Þjóðviljinn - 10.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.10.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 10. október 1970 — 35. árgangur — 230. tölublað. ★ Nokkrar líkor voru taldar á því aft samkomulag næðist í kjaradeilu yfirmanna á far- skipunum og útgeröarfélaga en samningafundur hófst kl. kl. 14.30 í g-ær og stóð enn um miðnætti. Eins o" kunnugt er taka uppsagnir fai-manna gildi á miðnætti í nótt hafi samn- ingar ekki tekizt fyrir þann tíma. Kröfur yfirmanna eru um kauphækkanir og svo ali- nokkrar sérkröfur, sem út- gerðarféiögin hafa losnað við á undanförnum árum með laga- NOKKRAR LfKUR TALDAR Á SAMNINGUM f DAG setningu rikisstjómarinnar, en þau verða nú að taka til athugunar þar sem uppsagn- imar vofa yfir. 1 kjaradeilunni að undan- fömu liafa allskonar öfl verið með finguma í farmannadeil- unni. Þannig hefur orðið vart við skugga Ingólfs Jónssonar ráðherra i deilunni. í dag efna yfirmenn á fiski- skipum til fundar, en samning- ar yfirmanna á togurum eru Iausir frá og með 1. okt. sl. og samningar yfirmanna á fiskibátum em lausir frá og með 1. nóvember næstkom- andi. Á þessum fundi yfir- mannanna í dag verður rætt um kröfugerð og samninga. Kjðtskortur á næsta sumri? □ Eins og mönnum er í fersku minni varð kjöts'kort- Ur hér í sumar og var því gripið til sumarslátrunar og verðlag kjöts af sumarslátruðu hækkað svo, að Full- trúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík samþykkti áskor- un til fólks um að kaupa ekki kjöt við slíiku verði. □ Miðað við þær fregnir sem þegar eru fengnar af sláturtíðinni í haust blasir sama ástand við að sumri. Engar kjötbirgðir til í landinu, minna kjötmagn af dilk- um og skuldbindingar um sölu á kjöti til útlanda þeg- ar verulegar. í fyrrahaust, 1969, fækku-ðu bænduT víða fé vegna lélegs lieyfengs. Þess vegna etru fænri dilkar í ár en í fyinra, þannig að munar um það bil 6-7 af hundraði. t fyrra var slótrað 759 þúsund dilku-m í landinu o? kjötmagnið af þeim var 10.608.260 kg. eða um 10 þús- und tonn. Þar sem dilkair eru vænni í haust en í fyrr.a og minna af tvilembing-um má gera ráð fyrir að kjötmagnið minnki ekikj eins miikið og fjöldi dilká segdr til um. Er gizkað á að kjötmagnið dragist saman tim 4-5 af hiundtraiði. Skúþ Ólafsson hjá Sambandi iflenzkr,a samvinnufélaiga tjáði íréttamanni Þjóðviljans í geer, að af kjötbirgiðum þessa h'austs yrðí að flytjia út a.m.k. 2.500 tonn, helzt am 3.000' til þess aff stand-a við beirnar og óbein- Kópavogur N.k. mánudagskvöld verður ha-ldinn rstofofundur um ski-pu- lagsmál toæjairins fyrir situðn-ings- menn H-'iistains að tilihlutan bæj- armá'laráðs. Skúli H. Norðdafol skipulagsstjóri Kópavogskaup- staðar, kemur á fundinn o-g skýr- ir málin. Fu-ndurinn hefst kl. 20.30 í Þinghöl. Kaffiveitingar. Fiji-eyjar, 127. aðildarríki SÞ Fiji-eyjar hafa sótt um inn- göngu í Saimeinuðu bjóðima-r. 'Piji-eyjar eru í Kyrrahafi, lutu óður b-rezkri stjóm, en haifa nú hlotið sjélfstæð:. Ibúar Fiji-eyja eru um hálf mdljón talsdns. Fiji-eyjar verða 127. aðilldarrfki Sa-meánuðu þjóðanna . ar skuld-bindingar. Útflu-tningur- inn af ddlk-akjöti fyrra árs nem- ur hins vegar 5.477 tonnum. Enda þótit útflu-tniniguir á kjöti kunni að verða eitthvað minnj á næsta ári er samt ljóst eins og áður segir, að kjöt- skortur getu-r einni-g orðið hér næsta suma-r. Verðstöðvun í Danmörku og Svíþjóð — rfkisstjórn Islands er stefnulaus □ Alþingi kemur saman í dag og þá mun verða greint frá myndrrn nýs ráðuneytis. Á þvi alþingi sem nú hefst verður rimman við verðbólguna sjálfsagt eitt meginmálið, og það er athyglisvert að á sama tí-ma og ríkisstjóm ís- lands velkist til og frá hafa ríkisstjórnir Danmerkur og Svíþjóðar ákveðið að innleiða verðstöðvun. Var verð- stöðvunarfrumvarp dönsfcu ríkisstjórnarinnar sa'mþykkt í þjóðþin-g-inu í gœr með 131 atkvæði, en 12 sátu hjá. Eins og kunnu-gt er hefu-r nú- verandi ríkisstjórn sveifl-azt t-il og frá í afsitöðu sinni til dýr- tíðarmálanna. Hún hefu,r enga stefnu — einkenni henn-ar er stjáxnleysA. Þetta vekur ekki sízt aithygi-i á þeim tímum, sem rík-issitjórnir Danmerkuir og Svíþjóðar hafa ákveðið verð- stöðvun og norska rí-kisistjámin fær af eðlilegum ástæðum skömrn í hattinn fyrir slælega fra-migöngu í að draga ú-r verð- bólgunn-i. Þan-ni-g va-r allsherjair- verkfall nær hálfriair m-itjónair norskira verkamanna á dögun- um til þess að mótmæla efna- hagsimálafrumvairpi ríkisstjórn- arinnar, sem talið var bafa á- hrif til verðbólgumyndunar. Hins vega-r hefur ekki spu-rzt til þess að ríkisstjórn íslands hafi áhyggjur af dýrt-íð'airþró'un- inni enda eru ráðherrarni-r of önnum kafni-r við innanflokks- vandamál sín til þe-ss að leysia nokikurt vanda-má-1 — þei-r eru o-f þ-reyttír, væruikæri-r og hug- mynda-snauðir til ann-ars en að lá-ta reka á reiðanum. SVÍÞJÓÐ Frá og með mánudeginum — 12. „któber — verðu-r verðstöðv- ur ó öllum vörum og allri þjón- listu í Svíþjóð. Endantega á- kvörðun u-m þetta átti að taka á fundi sænsku ríkisstjó-mar- inna-r í gær — föst/udag. Verzl- unarmálaráðherra Svía, Gunnar Stöðvast Áburðarverk- smiðjan á mánudaginn? Á miðnætti aðfaranótt faranótt mánudags hefst verk- fall Dagsbrúnarmanna viö Á- burðarverksmiðjuna, hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma, og myndi þá framleiðsia verksmiöjunnar leggjast niður. Hefur dcilunni nú verið vísað til sáttasemj- ara ríkisins. 51 Dagsbrúnarmað-ur vinn- ur við Ábu rðarverksm-iðjuna. Vom samnin-gar ekki gerðir fyri-r þá í vtor heldur hafa þeir dregizt þar til nú. Einnig vinna við verksmiðjuna raf- , vi-rkjar, járnsmiðir og vél- stjórar og hafa ýmsar lagfær- ingar verið gerðar á kjörum þeirra að undanförnu, svo að ekki er um að ræða verk- fallsaðgerðir af þeima hálfu. Eng-inn árangur hefur enn náðst í samningaiviðræðum. Kom einn af stai'fsmönnum verksmiðjunnar að máli við Þjóðviljann í gær og taldi að ýmsir ráðamenn hefðu sýnt furðulega stirfni í þeim um- ræðum, ek'ki sízt Hjörtur Hjartar sem á sæti í stjórn verksmiðjuíinar af hálfu Framsóknarflokksins. Er það raunar í samræmi við fram- ferði Hjartar og flokks hans í samningunum í vor. Lange, lét þau orð falla að hann teldi algjöriega óraunhæft að ætla s-ér að stöðva kaupgjalds- breytingar, þrátt fyrir vexð- stöðvunina. DANMÖRK Dans-ka þjóðþingið samþykkti í gæ-r frumvarp Knuts Thomsenis verzlunarmál-aráðherra um taf- arla-usa verðstöðvun. Verðsrtöðv- unin gildir frá 22. september til 1. m-arz 1971. Það voru þing- menn ríkis9t.iám-arflokkanna og sósi-aldemókrata sem greiddu l'a-gafrumvarpinu aikvæði — siam-tals 131 þingmaður, en 12 þingmienn sátu hjá vi’ð atkvæða- greiðslun-a. Verðstöðvunin er talin sú u-mfangsmesta í 30 ára sög-u Dan-merkur. Sósíaldemó- k-ra-tar lögðu fram hreytingar- tillögu um að verzlumairmálaráð- herrann skyldj — fyrir lok nóv- embermánaðar — leggja fram Erindi um ýmsa þætti fél í Hafnarfirði ’fmsir þættir féiagsmála verða teknir til meðferðar í flokki er- inda, sem flutt verða á næst- unni á vegum Heilbrigðismála- ráðs Hafnarfjarðar. Verður fyrsta erindið flutt i húsakynnum Flensboiigarskólans í Hafnarfirði n.k fimmtudags- kvöld, 15. október, kl. 8,30. Þá ræðir dr. Vilhjálmur G. Skúla- son um eiturlyfjavandamálið. Síðar mun öm Helgason sól- fræðingur flytja erindi um sál- fræðiþjónustu í skólu-m og Sig- ríður Sohneider talar um þjón- ustu við aldraða. Þessi erindi eru fjmst og fremst ætluð kennurum, læknum, hjúk-r- unarkonum, lö-grealu-mönnum, starfsfólki á sviði bamaverndar- og æskuilýðsmála, svo og öllum áhugamönnum öðrum. Munu áheyrendur geta beint spurning- Framhald á 3. síðu. frumivarp um að lækka-ndi verð á hráefnum hefði í för með sér lækkandi verð á unn- um vöru-m á sama hátt og frumvarp ríkisstjómarinnar ger- ir ráð fyrir að hæk-kandi hrá- efnisverð leiði af sér vöru- verðhækkun. Þessi breyin.gar- ti'lla-ga var felld með 88 at- kvæðum gegn 71, og ta-ldi verzlun-armálaráðherrann að siik ákvæði væru óframkvæm- anleg fyrir vei'ðlagseftirlitið. -sv. Sjómanna- sambands- þlngið hófsf i gœr ■jc I gær kl. 2 síðdegis hófst 7. þíng Sjómannasambands ls- lands í Lindarbæ og setti for- seti sambandsins, Jón Sigurðs- son, þingið að viðstöddum Eggert G. Þorsteinssyni sjávar- útvegsmálaráðherra og fleiri ( gestum. ★ Myndin hér að ofan var tekin við þingsetninguna og sér yfir hluta fundarsalarins, en frétt af þinginu er á 12. síðu. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Fátt kaupskipa / Rvíkurhöfn Saimkwaamt u-pplýsingum frá ihafnarski'ifstofúnni vom fá skip í Reykjaivíikurhöfm í gær og ekk- ert kaupskip væntanlegt í dag eða á morgun að því er vitað var síð- deg-is í gær. 1 gær var unnið að losun úr Bi'úarfossi og Bakkafoss-i og va-r búizt við að því yrði lokið fyrir miðnætti í nótt. Herðuhreið fór x gærkvöld í strandferð vestur um, en síðustu da-g-a hafa farið héðan Askja, Selá, Langá, Arnarfeli, Hofsjökull og Laxá. Þá var Dag- stja-man í Reykjavíkurhöfn í gær og eitt leiguskip á vegum Háf- skips, er hei-tir Lisbet Bue. Næstu viku er hægt að gera ráð fyrir, að tíu til eMefu kaupskip stöðvist af völdum uppsa-gna yfirmamna, ef þær koma til framikvæmda' á miðnætti í nótt. Fundur í flokksráði Alþýðubundulagsins Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn í Reykjavík dagana 23. - 25. október. Fundurinn hefst í Domus Medica kl. 17.30 föstu- daginn 23. Auk fastra dagskrárliða flokksráðs- fundar verður sérstaklega ræ'tt um dýrtíðar- og atvinnumál og verkefni Alþýðubandalagsins. — Framsögumenn: Ragnar Arnalds, Lúðvík Jós- epsson. Þá mun Hjörleifur Guttonmsson, líffræðingur Neskaupstað flytja erindi um náttúruverndarmál. Framkvæmdastjóm Alþýðubandalagsins. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.