Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 12
SÞ samþykkja áætlun um „þréunzráratug" NEW York 19/10 — Alls- herjarþdng Sameinuðu þjóðanna hefur tekið ákvörðun um, að 1. janúar 1971 hefjist svokallaður þróunaráratugur. Verður á næsta 10 ára tímabili unnið að því að brúa bilið milli ríkra þjóða og fátækra eftir áætlun, sem miðar að því, að brúttótekjur þróunar- landanna aukist um 6% jafnað- arlega á þessu tímabili. Undirbúningur þessa þróunar- áratugs hefur staðið yfir í tvö ár, og í greinargerð fjármála- nefndar allsherjarþingsins, sem samþykkti áætlunina segir, að þjóðimar verði að lyfta grettis- taki til þess að bæta lífskjör miljóna manna um allan heim, sem lifi við sárustu eymd, meðan hluti mannkyns lifi góðu lífi eða í óhófi. Bilið milli ríkra og fá- tækra sé stöðugt að verða breið- ara og þetta ástand magni vlð- sjár í heiminum. í áætluninni er bent á ýmsar leiðir til að brúa bilið, og er þróuðu löndunum gert að leggja af mörkum 1% brúttóþjóðartekna árið 1972 og í síðasta lagi 1975. A 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna 24. þ.m. verður ákvörð- uninni um þróunaráratuginn lýst formlega yfir, og gerð grein fyrir þeim áætlunum, sem unnið verð- ur eftir. Ij>riöjudagur 20. október 1970 — 35. árgiangiur — 238. tölublað. Krossinn' sýnii hvar bíllinn fór út af hryggjunni á Oddeyrartanga. Tvö ungmenni létust s slysi á Akureyrí Tvö ungmenni biðu bana er bifreið var ekið í sjóinn fram af Sverrisbryggju á Oddeyrar- tanga á Akureyri á sjötta tím- anum á sunnudagsmorgun. Pilt- urinn, sem ók. hét Sigurður Samstarfinu endanlega slitið á ísafirði: Mynda Framsóknarmenn enn meirihluta mei íhaldinu ? □ í fyrrakvöld voru fundir í félögum Alþýðuflokksins og Alþýðubandalagsins á ísafirði þar sem ályktað var á báðum fundunum að líta þannig á að meirihlutasamstarfi þessara flokka við Framsóknarflokkinn væri slitið. Forsaga málsins er sú, að í síðustu viku var haldinn bæjar- stjómaríundur á Isafirði þar sem taka skyldi ákvörðun um ráðn- ingu skrifstofustjóra bæjarins. Meirihlutaflok'karnir þrír höfðu komið sér saman um ráðningu ákveðins manns til starfans, en þegar til kom greiddi annar af bæjarfulltrúum Framsóknar- flokksins atkvæði gegn þeirri tillögu, og studdi hann tillögu minnihlutans. En þetta er ekki í fyrsta skiptið, að viðkomandi bæjarfulltrúi rýfur samkomulag flokkanna; hann hefur hvað eftir annað þverbrotið gerða samn- inga, og hinn bæjarfulltrúi Framsóknar á staðnum mun einnig hafa gengið á svig við meirihlutasamþykktir, t.a.m. þeg- ar núverandi bæjarstjóri var ráðinn. AJfstaða þessa bæjarfuUtrúa Framsóknar á síðasta bæjar- stjórnarfundi varð því til þess að reka endahnút á samstarf sem lengi hefur varað, en þessi bæjarfulltrúi kaus að gera að engu. Þess vegna var svo efnt til fyrrnefndra funda í félögum Alþýðubandalagsins og Alþýðu- flokksins á ísafirði í fyrrakvöld. Áður höfðu frambjóðendur þess- ara tveggja flokka í bæjarstjórn- arkosningunum í vo-r haldið með sér fund þar sem þeir samþyiíktu að gera það að skilyrði fyrir frekara samstarfi við Framsókn, að flokksfélag Framsóknarmanna á Isafirði neitað að gangast við þessum fulltrúa sínum. Fram- sóknarfélagið á staðnum hafnaði þessari beiðni og ákvað þess í stað að láta nægja að víta bæjar- fulltrúann. Er nú líklegast talið að Framsókn og fhaldið myndi sameiginlega meirihluta á Isa- firði. Brúni Brynjólfsson, 18 ára gam- all, til heimilis að Grettisgötu 72 í Reykjavík. Stúlkan hét Lára Harðardóttir, 15 ára, Lundagötu 17, Akureyri. Með þeim í bílnum var 15 ára stúlka, sem komgt lífs af, María Sölvadóttir, Eiðs- vallagötu 26, Akureyri. Að sögn lögreglunnar á Akuir- eyri bafði pilturinn fengið bíl- inn lánaðan eftir klukkan 12 á laugaird'agskvöldiS hjá kunningja sínum og höfðu þau þrjú ásamit fleiri kunningjum verið í öku- ferð, m.a. inni í Eyjafirði. Kunn- ingjar þeirra voru famir úr bílnum þegar slysið varð. María komst U’PP úr sjónum af eigin rammleik eftir að bíll- inn hafði farið fram af bryggj- unni. Á milli Sverrisbryggju og kaupfélagsbryggjunmar, sem er töluvert norðar ©r f jara og hefur stúlkan komizt þangað og að bryggjunni. Farið er að skar’ðast Sverrisbryggju, sem er gömul, og er brygjgjan ekki bá alla leið út á enda. Stúlkan var illa til reikia er hún kom að húsi við Strandgötu og sagði manni þar frá slysinu. Gerði hún sér ekki alveg grein fyrir hvar bíllinn hefði farið út af. Maðurinn, Ragnar Mar. fór á lögreglustöð- ina og þegar lögreglan kom nið- ur á bryggju sánst strax um- merki þar sem bíllinn bafði far- ið fnam af. Voru fengnir frosk- menn og kranabíM. Fundu frosk- mennimir bílinn og voru lik unglinganma tveggja í honum. Arangurshus leit ai týndum manni í gærkvöld hefði tveggrja sólarhringa mjög viðtælk leit að Viktori Hansen biiflreiða- stjóra, er týndist á rjúpna- veiðum við BlétfjöM s.l. laug- ardaig, engan árangur borið. Vair leitað á mijög stóru svæöi mieðan birta leyfði bæði í gær og á sunnudag af fjölda ledt- arflokika og með flugvélum en án nokikurs árangurs. A þriðja hundrað manns tóiku þátt í leitinni báðadaig- ana og voru það flokkar frá öUum hjiálpar- og björgumar- siveituimi í Reykjavík og ná- grannaibyggðum allt frá Kefila- vik og Njarðvíkum austur til Se'lfloss, Eyrarbatkka og Heillu. Einnig leituðu fllugvélar báða dagana. Vair veður til leitar all'gott í gær, en lakara skyggni var á sumnudaginn. Stjómar Flugbjörgunarsveitin leitinni. Viktor fór til rjúpnaveiða upp i Bláfjöii eftir hádegi á sunnudaginn ásamt öðrum manni. Ætluðu þedr að hittast við bíl beirra félaga kl. 4,30 og þar beið féflagi Viktors hans til kl. 7 um kvöldið, en hélt síðan gangandi niður á Sandskeið þar sem hann náði í bíl og gerdi lögreigiunni við- vart um leið og hann kom í bæinn. Viktor er um fertugt, þaul- vanur fjallamaður og rjúpna- skytta og gagnkunnugur á þessum slóðuim þar sem hann týndist. Frá flokksþingi Alþýðuflokksins: Cylfi Þ. stendur mei pálmann í höndunum □ Allvnikil átök urðu á flokksþingi Alþýðufiokksins, sem stóð um heigina. Féllu fjórir þingmanna flokksins út úr flokksstjórn hans, sem nú var kosin eftir sérstökum lögum. — Talið er að niðurstöður flokksþingsins séu mik- ill sigur fyrir Gylfa Þ. Gíslason. 2 skuttogarar til Austfjarða Samið hefur verið um kaup á tveimur skuttegurum til Aust- fjarða. Eru þeir 500 tonn að BLAÐ- DREíHNG Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalin borgarhverfi: HÁTEIGSHyERFI ÁSVALLAGÖTU SELTJARN AR- NES — ytra HVERFISGÖTU KLEPPSVEG HRIN GBRAUT ' HÁSKÓLAHVERFI TJARNARGÖTU nomuiH Sími 17500. Jónas Sigurðsson kjörinn for- maður Iðnemasambandsins Þingi Iðnnemasambands ís- lands, sem hófst sl. föstudag lauk á sunnudagskvöldið. Sóttu þingið um 60 fulltrúar frá 12 félögum víðsvegar að af land- inu. Aðalmál þdnigsinis voru kjiana- mál iðnnema, iðnflræðsiLa, fé- lagsmál og almenn þjóðmál og urðu miiklar umræður um alla þessa málafilokka og samþykikti þiingið ályktanir er nániar verð- ur gelið hér í blaðinu síðar. Kjaramál jðnnema voru rædid á grundv'ell; siamniniga, er gerðir voru í vor fyrir meirihkata iðn- nema af iðnsveinafélögiunium. í umræðum um iðnfræðsliu var lögð' áharzla á nauðsyn fullkom- ins iðnflræðsluskóla og var fiagn- að þeirri breytingiu er gerð hefl ur verið á kennsl'Ukeirfi Iðn- skól'ans. I>á var lýstf ánægju með það að tréiðna'ðurinn vair tekinn inn í verknámsdeildina en óánægju með það að aðeins þriðjongur kennara Iðniskólans skuii ver,a faistráðinn,' en það orsakiar liakari kennslu . að dómi þingsins. í aðalsitjórn .INSÍ fyrir næsitia starfsár voru kjörnjr: Jónas Sig- urðsson forma’ður, Gunnar Elís- son varaformaður, Kjristján Svavarsson, Tryiggvi Aðalsteins- son. Þorleifur Friðriksson, Jök- ull Kjartansson, Lárus Guðjóns- son, Einar Harðarson og Frí- miann Guðmundsson. Ritsrtjóri Iðnnemans var kjörinn Magnús Siguirðsson fráfiairandi íoirmaður sambandsins. 570 teknir fyrir ölvun við akstur á áriflu hÍRgaðtil Það sem af er þessu ári batfa jafnmargiir verið fasrðir á lög- reglustöðina í Reykjavík veignia ölvufnar'við akstur og á öllu ár- iniu i fyrra. Nánar tiltekið batfa verið handteknir 570 ölvaðir ökumenn á þessu ári. Fra því í septemberbyrjun bafla rúmlega 100 ökumenn ver- ið handteknir af þessum sökum og þar af voru aðeins 3 konur. í fyrraidiag ók ölvaður maður á tvo bíla og hús í Reykjavík. Stakk bann síðan af en lög- reglan náði honum í heimahúsi. Var þetta enginn ungiingur, eins og oft er í þessum tilfellum, maðuirinn er fæddiur 1913. stærð hvor um sig og munu kosta 40 til 50 miljónir króna hvror. Annan togarann kaupir Síldar- vinnsilan á Neskaupstaðoigá hainn að heita Barðinn. Hinn togarann kaupir Aðalsteinn Jónsson, út- gerðairmaður á Eskifirði, á séað heita Hólmatindur. Skuttogararnir eru systurskip og keyptir frá La Rooelle í Frakidandi Báðir skuttogaramir koma till landsins í næsta mán- uði og munu þá þegar hetfja veiðar. L. M. Jóhannsson & Co skipa- miðlari bauð ýmsuim aði'luim hér á landi siíka gerð atf togurum í fyrrahaust. Skýrði Þjóðviijinn þá frá þessum fyrirhuiguðu kauipum. Skipstjóri á Barða verður Magni Kristjánsson og vélstjóri Sigurd- ur Jónsson.' Eru þeir báðir fam- iir'til Fraíkklands til þess aösœkja sfcipið. Þá hafa bræðurnir Auðunn og Gísli Auðunssynir verið ráðnir til skipstjómar á Hólmatindi. í upphafi þingsins kom strax í ljós að átök yrðu um tvö meg- insjónarmið: Hvort skýringin á tapinu í kosningunum í Reykja- vík í vor væiri stjómarsam- starfinu að kenna, eða bara framboðslistanum hér eins og Gylfi vil'l vera láta. Björgvin Guðmundsson hafðd efltdr kosn- ingar túUoað hið fyrmefnda sjón- armið, en þótt hann drægi nokk- uð 'í land í gagnrýni sinni á stjóffnarsamstiarfið á flokksþing- inu varg hann undiir og Gylfi Þ. Gíslason stóð með pálmann í höndunum. Var Björgván síðan refsað eftiirminnilega: Hann náði ekki inn í flokksstjórn sem fuUtirúi fyrir Reykjavík og hann féU út úr íramkvæmdiastjóm flokksins á flokksstjómarfundi í gær. Féll Björgvin þar í valinn fyrir formanni SUJ Örlygi Geirs- syni. Eftir nýjum lögum Alþýðu- flokksins var nú kosin flokks- stjóim, en ekki miðstjórn eins Og áður. Eru regluroar í megin- atriðu-m þær, að formaður, vara- formaður og ritari eigia sjálf- krafa sæti í flokksstjórninni, ennfremur 30 fulltrúar sem kosnir eru eftir kjördæmum, t. d. 5 úr Reykjavík og loks eru 20 kosnir sameiginlegri kosningu án tillits til búsetu. Úrslit kosning- ánna urðu þau að Gylfi var kos- inn formaður með 87% atkvæða, hinir skiluðu auðu, Benedikt Gröndal varaformaður með enn minni atkvæðatölum og Eggert G. Þorsteinsson var . kqsipn, rj't- ari með lakara hlutf alli en Bene- dikt, þannig að af þeim þre- menndngunum kom formaðurinn sterkastur út úr prófkjörinu. Þá hófst kosning eftir lands- hlutum og meðal þeima. sem duttu út í Reykjavík var for- maðu,r fiUltrúaráðsins Ambjöm Kristinsson, formaður Alþýðu- flokfcsfélagsins í Reykjavik Björgvin Guðmundsson. sem fyrr getiuir, en hann náði inn í al- mennu kosningunni síðast þegar kosnir voru 20 manns saman. Meðal þeirra sem alls ekki voru kjömir í flokksstjórn voru ýmsir af helztu framámönnum Alþýðuflok'lísins: Jón Þorstedns- son, alþingismaður, Jón Ár- mann Héðinsson, alþingismaður, Birgir Finnsson, forseti Samein- aðs þings, Bragi Sigurjónsson, alþingismaður, Pétur Pétrursson, fynrum alþm.. Stefán Gunnlaugs- son, Hafnarfirði, Stefán Júlíus- son, Hafnarfirði og fleiri mætti telja. ISTANBUL 19/10 — Stjórnvöld í Tyrklandi hafa lýst því yfir, að 30 manns bafi látizt úr kól- eru í landinu að undanfömu, og 936 kólerusjúklingar liggi á sjúkrahúsum. Blöð í landinu hafa fullyrt, að a.m.k. 150 manns hafi látizt. Bæði Búlgaría og Grikkland hafa lokað landamær- um sínum fyrir ferðamönnum frá Tyrklandi. Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn á fimmtudag Aðalfundur Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík verður haldinn í Lindarbæ niðri fimmtudaginn 22. okt. n.k. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosning fuUtrúa í flokks- ráð Alþýðuibandalagsins. 3. Önnur mál. Tillögiur kjörnefnidiar -um stjóm Alþýðubandalagsins í Reykjavík, fulltrúaráð félags- ins og fulltrúa þess í flokks- ráð Alþýðubandalagsins liggja frammi á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins Laugavegi 11, miðvikudaginn 21. og fimmtu- daginn 22. október. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.