nú í betri æf- ingu en í mörg undanfarin ár. Það sýnir árangur hans í stangarstöktoinu í sumar og einnig í 100 m og 110 m grinda- hlanpi. 1 kvennaigreinum hl.utu stúlk- umar úr UMSK þrjá meistara- titla oig settu ísl-andsmet í 4x100 m boðhlaupi. Kristín Jónsdlóttir varði titill sinn í 100 m hlaupi eftir ha-rða keppni við Ing- unni. Ingunn varð fyrir brí ó- hap-pi í 100 m grindiaMaupinu, sem hún hefur nýlega sett ís- la-ndsmiet í, að detta um grind og meiddist hún það iila að flytja varð hana af vellinum í sjúkrabíl. Mun Ingunn ha-fa tognað illa í fæti. Anna Lilja Gunna-rsdóttir setti meds-tara- mió-tsmet í h-ástötoiki 1,54. • I Eins og áðu-r segir vom 106 keppendur skráðir til leiks en mikið var um forföll' og í að- eins þrem greinum mættu allir keppendur til leitos. 1 ednni greininni vantaði 8 keppendur og í annia-rri 7. Þetta setu-r leið- indasvip á móti ð, og þairf stjóm FRÍ að gera einhverjar ráð- srtaf-anir til að venj-a frjáls- íþróttamenn af þeim leiða ósáð að láta skrá sig í keppni án þess að þeirn sé nokkur ál- vara í því að taka þátt í keppn- inni. Lítolega ern þjálfarar lið- anna ekki síður í sökinni en kepþendur sjálfir. Að öðm leyti, fór miótið mjög vel fram og framikvæmd þess frjálsfþróttadeáld KR til sóm-a. Hefur orðið mikdl breyting á til ba-tnaðar hve aillt gengur fljótar fyri-r sig á frjálsíþ-róttamó-tum en áður var, og var tímaáætlun fyllilega haldið í þessu mtóiti. Karl Stefánsson UMSK sigraði í þrístökki Þurfa éhorfendur því ekki lengur að láta hinar hvim- leiðu tafir fæla s-ig frá' mót- um í frjálsum íþróttum. Leik- stjóri var Olfar Tedtsson. Orslit í einstökum grednum urðu þessi: Kariar 100 m hlaup Bjami Stefánsson KR 10,7 Valbjöm Þorláksson Á 11,1 Sævar Larsen HSK 11,4 200 m hlaup Bja-rni Stefánsson KR 21,7 Guðmundur Jóusson HSK sigraði í Iangstökki Trausti Sveinlbijömsis. UMSK 23.3 ViHmiundur VilhjáHlmss. KR 23,9 400 m hlaup Haukur Sveinsson KR 51,5 Trausti Sveánbjömss. UMSK 51,9 Böðvar Sdigurjónsson UMSK 54,5 800 m hlaup Halldór Guðibjartss. KR 1:56,1 Si-gvaldi Júiiíusson UMSE 2:00,8 Helgi Sigurjónsson UMSK 2Æ7,7 1500 m hlaup Halldór Guðbjömss. KR 4:03,4 Viðbragðið í 800 m hlaupi. Talið frá vinstri: Sigurður Björnsson ræsir, Halldór Guðbjörnsson, sem sigraðj í hlaupinu, Böðvar Sigurjónsson, Helgi Sigurjónsson og Sigvaldi Júlíusson. — Mynd- ina tók Sigurður Geirdal og einnig aðrar mynd.r frá mótinu. íslandsmótið 1. deild: ÍBA - Víkingur 4-1 Hermaim lék sér að Víkings* vörninni og skoraði 3 mörk □ Akureyringar bættu stöðu sína í 1. deild Íslands- mótsins. er þeir sigruðu lé- legt og kraftlaust Víkings- lið sl. sunnudag með 4:1. og er þetta fyrsti leikurinn sem Akureyrinsar vinna i deildinni í sumar. Vikin-s- vömin réð ekkert við b-á Hermann o° Ká“a es skor aði Hermann þrjú mörk - leiknum. Víkin-gar hafa nú lokið leikj- urn sín-um í fyrri um/ferð og hafa aðedns hlotið 4 stig. Horfir því heldur óvænlega fyrir lið- inu og er eins og það hafi al- veg misst þann kraft, sem það hafði fyrr í surmar, og rnenn héldu þá að Víkin-gsliðið yröi eitt sikemmtilegasta liðið í deildinná í su-mair. Þær vonir sem tengdar vora við þessa ný- lið-a í deildinni virðast aPveg ætla að bregðast ef þjálfara þess tekst etoki að laga gallana og bilása nýjum kralfti í liðið aftur. Akureyrmgar aftur á móti' virðast nú fyrst vera að kom- ast í gang, og lið m-eð menn eins o-g Hermann og Kára í framlínunni ætti að geta náð lan-gt. Hermann hafðd að vísu etoki skorað mark í deildinni í sumar fyrir þennan leik geffn Víkin-gi, en að því hlaiut að kom-a og svo sanna-rle-ga var hann á stoótskónum í þessum leik. Fyrri hálfleikur Framan af fyrri hálfleik var leikur nctokuð jafn, en sóiknar- lotur Akureyringa vora þó gre-inilega hættulegri. Víkin-gar notuðu svo til ekkert kantana en reyndu einungis að gefa b-oltann fram miðju-na, og var áranigurinn eftir því, enda traustir vamanmenn hjé Akur-' eyringuim. Á 27. m-ínútu urðu Gunnari Gunnairssyni fyrirliða á m-ikil mistök er hann sendi b-oltann frá sér, og fékk Hermánn bdt- ann, lék auðveldlega á Bjama hægri baikvö-rð og stoa-ut föstu skoti í miank óverjandi fyrir Si-gffús. 10 mín. síðar urðu Gunnari aftur á svipuð mistök, én n.ú vair það Kári sem, komst innfyrir vömina með boltann og skoraði auðveldlega. Rétt fyrir lok fyrri hálfledks skor- aði Hermann svo þriðja mark Akureyrin-ga eftir góða-n undir- búning Kára og Þormóðs. Síðari hálfleíkur 1 síðari hálfleik breyttu Ví'k- in-gar um ledfcaðlferð og notuðu kantana betur, og voiru sóknar- lotur þeirra n-ú mitolu snarpari. Á 13. mimútu vörðu Akureyr- ingar á línu, og rétt eftir miðj- an hálffleitoinn slkoraði Kári Kaaber eftir að Hafliði hafði geffið vel fyrir m'arkið, ma.rk- vö-rður Akureyrin-ga náði knett- inum en missti hann frá sér og Kári nýtti tætoifærið vel. Að- eins mínútu síðar var aftur hætta við mark Akuireyrin-ga en va-marmanni tókst að bjarga í horn. Nú tólku Akureyringar leikinn afftur í sínar hendur, og á 27. mín. var Hermann í góðu færi efftir sendingu frá Eyjólfi, en í þetta sinn mistókst Hermanni sikotið og Sigffús varði auðveld- lega. Rétt á eftir óð Kári með knöttinn upp hægra kant upp að endamörtoum og gaf fýrir tiT Heumianns sem var þar fyr- ir miðju marfci, en vamanmanni Víkin-gs tófcst að koma fæti fýr- i-r kn-öttinn og bjarga í hom. Á 40. mín. stooraði Hermann svo þriðja mark sitt í ledknum, hann fékk sendingu frá Eyj- ólfi og lék stoemmtilega á tvo va-marmenn Vikings og skaut svo föstu stooti af stuttu færi óverjandi fyrir Sigffús. Liðin Með Hermiann Gunnarsson sem m-iðherja hefur lió ÍBA stærra tromp á hendinni en nokkurt annað lió í 1. deil'dinni. Að vísu átti Herman-n auðveld- an leik- gegn hinnd léle-gu vörn Vfkings og ekki víst að han-n nái slíkum árangri gegn liðum með sterkari vöm, t.d. Keifia- vfkurliðinu. En-gu að síður sýndi Hermiann það í landsleiiknum gegn Norðmönn-um um daiginn og hvemig hann vann að hess- um miörkum gegn Víkin-ei á sunndaginn, að hann er olklkar langbezti miðherjd, og trúlega á hann efftir að færa liði IBA mörg sti.gin í surnar, en Aítour- eyringar eiga efftir þrjá leiki í fyrri umferð mótsdns. Að s-jáftfsögðu fengii Hermánn etoki notið sín eins og í þess- um leik nema fyrir það að hann hefuir góða menn mieð sér og ber þar fyrst að neffna Kára Ámason sem aldrei hefur verið betri en nú, e-ins og bezt sýndi sig hvað leitour íslenzka lands- liðsins varð aillur krafftnæiri o-g líflegri er hann kom inná í leiknum gegn Norðmönnum. Skúli og Ma-gnús vom sterkir á miðjunni, oig mtarkvörðurinn sem kom inn á fyrir Sam-úel — komungur piltur að því er virt- ist — gerði hlutverki sínu góð skil, greip vel inn í leitoinn, en stoorti að sjálfsögðu öryggi. Eins og áður segir , virðist Víkingslið-ið ha-fa mdsst krafftinn og b-aráttuviliann sem einkenndi liðið í vor. I framlínunni vair Hafliði beztnr. en framverðirn- ir gerðu m-ö-rg mistö-k einkum Gunnar. Veikasti hlekkurinn f liðinu er h-ó ba-kverðirnir, og ef Hreiðari biálfara liðsins teks-t etoki að finna lausn á bessu vandamá'ii, bá er þess ekki að vænta að liðið hafi mi-kið eengi í mótinu úr þesisiu. — H. i l í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.