Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. júM 1970. JULIUS BARK: SEM LINDIN TÆR... 8 Og svo tók ég átevörðun. Cæsar ætti að verða fyrirmyndin að myrta manninum í bókinni. Ég ætlaði að sjálfsögdu að gera hann óþekkjanlegan, gefa hon- um annað nafn, annan aldur, en hahn átti að svíifa yfir vötn- unum og gefa persónunni svip. Óg ég bætti einu orði á pappír- inn, næstum ómeðvitað eða þá að það var rökrétt afleiöing af hugsunum mínum: ÉG ÆTLA AÐ MYRÐA CÆS- AR Með svörtum bókstöfum og stóru letri. Og þama sat ég og starði á þetta. — Drög að skáldsögu og óska- draumur, skaut Peter inn í. Óli LándeU hló. — Drög að skáldsögiu voru það reyndar, en ekki beinlínis óskadraumur. Jú, ég hefði óskað þess að Cæsar væri dauður, satt er það, en hlutverk morð- ingjans hefði ég ekki viljað leika annars staðar en í bókinni. Svo langt var ég þá kominn. Þú ert ekki orðinn þreyttur? — Síður en svo, sagði Peter og velti fyrir sér hvað Óli ætl- aðist eiginlega fyrir með þessu. En hann beið átekta, vildi éklci trufla hugsanagang Óla. — Ég man að ég hélt áfram að hugsa um bókina stundarkom enó, hólt Óli áfram. — Ég reyndi að mana fram hinar persónurnar í henni, sem áttu að liggja undir gmn alveg til bókarloka. — Þú áttir kannski fleiri kunningja? sagði Peter varfæm- islega. — Já, ég átti þá og á von- andi enn. Og þú hefur rétt fyrir þér, ég fór að leika mér með þá í huganum, — Lisbet, Rolf, Mimi, Adrian, Siv. — Fyrirgefðu, sagði Peter. — Þetta eru býsna mörg nöfn í einu. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 ni. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21 SÍMI 33-9-68. — Ef þú leyfir mér að halda áfram, þá færðu bráðlega að kynnast þeim nánar, ég er að reyna að taka þetta í réttri röð. Og einmitt þá komst ég að raun um að hver sem var af þessum fimm, sem öll voru nánir kunn- ingjar mínir, höfðu samband við Cæsar og höfðu áreiðanlega ein- hvem tíma að minnsta kosti óskað þess að hann væri dauður. Það lætur kannski kaldranalega í eyrum, en þannig var það ~iú samt; Cæsar var af þeirri mann- gerð. Aðlaðandi í fyrsta skipti, ögr- andi í næsta sinn, óþolandi í þriðja sinn og síðan gerir mað- ur allt sem hægt er til að losna við hann. Kannski vom hundrað manns sem höfðu eins mikla andstyggð á honum t>g ég. E£ til vill hafði hann lánað fleirum en mér peninga; kannski hafði hann annars konar tangarhald á öðrum. Það gæti orðið löng röð grun- aðra í bókinni, heilmikil runa þegar fram í sækti. Og ég var býsna ánægður. Upphafskaflinn fór smám saman að verða til í kollinum á mér. Ég fann að ég myndi bráðum geta byrjað að skrifa, andstaðan milli hugsunar- innar og sjálfra skriftanna var að rofna, upphafstregðan var áð hverfa. Þá hringdi síminn* aftur. Ég kipptist aftur inn í veruleik- ann, bölvaði því með sjálifum mér að hafa síma. — Það er ég aftur, sagði rödd í hinum endanum. Ég þekkti Cæsar undir eins aftur. — Ég heyri það, svaraði ég. — Hvemig gengur með skrift- irnar? — Vel. Er rétt að byrja. — Mér datt í hug að spyrja hvort þú vildir ekki heldur koma hingað á hótelið — Hótelið? — Ég þarf að tala við þig um dálítið, sagði Cæsar með sinni vanalegu væmnu en þó skipandi rödd. — Ég má ekki vera að því í dag, svaraði ég. — Kannski á morgun. — En það er mikilvægt, sagði Cæsar þrjózkulega. — Það er líka mikilvægt að skrifa. Fyrir mig að minnsta kosti. — Bftir allt sem ég er búinn að gera fyrir þig. Ég heyrði á röddinni að hann var kominn að öðrum eða þriðja sjússinum. Hann blaðraði en oað kom mér ekkert við. Cæsar kom mér yfirleitt ekki skapaðan hlut við. Eða ef til vill kom hann mér of mikið við. Grátklökkur, yfir- gefinn af öllum heiminum, ein- stæðingurinn sem sóttist eftir fé- lagsskap við drykkjuna. Ég reiddist. — Ég veit það, hreytti ég út úr mér. — Þú hefur lánað mér peninga, þú hefur skrifað upp á víxla og boðið mér í mat á kránni. Ég er þakklátur. En í fyrsta lagi á ég ekki grænan evri núna, ef þú ert að hringja til að fá lánið endurgreitt. Og í öðru lagi eignast ég aldrei peninga ef ég fæ ekki frið til að skrifa. Það var löng bögn eftir þessa gusu. Ég heyrði þungan andar- drátt Cæsars. — Það var synd og skömm, sagði hann loks. — Synd og skömm. Síðan lagði hann '■ Án þess að kveðja, án þess að segja fleira. Ég fór aftur inn að skrif- borðinu og reyndi að bægja frá mér þessu samtali, láta eins og það hefði aldrei farið fram. En það var 'tilgangslaust. Vinnugleðin var úr sögunni. Mér reyndist ógerlegt að hefjast handa. Og fyrir mig er yfirleitt aðeins til ein lækning, göngu- ferð, ferskt loft. Úti var bjart, klukkan var naumast meira en hálfsex, drátt- arvélin á akri Fagerkvists var enn á hreyfingu. Mér leið betur strax og ég kom út fyrir húsið. Hugsaði mér að ganga svoflíiið um skóginn og slaka á, en svo datt mér í hug, að ég gæti ef til vill gert eitthvað að gagni um leið, brotið heilann um sögu- þráðinn, leitað að morðstað, krotað niður einhverjar um- hverfislýsingar. Ég náði mér í vasabók og penna. Ég ætlaði að setjast í skógarbnekku og skrifa hjá mér það sem fyrir augun bar. Taka vel eftir smáatriðum, það til- heyrir. — Hefur þessi gönguferð ein- hverja þýðinmi fyrir áframhald- ið? spurði Peter. — Já, óneitanlega. — Og manstu hvaða leið þú gekkst? — 1 öllum smáatriðum. — Má ég stinga upp á þvi að við löbbum okkur sömu leið á morgun. Þá geturðu sagt frá leiðinni. — Eins og þú vilt, Peter, Akraneskirkju. V- Borgarneskirkju. ¥ Fríkirkjunnar. Y- Hallgrímskirkju. ¥ Háteigskirkju. V- Selfosskirkju. ¥ Slysavarnafélags íslands. & Barnaspítalasjóðs Hringsins. ^ Skálatúnsheimilisins. ¥ Fjórðungssjúkraliússins á Akureyri. Y- Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. # Sálarrannsóknarfélags Islands. * S.l.B.S. ¥ Styrktarfélags vangefinna. ¥ Mariu Jónsdóttur, flugfreyju. V Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. sagði Óli og reis á fætur. — Klukkan er orðin marigt Dg I skal finna handa þér dýnu. Þú verður að láta þér lynda sófann hér í dagstofunni. — Ég get sofið hvar sem veira skal, sagði Peter. 6. Snjóleysið hélzt. Svart þakið á gripahússálmunni var þakið þylcku hrímlagi á morgnana, en strax og sólin kom upp fór það að bráðna, fyrst sólarmegin, það þynntist neðan frá og hvarf smám saman. Frá þakinu féllu þungir dropar sem vildu hvorki vera vatn né ís. Þegar Peter Ullman dró frá gluggatjöldin í stofunni, var sól- in þegar búin að bræða allt hrímið nema mjóa ræmu með- fram mæniásnum. Óli hafði verið stundarkom á fótum, út- búið morgunmat í eldhúsinu, hljóðlega til að trufla ekki gest sinn, sem setið hafði alklæddur í stotfunni, þögull til að trufla ekki gestgjafa sinn. Eftir þöglan og varfærnislegan málsveð fóru þeir út. Peter bjóst við að Óli héldi áfram þar sem frá var horfið kvöldið áður, vildi ekki reka á eftir honum, ekki ýta undir hann né bera fram spurningar. Þess vegna ^pkk hann þegjandi við hliðina á Óla og gaut til hans augum. Óli sýndist frjálslegri, ekki eins taugaóstyrkur og kvöldið áður. Krampakenndir rykkimir sóust ekki lengur. Ef til vill var honum léttir að því að segja frá, hugsaði Peter. óf Krabbameinsfélags tslands. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. ¥ Minningarsjóðs Ara Jónssonar, kaupmanns. Minningarsjóðs Stcinars Richards Eliassonar. ¥ Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar, Kirkjubæjarklaustri. V Blindravinafélags íslands. Aé Sjálfsbjargar. Afr Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. f íknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur. & Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hjúkrunark. Flugbjörgunarsveitar- innar. V Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar. Rauða kross Islands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Sími 26725. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkL kmmrn ANNAÐ E KKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Minningurkort IIARPIC er ilmandi elni seni lireinsar salernisskálina og drepur sýkla Húsráðendur/ Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. niiiiiiiiniiiiiiíiiiiiiuiiiinmiiíiHímiiiíiiiiSiiiiiiiiiiimiíiiiiiiiíniiHinuiiímuinanmmniiíiummíiisniiitiiiiUi WHHl TEPHMSII HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURIANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 4 BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR LátiS stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L. — Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÖ-elduvélur Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VAR AHLUT AÞ JÓNU STA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandl BRÉTTl - HURÐIR - VÉUAUOK og GEYMSUULOK á Volkswagen I allflestuin litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Sími 19099 og 20988 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.