Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						briðjudagur 20. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Ritari SUF segir sig úr sam-
tökum Framsóknarmanna
Átökin fara harðnandi í Quibec
D Rúnar Hafdal Halldorsson, ritari SUF, hefur beðið
Þjóðviljann að birta eftirfarandi yfirlýsingu, er hann flutti
á síðasta stjórnarfundi SUF, sem felur í aésr bæði úrsögn
og greinargerð fyrir úrsögn hans úr sarntökum ungra
Framsóknarmanna. Rúnar Hafdal hefur um eins árs skeið
verið félagi innan SUF, og verið ritari sambandsins frá
síðasta þingi samtakanna, sem var haldið í sumar. „Lang-
lundargeð mitt er þrotið", segir Rúnar Hafdal m.a. í yfir-
lýsinguntni hér á eftir „og í hreinskilni sagt, undrast ég
þann barnaskap minn að hafa ætlað mér slíkt þrekvirki
að breyta flokknum með innri baráttu... Ég læt því af
embætti ritara SUF, um leið og ég hlýt að taka upp sam-
vinnu við þá menn, sem mér eru skyldari í hugsun og
vilja berjast fyrir sömu baráttumálum". — Yfirlýsing
Rúnars fer í heild hér á eftir:
Úrsögn
Mér  ©r  ekkj  hlátair  í  hiuga,
þegar ég sfcrifa þessa fyrirsögn
á  blað.  Með  þessum  orðum  er
ég  fyrst  og  síðasit  að  dsama
sjálfian  mig  og,  í  beinu  firam-
haldi af þvi, barátfcufélagia miína
innan  Sambands  Ungra  Fram-
sókniarmianna.  Á  þvd  næstum
eina  ári,  sem  ég  hef  verið  fé-
lagi  í  SUF,  haía  miklar bldkutr
verið á lofti. Hatrammlega hef-
ur verið deilt  á stefnu og for-
ystu flokksins. Þessi barátta hef-
ur verið enn þýðingarmeiri fyr-
ir  það,  að  styrinn  hefur  ekki
staðið um menn heldur málefni.
Baráttan hefur einfaldlega stað-
ið  um  það,  hvort  Friamsó'knar-
flokkurinn ætlar aðeins að kialla
sig  vinstri  flofck,  en  vera það
ekki;  nvort  Framisóiknairflokkur-
inn  átlar  að  þjóna  sem  vara-
skeifa  undir  íhaldið  eða  tafca
upp   verkalýðssinniaða   stefnu.
Með  tungunni  hefur  flokfcsfor-
ystan  svarað  mér  játandi,  en
með  verkum  sínum  hefur  hún
svarað  mér  neítandi.  Þannig  á
íorysta fldRksins oftast til tvenn
svör  við  fiestum  spurningum
eftir  því,  hwort  hún  talar .til
hssgri^-eSw^instri. Grínfullir gár-
ungarnir hafa  kallað  þessa  af-
stöðu   forystunnar   samvinnu-
kapitalisma, og vissulega er þetta
hlægilegt orðskrípi, en lengra til
vinstrj   heíur   forystan   ekki
komizt,  jafnvel  ekki  bó  hiún
telji  sig styðjast við  samivinnu-
hugsjónina.  Samvinnuihreyfinigin
er í eðli sínu sósíaiískt baráttu-
tæki fjöldans fyrir bættum verzl-
unarhö'gum og a^ vissu leyti fyr-
ir  traustri  atvinnuaðstöðu  al-
mennings.  Eins  og  ex,  þjónar
samvinnuhreyfingin ekkj þessum
höfuðmarkmiðum    sínum    af
trúnaði.  í  meðförum  forstjóra
SÍS  og einstafcra  forystumianna
FramsóknarfLokksins      hefur
hreyfingin viljandi verið út-
þynnt og aðlöguð ríkjandi þjóð-
félagskerfi, þannig að í reynd
stendur samvinnuhreyfingin oft-
ar með einkiafyrirtækjum íhalds-
ins heldur en með hagsmunram
launþega. Mejra að segj-a hefur
vinskapurinn gengið svo langt,
að SÍS hefur sett á stofn og
starfrækir nú mörg hluitafélög,
sem á engan bátt eru ólík gróða-
fyrdirtækjum íhaldsins. Það sama
er að segja um afstöðu SÍS til
verðlagsmálanna   og   kjiaraþar-
áttu  launþega.  Þar  stendur  at-
vinnumálanefnd  SÍS  dyggilega
með  samtökum  atvdnnurekenda
og  vinnur  þannig  gegn  þeim
launþegum,  sem  hún  þó  þykist
vera  að  vinna  fyrir.  Það  er
þess  vegna  ekki  með  öllu  al-
vörulaiuist,  að  orðskrípið  sam-
vinnukapítalismi  er  notað  um
þessa   öfugmælastefnu.   Sam-
vinnubreyfingin   hefur   þannig
þróazt fyrir tilstilli ýmissa fjár-
málaspekingia  úr  ljfandi  fjölda-
samtökum  í  óvirkar  stofnanir,
sem  starfa  samkvæm^  viðtekn-
um  lögmálum  gróðahyggjunnar.
Það er sárt að þurfa að vlður-
kenna þessa staðreynd, en en;gu
að síður hlýt  ég að  gera  það,
og víst er það. að sá er vdnur,
er  til  vamms  segir  og  enginn
er ég óvinur samvinnuihreyfing-
arinnar.  Ég  játa  það  hiklaust,
að ég trúði og trúi jiafnvel enn
á hugtsjónir samvinnuhreyfingar-
innar og það var ein af ástæð-
unum  fyrir  því,  að  ég  gekk  í
Framsóknarflokkinn.  Ég  hélt  í
sannleifca, að flokkurinn vildd af
einurð belta sér fyrir firamgangi
þeirra hugsijóna til bagsbótia fyr-
ir launþaga og allan almenning.
í þessu efni hef ég orðið fyrir
miklum  vonbrigðum  og  sífellt
meirj vonbrigðum, sem ég kynnt-
ist  Framsókniarflokiknum  befcur.
Hvorfci flokkurjnn sé samvinnu-
hreyfingin   hiafa   af   nokkurri
hörku sbaðið í því hlutverki að
vera   bairáttatæki   aimennings
gegn  erlendu  og  innlendiu  auð-
valdi, heldur hafa þessi samtök
miklu   fremur   orðið   ríkjandi
auðvaldi og þióðfélaigskerfi und-
irigefin og sjá þá allir í hivert
óefnd  upphaflegt  martomið  og
raungildi  þeirra  er  komdð.  Að
minnsta kosti verður samvinnu-
hreyfdngin ekfci sötouð fyrir það
að þoða sósíalismia þessa stund-
ina.  Af  þesisum  söifcum  hlýt  ég
að  segja  mig  úr  Framsóknar-
flokknum og telja mig meiri sam-
vinnumiann fyrir vikið. En það
eru  fleiri  orsakir,  sem  bafa
ráðið þessari ákvörðun minni. f
upphafi lét ég glepjast af nokkr-
um  róttæitoum  ungum  mönnuim
innan Framsóknarflokksins,  sem
ég vissi fyrir víst að voru hrednt
ekki  svo  slæmir  vinstri  menn.
ESkki  vil  ég áfellast  þessa  vini
mína,  en  eins  og  eðlilegt  er,
gylltu þessir menn nokkuð fyrir
mér og sjálfum sér þann mögu-
leitoa  að  hleypa  hýju  og  rót-
tæku  blóði  í  flofckinn.  Fyrst  í
stað virtást  þetta efcki útdlokað
og gömlu menni.rnir innan flokks-
ins  tófcu  mjög  líklega  í  óskir
okfcar. En þar við sat. Sjálfsaigt
hafa  þeir htigsað málið þannig,
að  með  því  að  koma  til  móts
við  ofckur  í  orðum,  þá  yrðum
við ánægðir og gleymdum fram-
kvæmdinni í verki. Þessd afstaða
er dæmigerð fyrir forystu Fram-
sóknarflotofcsdns.    Hún    hefur
aldrei  viljað  fæla  frá  sér  ait-
kvæði,   hvorkd   tdl  hæigri   né
vdnstri.  ForystQ  flokksins  hefur
álitið, að með því að taka aldrei
af sfcarið. heldur tvístíga dálítið
,og  hafia  opið  í  allar  áttir,  þá
mætti tæla til fylgilaigs við sig
bæði hægrimenn og vinstrimenn.
Með   svona   uppákomu   getur
stefnuroörkun   stj órnmálaf lokks
aldrei orðið skýr og án efa vill-
ast margir á þessum forsendum
inati  í  Fr'amsóknarflokkinn.  En
svona nokkuð getur ekki gengið
til lenvgdar  ef flokkur vill halda
virðingu sinni og kjósenda sinna.
Gallinn er aðeins sá, að flokks-
forystan  skiluir  þetta  ekki  og
helduir  áfram  að  tvístíga.  Það
sarnig er að segja um endurnýjun
í  þingliðj  flokksins.  Nýir  menn
eru óæskilegir. Ekki kem-ur held-
ur  til  greina  að  endurskipu-
leggja flokksgrindina. Allt er á-
gætt  eins  og  það  er.  Þannig
hugsa engir nenna dyggir íhalds-
menn og víst er það, að íhalds-
öflin  jnnan , Framsóknarflokks-
ins  bafa  orðið  okkur  róttæku
mönnunu'm  ofviða.  Ég  get  því
ekki  annað  séð  en  að  barátta
mín og annarra róttækra manna
innan  flokksdns  sé  gjörsamleiga
töpuð. íhald er og verður ailtaf
Framhald á 9. síðu.
Laporte myrtur — leitin að
Cross ber enn ekki árangur
QUIBEC 18/10 — Mikil leit hefur verið gerð að þeim|urtekið tilboð sdtt til FLQ vm
mönnum sem standa að hvarfi Laporte, atvinnumálaráð- -*£ ^^ETS SS
herra Quibecs og Cross, brezka sendiráðsstarfs'manninum, eross-liausan. Eins og tounnuigt er
sem haldið hefur verið sem gíslum af þjóðfrelsisf. í Qui-
bec, FLQ. Lík Laportes fannst í bifreíð á sunnudaginn,
en leitin að Cross hefur enn engan árangur borið. — Her-
lög eru í gildi í Kanada, en þingið hefur staðfest bráða-
birgðalög st'jórnarinnar um undanþáguástand.
Lögreglan í Quibec gerðimdkda
leit að tveimur mönnum í dag,
en þeir eru tattdir viðriðnir morð-
ið á vinnumélaráðherra borgar-
innar Laporte oig hvarf brezka
sendiráðsi&i'lltrúans Jaimes Cross.
Bandaríkin hafa beðið Kanada-
menn uim aukna lögregluvernd
fyrir bandaríska sendiráðsistarfs-
menn í Kanada.
Lögregluþjónar brutust inn í
ákveðið hús í Quibec-útborg, þar
sem þeir töldu að mennirnir sem
leitað er að hefðust við í húsdnu.
Mennirnír eru Carbonneau og
Paul Hose, sem er kennari að
atvinnu. Talið er Mkllegt að Pi-
erre Laporte hafi verið haldið
sem gísl í þessu húsd áður en
hann var dreipinn í gær, sunnu-
dag, en húsið er um einn tom
frá þeim stað við herflugivöllinn
þar sem bitflreiðin nieð ldki Lap-
ortes fannst. Binn lögreglumann-
anna sagði að blóðsletfcur hefðu
verið á gólfínu í húsinu og að
fieiri merfci hefðu fundizt þar
um átök.
ÞjóðlfrelsisfylkTn'gdn f Quibec,
FLQ, seim er völd að þvd ástaindi
sem nú ríkir í Quibec hefur það
markmið að frönsikumæland'.
Kanadamenn fái S'jálfstæði. NTB-
fréttastofan segir að FLQ krefj-
ist þess ekki einungis að Quibec
verði Síjállfstætt rdfci, heldur
krefjist.FLQ þess einnig, aðþessu
nýja rífci verði stjómað eftir
marxískuim grundvallarlögimálum.
Hreyfingin var stofnuð 1964.
Skipuilag   hreyfinigarinnar   er
þannig að hún skiptist í hlóipa,
sem hver um sig starfar sjálf-
stætt. Hreyfingin hefur saim-
skipti við ýmis rottæk fólög
vinstri manna, að þvd er NTB
segir.
Neðri deild Kanada-þings sam-
þykkti í dag aðgerðir ríkisst.iórn-
arinnar, meðal annars þá yfir-
lýsingu stjórnarinnar að þjóð-
frelsisfylkingin FLQ sé ólögleg.
Var yfirlýsingin samiþykkt með
16 mótatkvæðum eftir að rikis-
st.iórnin haifði heitið því aðleggja
fram nýtt laigafruinwairp innan
mánaðar, í stað herlaganna, sem
stjórnin setti og þingið sam,-
þykkti einnig í dag. Samikvæmt
herlögunum eru borgararéttindi
numin  úr  gildi  um  ótiHtekinn
Ríkisst.iórn Kanada hefur end-
af fyrri fréttum hefur FLQfcraf-
izt þess, að 23 pólitískir fengair
verði látnir lausir í staðinn fyTiic
Cross.
Brezka rilkdssitjórnin hefur for-
dæmt morðið á Laporte, en hóp-
ur 50 kanaddskra stúdenta sem
eru . í París varpar sökinnl á
hendur Kanadastjörnar, sem með
harkaleguim aðgerðum neyddi
FLQ tdl þess að myrða Laporfce.
WASHINGTQN 19/10 — Nýjum
Fantom-þotum hefur verið flogið
frá Bandiariíkjunum tH fsraels
síðustu daga með mikilli leynd.
Utanríkis- og varnarmálaráðu-
neyti Bandaríkjannia hafa neit-
að að segja nokkuð um málið.
Utanríkisráðherra Egypta sa'gði
í ræðu á allsherjarþmigi Samein-
uðu þjóðanna í dag, að Banda-
ríkjamenn hefðu heitið því, er
Egyptar féllust á vopniahléstil-
lögur Bandaríkjanna, að hætta
sendingum á Fantomvélum með-
an  fri'Sarviðræður  stæðu  yfir.
Notið frístundirnar
Vélrítunar- og
hraðrítunarskófí
n.
frá-
o
o
o
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, — sími 21768.
Vélritun  —  blindskrift,  uppsetning
gangur  verzlunarbréfa, samninga o.
Notkun  og  meðferð  rafmagnsvéla.
Dag-  og  kvöldtímar.  Upplýsingar  ogr  inn-
ritun í sima 21768.
ELDAVÉLAR
ÞVOTTAVÉLAR
FRYSTIKISTUR
KÆLISKÁPAR
tSAFIRÐI
Raftækjaverzlunin Póllinn h/T.
Iðnskólinn í Reykjavík
Saumanámskeið
Saumanámskeið í verksmiðju-fatasaumi mun verða
haldið á vegum Iðnskólans í Reykiavík, ef næg
þátttaka fæst.
Námskeiðin verða tvíþætt:
1. Fyrir byrjendur; kennsla fer fram fyrir hádegi.
2. Fyrir fólk, sem þegar hefur hafið störf í verk-
smiðjum; kennsla fer fram eftir kl. 5.
Námskeiðin munu hefjast 2. nóvember og standa
yfir í sex vikur.
Skriflegar umsóknir skulu berast skrifstofu skól-
ans. eigi síðar en þriðjudaginn 27. október. Skal
þar getið um aldur, nám, fyrri störf, heimilisfang
og símanúmer. Þátttökugjald er kr. 300,00.
Skólastjóri.
ÖNUNDARFJÖRÐUR
Arnór Árnason. Vöðtum.
DÝRAFJÖRÐUR
Gunnar Guðmundsson, Hofi.
PATREKSFJÖRÐUR
Valgeir Jónsson, rafvm.
Kaupfélag Króksfjarðar.  KRÓKSFJARÐARNES
BÚÐARDALUR
Einar Stefánsson, rafvm.
STYKKISHÓLMUR
Maraldur Gíslason, rafvm.
ÓLAFSVÍK
Tómas Guðmundsson, rafvm.
AKRANES
J6n Fríman..sson, rafvm.
REYKJAVÍK
(Aaalumboa.) Rafiðjan h/f., Vesturgötu 11.
Raftors h/f., Kirkjustræti 8.
RAUFARHÖFN
Kaupfélag N.-bingeyinga.
BLÖNDUÖSI
Venlunin Fróði h/f.
AKUREYRI
Raftœkni — Ingvi R. Jóhannsson.
HÚSAVlK
Raftækjaverzlun Grlms & Árna.,
VOPNAFJÖRÐUR
Alexander Árnason, rafvm.
EGILSSTAÐIR
Verzlunaríélag Austurlands.
umBODsniEnn fvrir
IGNIS
HEfmiLISTIEKI
ESKIFJÖRÐUR
Verzlun Elísar Guðnasonar,
ARNESSÝSLA
Kaupfélag Árnesinga.
HðFN. HORNAFIRÐI
Verzlunin Kristall h/f.
KEFLAVIK
Verzlunin Stapafell h/f.
RANGARVALLASÝSLA
Kaupfélag Rangæinga.
VESTMANNAEYJAR
Vsrzlun Haraldar Eirikssonar.
RAFiÐJAN VESTURGÖTU 11  REYKJAVfK SÍMI 19294
RAFTORG V. AUSTURVÖLL  REYKJAVÍK SÍMI 26660
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12