Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 16. september 1970 — 35. árgangur — 209. tölublað. Hatröm barátta forystumanna Framsóknar Þórarínn alvaríega hræddur um sig í prófkjörínu í Rvk. ★ Framsóknarmenn í Reykja- vík hafa nú birt framibods- listann við prófikjörið fyrir ai- þingiskosningarnar, og er siag- urinn miili þeirra sem berj- ast þar um að komast í efistu ssetin jafinvel enn hatramari en innan Sjálfstæðisflokksins. Tveir ungir og framgjamir menn, Balldur Öskarsson og Tómas Karlsson bítast svo hart um að komast í þriðja sæti listans í stað Kristjáns Thorlacíusar sem þar var í síðustu kosningum, að hinir virðulegu þingmenn Þórarinn Þórarinsson og Einar Ágústs- son em orðnir alvarlega hræddir um siig í efistu seetun- um. ★ Vitað er að þingmennirair höfðu áður gert samkomulag sán á milli um að styðja hvor annan í efstu sœti listans, en eftir að skrekkinn setti alvar- lega að þeim við hamaigang þeirra Baldurs og Tómasar, hafia þeir hvor um sig gengið um meðal Framsóknanmanna og grátbeðið þá um stuðning og er fóstbræðralagið þá gHeyrnt. ★ Þessdr kvieinstafiir þdng- mammanna hatfa lítt hrært hjörtu flokksmanna þeirra iil meðaumikuinar, og er það spá kunnugra að úrslitin í þeim gráa leik sem fram fer þessa dagana meðal forystumanna Framsóknar í Reykjavík verði helzt Kristjáni í hag, en tví- sýnt er enn hwort þingmenn- imir standast áMaup hinna uin'gu manna, en þeir hafa báðir mjög góða aðstöðu til Þórarinn orðinn uggandi um þingsætið að beita áróðni sfnum, ainnar er erindreki flokksins en hinn settur ritstjóri Ttímans. Teíja ekki ástæðu tii að vara við berjatínslu við áiveríð Af opinberri hálfu hefurhvorki verið bannað né varað við berja- tínslu í nágrenni álversins í Straumsvík og telja héraðslækn- irinn og heiibrigðisfulltrúi Hafn- arfjarðar ekki ástæðu til slíkra ráðstafana að sinni. Margir íbúar Garðaihrepps og Hafnarfjarðar áiiíta þó varhuga^ vert og forðast að beina bömum sínum til berjatínslu á þessu svaeði í Kapelluhrauni og jafn- vel stærra svæði í mágirenni bæj- anna, þar sem fóilk óttast áhrif flúormenigunair ftrá álverinu í Straumi. Að þvi' er heilbrigði sfiuil Itrú i Hafnanfjarðarbæjar, Sveinn Guð- bjartsson, saigði blaðinu í gær, taildi hann ekki ástæðu til að banna berjatínslu á svæðinu, þar. sem flúormengunin, sem að vísu Palme vill hvorki pest né kóleru STOKKHÓLMI 14/9 — Olöf Balme, forsætisráðhenra ’ Svíþjóð- ar, sa.gði í dag að tilraundr stjórnarandstöðunnar til þess að nota ummæli hans um pest og kóleru í kosningabaráttunni væiri dæmigerð borgaraleg tilraun ti'l að forðast málefnialegar umræð- ur. Palme sagði þessi umdeildu or*ð á blaðamannafiundi, þegar hann var spurðar um það á hvorum hann hefði meina traust í utanríkismálum, Gösta Boh- mann, varaförmanni Frjólslynda flokksins, eða C. H. Herrmansson, leiðtoga kommúnista. Palme svaraði því þá til að það væri efeki unnt að velja milli pestair og kóleru. í ræðu. sem Patae hélt í Stofefehólmi, saigðist hann hiafa gefiið langa yfirlýsingu um það. hvað þa’ð skipti litlu máli að gena upp á milli andstæðinga sinna, og hefði hann notað þetta franska orðtæki til að undir- slirdik* það. fseri illa með ailílan gróður og þá L'ka berjalyngið, væri ekki svo mikil, að hætta stafiaði afi neyzlu berjanna. Saigðd hann heilbrigð- isyfirvöld bæjarins fiylgjast stíft með þeim athugunum sem gerðar væru á svæðinu og myndu þegar í stað gera sínar kröfur gagnvairt álverksmið'junni ef þörfi gerðist. Héraðsilæknirinn Grímur Jóns- m, kvaðst m. a. vegna skrifa Þjóðviljans, hafa beint fyrir- spurn um þetta efini till flúor- nefndarinnar sem ríkiö hefur skipað til rannsókna á meragun frá álverinu. Hefiði fonmaður hennar, Pétur Sigurjlónsson, að vísu ekki svarað beint, en í við- tald 'hans við útvarpið hefiðikom- ið fram, að ekkert laegi fyrir um að hætta stafiaði að þessu leyti frá álverinu, a.m.k. efcki enn, og kvaðst héraðsQæknirinn hafia litið á þá yfiirlýsingu sem svar og því ekki varað við berjatínslu á þessu svæði. Hins vegar saigði hann að þær athuganir sem gerðar hafðu verið í sumiar segðu ekki neitt um hvernig ástandið yrði í fraimtíðinni og yrði haldið áfraim að fylgjast með mælingum á menguninni. Kvenfélag sósíalisfa Kvenfélag sösíalista heidur félagsfund á morigun, fimmtudaginn 17. septem- ber, kl. 8.30 e.h. í Félags- heimili prentara Hverfiis- götu 21. Dagisikrá: Herdís Olafsdóttir segir frá kvennaráðstefrni Eystrasaltsvikunnar. Erla Isleifsdöttir segir frá tferð til Sovétríkjanna. önnur mál. Kafifiveitingar. Félagskonur mega taka með sér gesti. Stjórnin. KAIRO 15/9 — Egyptar skýrðu firá þvi í kvöld að þeir litu svo á að tilraunuim Bandarffcjamanna til að koma á friði fyrir botni Miðjarðarhafs væri nú lokið. Hins vegar myndu þeir haida ■vopnahléið rneðan Israelsmenn rýfu það efcki. Riad utanríkisráðherra Egypta- lands saigði á blaðamannafundi í Kairo að það væri nú augljóst að Bandarikjamenn hefðu hætt tilraunum sínum til að miðla rnátum og tekið upp að nýju þá Egyptar teija Bandaríkin hafa hætt málamiðlun sinni stefnu sína að styðja árásarsteínu Israelsmanna. Hann sagðd að Egyptar myndu haida áfram að vinna að friði og taldi hann að nú væri nauðsynlegt að taka upp að nýju tillögur Frakka um fjórveidaráðstefinu í þeim tilgangi að framkvæma ákvörðun örygg- isráðsins frá 22. september 1967. Ástæða þessarar yfirflýsingar utanrikisráðherrans var að siögn. hans sú ákvörðun Bandaríkja- manna að veita Israeflsimönnum miikla efnahagsaðstoð og sélja þeim herflugvélar afi Phantom- gerð, og önnur vopn. Fyrsti landsfundur bókavarða Staða í bókasafnsmálunum og framtíðarverkefni rædd Fyrsti lanidsfundur íslenzkra bókavarða verður settur 1 Sólheimaútibúi Borgarbókasafns Reykjavíkur n.k. fimmtudagskvöld og stendur fundurinn yfir fram á sunnu- dag. Er búizt við að fundinn sœki um 70 bókaverðir víðs- vegar að af landinu. Er megintilgangur fundarins að gera grein fyrir núverandi ástandi í bókasafnsmálum og ræða framtíðarskipulag þeirra og verkefni. Það er Bókavarðafóliag íslands sem gengst fiyrir funddnum en 1 félagirau, sem verður 10 ára í lok þessa árs eru nú rúmlega 60 félagsmenn. Formaöur fólagsins er Óskar Ingimarssion og ræddi hamn í giær við fréttamenh á- sa-mt Eiríki Hreimi Fiinnbogasyni borgarbókaverði, fiormamni undir- búniragsnefndar og önniu Guð- mundsdóttur yfdrbókatvetrði í Hafn- airifirði, er ednmdig á sæti í und- irbúningsinefinddnni. Eirikur Hreinn saigði að í bóka- safnsmálum biðu mikil verkefni á næsta leiti. Að því er varðar rannsóknabókasöfinin væri það bygging nýrrar þjóðarbóWhllöðu, sem reisa á á homi Hringbraut- ar og Birkiimels, en einndg væoru í undiirbúninigi eða ummið að byggingum miargra nýrra hiúsa fiyrir alimenningsibókasöfinin á ýmsum stöðum úti á landi. Enn- firemur væru nú í undirbúningi ný lö*g um allmnenniragsibókasöfin. Þá væri og stofinun skólábóka- salfina bnýnt verkefini. Yrði fijall- að um öll þessd mól á þinginu, sagði Eiríkur Hreinn. Þá fcoma út tvær bækur í sambandi við þingið, sem' vænt- ■anlega verða biMíur bókavarða í Þórarin Jónsson Tónleikar tíl heiðurs Þór- arni Jónssyni Tónskáldafélag Islands gengst fyrir tónleikum vegna 70 ára afmælás Þórarins Jónssonar tón- sfcálds, í Gamila bíói föstud. 18. sept. fcl. 19. Á tónleifcum þessum verða flutt eingöngu sönglög Þórarins og hafa fjögur laganna eifcki ver- ið filuitt á ísiandi Þessi fjögur lög, sem sarnin eru við þýzfca texta, m.a. An. Die Sonne efitir Srhdller, voru mjög ofit flutt í Þýzkalandi og nutu þar mákilla vdnsælda. Flutning laganna annast söngv- ararair Eygló Viktorsdóttir og Guðmundur Jónsson, en þeim til aðstoðar verða Bjöm Ólafsson konsertmeistari og Ólafiur Vignir Albertsson. Aðgöngumiðar að tónileikunoim verða til sölu í Bókabúð Lárusar Blöndal og á skrifstofiu Tón- skéldafélagsins að Laufiásvegi 40 sími: 24972. (Fró Tónökáldafólagi Islands). arhandb'ók og Skráningaæreglur. Haifa bækur þessar verið mörg ór í undirbúningi af þar tilkjöm- um nefindium. Verða hinar nýju fiJokikunar- og skrásetningarregll - ur fcynntar á landsfiundinum á föstudaginn. Hefiur Ólafiur F. Hjartar Æramsö'gu um flokkuna.r- reglumar en Ólafiur Pálmason um stfcrásetninigarreglurnar, en þeir hafa unnið að samniragu þeirra hvor á sínu sviði. Eins og óður segdr verður landsfiundurinn settur með við- höfn kl. 20,30 á fiimimitudags- kvöldið í Sóflhei'maútibúi Borgar- bókasaÆnsins. Þingstörf fara hins vegar fram í Hagaskóla og hefj- ast þau kl. 9 á föstudagsmorgun með yfiiriitserindum um íslenzk rannsóiknairbókasiöÆn og íslenzk Veðurstofgn spáir að í diaig verði suð-austan .gol'a og síðán kaldi’ og ií'tilshiáttiar ' r igninig í Reykjavik og náigrenni. almenningsbókasöfh. Síðdegis þann daig verður fjallað uim Þjóðskja-lasafn Islands og hér- aðsskjalasöÆn og handritadeild Landsbókasafns Islands og farið heimsókn í Safnhúsið um kvöldið. Fýrir hádegi á laugardag munu foókaíverðir almenningsibókasafina ræða í sinn hóp um lög iumi al- menningsbókasöfn og launamál, en bókaverðir ran nsóknabófca- safna samskrá rannsóknanbóka- safna, Síðdegis verður m.a, rætt um m-enntun bókaivarða og fé- lagsmól. Meðal umrasðuefna síðasta þings, sunraudag, verða bókasöfin og skóflar og bókasafnsþj ónusta við vamheila og sjúka, en í lok umræðna verða dregnar saiman helztu niðurstöðuir tángs'iins og þingi síðan sldtið. Hefur mennta- mólaráðherra móttökiu í ráð- hernabústaðnum að þinglokum. Farþegaaukning á íslands- ferðum eríendra fiugféiaga Aukinn fjöldi leggur leið sína hingað til lands með þeim er- lendu flugfélögum, sem halda uppi áætlunarfierðum til íslands, SAS og Pan American. Bæði fé- lögin halda uppi vikulegum ferð- um liingað, en um aukningu ferða verður ekki að 'ræða í mjög ná- inni framtíð, og fiug SAS til Hollands fellur niður í vetur af ýmsum orsökum. Um 1500 manns haifia komið hiragað til lands mieð vélum Pan Ameriean það sem aí er þessu ári. Hefiur umtalsverð aufcning átt sér stað síðustu árin, en nokk- fraimitíðinni, en það eru F3okkun-< ur afturkippur hefiur verið í ár, sökum vinnudeilnanna í vor, að því er starfismaður Pan American tjóði blaðinu í gær. Þeir, sem hingað koma á vegurni Pan Am- erioan eru jrf-irleitt ferðaimenn frá Bandairíkjuraum eða sunnan út álfiu, dveljast hér gjarnan nokkr- ar vikur, og fiara héðan aftu-r með vðlum félags-ins. Pan Amer- ican notar á þessari áætflunar- leið þotu a£ gerðinni Boeing 707. Félagið hefur lítið gert af því að auglýsa ferðir til Islands í er- Iendum1 blöðum og þæklingum, en nú nýverið var gefinn út dólítill basklingur um Island og honum dreift í vólar félaigsins. Islandsflug SAS hefiur jafnan verið í nánum tengslum við Grænlandsfilu'g Flugfélaigs Is- lands, en þessi tengsll hafa verið y'msum erfiiðleiifcum háð yfir vetrarmánuðina, m.a. vegna veð- urskilyrða og af þeim sökumfell- ur áætlunarfflug SAS hingað til lands niður firá og með deginum í dag til næsta vors. Um 1200 G rænlandsfiarþegar höfðu fráára- mótum til 1. septemiber viðkomu á íslandi, en auk þeiirrg fluttu fllugvélar SAS um 900 farþega til íslands á þessiu tímabili. Vélar Flugfðlagsins filuttu á saima tfrna u.þ.ib. 2000 fiarþega á veguim SAS á filuigleiðinni Kaupmannaliöfin — Reykjavífc — Kaupmannahöfh, að sögn Birgis Þórhallssonar frarn- fcvæmdastjóra SAS í Reykjavík. SAS hefur ekfci ókveðid að fjölga ferðum til Islands um sumairmónuðina, en augiýsinga- herferð fyrirtækisins fyrir Isllandi hefur borið miikinn árangur að sögn Birgis Þórhallssonar, og gætir hans ekki einungis í aufcn- ingu fiarþega á vegum SAS held- ur einnig í auifcnum farþegafjölda íslenzku flugfðlaiganna. Fylkirtgin Nýr starfskjami innan starfs- hóps I verður opnaður í fcvöld í Tjarnargötu 20 kl. 8.30. Fylk- ingarfélagar sem ekki eru virkir í starfshópum eru hvattir til að mæta. — ÆFR. Prófkjörslisti Sjálfstæðismanna birtur: Sveinn í Héðni er fallinn — Olafur hættur við að hætta ★ Morgunblaðið birtir í gær prófkjörslista Sjálfstæðismanna hér í Reykjavík og eru 25 nöfn á listanum. Það vekur sérstaka athygli, að á listann vantar nafra eins af núverandi þiirgmönnum S jálfstæ'ðisflokks- ins I Reykjavík, Sveíns I Héðni, en sem kunnugt er er talið að hann hafi staðið að dreiftbréfinu fræga um dagiiui sem mestan úlfaþyt vakti í röðum Sjálfstæðismanna, eins og Þjóöviljinn. hcfur skýrt frá. Virðist þetta einstaklingsfram- tak Sveins hafa borið annan árangur en hann ætlaði og orði'ð honum að falli í und- irbúningi prófkjörsins, en kannski hefur þingsætið verið Sveini glatað hvort sem var. ★ Ólafur Björnsson virðíst Hins vegar hættur við að hætta þinginennsku, a. m. k. tekur hann þátt í prófkjörsbarátt- unni, cn það er e.t.v. bara gert til þess að hefna dreifi- bréfsins. ★ Gunnar Thoroddsen ,Jyrrver- andi hæstaréttardómari" er einnig á listanum. Gunnar er sem sagt „snúinn aftur“ eins og annar frægur nafni hans gerði á undan honum, þótt af öðrum ástæðum sé. Og nú er spurningin bara þessi: Endur- tekur sagan sig og bíður Gunnar Thor hel í hildarleik si jórnmálahariitóunnar ? I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.