Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 22. september 1970 — 35. árgangur — 214. tölublað.
Húsmæiur í Keflovík hyggj-
ast mótmæla verihækkunum
Húsmæður í Keflavík undirbúa
stofnun féiags, er hafi Jiann að-
altilgang að mótmæla sifelldum
verðhækkunum á nauðsynjavör-
um. Er markmiðið að draga mjög
úr,  eða  hætt-a  jafnvel  alveg,
vörutegunda  sem
óhóflega  mikið  í
neyzlu þeirra
hafa hækkað
verði.
Ekki hafa kefivískar konur
haldið fund ennþá uim þetta mál>
en  nokkrar  húsrmæður  höfðu
Framsókn hafnaði formanni
BSRB í prófkiörínu í Rvík
#•&*
^T&m*,
D Framsóknarmenn í Reykjavík efndu til próf-
kjörs í Reykjavík um helgina og bar helzt til tíð-
inda í niðurstöðum þess að Kristján Thorlacíus
formaður BSRB — eini tengiliður flokksins við
samtök launafólks — hafnaði í fiimmta sæ'ti, en
áður hafði hann skipað þriðja sæti B-listans í
Reykjavík við alþingiskosningar. Þá bar það til
tíðinda að Þórarinn Þórarinsson ritstjóri hafnaði
í öðru sæti, en hann hefur verið í fyrsta — hafði
þannig sætaskipti við Einar Ágústsson, sem hef-
ur verið í öðru sæti framboðslistans.
Prafkjörið srbóð ytfir hei'gina og
gáfu 10 kost á sér í prófkjörið
en kjósendum var gert að tinerkja
við nöfn sex manna í töluröð.
Niðurstaða prófkrjörsins varð
þessi: 1. Binar Ágúsitsson (2), 2.
Þórarimn Þórarinson (1), 3. Tám-
as Kaollsson (4), 4. Baidur Ósk-
arsson (ekfci áður>, 5. Kristján
Thoriacius (3), 6. Kristjan Frið-
riksson. — Innain svigia er sæti
wðkodnandi é lisrbanuma í síðusto
kosningurm, Kristján Thorlacius
hefiur verið vairaþingimaður
tveggja þingmianna Fraimsókinair á
þessu kgðrtilmiaibdii og þrví oft
korniið á þing — en afitör síliæfma
útreið í prófkrjörinu eru taldar
veruiegar likur á því að hann
fari algertega út aÆ listamumiu
Einar Ágústssön hiaiut 496 at-
kvæði í 1. sætið, en Þórarinn
485, varð þannig 11 aibkvæðum
undir. Næstur varð Baldur Ösk-
arsson með 96 atkvæði. Eiinar á
þvi tilkaíi tii 1. sætis, en hann
hafðd einnig flest atkvæði í 2.
sæti, 558, en Þórairdnn 352 at-
kivæðd og ber nonuim því 2. sæti.
Tómias Karisson fékk flbest ait-
kvæði saaruainlagt í 1., 2. og 3. sætd
eða 487 (31+76+390), en Baldur
Óskairsson hafði 467 (96+66+305).
Þar með á Tómias tilfcali til
þriðja sæ*Js, 20 aitkvæðuim yfiir
Baldri, en edns og kunnugt er
börðust foeir hatraimirniasit um 3.
sætó listens. Þar sem> Baldiur beið
lægri hiut í viðureigninni um 3.
sætið hlaiut hann  hæsta  tölki  í
Góð síldvciði við Hjaltland
Seldu fyrir nær 39 milj. kr.
Mjög góð veiði var hjá ísienzku
síldarbátunuim við Hjaltland í
síðustu viku og lönduðu þeir
saimtals 2.347,9 tonnum og seldu
fyrir 38,799 mdlj krónta en með-
alverð var 16,53 kr. á kg. Þa ra£
var iwakríli 3 tonn.
1 yikunni var saimtals 51 lönd-
un. Mesta magn sem landað var
úr einni veiðiferð var hjá Jóni
Kjaírtanssyni á Siauigaaidag 109,9
tonn og eiiiinig fékk hann hæsta
soiu í vikiunni fyrir þennan afla,
1.828,367 kr., en hæsta imieðalverð
í vikunni, 19.22 kr. á kg, fékk
örn RE þegar hann seldi á
máinudag 50.5 tonn fyrir 970.760
kr.
Ejórða; Kristján Thoiriacius hafn-
aði í fiimimita. Baidur fékk 116
atkvæði í fjórða og því saimtals
í 1.-4. sæti 583 a/tkvæði, Kristján
hafði í þessi fjögur sæti samtals
361 atkvæði, þannig að það var
óralangt bdl á mdlld hans og
Baldurs, en f ast á hæla Kristjáns
Thooliaciusar kom 'naíni hans
Priðriksson með 307- atkivæði í
fjö-gur efstu sætin.
Ekki sýndu Framsóknarmenn
konum mikdð traust í þessu próf-
kjöri: Haflidóra Sveintoiornsdóttir
komst fyrst að marki á folað í
3ja  sætíð  með  50  atkvæði,  en
hafði 146 í fjórða sætið.
Samkvæmt prófkjörsreglum
Framsóknairflokksins eru þessi
úrslit ekki bindandi. Uppstilling-
arnefnd mun frjalla um úrslitin og
síðan leggja ti'llögur sínar fyiir
fullltrúaráðsifiund. Þá getur Va
hluti fulltrúanáðsins krafizt þess
að enn fari fram práffcjör, sem
verði foindandi fyrir skipan
framfooðslisitans. Er nú eftir a.ð
sjá hivort Franisóknarmenn velja
þessa leið og hadda annan op-
iniberan sirkus — en líklegasta
skipan efstu sæta listans virðist

Framsóknarmenn   treysta   ekki
forustumönnum   Iaunafólks   í
framboö:   Höfnuðu   Kristjáni
Thorlacíus í prófkjöri.
vera þannig, þrátt fyrir úrslit
prófkjörsins: Þórarinn, Einar,
Tómas, Balldur, Kristján Frið-
riksson. Nema Framsóknarmenn
efni tdi prófkiörs á ný?
forgöngu um að senda lista uim
bæinn — og ef nægileg þátttalca
fæst nieð undd-rslkriftum verður
boðaður fundur og stofnað fé-
lag, segir í frétt í Suðurnescja-
tíðindum. Þar er bent á að þessi
félagssíkapiur sé alveg ópólitískur.
Hafði Þjóðvdljinn tal a£ einni
af þeim konum sem vinna að
unddrbúningi félaigsins. Saigði hún
að þær vörutegundir sem um
væri að ræða væru t.d. mrjálk,
rjómi, skyr, kjöt, simrjör og ýtms-
ir ávextir. Er ætlunin, að ef úr
félagsstofnun verður, fai féiaigs-
konur upplýsingar um foær verð-
hækkanir sem verða og hverssu
mdklar foær eru. Kemur einnig til
máia að kynpa aðrar vörur sem
nota má í staöinn fyrir iþær sem
hækka mest í verði. Nefndi heim-
ildarmaður blaðsins seim dsemi
að hægt væri að kaupa linsuðu-
foaiunir í verzlunum náttúiru-
lækningafélaiga — en linsuðu-
foaunir hafa áiíka mikið eggja-
hvítumagn- og krjöt.
1 fréttinni 'er sagt að þetta fé-
lag sem nú "eigi að stofna sé að-
eins hugsað fyrir Keflarvík; en
kónur á' Suðurnesjuim eru hvatt-
ar' tii- að stofna samrtök með sér
á hverjum stað. Undirskrirftalist-
inn gengur enriþá á mrilfli fióTlks
í Kefilavík þannig að ekki var
hægrt að fá upplýsdngar um þátt-
toku í þessum aðgerðum hús-
mæðranna.
Kommúnistar í úrslitaaistöðu á þingi
Svíþjéðar eftir kosningar á sunnudag
Sósíaldemókratar hafa einum þingmanni færra en borgaraflokkarnir
en 17 þingmenn kommúnista tryggja verkalýðsflokknum meirihluta
STOKKHÓLMI 21/9 — Úrelit þingkosninganna í Sviþjóð
á sunnud'aiginn urðu talsvert áfali fyrir sósíaldernókrata en
hlutfallstala þeirra af atkvæðuim frá því í síðustu kosning-
um lækkaði um 3,7 prósenit og hafa þeir nú einum þing-
manni færra en borgaraflokkarnir satrita'ls. Upp á móti
þessu tapi vegur hdns vegar að Vinetriflokkurinn — komm-
únisitar hækkaði hlutfallstölu sína um 1,9 og tryggði sér
með því 17 þingmenn svo að verkalýðsflokkarnir hafa sam-
tals talsverðan meirihluta á þingi. Það er ljóst að það verð-
ur undir komniúnistum komið hver fer með völd í Svíþjóð
næsta kjörtímabil, en leiðtogi þeirra C.-H. Hermansson
hefur þegar lýst yfir að flokkur hans muni á engan hátt
stuðla að myndun ríkisstjórnar borgaraflokkanna.
Oiof Palme, leiðtogi sósáial-
demókrata, hefur einnig fover-
tekið fyrir að eiga nokkra sam-
vinnia vð borgarafl'okka við
myndiun ríitiætiórnar en kveður
um leið sósíaidemókria'ta ekki
rruunu afsala sér vöWum, endia
eru  þejr  enn  sem   fyrr  lang-
stærsti fiokkuir landsins. (Nán-
ar er skýmt frá úrslitum kosn-
inganna í grein firá fréttarrirbairta
Þjóðviljans í Stokfehólmi sem
biintist á 3. síðu).
Oddastaða kommúnista
Eftir þessum yfirlýsingum að
dæma er ekki annað sýnna en
sósí'alájemókriatar muni myndia
mmnihiu'taistjórn með bednum
stuðningi kommiúnista sem
manu þá vaf'alaujst setja ákveðdn
sjkilyrði fyrir slíkum stuðningi.
f srumium málum, svo sem aðild
Svía að Efna'hagsfoandal'aginu,
munu sósialdemókra'tair hins
vegar geta reiitt sig á stuðning
b organaifiokkannia.
Gekk betur en  talið var
Kommúnistafr    voru    taldir
standa  mrjög illa  að  vígi  fyrir
þessar kosningar.  í  september
lt&68 fengiu þedr aðeisnB 3 pró-
seot greiddra atkvæða, en saim-
kvæmrt þeim nýjú kosningalog-
um sem nú varr kositð efitiir í
fyrsta sinn verður flokfc«r að fá
a.m.k. 4 prósent alira greiddra
atkvæða tii að komia nokferijm
manni á þdng og auk foess am.k.
12 prósent atkvæða í einu
kjördæmi. Það fór þó betur fyr-
ir þeim en á horfðist, því að
þeir fengu 4,9 prósent ailra
greiddira artkvæða og í einu kjör-
dæmi, Norrbotten, hlutu þeir
tæp 14 prósent atkvæða.
„Sítjum sem fastast"
f yfirlýsdngu sem Oloí Palme
gaf út í gærkv&ld talaði hann
anniars diguirbarkalega um að
sósíaldemókratar   kærðu   sig
Framlhaid á 3. síðu.
Mikii og óvænt eldgos vari á
laugardaginn á Ján Mayen

JAN MAYEN 21/9 — Sá óvænti atburður gerðist á laugar-
daginn að mikið gos varð úr gígu'm í f jallinu Beerenberg á
eynni Jan Mayen sem er eina 600 km norðaustur af íslandi,
en menn höfðu álitið að þetta gamla eldfjall væri löngu
útkulnað.
Jani Maryen heyrir unddr Norsg
og eru þar að .iafniaði nokkrir
menn við veðuratbuganir og
aðrar rannsóknir. Þeir urðu
fyrst varir við gosið þegar þeir
sáu mikinn mökk stíga' upp af
Beerenberg, en gosið magniaðdst
ört.
Varrt hafði orðið við tvo jarrð-
skj álftakdppi, þó ekki mikia á
föstudagdnn og voru upptök
þeirra á hafBvæðinu umhverfis
eyna, og þótt slíkiir kippir geti
stúndum verið fyrirboðd annarra
og meiri tíðinda grunaði samt
engan að Beerenfoerg tæki að
gióga afitur, en síðast var vitað
um minnibáttar eldgos úr tveim
litlum gígum í fjiallinu árið
1818 Og einpig höfðu hvalvei'ði-
menn á þessum slóðum orðið
varir vjð „eld og reyk" við ræt-
ur fjallsins árið 1732. Menn haifia
þó ekki veirið á eitt sáttir um
að Þá hafi verið um eldgos að
ræða.
Fimm gígar
Norskar herfiuigvélar baf a
flogið yfír gosstöðvarn'ar og er
haft eí'tir vísindamönnum sem
me'ð fluigvéiunum vorra að ú'r
íjallinu gjósd á fijram stöðum,
og-eru þrjú gosanna talin j með-
aliagi en tvö eru mrun minpi.
Fjallið er um 2700 metrar á
hæð en gosmökkurinn fór upp
í 5 km hæð. Hraunstreyimi úr
fjallinu er sagt vera lítið.
Brottflutningur fólks
Margir þeirrna Norðmannia sem
dvöidust á Jan Maryen varu
flottir þaðan í gœr og kom
þannig 39 rmanna hópur flugleið-
is þaðan til Bodö í Norður-Nor-
egi.
Jarðfræðingar, veðuirfiræðin'g-
ar og aðrir vísindamenn hafa
hins vegar veirið sendir með
flugvélum .til eyjarinnair til að
fylgjiast með gosinu. Voru átj-
án í þeim hópi og komu þeir til
eyjiarinnar kl. 14,15 i í dag að
íslenzkum tíma. Norskt herskdp
er einnig á leið tii Jan.Mayen.
Gosmökkur og hraunrennsli
—  Mikdil  gosmökkur  er  yfiir
Á myndunum sést eldfjallið Beerenberg en þær voru teknax  af  íslenzkum sjómanni í fyrravetur.
fjaildnj Beerenberg sem er á
norðaustuirströnd eyjarinnar og
glóandi hraun rennur úr gígun-
udi, sagði einn af vísindamönn-
unum í dag, Glöersen verkfræð1-
ingur. Annars er veðurblíðia á
Jan Mayen, sólskin og norðausit-
an andvarri,
Átján manna hopuirinn hofur
unnið að ýmsum athuigjnum og
komdð orkurTOrinu á eynni og
veðurathugunairstöðvunum aftur
í gang, en gangur þeirra var
etöðvaður þegar ákveðið var að
flytja burt fólfcið . sem búsetu
hefur haft á eynni.
Ekkert gos í gær
Bkki viarð vart vi'ð nei-tt gos
úrr ¦ fiialiinj í dag, mánudag, en
það rýfciur úr gígunum og and-
rúimisiofttið í námunda við gos-
stöðvanar er mun hlýrra en
annars staðar á eynni, eða um 8
stig á Celsíu's. en miælddst ann-
ars sbaðar veria um 3,5 stig.
„Okkti,  missást"
Einn af jarðfræðingunum sem
nú eru á eynni, próíeesor Oft-
edahl, sagði í dag að menn
hefðu yfdrleitt verið á þeiirri
sko'ðun að eidifjallið væri út-
kutoáð og engira finefcairii gosa að
vænta úr því  En  bar missásit
okkur, bætti hann vdð.
Hvert gosið af öðru
Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur benti á það í bliaða-
viðtalj í gær að merkilegt væri
að sex eldgos skyldu hafia ori&ið
á skömmum tíma á hdnsum sw>
nefndia     Mið^Atlianzhiaifshirygig.
Fyrst á Tristan de Ounba, siíðan
á Azoreyjum, þá Óskjugosið
1961, Surtseyjiargosdð 19S3,
Hekluigosið fymr í ár og »ú siíð-
ast gosdð á an Maryen. Mið-Atl-
anzhafshrygguirinn liggur edns og
naifnið Ibendir tíl efitir hafiiniu sivo
M maiðÍH fcá-stótó. tól-noaíaairs.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12