Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						2 SÍÖA — ÞJÓÐVTLJ'ENiN — Þriðjudagur 27. cfctóber 1970.
Maksím  Sjostakovitsj  stjórnar  sinfóníuhljómsveit.
ostakovi
'. I • _                ?^gf*
Eftir Aleksander Avdeenko, fréttaritara APN
Við Maksím hofum þetkkzt í
fimrmtán ár og höfurm margsað
minnast. Við munuim hvern'.g
við byrjuðurm, hvor hefiur gert
hvað ag hvaða gleði og sorgir
hvorum okkar harfa fallið í
skiaiut. Það er margt sem ég
veit urm hann. Ég veit að hann
getur rennt sér niður fjaUs-
Míð á einu skíði, snúið bifreið
í 360 gráöur á gflerhaluim vegi,
stungið sér tiíl sunds, þar ié-
laigar hans standa tvísitígandi á
bakfcanum. Ég veit bað líka að
hann getur gert við segul-
bandstæki og yfirleitt allt sem
tengt er rafmagni. Og auðvitað
veit ég að af 32 árum ævi sinn-
ar hefur hann fengdzt viötón-
list 1 27 ár
AMa asvi hefur Ijótmínn af
natfni föður hans, Dmitri
Sjostakövitsj leikið um hann.
Fyrir skömimiu minntuimst viðá
þetta og þé sagði hann: — Úr
bví að bú þarft að skrifa bessa
grein, bá bið ég big urm að
skrifa  um  mdg  sem  tónlistar-
Ökumaður rauðs
Branco-bíls gefi
sig fram
Við athugun í sambandi við
hvarf Viktors Hansen hefur
komið í ljos, að daginn sem
Viktor hvarf, laugardaginn 17.
b. m. eftir hádegið, var rauður
Broncobíll á svæðinu fyrir
vestan Bláfjöll. Þessi bíll for
fram hjá Rauðuhnjúkum, að
því er virtist á leið niður á
Suðurlandsveg, um eða rétt fyr-
ir kL 17.30. Maðurinn sem ók
þessum bíl er beðinn að gefa
sig fram við rannsóknarlögregl-
una í Reykjavík.
(Frá rannsóknarlögreglunni).
mann, en ekki sem son Sjosta-
kovitsj.
En þar sem Bmitri Sjostako-
vitsj var undrabarn í tónlist-
inni, þrosfcaðist Maksím sonur
hans aðeins smáim saiman. —
Maksím varð aldrei gefinn fyr-
ir tónsmíðar, og kennslustund-
iroar í tónlist, asfínparnar o°
nótna.lesturinn gerðu hann
stundum leiðan — hann lang-
aði frefcar til þess að fara út í
fótbolta með jafnöldirum s'ínurm
Skilningur og tónlistarbrosiki
hans komu smám saiman, þó að
kennarar hans te'du hann aMt-
af ótvíræðum haetfileifcum bú-
inn.
Árin í tónlistarsfcólainum liðu
— hann hafði góða kennara,
bjó að stórbrotnuim hefðum f
bessum fræga skfólla. Á þessum
tíma vantaði aðeins eitt, — full-
vissu MaksJms uim það, að leið-
in sem hann hetfði valið væri
rétt. Á þeirri stundu, sem þetta
rann sársaukaifullt upp fyrir
honum — þó hefur líkllega í
fyrsta s:nn vaknað f honum
listamaðurinn.
Og listaimaðurinn sett'. sér
nýtt mark — stefndi út á ný
lærdómsár Hann hætti ekki
námi í píanóleik, en fór iatfn-
framt að stunda nám í hljóm-
sveitarsfjórn. Hann stundaði
nám í tónlistarsikólanum i átta
ár og útsfcrifaðist ekk'1 aðeins
baðan með tveim prófskírtein-
um, heídur sem skapandi víð-
feðmur listamaður.
Eftir  að hatfa haldið  mairp-
tónleika  s&m  einleikari  W'*
hann  aðsfoðarmaður  við  R'-
fóníuhl.iórnsveitma í MopiVvii  •
Síðar sótti  hann um stö*"- ~*
stoðarMjómsiveitarstióra Rinf.-
íuhiljómsveitar Sovétríkian""
Þegar  þetta  er  skrifað  fr°fr.
hann  unnið  í  fjögur  ár  m~*
beirri hl.fómsveit.
6g hef fylgzt með Maksím
Piostakovitsi á æfinguim. Hljóm-
sveitarmennirnir eru flólk, sem
hetfur le'kið undir stjórn fjöl-
margra mikilhæfra stiórnenda,
fólk sem finnur fyrf en .nókk-
ur gaignrýnandi lyndiseinkun og
mannlega dýpt hJiómsveitarr-
stjórans — og það virðist sem
hljómsiveitin sefi atf mikiM á-
nægiu rneð Mafcsím Hann hef-
ur iag á því að efla hljóm-
sve:tarmennina með orku sinni,
með skilningi sínum á tón-
listinni og listrænní tjáninigu.
Hann hefur ákve'inar sfcoðan-
ir á tónlist — þó hann segi
stunduim: „Ég ann allri góðri
tónlist — alveg sama hver
skapað: hana og hvenær".
Hann hefur sérstaka afstöðu
tii1 föður sins. Auk sonarástar
ber hann mdkla virðingu fyrir
föður sínum sem tónlistarmanni.
Hann segir: — Faðir minn er
einn af kennurum mínum. Ég
lærði hjá mörguim prófessorum
í hl.iómsveitarstjórn, Aleksand-
er Gék, Gennadí Rosjdestv-
ennskí og fleirum. Þeirkenndu
mér ómetanlega m;kið. En af
föður mínum Iærði ég ekfci í
beinni merkingu bess orðs, held-
ur á víðara sviði — sem lista-
maður.
Maksím leitar ráða og stuðn-
ings hjá tónskáldinu Dmitri
S.iostakovitsj Ög ekfci aðe'.ns
um hans eigin tonverk — held-
ur einnig tónverk annarra höf-
unda.
Hann hetfur ekki misstsrjón-
ar af hinum margvísregu á-
hugamálum sínum, en hefur æ
~"inni tíma fyrir hvaðeina, sem
^VSrl er tentrt tónlist
«1 var t<* nð hann baiffti
.,..„lroj>l).fr^o  <k,vm  •S  Hisssi Op
' '' ¦•  rrt.'1-.'^1  -- ,''i..r.^jþ^  r^et  miatvcrn"
¦--',1,-r.  .        "n';
c/-v-rír  V>«>r,r,__-  3*tp9t  ««pf  r,H
-ícvfpj CJr>r .rn'i1í-i-,r> fímiq fvrir
hflnn" Hér áður'rftrr gerði ée
það, en nú hef ég einfaldlega
ekki tfma til þess lenigur
— (APN).
Rætt við Gunnar í Leiftri um bókaútgáfu fyrr og nú
ÞegarPétur Haíldórsson
varð hissa"
Einn daginn gerðum við
Gunnari Einarssyni í Leiftri
heimsókn til þess að fbrvitnast
um bókaútgáfu hans á bessu
hausti. Gunnar er rtu farinn að
nálgast áttræðisaldurinn, en sit-
ur furðu beinn í balkd og rögg-
samur á skrifstofu sinni.
Gunnar hóf störf Við prentiðn
árið 1909, og hefiur fengizt við
bókaútgófu frá árinu 1929, þeg-
ar hann gerð:.st framkvæimda-
st.iðri      Isiatfolda.rprentsimið.iu.
Hann hefur rek'ð bokaútgáfuna
Leiftur síðan 1955 fr'aim á benn-
an da.g.
— Hér á landi' hafa verið
gefnar út 300 bæfcur árlega. Hef
ég merkt bsð undánfarin ár. að
UDplög þessara 'feika fara sffellt
minnkandi. brá'tt fvrir fiölgun
bjóðari.nnar, saigði Gunnar.
— Enginn vaifi er á bví. að
íslenzkt kvenfi<V;k '• ' les bækur
meira en karlmenn vesna me-'ri
nspðips+innda á heimíln'Tn Mr°+.ti
œt.'a. að bn.kaút.P'efendiir tæfcju
mið af þessari Ftnðrevnd.
— Lenai vel hélt éf. aið kven-
fnilk læsi aðaii^sa ástfir<'ui0ur,
r^ima.ntífkar ástarsöigur. saiHði
Gunnar í Leiftri — Ég hef
komizt á bá sikoðun núna, að
hetta er mn'kiil m"sskilnineur.
ís'enzkt kvenfólk les ekki síð-
ur bækur um Hinðlp'-"ar> frnð-
leik, ættfríeði og stutt æviágrip
eða ævisöfnir.
Undanfarin ár befur Gunnar
gefið út um 30. bælkur árleiea.
Þær eru miili 20 og 30 í ét,
seair hann Etnstaikair bækur eru
vi^amie'.ri verk en fvrri útmáfu-
bækur. Niina í hawst hefur
kamið út fsle'nzk-enfk orðsff^k
í samantekt Arnpríms S'pu'rfts-
sonar Hi'm tekir 925 W<i. í stóru
broti. Hefur hvorki Mennta-
miíi.aráðunevtið né fi*rveiti.n,ga-
nefnd Alhiinsis látið evri atf
hendi r8kna til heesia verks.
Þá er komið út fyrst.a b'ndi.
af ritvenki uim Vestur-Ska.ftfel1-
inga, 1703 til 1066. eiftir Biörn
Magriúsw^n, nrófessor. Verður
ritverkið í fiiórum bindum. f
ritinu verða skráðir eilflir beir,
konur og karlair*. sem taldir eru
t.l Vestur-SkaftfeUinga.
Tvö síð'Ustu bi.ndin af ritisafni
Einars Kvarans koimu út i
haust. AI.Is er rítsefnið 6 bindi.
SP'-^ði Gunnar. :— Þá hef éa
gefið út fiór?a bindi af erinda-
safni Grétars Fefls, „Það er svo
margt". Sinn hver útgefandinn
hefur gefið út hin þrjú binddn.
— Ekki má ég gleyma nýrri
bók eftir Guðrúnu frá Lundi.
Heitir hún „Utan frá sæ".
Blessuö gamíla konan er við
sæmdlega heilsu, sagði Gunnar.
— Þá eru niu ungjlingabæfcur
kcmnar út á bessu hausti.
Næstu daga koma út bækur
eins og Aratog, þættir úr
Breiðafiairðareyjuim, eftir Berg-
svein Sfcúlason. Fiallar bókin
um atvinnuih>ætti f Breiðafjairð-
arey.ium hér áður fyrr „Or
d.iúpi tímans", eftir Cæsar Mar,
er ævisaga ungs íslendings, sem
réði sig á norskt skip haustið
191.5 í Reykjavikurhöfn og sigldi
síðan u<m heimsins höf. Þó er
von á E^jgu F.ialla-Eyvindair, ýt-
ar'egu riti um bessa sögufrægu
persónu. ,Þá má ekki gleyma 3.
bindi af tslenzkuim saimtíð'ar-
mönnum, S.iálfsævisaga ióga,
enduriítaafa á bófcinn'. „Hvað er
bak v'.ð myrkur lofcaðra auigna."
— Ertu hættur að geifia út ást-
arsögur?
— Ég gef út eina í ár. Hún
heitir Lantana, heiti á eyju í
Suðurhöfum. sagði Gunnar.
Gunnar hefur fengizt við
bókaútgáfu um 40 ára sfceið sem
fyrr var sagt Ekki hetfur Gunn-
ar tölu á öTlum beim bókum,
sem hann hefur verið viðriðinn
við að koma á markað. Eru^
Gunnari einhverjar bækur hug-
stæðari en aðrair á þessum langa
bílkaútpáfuferli ? Ein bók ' te'-
ur hann að hafi markað
tímamót í bókaútgáfu hér á
landi. Það eru „íslenzkir blóð-
hættir", eftir Jónas frá Hrafna-
gili Kom hún út um 1935. —
Ég man eftir því, að ég hitti
Pétur Halldórsson, seim bó stóð
fyrir Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar,  segir  Gunnar.
— Pétur átti kost á bví að gefa
út bessa bók. Ekki datt mér í
hug, að þessá bók ætti eftir að
ganga svona vel á bókaimiark-
aði. sagði Pétur. Mikill er sá
slniði atf bi'ó'íileigum fróðleik, sem
síðan hefur verið settur sam-
an á bækur og sélzt vel á und-
anförnum árum
— Þá var „Mataræði og bióð-
þrif", eftir B.iörgu C. Þorláks-
son talin vonfaus til útgáfu.
Hún kom út árið 1933 og gekk
l.lómiandi  vél  á  sölumarkaði.
—  Ég man líka vel eftir bók-
Gunnar Einaxssoa
innl „Island í myndum." Húrt
kom út árið fyrir síðari heims-
styrjöldina cg seldist hvað etftir
annað í endurútgéfium. —
Ferðatfélag Islands gefcfcst fyrir
Ijósmyndasýnin'gu í gömlu karf-
öfllugeymslunni við Sölvhóls-
götu, bar sem núna er til húsa
flugfragtin. Þegar ég skoðaði
þessa sýningju hittd óg meðal
annars Heliga heitinn í Brennu.
Kvað Helg: ólfkleigt, að íslenzk
bókaútgiátfa gæti gefið út bók
með ljósmyndum bessum. Þessi
frýjunarorð Helga þoldl ég ekki
oig réðst i að gefa út bókina.
Hún var mikið seld til land-
kynningar á stríðsárunum.
amvircnuskéla-
nemar styðja
sfi9d| 'foiíorfoi
Bifrö'st 24/10 1970 — A fundi
Skólafélags Sanivinnuskólans um
„Náttúruvernd og stóriðiu á ís-
landi", haJdinn þann 22/10, var
borin upp og saaruþykkt eftdnfiar-
andi tvllaga:
„Skólafélaig   Sanwinnuskóilans '\'
lýsdr  hér  með  yfir  eindregnum
stuðningi við ábúendur Mývatns-
og   Laxársvæðisdns,  í  baráttu
þeirra gegn fyrirhuiguðum virkj-
unarframkvæmidum  við  Laxá  í '
Þingeyjarsýsnu.   Við   krefjumst
þess,  að  stöðvaðar  verði  allar
framkvæmdir, þar til fyrir hggia
óyggjandi náttúrufræðilegar rann-....
sóknir á  skaðsemi  fyrirhugaðra;,,,.
viikjunarfrarnkrv'æmida''.
ltsH
¦ ••¦3,í,rs'if
".ílBfí
,.TOE
Ur ályktun 28. þings I.N.SHÍí um kjaramál
Sú prósentutala af sveins-
kaupi# sem nemar f á, hækki
Þing Iðnnemasambands ís-
lands sem haldið var um fyrri
helgi hvatti stjórn INSÍ til að
sjá til þess að gerð verði al-
menn kaup- og kjarakönnun
meðal iðnnema. í ályktun þings-
ins um kjaramál segir að bing-
ið tel.ji að sú prósentutala ai
sveinskaupi sem nemar fái,
þurfj að hækka og vera þann-
ig, að á fyrsta ár> fái nemi
45% af sveinska'T' < ftíi^f 6r'
55'5'r. á brið'a faf S~y°/, r»« í
"''ða  ári  75^o.
Þar er einnin iv=r '"'• '
með hversu m'l-r'ð se um v?
irborgani,r til 'ðnnema og er
hvatt til þess að yfirborgianir
verði afnumdar og iðnnemar
fái greitt eftir þeim taxta, sem
samið er um, þar eð yfirborg-
anir sé ein stærsta ástæðan
fyrir ósamheldni iðnnema. Þá
er varað við baksamningum
milli meistara og nema. og
ennfremjr tekið fram að vinna
beri að því að hnekkja þeirri
útbreiddu skoðun að ba<8 sé
kostniaður fyrir meistara að
taka nema og að hið sanna
komi í ljós: að meistarar selji
vfirleitt vinnu nema á sama
verði og vinnu sveina.
Þingig ályktaði að iðnnema-
'ireyfingin   hafí   náð   einum
'•"grkasta  áfanga  í  sögu  sinn'
ir sem eru samningarnir frá
vi'  í vor og telur að þeir séu
ýÁrt  skref  í  átt  til  þess  að
'ðnnemar  nái  samnings-  og
verkfallsréttmum í sínar hend-
uir.  Þegar  því  marki  er  náð
verður  iðnnemahreyiingin  að
hafa nána samvinnju við iðn-
aðarmannafélögin r' samnmg-
um, segir i ályktuninni.
•
Þa segir bar: Þmgið ielur
ófremdarástand ríkia- í launa-
málum almennings tíg að bað
nái ekki nokkurri fftt að ein
bióðfélagsstéttin geti velt sér
' peningum meðan onnur verð-
ur að vinna hörðum höndum
meirihluta sólarhringsins til
bess að hafa ofan í. sig og á.
Þineið krefst þess að komið
i-erði í veg fyrir ba|| að launa-
hækkun alþýðunnarf|nerði svar-
að með því að veltS þeim út
•' veirðlagið oe ffera j.bæT þann-
ig að enEru telur 'tvncrið það
hámark ósvífninnar^ð opinber
fyrirtæki skuli gefa fordæmi
í slíkj athæfi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16