Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudiagíur 20. október 1970 — ítfÓÐVELJINN — SÍÐA ^
Ragnar Arnalds:
HYAÐ A AÐ YERÐA
UM OLBOGABARNIÐ?
Eins og kunnuigt er, hafa sér-
ísilenzfcar aðstæður leiitt til
þess, að á íslandi er meira uni
'opinberan atvinnurekstur en
í flestum nálæguim löndam. En
þar sam ríkisvaldiS befur
lengstum verið í höndum
hsBgriafiannia, hefutr niðurstað-
an orðið sú í siumum þess-
aira félagslegu fyrirtækja, að
þeim er stjórnað í hjáverkum
af eintoaigróðamönnum, sem
daglega eru önnum kafnir við
eigið brask. Þess háittar menn
hafa sjaldnast hug á að hag-
nýta þá möguleika til sfcipu-
legrar uppbyggimgar, sem opin-
ber rekstuir býður upp á, og
útkoman vdll þá oft verða sú,
að refcsturinn fær bæði að
kenna á helztu ágölluxri ríkis-
reksfcutrs og verstu ókostum
einkaireksturs.
Eitt furðulegasta dæmið af
þessu tagi er forysta Sveins
Benediktssoniair fyrir stjórn
Síldarverksmiðja      ríkisins.
Þetfca er einn aiuðugasti og um-
svifamesti      atvmn-jirekandi
landsins og meðal annars
stjórnaimiaðuir og meðeigandi
í a.m.k. 20-30 einkafyrirtækj-
um. I>esisi maður er árum sam-
an látinn vera aðalfyrirsvars-
maðuir Sudarverksmiðjanma í
hjáverkum, þótt engum dyljist,
að býsna oft hlýtuir að vera
skammt á milli hagsmuna f jár-
málaimannsins Sveins Bene-
difctssonar og fjárhaigslegra
hagsmuna hims opinbera fyrir-
tæfcis, sem hann vedtir foirystu.
En nóg um það.
Síldarverksmiðjur ríkisins
hafa mofcað inn meir; auði fyr-
ir rík} og þjóð en nokkurt ann-
að fyrirtæki á fslandi. f stríðs-
lok, þegiar verksmið.iurnar
höfðu framleitt skepnufóður úr
síldinni í hálfan annan áratug,
samþykkti Alþingi að setja á
stofn verksmiðju í Siglufirði til
að hafa forystu um fullvinnslu
síldar til manneldis. Átti hún
að vaxa upp í skjóli og undir
forræði  hins  volduga  ríkis-
bræðsluhrings, S. R, og verða
eins koniar tilrauna- og for-
ystuverksmiðja í nýrri og stór-
lega mikilvægri iðngrein.
Sinnuleysi stjóirnvalda varð
þess þó valdandi, að ekki var
hafizt handia um byggingu
verksmdðjunnar fyrr en rúm-
um áratug síðar.
Barátta
Sveins Ben.
Að sjálfsögðu var alls ekki
svo fráleitt að ætla Síldarverk-
smiðjunum að veita hinum
uoga niðursuöuiðnaði styrk og
skjól í uppvextinum. En þetta
fór á annan veg. Þrátt fyrir
viðurkennd gæði frarnleiðsl-
unnar dafnaði verksmiðian
seint og illa; lengi var hún
ekki starfrækt nema nokkrar
vikur á ári hverju og aldrei
hefur neitt verulegt átak ver-
ið gert í markaðsmálum. Verk-
smiðjan varð sannfcallað oln-
bogabarn   hjá    meiri   hluta

Frá  vinnslusólum  niðurlagningarverksmiðjunnar á Siglufirði.
stjórnar S.R. og galt þess
illilega að lenda í fóetri hjá
Sveáni Benediktssyni. Virðdst
Sveinn á síðari árum hafa æ
minjii áhuga á því að leggja
niður síld en þeim mun meiri
hug á að leggja verksmiðjuna
niður.
Rekstur verksmdðjunnar hefði
vafalaust dáið út fyrir mörg-
um árum, ef ekki hefði tekizt
fyrir frumkvæði annarra að-
ila að gera festan samning við
Sovétrífcin uim sölu á veru-
legu magni af ndðuriagðiri síld.
Undianfarin ár hefur þó á
hverju ári dregizt von úr viiti,
að keypt væri hráefni til verk-
smiði'unnar, lífct og tregðazt
væri við í lengstu lög.
í  fyrrahaust  fékkst  aðeins
óhentugt  hráefni  af  þessum
söfcum, og varð það verksmiðj-
unni dýrkeypt. Nú í haust hef-
ur slagurinn staðið um það,
hvort yfirleiitt yrði keypt nokk-
urt hráefni og hvort verksmiðj-
unni yrði þá endanlega lofcað.
Hefur Sveinn Benediktsson
barizt hart gegp hráefniskaup-
um og vafalaust haft um það
samráð við einhverjia ráða-
menn iðnaðarmála. Þó gerðust
þau merkistíðindi nú nýlega,
að samþykfct var í stjórn S.R.
eftir tiUögU Jóhanns G. Möll-
ers og Þórodds heitins Guð-
mundssonar að mæla með kaiup-
um á tíuv þúsund tunnum salt-
síldar. Varð Sveinn viðskila
við meirihlutann og greiddi
einn atkvæðj á móti. Þar með
er þó ekki öll sagan sögð.
Kaupin geta ekki orSið að
veruleika, nema fyrirgreiðsla
og samþyfcfci Jóhanns Haf-
steins, forsætis- og iðnaðar-
ráðherra komi til. Vart verður
ó'ðru trúað en að forsætisráð-
herra gefi verksmiðjunni líf,
enda vill svo vel til, að kosn-
ingar eru rétt á næsta leiti.
Eftir kosningar
En hvað verður um otoboga-
barn S.R eför kosningar?
Verður verksmiðjian þá lögð
niður eða byggð upp sem for-
ystufyrirtæki 'til rannsófcnia og
tilrauna, ejns og til var ætL-
azt og við Alþýðubandialags-
menn höfum árum saman
baimrað á?
Raddir heyrast um, að rétt-
ast sé að mynda hluitafélag um
reksturinn. Ekfci ex gott að átta
sig á, hviaða tilgangi það miun
þjóna eða hvað af því leiddi.
Fyrirtækið er gersamlega fjár-
vana og lítið fé að fá £ Siglu-
firði til nauðsynlegrar upp-
bygginigar. Ef tílgángurinn er
sá að kasta verksmdðjunni út
á guð og gadddnn til þess að
losa ríkisvaldið undan skyldum
sínum og ábyrgð, verður af-
staða Sveins Ben. að teljast ó-
lífct hreinlegri. Hitt er svo
annað mál, að núverandi skipu-
lagsfanm verksmiðjunnar er ó-
tæfct. Verfcsmiðjan þarf að
kom'ast undir sérstaka stjórn,
eins og við Alþýðuibandalags-
menn höfum margoft gert til-
lögur uim á Alþingi og viðar;
heimamenn, fulltrúar þess
fólks. sem mestra bagsmjuna
hefur að gæta við rekstur
verksmiðjunnar, eiga að hafa
stjóm bennar með höndum á-
samt sérfróðum fulltrúum rík-
isvaldsins.
Rétt er að minna á, að hér
er ekki um að ræða neitt
einkamál Siglfirðinga. Við ís-
lendingar erum langt, langt á
eftir nálægum þjóðum á þessu
mikilvæga iðnaðarsviðj, enda
höfum við hjafckað í sama far-
inu áratugum saman. Siglu-
fj arðarverksmiðj an er vísir að
þess háttar stóriðju í matvæla-
iðnaði, sem koma skal og rík-
isvaldið verður að hafa for-
ystu um.
Vantar ekki
hráefni?
Stundum heyrist spurt: Er
nokkurt hráefnd að fá? Er ekki,
hæpið að byggja upp verk-
smiðjur. ef síldin er búin að
yfirgefa miðin í kringum land-
ið? >að er rétt, að sdldveiði
landsmianna er nú aðeins ör-
lítið brot af því, sem áður var.
En minna má á, að fleiri sjáv-
arafurðir henta til niðursuðu
og annairriar fullvinnslu en sild,
t.d. ufsi, þorsfcalifur, hum'ar,
kræklingur og lúða.
f <3ðru lagi má benda á, að
jiafnvel á síldarleysisárum eins
.   1
Ragnar Ainalds.
og 1968 og 1969 var söltuð hér
síld, er hefði nægt sem nrá-
efni til að fullvinna 13-20 sinn-
um meira magn en gert vax.
Allar íslenzfcar verksmiðjur í
niðursuðu og niðurlagninigu
hefðu haft imiklu meira en nóg
hráefni, þótt unnið hefði verið
á vöktum allan sólarhringinn,
en að sjálfsögðu hefði orðið
að banna útflutning'á saltsflð.
En hvað um
niarkaðinn?
Loks er það spurnlngin um
marfcaðinn. Úrtölumenn á borð
við Svein Benediktsson eru
búnir að klifa á því í hálf-
an annan áratug, að markaðir
séu engiy fyrir hendi. Lengi
höfðu menn fátt tdl andsvara
gegn þessarj fullyrðingu nema
það eitt, að uim væri að ræða
algerlega órannsakað mál. En
nú er það ekki lengur. Eins og
kunnugt varð af fréttum. í
fyrravetur hafia sérfræðingar á
vegum Sameinuðu þjóðanna
gert víðtæka markaðsfcönnun
og komizt að þeinri niðursiölðu, .
að á 3-5 árum mættt vinna
upp 900 miljón króna markað
í Bandaríkjumum og fjórum
rifcjum Vestur-Evrópu. Þó er '
ljóijít, að þetta er aðeins hluti
af þeim mögiileikum, sem fyr-
ir hendi eru á erlendum mark-
aði. bæði hvað snertlr fram-
leiðsluvörur og markaðssvæði.
Vairmahlíð, 15. ofct 1970.
Ragnar Arnalds.
Guðmundur Böðvarsson:
HeyþurrkunaraðferðBenedikts Gíslasonar
Þaar tilraunir sem Benedikt
Gíslason frá Hof teigi hefur
gert og látið gera á undanförn-
um árutm með þurrkun heys,
eru kunnar allri bændastétt
landsins, eða ættu að minnsita
kosti að vera. Þó mættd ætla,
eftdr  því  hvað  lítig  brautar-
gengi bændur bafa veitt hon-
um að málum, að peir væru
tómlátdr , um þessar tilraundr
og garðu sér ekki ljóst hvað
hór er í efni. Svo er þó ekfci.
Ég sem þessar línur skrjfa veit
vel að þeir hlusta með arthygli
eftir hverju því sem um þær
Benedikt Gislason með hraðþurrkað hey.
er sagt og lesa þær fáorðu
fréttir sem aí þeim fara. En
þeir eru. sem löngum fyrr,
duliir um sinn hug, og í öðru
lagi hafa þeir sína forsvars- og
trúmaðarmenn í stóruim hóp-
an: landtoúnaðarráðherra og
ráðuneyti, Búnaðarfélag ís-
lands, Stéttarsaimband bænda,
búnaðarfélög hreppannia, rækt-
unarsanibönd.     búnaðarráðu-
nauta í stórum hópum,
búnaðarskólia, kalnefnd, barð-
ærisnefnd og þannig enda-
laust. Engin furða þó þeim
finnjst það frumhlaupi likast
að geisast til aðgerða fram úr
þessari fylkingu, engin furða
þó þeir telji sínum málum full-
borgið í höndum þessa fjöl-
menna og fríiða hóps.
Nú má það vera hverjum
bónda Ijóst, og er það líka, að
uppfinning og tilraunir Bene-
dikts snerta þann púnkt sem
var og er undirstaða alls land-
búnaðar á þessari norðlægu
eyju. siálfa fóðuröflunina til
f ramfærslu þeiim húsdýrum
sem gefa skulu af sér mjólfc,
kjöt, búðir og ull, þau hrá-
efni sem fjölmargar vörur eru
síðan unnar úr. Það væri því
ekki að ástæðulausu þó þeir
huigsuðu sem svo að frá þess-
um aðilum fyrrnefndum, sem
sjá  skulu  um  þeirra  hag og
gæta aMs þess er þeim má til
heilla horfa, kæmi ákveðinn
stuöningur við hverja þá til-
raun sem gerð er í því auigna-
miði að létta Og tryggja þeirra
altvdnnurefcsfcur.
En hvernig standa málin?
Allt að þvi eins skammarlega
og verða má, því sá stuðninigur
sem Benedikt Gíslason hefur
fenigið flrá forsvarsmönnum
bændastéttarinnar er tæpast
meiri en sá steinn sem koma
má fyrir í krepptum hnefa.
Einhverjar tilraunir til mála-
mynda voru gerðar á Hvann-
eyri, og þaðan helzt að heyra
að þetta sé ekki umitalsvert.
Þegar svo Benedikt héldur á-
fram með tilraunir sínar í
Hveragerði í sumar, og ekki
verður dulið að þær þegar á
frumistigi gef,a mjög svo athygl-
isverðan og jákvæðan áraniguir.
þá er því tefcið með bangandi
baus og hendur í vösum, eins
og einbverju sem bezt sé að
reyna. að þegja af sér. Síðan
brennuír þurrkhiis bans af or-
söfcum sem ekkj verða fundn-
ar.
Þetta er þegar orðin Ijót
saga og liggur í augum uppi
að svona á ekfci og má ekki
standa að málum sem þessum.
Og bændiur Mjóta að velta fyr-
Framhald á 9. síðu.
Heyverkunarhúsið í Hveragerði, það sem brann.
Á  >
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12