Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þrdðiudagur 28. júlí 1970 — 35. árgaingur — 167. töluiblaö.
Salazar, fyrrverandi
einvaldur, er látinn
Mikilí viðbúnaður í Húsa-
fellsskógi fyrir kátíðina
um verzlunarmannahelgina
Fjörutíu manns, einkum ung-
mennafélagar, unnu um helg-
ina að undirbúningi fyrir sum-
arhátíðina í Húsafellsskógi. Hef-
ur verið borið á vegi og dans-
pallur endurbyggður í „Paradís".
í förrra var reist stálbrú á.
mótssvæðinu og svæðið hefur
verið betrumbætt á margan hátt.
í gær átti að flytja þangað
myndarlegt hús bar sem er að-
staða til snyrtingar. Er húsið
smíðað  í  Borgarnesi  og  bætist
ar
styðja Nasser
KAIRO 25/7 — Sýriamd heifiur
lýst samiþykfci sínu við hin iá-
kvæðu viðbrögð Nassers forseta
við tillöguim Bandaríkjanna urni
friðargerð í Aausturlönduim nær
— að því er haift er effcir áreið-
anleguim heimiidum í Kaíró. Sýr-
Iand féllst á sínuim tíma ekki á
samtþykfct öryggisráðsins um sex
daga stríðið og því hafði verið
búizt við því að stjórn landsins
niundi snúast gegn bandarísfcu
tiP.dgunuim.
hreinlætisaðstaðan  til  muna  á
mótinu, með tilkomu hússins.
Á mótinu verður læknisiþjón-
usta og hægt að fiytja fólk
með flutgvél til Reykiavíkur, ef
slys bærj að hönduim. Verður
Flugþjónusitan með ftogvéiar á
Refstaðamelum og verða þær
einnig notaðar í útsýnisferðir
fyrir mótsgesiti, sem þess ósika.
Jeppaverðir verða farnar tdl að
skoða útsýndð friá Teitsgdli firá
kl. 5 e.h. á föstudagi og frá kl.
10 f.h. á laugardag og sunnu-
dag. Kostar jeppaferðin 100
krónur á mann og er hægt að
skrá sig í þæx á bænum Húsa-
felii.
Dagskrá mótsiins er að mestu
leyti óibreytt firá því sem sagt
var frá í blöðum .fyrir nokkru.
Bátíðarsvæðið verður opnað ki.
14 á fösitudaginn 31. júlí og
leika tvær Miómisveitiir það
kvöld. Á laugardag befst íþrótta-
keppni sem nánar verður sagt
frá á íþrótitasíðu Þjóðvilians á
næstunni. Klukfcan 17 á laug-
ardag hefst Hióimsveitatrkeppni
uin titilinn „Tániinigaihljómsveit-
in 1970". Alli Rúts kynnáir og
st.iórnar. Sagðj bann blaðamönn-
um að fimm hljómsveifcitr tækjiu
þátt í keppninni: Júbó firá
Keflavík, Fjórða prelúdían frá
Óliafsvík, Nafnið frá Borgairnesd,
Arfi frá Reyfcjiavík og Jana frá
ísafirði. Sagði Alii að þetta væri
þriðja keppndn af þesgu tagi,
1968 sdgraði hljómsveitin Kjarni
frá Akranesi og 1969 Hrím frá
Siglufirði. í þetta sinn eru
verðlaundn 20 þús. króniur og
réttur . til plötuútgáfu hjá SG-
hljómplötum.
Þjóðlagabátíð hefst kl. 19 á
föstudaig. Þátttafcendur eru Ríó
tríó, Þrjú á palli, Fiðrildi, Lit-
ið eitt, Árni Johnsen og Krist-
ín ÓlaÆsdóttir, en hún syngur
með undirleik Halldórs Fannar.
Sturla Már Jónsson tekur ekki
þátt í hátíðinni, éins og til stóð.
Aðrar breytingar verða ekki á
dagskránni, enhún er fjölbreytt
og stenduir yfir 'þar til kl. 02 á
¦sunnudagskvöldið, en • þá er æö-
unin., að haf a flúgeldiasýnmgu.
. Björgunarsveitin' Ok verður á
mótinu pg ' hjálparsveit skáta i
Reykjiavák ' annast fyrirgreiðsiu
og gaezlu í tjaldbúðum unglinga.
Þá verða fjölrniargir lögreglu-
þjóniar á mótssvæðinu, bæði frá
Borgaomesi og Reykjavík — og
verður sitrangt eftirlit með því
að áfengi verði ekki haft- um
hönd á mótinai.
ÞJóSdansar
og glima
i Árbœ
Það viðraði vel fyrir „Dag
eldra fólksins" í Árbæ á
suinniudag, sem og aðrair
mannanna tiltektir hér
sunnanlands. Fjölmenntu
eldri borgarar bæjariins til
að skoða safnið og horfa á
skemmtiatriði; einnig bar
töluvert á útlendin'gum.
Færeysikur þjóðdansa-
filoikkur sem hér er staddur
og hefur koimið fram við
ýmis tækifæri, kom nokkr-
uim sinnum fraim, við mijög
góíðar undirtekitir ¦— stigu
færeyskir dainsinn rösklega
og settlega, eldri sem yngri.
Sýnir stærri myndin flokk-
inn í dansi sem helzt var
aifbrigðilegur frá því seim
menn eiga að venjast af
færeyskri geyimd, þjtóolegri.
Minni myndin sýnir svo
flokk skozkra pilta sem
stigu í hefðlbundnum pilsum
í Wand við rómiantóska ung-
lingaitízku samitíimiis dansa
frá liandi sínu — en því
miður heyrðist ekki til
sekkjapípna tiema af segul-
bandstæki. Að Sokum siýndi
flokkur mianna úr Vík-
verjum 'íslenzka glílmu und-
ir' stjórn Kjartans Berg-
manns. (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
LISSABON 27/7 — Antonio Sala-
.zar, fyrrverandi einvaildur Portú-
gals, lézt í dag eftir löng veifc-
indi. Hann var 81 árs að aldri.
Saliazar fékk slag í septemiber
1968 cg síðan heilablóðfall, og
náði hann sér aldrei síðan. Þteig-
ar Ijost var, að hann myndi ekki
komést til heilsu á ný, var dr.
Marcello Caetano útnefindur fbr-
sætisiróðlherra. En enginn þorði
að segja hinum alldna einvaldi að
völdin væru ekki lengur í hönd-
um hans, og bjó Salazar því í for-
ssetisráðiherralbiústaðnum í L.issa-
bcm allt tii dauðadags og ræddi
við stjóirmmólamenn í þeirri góðu
trú að hann væri enn hæsitráð-
aindi Portúgais. I júlfbyrjun féfcfc
SsEazar aivarleigan nýrnasjúkdóm
og á iaiuigardaginn fékk hann
hjairtaslag seim leiddi hann til
bana.
Antonio de Oliveira Sala-
zar var einn hinna hægiátustu
einræðisiherra Ervrópu, og reyndi
jafnan að láta sem iminnst á sér
bera. Hann var fæddur 1889 og
fékfc fyrstu menntun sína við
prestaskola. Síðain Jærði hann
haglfræði í Coiimibra-hásktóia og
varð prófessor í þnóðihaglfræði við
bann skóla 1918. Árið 1921 var
hann kosinn þimgimaður fyrir
ítslbóisika miðflokkdnn, en sagði
•aíðam af sér þi'mgmiennsku. til
að imötímæla spillingu í stjtórn-
méiaiífli land;sins. En árið 1926
tók herinn öll völd í Portúgal
í sínar hendur og þá fór fralmi
^alazars að aukast. Hann varð
riánmáliariáðlheirra 1928 og forsæt-
;'ráðlherra 1932 og samdi nýja
•"l:!ornarsfcra fyrir Portúgal, sem
vír mjög í anda fasista,: þing-
rseði var afnumið og foirsætisráð-
:'°rrann fékk einræðisvöld. Þessi
''órnarslkrá var samþykkt imeð
.'- 'óða.raitkvæðagreiðsiu"     árið
i.033. Frá þeito tímia og til 1968
v.rn Salazar einvaidur Portúgal!s.
Salazar
Saiazar studd Franco í borg-
arastyrjöldinni á Spáni, en utan-
ríkisstefna hans á heiimsityiri-
aldarárunum var varfærnisieg.
Hann hailiaðist þó að Vesturveld-
unum og Portúgal var eitt af
stofnendum Atíanzhaifsibandailags-
ins 1949. Á síðustu stjórnarárum
sínuim iagði Salazar rniikila á-
herzlu á að halda yfirráðum yf-
ir nýlenduim Portúgais í Afríku,
Amgofla og Mosaimibifc, sem kröfð-
Framihald á 2. síðu.
Indverjar færir
nm ú smíða
kjarnasprengju?
NÝJU DELHI 25/7 — Helzti
kjiarnorkusérfræðiniguir Indlands,
dr. Vikcam Saranbhai skýrði frá
því á laugardaiginn að Indiverj-
ar myndu verða Jærir, um að
framleiða kjarnorkusprengju irin-
an tvegigjia ára. En bann lagðd
þó áherzlu á að Indverjiax hefðu
engar áætlianir um að gera til-
raunir með kj arnorkuvopn, þótt
íþeir hefðu mikinn áhuga á frið-
I samlegri  notfcun  kjarnorkunnar.
'eldu 1547 tn fyrir
30,2 milj. í vikunni
Góður afli hjá síldarbátunum
íslenzku síldarbátarnir sem
eru að veiðum við Orkneyjar
og í Skagerak öfluðu mjög vel
í stíðustu viku. Þar munu nú
vera um 35 íslenzkir bátar að
veiðum, og í síðustu viku lönd-
uðu þeir samtals 15Í7 tonnunt
og fengust 30.223.000 kr. fyrir
aflann.
Þetta voru 46 landanir, flest-
ar í Hixtshals og Skagen í Dan-
mörku en 5 landanir í Cuxhaf-
en  og  Bremerhafen  í  Þýzka-
landd. í fyrri vifcu voru land-
anir úr ísienzku bátunum 936
tonn og seldust þau fyrir 18.6
milj. Aflinn hefur því verið
miklu meiri í þessari viku en
meðalverðið lækkaði úr 19,91
kr.' á kg. í  19.54 kg.
Nokkrir bátar hafa komið
heim með síld tdl söltunar, og
í síðustu viku kom Jón Kjart-
ansson með síldarfarm af Orkn-
eyjarmiðum til Eskifjarðar og
Hafdís  til  Breiðdalsvíkur.
en  og  Bremernaten  í  PyzKa- I iiatdis  tu  Breiðdalsvíkur.
Ræða um verkefni og vantfa-
mál ísl. nemendahreyfingar
•  Stúdentaráð Háskóla íslands og Samband íslenzkra
námsnianna erlendis hafa byrjað undirbúning fyrir
þinghald í baust, 23.-24. ágúst. Á þinginu verða m.a.
rædd vandamál og verkefni íslenzkrar nemendahreyf-
ingar og verður þessi málaflokkur undirbúinn í opnum
starfshópi, sem mun halda fasta fundi fram til þingsins.
•  Fyrsti fundur þessa starfsihóps verður haldinn á mið-
vikudagskvöld 30. júlí kl. 20.30 í 6. kennslustofu Há-
skóla íslands, og er stefnt að því að sem flestir ís-
lenzkir námsmenn leggi hönd á plóginn oe vinni sam-
eiginlega upp álitsgerð um vandamál og vor-Wfrri ís-
lenzkrar nem^endahreyfingar til að leggja fyrir þingið.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12