Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.09.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 9. september 1970 — 35. árgangur — 203. tölublað. Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra ákveður framboð sitt við næstu alþingiskosningar: Stefán Jónsson útvarps- maður í efsta sæti listans Níunda landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga hófst i gajiuungxm að Hótel Sögu og lýkur ann- að kvöld. Hér sjást nokkrir fulltrúanna á þinginu í gærmorgun. — (Ljósm. Þjódv. Á.Á.) Á að fella niður aðstöðugjöld á fyrirtæki? □ Á aðalfundi kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra, sem haldinn var á Akureyri sl. sunnudag, var einróma samþykktur framboðslisti flokks- ins í næstu alþingiskosningum. Sex efstu sætin eru þann- ' ig skipuð: 1. Stefán Jónsson, dagskrárfulltrúi ríkisútvarps- ins; 2. Soffía Guðmundsdóttir kennari Akureyri; 3. Þor- grímur Starri Björgvinsson bóndi Mývatnssveit; 4. Helgi Guðmundsson trésmiður Húsavík; 5. Angantýr Einarsson skólastjóri Raufarhöfn; 6. Rósberg G. Snædal rithöfundur Akureyri. Listínn í heild verður birtur hér í blaðinu ein- hvern næstu daga. Stóríelldur fasteignaskattur á íbúSareigendur á □ í gærdag flutti Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, ræðu á 9. landsþingi Sambands íslenzkra sveitarfélaga, þar sem ráðherra boðaði ný viðhorf 1 skattamólum í náinni framtíð. □ í fyrsta lagi er unnið að því að fella niður aðstöðu- gjöld.á fyrirtækjum af því að slík skattheimta samræmist ekki aðild íslands að Efta. Hvað á að koma í staðinn? í því sambandi kvað ráðherra fasteignagjöld allt of lág hér á landi. Virðist á döfinni að storauka fastei'gnaskatta á almenna íbúðaeigendur. Þá Icom það fram í ræðu. fjár- Það mun vekja atlhygli um land allt, að Stefán Jónsson dagskrárfulltrúi, sá þjóðkunni maður, hefir nú tekið sæti sem éfsti maður á lista Alþýðuibanda- lagsins í Norðurlandskjördæmi eystra. Þjóðviljinn sneri sér í gær til Stelfáns og spurði hann hvers vegna hann hefði ákveðið að ganga þannig fram fyrir skjöldu í þágu Alþýðubandalags- ins. — Því er skammst að svara að ég tel Alþýðuíbandalagið og ég höfum þróazt í þá átt, að mér beri skylda til að styrkja þau samtök með því mótj sem ég get. Þegar ég var beðinn að taka þátt í baréttunni í Norður- landskjördæmi eystra fannst mér ég ekfci hafa heimild til að neita því. — En hvers vegna núna? Þú varst lengi Fram s óknarmaðu r. Hvað hefur breytzt? — Ég hef breytzt og Fram- sóknarflokkurinn hefur breytzt og samtök íslenzkra sósíalista hafa breytzt. Ég hafði það á sínum tíma við Sósíalistaflokk- inn að athuiga að mér fannst hann stundum ta'ka afstöðu til alþjóðamála sem ég gat ekki sætt mig við. Þegar Alþýðu- bandalagið var gert að fbnmleg- um sósíalistískum fLokki voru hins vegar teknir upp starfs- hættir sem ég felli mig mjög vel við, og ég fæ ekiki séð að Islendingar, sem aðhyllast félags- lega lausn á vandamálum og eru andvígir erlendri hersetu hér sem annarsstaðar, eigi heima í öðrum flokki. Ég aðhylltist Framsóknar£lokkinn á næsta ó- ljósum forsendum á sínum tíma, en síðan hefur mér orðið það æ ljósara að vandamál þjóðfélags Látinn naður fannst á dekki vélbáts Maður fannst látinn á Grandia- garði í fyrrakvöid. Lá hann á dekki vélbátsins öi-firiseyjar RE- 14 og virðist hafa faillið þangað niður er hann vair að fiara um boirð. Hann hét Hörður Sverr- isson og var fæddur 1936. Var hann bílstjóri að atvinnu. Er talið líklegt að hann hafi ætlað að vita hvort einhver væri til viðtals urn borð í bátnum, þar sem hann hafði hug á að kom- ast til sjós. Enginn var þá um borð en menn höfðu farið það- an klukban ellefu. Löigreiglunni var síðan tilkynnt uim líkfund- inn kiukkan hálftólf. otokar verður aðeins leyst með þeirri markvissu félagslegu stefnu sem Alþýðubandalagið beitir sér fyrir. — Hvaða málum heffiur þú heizt hug á að sinna? — Það mál sem olli því að ég fór í upphafi að hugsa um stjórnmál var hernámsliðið. Það mál er mér enn jafn ofarlega í huga, því ótti minn og ann- arra um afléiðingarnar af var- anleglu hernémi hefur því miður reynzt á rökum reistur. Hernám- ið hefur leitt til andlegrar og siðferðilegrar uppgjafar hjá allt of mörgum, og hún birtist einnig í því að landið er opnað er- lendu fjármagni á sama tírna og Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norð- urlandskjördæmi eystra var haldinn sl. sunnudag í Al- þýðuhúsinu á Akureyri. Á 4. tug fulltrúa frá öllum Al- þýðubandalagsfélögum kjör- dæmisins mættu á fundin- um, og voru þar samþykktar margar álýktanir og fram- boðslisti fyrir næstu alþing- iskosningar samþykkt-ur í megindráttum. Stefán Jónsson. atvinnuiVegir landsmanna sjálfra hafa verið afræktir með hörrnu- legum álfiléiðinigum ‘ fytir heil byggðarlög. Ég hef hug á að beita mér fyrir þvi • að menn bindist í vaxandi mæli um það samtökum að Islendingar íáði sjálfir yfir átvinnuvegum sínum, bæði á landsmæliikvarða og al- þýða manna í einstökum byggð- arlögum, þar sem enn viðgiengst að atvinnutækin eru lítið notuð eða ónotuð vegna þess að einka- Framhald á 9. síðu. Helgi. Guðmundsson trésmiður á Húsavík hafði framsögu um at- vinnu og kjairamál, og Þorgrím- ur Stai-ri Björgvinsson bóndi í Garði í Mývatnssveit fllutti erindi um landbúnaðaiimál. Gestir fund- arins voru þeir Ragnar Amalds flormiaður Alþýðulbandalaigsins og Stefán Jónsson fréttamiaður og tóku þeir báðir til miáls. Fjörug- ar umræöur voru á fundinum, sem sitóð frá M. 1.30 til kl. 22, og voru eins og fyrr segir ýms- ar álykitanir saimþykktar, m.a. í verikiliýðs- og kjaramálum, land- búnaðanméllum og' skipulagsmál- um og útgáfumálum. kjördæmis- ins, en Alþýðubamdál'aígið hefur máláráð'herra að taika heri upp virðisaukaskatt í sitaðihn fýrir sölus,kattinn, einnig að fordæimi EFTA ríkjanna, en ‘ sá skattur leggst eingöntgu á aimenna neyzlu þegnamna, en leggst ekk,i á rekstr- arvörur ’ atvi nnureiksbrar í land- inu. Fjánmiállaráðhema kvað æski- legt að ganga frá lögium. uim engan blaðakost haft þar að und- anfömu: Alger eining var um framboðslista fyrir kjördæmið, en frá honum segir á öðrum stað í blaðinu.. Loks var gengið til stjómarkjörs, og var Sofflía Guð- mundsdóttir Akureyri endurkjör- in formaður kjöixiisemiisráðs, Ár- mann Þorgrímsson Akureyri var kjörinn vairafonmaður, og Snær Karlsson Húsavik gjaldkeri. I vanastjórn voru kjörin Heligi Guð- mundsson Húsavík oig Rósa Dóra Hefligadóttir Akureyri. Viðtöl við nokkra fulltrúa á fundi kjördæm- isráðsins verða birt í Þ'jóövilj- anum á morgun. staðgreiðsflukerfi á nassta þingi vegna sflæmrar reynsiú. Dana í þessum efnuim. Á þessu 9. landsþdngi S.I.S. vék Hjálmar Vilhjáfltmsson, ráðumeyt- isstjóri að hinum nýja fasteigna- sikatti í ræðu í gærmorgun. Kvað hann ráð fyrir þiví giert, að nýtt fasteignamat öðlaðist lagagildi u.m næsitu áramót. Hæikkaði þetta' nýja mat mi'kið frá núgiidatndi mati. Sagði ráðuneytisstjórinn orðrétt: „Athuga verður ga,um- gæfileiga hverjar laga- og reiglu- gerðarbreytingar eru nauðsynleg- ar áður en hið nýja mat öðlast gildi.“ Eftir ræðu fjánmáiaráðherra iiutti Öllafur Davíðsson, haglBræð- ingur, langt og ýtaríegt erindi Eftir síðustu verðhækkun á mjólk, þegar hyrnan var hækkuð upp í 18 kr., hefur eftirspum eft- ir undanrennu aukizt mjög mikið, og hefur fólk þannig reynt að klóra í bakkann, en undanrenna er 8 krónum ódýrari lítrinn en mjólkin. Hins vegar hefur þessi nauð- vörn í ve'rðhólgunni komið að hanla litlu gagni því að undan- rennan er tæpaist til í verzlun- um, en saimfeivæmt u.pplýsingum Odds Helgasonar sölustjóra hjá Mjóflkursaimsölunni verður fram- leiðslan á undanrennu aukin ef eftirspum heflzt. Sala á undanrennu hefur ekki verið nema 1200-1500 lítrar á dag á söilusvæði okkar eða innan við 2% af mjiólkursöilunni, serni er 90- 100 þús. lítrar dagleiga, sagði Oddur. Undanrennan er átöppuð í-Mjólkurbúi Flóamanna og tek- ur að sjálfsö'gðu nokkurn tíma aö -auka afköstin þó á þurfi að halda, en það verður að sjálf- söigðu gert þó- að kaupa þurfi nýja átöppunarvél. Hitt er ann- aö mál að það er vafasöm hag- kvæmni fyrir fólk að kaupa und- um skattlagningu fásteigna. Var þannig á fyrsta þingdegi SÍS rætt mikið um hlutdeild fasteigna- sflcaitta í tekjuöflun sveitarfélaga. Á öðruim þingdegi í dag mun menntaimólaráðheiTa svara fyrir- spurnum þingfuflltrúa um sikóla- mól. Er búizt við snarpri rimmu um þatu éfni. Níunda landsþdngi Sambands íslenzkra sveitairfélaga lýkur ann- að kvöld með kvöldverðarboði borgarstjórans í Reykjavik og.fé- laigsmólaráðherra að Hótel Sögu. ísSenzk listsýn- ing í Danmörku Vehk tveggja ísflenzkra lista- manna eru nú til sýnis í Ny- köbing á Sjálandi. Var sýning- i.n opnuð á sunnúda'ginn í Anne- bergsafni, að viðstöddum for- seta íslands, Krisfjáni Eldjám og konu hans. Lisrtamennirnir sem þama sýna eru Gunnlau'gur Scheving, listmálarj og Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari. Sýnir Sigurjón 7 hö'ggmyndir og GunnlaU'gur milli 60 og 70 málverk. Eru það bæði vatnslita- og olíumálverk. ekki neitt, sagði Oddur að lok- um. Vildu ekki láta flytja þáttinn Á öndverðum meiði Þjóðviljinn fregnaði í gær að útvarpsráð hefði fellt einróma að verða við þeim tilmælum að þátturinn Á öndverðum meiði yrði ekki fluttu.r í sjónvarpinu í gærkvöld. Var þetta borið undir útvarps- stjóra, Andrés Björnsson, og kvað hann það rétt vei-a að þessi til- mæli hefðu borizt frá sáttanefnd- armönnum í Laxármálinu, en þeir. em Jóhann Skaftason, sýslumaður og Ófeigur Eiríks- son, bæjarfógeti. Munu þeir hafa talið að þátturinn spillti e.t.v. sáttahorfum Var málið afgreitt'. þannig í útvarpsráði að tilmælunum var. ekki sinnt og var -þátturinn fluttur í gærkvöld. Var stjórnandi þáttarins Gunnar G, Sehram og ræddi hann við Éermóð Guðmundsson og Knút anrennu í s/taðinn fyrir mjólk, ef miða á við næringargildi og holilustu, því að vaitnið kostar Ottersted um Laxármálið. Fulltrúar á aðalfundi kjördæmisráds Norðurlandskjördæmis eystra fyrir framaii Alþýðuhúsið á Akureyri. Norðurlandskjördæmi eystra Blaðaútgáfa verður hafin og breytingar gerðar á skipulagi Undanrenna er upp- seid á hverjum degi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.