Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						4 SlöA — ÞJÓÐVILJINN — Þriöjudaglur 27. ofctóber 1970.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis
Útgefandi:	Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri:	Eiður Bergmann.
Ritstjórar:	Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
	Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri:	Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstj.fulltrúi:	Svavar Gestsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10.00.
Vinstrí samvinna
Á flokksráðsfundi Alþýðubandalagsins, sem lauk
á sunnudagskvöld, var m.a. rætt ýtarlega um
vinstra samstarf og fagnað þeim kröfum sem fram
hafa komið að undanförnu uam samvinnu allra
vinstri afla. Jafnframt var lögð áherzla á nauð-
syn þess að hefja umræðurnar um vinstri sam-
vinnu upp úr óljósu slagorðaglamri og láta þær
snúast um þau málefni sem skera úr um það hvort
einstaklingar og flokkar aðhyllast raunverulega
vinstristefmi. í ályktun sem samþykkt var um
það efni segir svo m.a.:
Vinstristefna verður að fela í sér samstarf við
" verklýðshreyfinguna og önnur samtök vinn-
andi fólks. Hún verður að miðast við aukin rétt-
indi alþýðu til handa, stórbætt tryggingakerfi,
atvinnuöryggi, við það að tryggja öllu æskufólki
jafna aðstöðu til náms og að tryggja fullkomið
jafnrétti karla og kvenna í reynd.
IJaunveruleg vinstristefna miðar að því að tryggja
sjálfstæði þjóðarinnar, standa gegn erlendri
ásælni, standa gegn sívaxandi áhrifavaldi er-
lendra auðfyrirtækja í íslenzku atvinnulífi, að
því að víkja hernum úr landi og að því að tryggja
að ísland standi utan allra hernaðarbandalaga
og pólitískra viðskipta- og efnahagsbandalaga.
Camstarf vinstrimanna verður að stuðla að rétt-
látu þjóðfélagi, að því að efla grundvöll at-
vinnulífsins með stækkun landhelginnar og al-
hliða framkvæmdum, sem tryggi fulla atvinnu og
batnandi lífskjör og efnahagslegt og pólitískt srjálf-
stæði þjóðarinnar.
Ijeir sem kalla sig vinstrimenn í orði en styðja
íhaldsöflin á borði eru ekki heilir í afstöðu
sinni. í því efni gildir einu hvort afturhaldsstefnu
íhalds og atvinnurekenda er veitt brau'targengi
með saimstarfi við flokk atvinnurekenda í heild-
arsamtökum verkalýðsins, með því að leggja sam-
yinnusamtökin undir ok atvinnurekendavaldsins,
eða með því að styðja stefnu auðhyggju og at-
vinnurekenda til æðstu áhrifa í þjóðfélaginu. Þess-
ari þjónustu við íhaldsöfl þjóðfélagsins verður að
linna af hálfu þeirra sem telja sig vinstrimenn."
llér er réttilega lögð áherzla á það að mále'fni
og athafnir skera úr um raunverulega afstöðu.
Það er létt verk að flíka áferðarfogrum orðum,
en það sem máli skiptir er sá veruleiki serm í
slíkum umbúðum felst. Því hljóta þær umræður
um vinstrisamvinnu sem vonandi fara fram á
næstunni fyrst og fremst að snúast um málefni,
um þau markmið<sem raunverulegir vinstrimenn
hljóta að setja sér. Flokksráð Alþýðubandalagsins
hefur ben'f á ýms þau málefni sem úrslitum hljóta
að ráða, og verður nú lærdómsríkt að fylgjast
með yiðbrögðum annarra. — m.
Bikarlceppnin: ÍBV - ÍBK 2-1
Eyjamenn komnir í úrslit
Slógu ÍBK út og mæta annað hvort Fram eða KR í úrslitum
D f eimum skemmtilegasta knattspyrnuleik haustsins
sigraði ÍBV ÍBK sl. sunnudag í bikarkeppninni og tryggði
sér þar með sæti í úrslitaleiknum, sem verður annað-
hvort gegn Fram eða KR. Leikur ÍBV og ÍBK var mjög
jafn og hraður og raunar harður líka og má segja að
sigurinn hefði  getað lent hvoru megin sem var.
.....!&6&mí&.

Það var greinlegt strax í
uprihafi að hart yrði barizt og
bvergi gefið eítir. Keövíkingar
með sína frsegu hörfeukarla
skrúfuðu upp hraðann og léku
af festu, en \é. kom í ljós að
Eyjamenn geta líka leikið fast
og tóku þeir hraustlega á móti.
Hefði dómarinn, Sveinn Krist-
jánsson, ekki daamt jafn vel
og hann gerði og tekið á mál-
unum með festu, hefði þessi
leiksur sennilega leystst upp í
slagsmál, en Sveinn gaf leik-
mönnum aldrei tækifæri á
slíku.
Marktækifærin létu ekki á
sér, standa, því að strax á 10.
mínútu munaði ekki nema
hársbreidd að ÍBK skoráði, þeg-
ar fyrst var skotið í stöng,
þaðan hrökk boltinn út aftur
og aftur var skotið, en bá var
biargað á línu og enn var
skotið, en þá bjargaði Páll
markvörður mjög vel og úr
varð hornspyrna. Grétar
Magnússon  var  í dauðafæri  á
32. mínútu, en Páll fékk naum-
lega varið skot hans og Sævar
Tryggvason, miðframherji ÍBV,
var i færi á markteig á 351
mínútu, en boltinn var hirtur
af tánum á honum er hann
hugðist skjóta, En þrátt fyrir
þessi ágætu marktækilfæri
tókst hvorugu liðinu að skora
og því varð fyrri hálfleikurinn
marklaus.
Það var svo ekki fyrr en á
18. mínútu síðari hálfleiks að
Haraldi Júlíussyni tókst að
skora fyrra mark ÍBV. Tómas
Pálsson komst innað endamörk-
um og gaf þaðan fyrir markið
til Haralds, sem skoraði auð-
veldlega, enda var Þorsteinn
ekki í markinu, hann hafði far-
ið út á móti Tómasi. Innan við
minúta leið þar til boltinn lá
aftur í ÍBK-markinu. Þá var
Sævar Tryggvason að verki, er
hann hljóp iBK-vörnina af sér
eftir að gefið hafði verið inn
fyrir vörnina. og hafnaði skot
Sævars- í  bláhorninu. með  öllu
Haraldur Júlíusson sækir þarna að Einari Gunnarssyni í leik ÍBV
og ÍBK sl. sunnudag. Með 2:2 sigri yfir ÍBK tryggði ÍBV sér
þátttöku í úrslitaleiknum.
óverjandi fyrir Þorstein mark-   að  Keflvíkingum  tækist  að
vörð.                          jafoia á þeim 10 mínútum sem
Guðni  Kjartansson  skioraði   <&-% voru, en gæfan var ekki
svo  mark  Keflvákinga  á  35.   með Þeim og því eru það Eyja-
mínútu  úr  mikilli  þvögu  er            Framhald á 13. síðu.
myndaðist  fyrir  framan  ÍBV-f
markið. Oft munaðj eklci miklu
ííííi
:-<\--,:-y-'-:ý''-:^:-:^'::M
Hér sækja þeir Jón Olafur og Birgir Einarsso í að marki ÍBV. Páll Pálmason markvörður ÍBV
Mgrgur á jörðinni og hefur misst boltann undlr sig en varnarleikmaður ÍBV kemur til bjargar.
Bilcarkeppni KSÍ: KR Breiðablik 1-0
Breftablik ,átti% leikinn en
það var KR sem skoraði
D KR-ingar eru komnir í undanúrslit í bikarkeppn-
inni en þeir sigruðu Breiðablik, nýliðana í fyrstu deild, á
laugardaginn með einu marki gegn engu. Voru þeir
Breiðabliksmenn þó sterkari aðilinn { leiknum og áttu
mun fleiri márkatækifæri en KR, en tókst ekki að nýta
þau, þótt mjóu munaði, og áttu þeir m.a. þrjú stang-
arskot.
Það var HúsrviMwgiurinn í KR-
liðirau, Siguilþár, seim skoraði
markið, semi réð úrslituim í
leiJkmiim. Þetta'gerðist rétt fyrir
miiðjan síðari háMleik og var
hálfgert klúoursmairk. Jón Sig-
urbiörnsson  hafði  skotið  föstu
Meira um íþróttir
á 13. síðu
skoti að miarki, sem hinn ágæti
markvörður Breiðaböiks varði í
horn, og upp úr hornspyrnunni
barst knötturinn til Sigurþórs,
sem tókst að skora úr þvögu
framan við markið.
Þegar leitourinn hófst var
talsverð snjiókoma svo rétt
grilltd i boltann, og vöJlurinn
var mjög bilautur. Strax á 10.
mi'nútu komst Guðmiundur
Þórðarson, hinn nnarksækni og
fljóti miðherji BreiðaMdks, í
færi en mistðkst skotið, eins
og raunar oifitar í leiknum, og
var eins og ekkert heppnaðist
hjá honum í þessum le^t. Næsta
roarkifæri átbu KR-inigar, er
Sigurþór var í góöu færi, en
skaiut yf ir.
BreiðabHi'ksimenn voru imíkJu
ákveðnari í leik siínuim en KR-
ingar og fljótari á boltann, og
vöru þeir miklu meira í sólcn.
Á 25, mínútu skaut Þór föstu
skoti, en boltinn lenti í mark-
súlunni og hrötok inn á vMinn.
Rétt á efitir varðá mairkvörður
KR vel, og á sömu mínútunni
sfcaut Haraldur að marki og
lehti boltinn utanvert í maírk-
sútonni.  Voru  KR-ingar  sann-
Framhald á 13. síðu.
araréttindi tek-
inn af Hanaesi
. Sigurðssyni
Hannes Þ. SiigiirðssoriTsim
lengst allra fslenzkra hand-
knattleiksdómara hefur haft
milliríkjadómararéttindi og
starfað hefur sem dómari
og að málefnum dómara-
stéttarinnar lengur en flest-
ir aðrir, var allt í einu nú
í haust og án nokkurra
skýringa sviptur millirfkia-
dómararéttindunum. Dóm-
aranefnd HSI, er tilnefnir
millirík.iadómara til stjórn-
ar HSl, er skipuð þrem
dómurum tjg einn af'þeim
tiinefndi sjálfan sig í stað
Hannesar.
Þótt menn geti eflaust
deilt um hversu góðurdóm-
ari Hannes Þ. Sigurðsson
er, þá er það ótvírætt, að
hann er í hópi okkar reynd-
ustu handknattteiksdómaisíi
og að miínu viti í hoþi
þeirra beztiu, og víst er það
að dómarinn, sem tilhefndi
sjálfan sig sem milHrffcjar
dómara í stað Hannesar, ér
ekki jafningi hans í því
starfi. Þótt framtooima ;4óm-
aranefndarinnar í þessu
máli sé ljót og raunar ,efck-r
ert annað en misnotkun ,.á
aðstöðu, þá er þáttur fyrr-
verandi stjórnar HSl, sem
lagði blessun sína yfir
ósómann, ljótari. Stjórnin
hefði átt að sjá s^ma sinn
í því, að þeir menn sem
hún skipar til trúnaðar-
starfa misnoti ekki aðstöðu
sína sjálfum sér -p\ fram-
dráttar.
Eflaust segja einhverjdr,
að Hannes Þ. Sigurðsson
geti ekki ætlazt til að hafa
fengið milliríkjadómararétt-
indin ævilangt ód er það
rétt, en á meðan maðurinn
er starfandi dómari og
stendur sig vel, er ekkert
sem réttlætir það 'að svipta
hann réttindunurri', og sízt
af öllu þegar þeiií'sem upp
á því stinga gera það til
að geta fengið réttindin
s.iálfir.           — S.d6r.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16