Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.08.1970, Blaðsíða 12
Midviikudagur 5. ágtúst 1970 — 35. árgangur — 173. tölublað Aldrei meira sólskin í júií í Reykjavík en hitinn undir meðallagi Séð yfir tjaldbúðirnar frá bænum að Húsafelli. — (Ljósm. Þjóð v. A.K.) 12-13 þúsund manns á sum- arhátíð í Húsafellsskógi ■ Sumarhátíð Ungmennasambands Borgaríjarðar að Húsa- felli þótti takast vel, þótt leiðindaveður hafi sjálfsagt drég- ið heldur úr hátíðarskapi mótsigesta,' sem voru illilega minntir á á hvaða breiddargráðu þeir búa. Um 10 þúsund miðar seldust á hátíðina, en þá eru ótalin börn innan 12 ára aldurs sem sluppu við að greiða aðgangseyri væru þau í fylgd með fullorðnum — og starfsfólk og ske'mmti- kraftar. Má því fullyrða að 12-13 þúsund manns hafi kom- ið á mótið. □ Meiri ölvun var á móti UMSB að þessu sinnj en í fyrra. 30 lög- regluþjónar höfðu ærinn stairfa af því að stjórna umferðinni og ekki síður að taka vín af fólki sem ætlaði inn á mótssvæðið — og fjarlægja drukkið fólk. Fangageymsla er í gamla bænum iðión Stefánsson rithöf- undur unduðist um helginu Friðjón Stefánsson rithöfundur varð bráðkvaddur að heimili sínu hér í Reykjavík um sl. helgi. Friðjón var iæddur að Fögnu- eyri í Fástorúðsfirði 12. ototóbar 1911 og því tæplegia 59 ára að aldri er hann lézt. Hann braut- skráðist frá Samvinnuskóianum. .1933 dg starfaði við kaupfélö'g í Reykjavík 1934—1939. Kaupfé- iiaigsstjóri á Akranesd 1939—1942, á Seyðísfirði 1944—1948 og í Vest- mannaeyjuim 1949—1950. Starfaði síðan í Reykjavík við verztunar- og síðar skrifsitofustörf lengst hjá STBFI, saimibandi tónslkálda og eigenda flutningsréttar. Friðjón féklkst imiikið við rit- störf, og liggja eftir hainn aH- margar bækur, fllest smnásaigna- söfn, en hið fyrsta þeicrra kom út 1946. Einni'g féíklkst hann við stoáldsaignaigerð og leitoritun. Hafa margar smósaigna hans veirið þýddar á erlend tungumál. Þá stairfaði Friðjón iruikið innan sam- taka rithöfunda og var mi.a. for- maður Rdthöfundaféaags ísilands 1961—1963 og átti sæti í stjíórn á Húsafelli og voru á þriðja hundrað manns settir inn eða teknir fyrir vegna ölvunar. Dagskrá mótsins hafði verið vel og rætoilega undirbúin og var hægt að fyligja henni þrátt fyrir rigninigu og rok. Helzta nýjungin var þjóðlagahátíðin í Hátíðarlundi. Hlustuðu fjöimarg- ir á þá sem þar toomu fram og tók fólk rösklega undir í fjölda- sönglögum. Þama vioiru sungin og leikin íslenzk þjóðlög en einn- ig hebreskt lag, írskt og jap- anskt og vom nokkrir textanna mótmæli gegn styrjöldum. Binna mesta kátínu vakti texti Tom Lehres, í íslenzkri þýðingu, er fjallar um írska stúlku er gerði út af við fjölskyldu sína á nokk- uð sérstæðan hátt — og var ti-1- kynnt í upphafi að textinn væri ekkj ætlaður taugaveikluðum. Atii Rúts stjómaði hljóm- sveitakeppnj og var keppt um titilinn Táningalhljómsveitin 1970. Hlu'tskörpust varð Mjómsveitin Gaddavír 75 úr Reykjavíik, sem þar með hefur unnið sér fyrir plötuútgáfu hjá SG hlljómplötum — og fék'k peningaverðlaun að autoi. Númer tvö í keppnini varð j hljómsveitin Arfi, Reykjavík og númer þrjú Nafnið frá Borgar- nesi. Dansleikir vom á þrernur pöll- um á mótssvæðinu. Var nokkr- um erfiðleákum bundið að kom- ast á milli pallanna, vegna flor- arsvaðsins og komst fólk ekilti hjá því að verða útatað í dmllu- slettum. Talsvert bar á ölvun t.d. á laugardagskvöldið þegar ung- lingarnir óðu út í læki og urðu lögregluiþjónar að fjarlægja nokkra sem oltið höfðu útaf á milli trjánna. Br blaðamaður Þjóðviljans leit inn í sjúkratjald sem hjálpar- sveit skáta var með þarna á staðnum, lágu þar nokikrir ung- lingar á sjúkrabömm og gert var ’að samm annarra. Tryggvi Friðrikisson var einn þeirra 25—30 skáta úr Reykja- vík sem störfuðu á mótinu. Sagöi hann að 10 manns kæmust fyrir á sjúkrabörum í tjaldinu og hefði allt verið fullt þar af fólki að’aranótt sunnudags, ýmist höfðu menn ofkælzt eða skorizt illa. Fjórir vom fluttir til Reykjavíkur, þar af tveir með fluigvél. Einn pí'ltur brenndist er tjald brann ofan af honum og var hann flluititur í bæinn og Vilhjálmur Binarsson brenndist á hendi er hann var að kveikja varðeld. Annars taldi Tryggvi að eifcki hefðu orðið mikil slys miðað við þann mannfjölda sem var samankominn í skóginum. Hörður Jóhannesson, lögreglu- Framhald á 9. síðu. I júlínuinuði var meira sólskin í Reykjavík en nokkm sinni fyrr síðan mælingar hófust, en hins vegar var hitastig miklu lægra en í meðalári. Á Akureyri var meðalhiti í júlí 3,5 stigum undir meðallagi og úrkoma 6 mm meiri. Norðlæg áitt hefur verið allls réðandi yfiir Isilandi í júlí og því befur sólskin verið mieira en venjulega á Suðurlandi en norð- anáttinni fylgir eimniig kuldi, og var hiti langt undir mieðallagi um land aillt og hvergi á landinu undir 1,5 sitiguim mtiðað við rneð- allár. Langmestur var kulldinn í veðráttunnii á Norðurlandi og á Akureyri var 3,5 stigum kaldara en í meðalári í júlí. Nú var með- alhitinn í júlí 7,5 stiig en 10,9 stig aö meðaltali á árunum 1931 til 1960., Saimt sem áður er þetta eikki kaldasti júlímánuður á öld- ínni á Akureyri, því árið 1915 var þar 6,6 stiga meðalhiti í júlí. Sólskinsstundir í Reykjavík í júilí voru 286 en f mieðalári eru sólskinssitundir hér 178. Meðal'hiti í Reykjavfk ,var hins vegar 9,5 stig nú í júlí og er það 1,7 stigurn undir meðallagi. Hlýjast að tiltölu á landinu miðað við meðalár var í Höfin á Hornafirði 1,5 stig undir meðal- laigi, og var þar 8,9 stiga meðal- hiti í júlf. Á Hveravölllum var 4,4 stiga meðalhiti í júlí og er þetta kaldasti júlímíánuðui- síðan byrjað var að mæla þar árið 1965. Umsóknarfrestur um háskóla- kennarastöður framfengdur Stuttur umsóknarfrestur um kennarastöður við Háskólann og víðar hefur vakið umtal í blöðum og gagnrýni, m.a. vísindamanna við Raunvísindastofnunina, sem sendu frá sér opinbera greinar- gerð í sl. viku, og hefur mennta- málaráðuneytið nú í reynd viður- kennt réttmæti gagnrýninnar, því umsóknarfrestur um nokkrar stöður hefur verið Iengdur usm hálfan mánuð. Bai'St bdaðinu í gær eftirfair- andi fréttatilkynning þar að lút- andi: „Vegna umimæla í blöðum af hálflu „Félaigs vísindaieiga menint- aðra starfsmanna váð Raunvís- indastofnuin Háskólans“ um um- sóknarirest um tvö prófessior- eimlbætti og fimtn dósentseanibætti við verkfræði- og rmiinvísinda- deild Háskóla íslands, tekur ráðuneytið fram: I lögum nr. 38/1954, um rétt- indi og skylduir starfsmanna rik- isins, segir im.a.: „Lausa stööu skal auglýsa í Framhald á 9. síðu. Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blaðbera í Kvisthaga og nágrenni. Þjóðviljinn, sími 17500. Friðjón Stefánsson Ráthöfundasambands Isllandsi 1957 —1961. Friðjón var imtjög ötull liðs- maður sósialístorar hreyfingar á íslandi og vann nnikið starf á hennar vegum um lamgt slkeið. Eftirlifandi kona Friðjóns er María Þorstei nsdóttir. Kjördæmisráðsfundur A/þýðu- bandalagsins á Vesturlandi — haldinn í Borgarnesi á laugarrdaginn Fulltrúi bandarískra styrjaldarandstæðinga: Það eru 50 þúsund banda- rískir flóttamenn í Kanada Kjördæmisráðsfundur Alþýðu- bandalagsins á Vesturlandi verð- ur haldinn n.k. laugardag kl. 2 í hótelinu í Borgarnesi. Framsögumenn á fundinum verða Skúli Alexandersson frá Hellissandi sem ræðir um sjáv- arútvegsmál, Guðmundur Þor- steinsson á Skálpastöðum, Borg- •rfiirði ræðáa: Iianidbúnaðarmál og Ólafur Jónsson frá Stykikishólmi talar um skipulagsmál Alþýðu- þandalagsins í lcjördæminu og fleira. Þá verður á fumdinium að sjálf- sögðu rætt um frambuð AJiþýðu- bandalagsins í nasstu kosningum og kosin kjörnefnd. Auik kjörinna fulltrúa eru allir Alþýðubandalagsmenn á Vestur- landi velkomnir á fundinn. Á fundi í Norræna húsinu í kvöld kl. 20,30 flytur David McReynolds ©rindi um „Stjórnmálaástand og róttækar hreyfingar í B'aindaríkjunum“ og svarar fyrirspurnum. Mc- Reynolds er annar af framkvætndastj órum samtaka banda- rísikra andstæðinga styrjalda, War Resistance League, og siitur í framkvæmdanefnd breiðra samtaka nýrrar Víetnam- hreyfingar, New Mohilization Committee. Stúdentafélaigið Verðandl boð- ar til fumdiarins og íslenzka Ví- etmam-hreyfingin. Örlygur Ant- onsson mun einnig taka til máls á fundmum og segjia frá störf- um FNL-hreyfimgiarinmar sænsku. Sem fyrr segir mun McReyn- olds segja frá stj órnmália'ástand- inrj í Bandairíkjunum með sér- stöku tilliti til andstöðunnar gegn stríðinu í Víetmam og ann- anra róttækra þjóðfél'aigshreyf- inga. Ræddi hann við blaða- menn í gær um hreyfingar þær, sem hann er fulltrúi fyrir. og þá víðlæku andstöðu sem skap- azt hefur í Bandaríkjunum gegn ofurvaldi hernaðarvélarinnar — og hélzt mætti jafna til frönsku andspynnuhiiieyflingairinnar gegn þýzku hernámi á striðsárunum. Gegn ofbeldi McReynolds sagði að War Resisitanee League væru sam- tök sem í væru um 10i þúsiund manns. Þau hefðu fyrst og fremst verið stofnuð af amdsfæð- ingum styrjalda árið 1923 og eigi þátt í alþjóðasamtökum með aðildarfélöigum í um 20 ríkjum og einstaklingsmeðlimum í mörg- um til viðbótar (Spáni, Portú- gal, Austur-Evrópu). Hór er um að ræða hreyfimgu pasiifista, sem afneitia skipulögðu ofbeldi, hvort sem er { herþjónustu eða til að framkvæma byltingu. Sækja þessi samitök einna meet til Gandhis hins indverska og svo bairáittoaðferða Martins Luithers Kings. En þótt við, sagði Mc- Reynolds, séum friðarsinnar, er þar með ekkj sagt að við séum óvirkir. Memn úr okkiar röðum sitja og bafa setið í flangelsi fyr- ir mótmælaaðgerðir á herkvaðn- ingarmiðstöðvum. Við höfum sent menn til Saiigon til að takia þátt í mó'tmæiaiaðgexðum þar, og menn til borga Austur-Evópu til að deifa mótmælum gegn inn- rásinni í Tékikóslóvakíu. Við er- um núna að senda áróðursmenn til Portúgals. Breið samstaða New Mobilization Committee er hinsvegar breið samtök and- stæðinga stríðsins í Víetnam — kommúnista, kaþólskra, trotsk- ista, kvekara, verklýðsforingja, ýmissa hópa sósíalista eða trú- aðra manna. Þessi hreyfing stóð m.a. að skipulagningu mótmæla- aðgerða gegn Víetnamstríðinu í nóvember og í ma; gegn innrás- inni í Kambodju. Þessi hreyfing er samsett af McReynolds: Alvarlegt ástand þjappar saman ólíkum öflum... ólíkum öflum, en hún heldur flast við friðsamlegar aðferðir — þótt ekki væri nema af þeirri augljósu ástæðu að það er stjórnin sem hefur byssurnar. Við vitum líka að stjórnin hef- ur • sent útsendara inn í okkar raðir til að espa menn upp og ögra til ofbeldis — og því er það að jafnt trotskistar sem pasifistar yppta öxlum, ef ein- hver fer að tala um molotof- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.