Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.10.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 6. október 1970 —' 35. árgangur — 226. tölublað. Lögum um effirlaun verSi breyff Eftirfarandi samþykkt var gerð á 20. þingi Al- þýðusambands Vestfj arða, er haidið var á ísafirði: „20. þing A.S.V. skorar á stjóirn A.S.Í. að beita sér fyrir því að næsta reglu- legt Alþingj geri eftirfar- andi breytingar á „Löigum um eftirlaun aldraðra fé- laga í stéttarféíögum“: 1. Að sjötugir meðlimir stéttairfélaganna öðlist líf- eyrisréttindi þótt þeir hverfi ekki með öllu af vinnumarkaðnum og hiafi af því einhverjar atvinnu- tekjur. 2. Að fjárhæð eftirlauna verðí ekki eingönigu miðuð við skattframtai síðustu 5 ára, þar sem dagvinnu- tekjur manna frá 65 til 7o ára aldurs eru oft orðn- ar mun læ-gri en var á þeim árum er þeir höfðu fulla starfsorku. Lágmark eftirlaun,a verði miðað við að lífeyrisþeg- aæ hefðu haft a.m.k. 50% dagvinnutekna á síðustu 5 árum“. Bruni í Garðahreppi í gær: Vatnsskemmdir á vörum GarÓakiörs Kl. 17.30 í gærdag var slökkvi- Hafnarfjarðar kvatt að Lækjar- fit 7 í Garðahreppi en þar hafði komið upp cldur í þrilyftu stein- húsi, sem er með timburloftum og skilrúmum. Er Verzlunin Garða- kjör á ncðstu hæðinni en íbúðir á hinum tvcim. Kom eldurinn upp í eldhúsi á efstu hæðinni og breiddist út um hæðina og í loftið, sem er spónklætt. Var allhvasst norðaustan og erfitt við eidinn að ráða. Skemmdist efsta hæðin mikið af eldinum en hinar tvær af vatni, ma. lagcr verzlunarinnar, en úr íbúðinni á 2. hæð var flutt í gær. Tekizt hafði að slökkva eldinn aö fuillu kl. 20.30. E:r firéttamiami Þjóðviljans bar að rétt fyrir kl. 18 logaðj út um þak hússins að austanverðu. Gaus eldurinn upp öðiru hverju í hvassvi’ðrinu. Sogdælu hafði verið komið fyrir niðri við Víf- ilssitaðaiæk eða öðru nafni Hrauinholtsdæk sem eir austan megin við húsið. Stóðu tveir menn með slöngu,r upp á bíl- skúr austan megin og létu vatns- bunuimar ganga á eldinn. Þegiar slökkviliðið kiom á vett- vang fyrir kl. 18 logaði út um glugga vestan megin í húsinu á íbúðairhæ®, en þeim megin við húsið var brunabani til stað- ar fyrir slökkvistarfið. Lítið hiafði veirið borið út af vörum úr verzluninni á fyrstu hæð. Þó hafði maður sézt bena út peningakiassa, samlagningar- , vél og bókhaldsbækur. Skemmdir á húsinu eru mikl- ar af vatni og reyk og fossiaði vatnið niður tröppuir hússins um hálf sjö leitiS. Þá hafa vöirur eyðilagzt meira og minna, Tal- ið er, að um mikið tjón sé að ræða. Ekkj vildi þó kaupmiaður- inn meta tjónið, þegar ÞjóÖvilj- inn náði tali af honum snemma í gærkvöld. Hann kvað 5 eða 6 manna fjölskyldu hafa búið í risinu og þar hefði eldiurinn komi’ð upp. Nýja strandferða skipii sjósett og skírt „Esja" Esjan runnin á sjó út. (Ljósm. J. I.). Eins og frá var sagt hér í Þjóð- viljanum á sunnudaginn var síð- ara strandferðaskipinu, sem Slipp- stöðin á Akureyri smíðar fyrir Skipaútgerð ríkisins, hleypt af stokkunum skömmu fyrir hádegi sl. laugardag og var margt manna viöstatt þann atburð. Hlaut skip- ið nafnið Esja og er það þriðja skipið í eigu Skipaútgerðarinnar með því nafni. Gaf Eva Jóns- dóttir kona samgöngumálaráð- herra. skipinu nafn, en ráðherra og forstjóri Slippstöðvarinnar, Gunnar Ragnarsson, fluttu ræður. Gert er ráð fyrir, að nýja Esja verði aflhent Skipaútgerðinni um miðjan febrúar n.k. og er það all- miiklu seinna en upphaflega var ráð fyrir gert, en tafir haifa orðið á srniíði slkipsins', m.a. vegna verk- falla. Esja er systurskip Heklu og eins að allri gerð í höfuðatriðum, en þeiim, er sáu skipið nú, er það var sjósett, þótti sem starfsmenn SHippstöðr^airinnar hefðu um margt notið rey'nslunnar aif simíði Heklunnar v:ð smíði þessa skiþs, Slysið í Breiðholti í síðustu viku: ðryggiseftirlitið er éfullnægjandi — setja ber reglur um ábyrgð verktaka Slysið í Breiðholtshverfi í síðustu viiku hefur vakið fólk til umhugsunar um öryggismál borgarinnar, einkum þar 1 sem um samfelldar framkvæmdir er að ræða. Fyrir nokkru var tekið upp nýtt kerfi til eftirlits í hverfunum — en greinilegt er að það kerfi dugir ekki vegna þess að eftir- litsmenn hverfanna eru fyrst og freVnst ráðnir af borginni til þess að sjá um að framkvæmdir fari fram samkvæmt útboðslýsingum. Fyrir nolakirum árum varð al- varlegt slys á mótum Grensás- vegar og Miklubrautar, banasilys. í framhaldi af því tók borgar- stjóm málið til umræðu og var að lokuim samlþykikit að ráða einn mann til þess að hafa eftirlit með því að hættur mynduðust ekki í borgarlandmu. Það kom auðvitað flljótlega í ljós að einn maður, þótt athafnasamur væri, komst engan vegiinn yfir þetta eftirlit. Var þó komið upp eftir- litsmannalkerf:, þair sem einn sér um Breiðholtið, annar uim Vest- urbæinn o.s.frv. Þessir menn eiga að sjá um hverfin, þ.e. að ekki myndist mikiil hvörf á götunum o.s.frv. Fyrir nokkru var til að mynda tilkynnt tiil borgaryfir- valda að börn væru að grafa sig undir baiklka í Skerjafirði. Eftir- litsm«'ður vesturbæjar fór þó á vettvang og sitakik niður bakkann. Þessir eftirlitsmenn sjá aðeins um hverfin — ekik: endilega fram- Hörpudiskur unninn í Rvík Þrjú hraðfrystihús í Reykjavik eru byrjuð að vinna hörpudisk fyrir Bandaríkjamarkað, og halda úti bátum til hörpudiskaveiða í Breiðafirði og í Hvalfirði. fs- bjöminn h.f. hefur unnið úr 50 tonnum af hörpudiski á undan- fömum 3 vikum og gerir út Smára RE frá Stykkishólmi. Hraðfrystistöðin gerir út m.s. Þórarinn Ólafsson RE, sem er líika frá Stykikishólmá og ennfremur eru að minnsta kosti 3 Stykikis- hólmsbótar kominir á þessiar vedð- ar. Ekki róa þessir bótar lengra út en það, að vei sést til þeiirra úr Jamdii við togveiðarnar. í gær- morgiun viar norðaustan hvass- viðri, alllt að 7 vindstigum. Treysti þá enginm af bóbunum sér út á mdðin örsfcamimt frá lamdi. í fyrradaig réru aðeins 2 bótar af fjóruim vegna ógæfta.. Að undanförnu hefur Kiirkju- sandur gei't út m.s. Bryndísi til hörpudiskaiveiða í Hvalfirði. Ekki hefur aflinm verið mikill til vinnslu á Kirkjusandi. Ætla b©ir nú að gera út Lundey RE frá Stykfcisihólimii og stemd'ur til að senda bátinn vestur þessa daig'a. SkelRskafllanuim er jafnóðum ekið frá Stytkkishóllimi til Rvíkur á vö'ruibnum. Heldur þyfcir mann- frekt að vinna hörpudisk og sfcapar þetta einna hélzt kven- fólki atvinnu. kvæmdir í hverfisjaðrinium. I Breiðho'lti er og verður stöðugt verið að bæta við hverfið og því er nauðsynlegt að hafa eftir- lit með framkvæmid'um sérstak- lega. Borgin heflur að vísu menn í slíku eftirliti og er þeirra verk- efni að sjá uim að rétt sé unnið samkvæmt útboöslýsingu, þannig að örygigismó'lin eru ekki númer eitt á verkefnal'ista þessa eftirllcfcis- manns, nemia því aðeinsi aö um þau sé fjallað sérstaMega í út- boðslýsingunni. Af þessu sést að örySgisfcerfi borgairi.nnar er að þessu leyti ófullnægjandi. Það verður að brúa. bilið mdlli eftir- iitsimanna með fraimfcivæmdium og hverfiseftirlitsmanns. Það verður að tryggja að þan.nig sé um hnút- ana búið að þeir haifi fnjmfcvæði og að trygigt verði að silífct silys geti eklki fcornið fyrir firaimar. Enda þótt borginni beri að sjáilfsögðu slkylda til að gera allar hugsanlegar örygigisráðstaf- anir, er engin ástæða til þess að verktaikinn sleppi við ábyrgð, Sjálfsagt er að ætlast til þess að verktafcar gangi þannig frá framkvæmdasv.æðum að engin hætta sé á því, að börn fari sér þarna að voða. Sinni verktakinn Margir árekstrsr Óvenjumargir árekstrar urðu í Reykjavík í gær. Á tímabilinu frá kl. 12,30 til 6,30 urðu þeiir 15 talsins. Enginn þeirra vair alvarlegur 'óg fólk slasaðist ekki. Laust eftir hádegi ók unglings- piltur á hjóli á gangandi strák. Sá sem var á hjólinu féll í götuna og var talið að hann væri höfuðkúpubrotinn. Hann war fluttur á sjúkrahús. ek'k: öryggisfyrirmæluim ber honum að sæta þungri á-byrgð. 1 Vestur-Þýzkailandi sæta verktaikar í'efsingu fyrir, eif ekki er gætt öryg'gis.reglna og í viðbót við refsinguna missa þeir vedktaka- leyf’ið. Hvað sem þeiim regilum líður er brýn nauðsyn að taika fiasit á þessum málluim' og það er fyrst O'g síðast borgarinnar að gera nauðsynlegair ráðtstafanir. t.d. þótti suðan á bol skipsins mdklu áferðarfallegri en var á Heklunni, þair sem á því bar, að hún kippti sér á böndunum. Þurfiti eins og kumnugt er að gera ýmsar s'mærri laigfæringar ó Heklunni eftir að hún var ték- in í notkun en nú enu þeir Slipostöðvarmenn orðnir reynsl- unni ríkairi og verkið greánilega betur aif hendi leyst, að því er sérflróðir menn tjáðu Þjóðvilljan- um í gær. Er þar raunar um mijög eðldegan hlut að ræða, þeg- ar um er aö tala slikt stórvirki í nýsmíðj' skipa hér á landi. sem Heklan og Esj an eru. Er þess að vænta að áframihald verði á því, að íslenzkum sfcipasmiíðastöðivum, svo seim Slippstöðinm, verði failin smíði stærr: sbipa fyrir innlenda aðila, svo að reynsla sú sem þeir haifla nú þegar hllotid ný’tist til fiuflfls. Eva Jónsdóttir géfur Esjunni nafn. Hlutdeild launþega minnkar í heildar þjóðartekjunum Eftirfarandi samþykkt var gerð á 20. þingi Alþýðusam- bands Vestfjarða 24.-25. sept sl.: „Alþýðusam'band Ves'tfjarða hefuir jafnan á þiingum sinum ítreibað þá marg' yftrlýsitu stefnu vesitíirzku ver'kalýðsféla'ganna, að kaiupgjaldsb'airáitta ' laiunþega- S'amtafcannia og efnahagsmála- stefna ríkivaldsins eigi fyrst og fremist að beihasit að því tak- marki að tryggja ' öruggan og vax'andi kauprhiátt laúna, siam- f.ara fjölþættri og stöðugri ait- vinnu um all’t land. Reynsla undanfarinha ára hef- ur ó'tvírætt leitt það í ljós, að á tímum verðþensilu og ört vax- andj dýrtíðar minnkair til mana hlutdeild launþeganna, einkum láglaunastéttanna, í þjóðartekj- unum og þessi þróim befur gerzt þrátt fyrir harðskeytta og fórnfúsa launa'bairát'fcu verka- lýðssiamlafcannia. Hefur það einnig komið í ljós, að þróun efnahagsmiála þjóðar- innar undanfaon ár hefur í höf- uðatriðium verið andstæð hags- munum launþega og heíur leitt til ti’lfinnanlegirar kjaráskerðing- ar. sem láunþegarmr' haf a neyðzt til að hamlia á móti með stöðugt lengrj vinriutíma, en sú óheiiláþiróun . er algjörlega' and- stæð þeiirri miarg yfirlýstu stefnu ver’ka'lýðssamfcáfcianna, • að um- saminn dagvinn,utiími nægi til að tryggjia meðial fjölskyldu lif- vænlega afkomu. Þingið bendir á þá staðreynd, áð vertoamenn og sjómenn á ís- landi búa ekfcii við sambærilegar la’Unatekjur og launþegar í ná- lægum löndum t.d. Noregi, Sví- þjóð og Danmörku, nema til komi óhóflega og í mörgum til- fellum hættulega l.anigur vinnu- dagur. Launþegasamitöikin verða að gjalda varhug við fullyrðing- um hagstofnana ríkisvaldsins, þar sem fullyrt er að laun séu svo til þau sömu á Norðurlönd- um öllum, þar sem gengið er út frá ajröngum forsendum. þvtí viðmiðunartekjurniar verða að miðast við jafnlangan vinnu- tím,a 'í hverju Jamdi. Þingið fiagnar þeim árangri, sem verkalýðshreyfingin náði sl. vor, en harmar jafnframt, að ek'ki skuli’ hafa.verilð gerðar séi-- StaikSr ráðstafanir til að tryggj a áframh'aldiandi raungUdi þeirra kjaraibó'ta. Þingið bendir á þá margyfii- lýstu stefnu verkalýðsamtak- anna, að leiðrétta þurfi laun þeiirra læigst launuðu meira en la,un í hærra greiddum srtörfum, þar sem tekjur láglaunamianna fyrjr samningsbundinn vinnu- tíma hafa ekki um langt árabil getað talizt nauðþurfiaa-lékj,ur'‘.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.