Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						r-r
í>ri«judagur 27. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlDA 5
Evrópubikarkeppnin: Fram — US Ivry 16-15
Fram sigraBi að vísu, en
Eins marks forskot er fátæklegt veganesti í síðari leikinn
íþróttir
LJ I leikhléi Fram og US Ivry í Evrópukeppn-
inni sl. laugardag voru menn vonglaðir um s'tór-
sigur Fraim, enda að vonum, þar eð Fram hafði
leikið ágætan leik og haft yfirburði og staðan
var 8:4. En eins og fyrri hálfleikurinn var á-
nægjulegur, var sá síðari líkastur martröð. Á
aðeins 15 mínútum snerist leikurinn þannig við
að staðan var orðin 12:9 US Ivry í'vil.
Fyrstu mínútur síðari hálf-
leiks hafa í allflestum tilfellum
verið fingurbrjótur íslenzkra
liða í viðureign við erlend lið
í handknattleik og þau eru orð-
in mörg dæmin, sem hægt er
að benda á um þetta. Oft hafa
þessar mínútur orðið íil þess að
íslenzk lið, bæði félagslið og
landslið, hafa tapað leik.ium og
svo sannarlega munaði ekki
nema hársbreidd að þannig færi
nú. Að horfa á franska liðið
skora 8 mörk gegn aðeins einu
á.10 — 15 mínútum, er nokkuð
sem menn áttu erfitt með að
skilja, hvernig gat gerzt eftir
þann mun, sem var á liðunum
í fyrri hálfleik og einnlg eftir
að Fram-liðið rétti úr kútnum
aftur í síðari hálfleik. Mér er
til efs að Fram-liðið hafi nokk-
urn tíma leikið verr en bessar
15 mínútur í síðari hálfleik.
Það skal tekið fram áður en
lengra er haldið, að bezta leik-
mann Fram, Axel Axelson,
vantaði í liðið vegna meiðsla,
er hann hlaut í æfingarleik
fyrir skömmu. Þetta hafði auð-
vitað sitt að segja fyrir Fram.
Ef Axel leikur með Fram í
síðari leiknum um næstu helgi
í Frakklandi, kemur hann eins
og leynivopn, því að bann írá-
bæra  leikmann þekkja  Frakk-
arnir ekki.
Greinleg taugaspenna var hjá
leikmönnum beggja liða i byrj-
un, en eftir að Frakkarnir
höfðu skorað fyrsta mark leiks-
ins fór menn að jafna sig og
von bráðar hafði Sigurbergur
Sigsteinsson, langbezti maður
Fram í þessu leik, jafnað met-
in. Og eftir að Sigurður Einars-
son hafði jafnað 2:2, skoraði
Sigurbergur 2 mörk í röð og
gaf þannig Fram tveggja marka
forskot og rétt á eftir skoraði
Sigurður Einarsson 5ta markið,
Ingólfur það 6ta, Sigurður hið
7unda, en þá loks skoruðu
Frakkarnir sitt 3ja mark. Rétt
fyrir leikhlé skoraði svo Guð.ión
Jónssön 8da mark Fram, en rétt
áður höfðu Frakkarnir skorað
sitt 4ða mark. Þannig var því
staðan í leikhléi og allir við-
staddir bjartsýnir á stórsigur
og ekkert virtist eðlilegra.
Það liðu svo ekki nema 6
mínútur alf síðari hálfleik þar
til Frakkarnir höfðu jafnað 8:8
og. annað eins ráðleysi, von-
leysi og hreinlega uppgjöf, hef
vantaði var baráttuvirjinn í alla
leikmennina nema Sigurberg
Sigsteinsson, enda bar hann áf
elns og gull af eiri. Þá kom
Sigurður Einarsson allvel frá
leiknum sem og Gylfi Jóhanns-
son. Ingólfur átti ágæta kafla
en gerði einnig margar skyssur,
sem ekki eiga að geta hent jafn
leikreyndan mann og hann, til
að mynda hve oft hann skaut
í vonlausum færum. Þorsteinn
varði vel í fyrri hálfleik og er
líða tók á síðari hálfleikinn
varði Guðjón Erlendsson ágæt-
lega, en mjög ilTa framan af
síðari hálfleiknum. Honum var
þo vorkunn, fyrir það hye illa
liðið lék varnarieikinn.
Þetta Franska lið er ekkert
framyfir það að mega kallast
sæmilegt. Það eru einkum 4
menn, sem bera af í liðinu, og
eru beir allir nokkuð syipaðir
að styrkleika, en það eru Ric-
hard bræðurnir sem báru töl-
urnar (3), (4) og 11 og Reynac (10).
Liðið leikur nokkuð léttan og
harðan sóltnarleik, en er ekki
mjög ógnandi. Varnarleikur
bess er allgóður, bó átti maður
von á harðari varnarleik af
þeirra hálfu en raun varð á.
Norsku dómararnir Einar
Frydenlund og Kaj Huseby
dæmdu leikinn m.iög vel. Mörk
Fram skoruðu: Sigurbergur 4,
Sigurður 4, Ingólfur 3, Gylfi 3
og Guðjón og Amar 1 mark
hvor.  — S.dór.
Sigurbergur Sigsteinsson stekkur þarna inn í teirinn og skorar eitt af sínum 4 mörkum í leikn-
um segm US Ivry. Sigurbergur var bezti leikm tdur Fram í þessum leik bæði í vörn og sókn.
Pressuleikurinn:
PressuliBiB gerBi jafntefíi
viB landsliBiB frá '64 14-14
Það fifir lengi í gömluin
glaeðum, stendur einhvers stað-
ar, og vissulcga cru þetta orð
í- að sönnu. Pressuliðið varð að
láta sér nægja jafntefli við
Iandsliðið i handknattlcik frá
árinu 1964, landsliðið er varð
í 6. sæti heimsmeistarakcppn-
innar það  ár og  er  scnnilega
Getraunaúrslit
Leikir SJ,. oldób.-r 1070	1  x  2|			
IJlHI'lvpOOt   -   Cllflsfll	'  L_l*|»i-			V
Covcntry — Ar.scnal Crystal I*. ^- \Vtwt Uam	í I !zi'i"i3 [xt l/i-i'"			
Drrb.v — T>rcds		Z	oi-:z	
Kvcrton — Xcwcii.sllc	/		3i-	/
líiKldcrsf'ld — „Vott'm F.		Y	o: -	0
				
Ijiswich — Livcrpool	!/ 1		/ i-21-	0
"\Uu. Vtd. — W.B.A.	|/j			1
Soiitfa'iituii — Runilcy	i>	-¦ w		
i  T'.'t-r-ní:am — Stokc	| /			
WoIvm — JínTi. Cilv
llull - Sli.-ff"..'
bezta landslið, sem  við höfum
nokkru sinni átt.
Það skal að vísu tekið fram,
pressuliðsmönnum  til  afsökun-
ar,  að  hér  var  svo  sem  ékki
við  neina  „gamla  karia"  að
eiga,  heldur eru  flestir  lands- .1
liðsmennirnir  frá  1964  erin  í j
fullu f jöri og . leika flestir enn 1
með  1.  eða  2.  deildaiiiðunum. j
Landsliðið    hafði    yfirburði
lengst  af og leddi  í  mörkum
svona  3-5 mörk,  þar til undir
lok leiksins, að pressan jafnaði
14:14 en síðustu 10 mínúturnar
voi-u  landsliðsmennirnir  orðnir
skiptimannalausir  vegna  þess,
að örn  Hallstensson  fór í  úr-
valshópinn,   sem   lék   gegn
Frökkum  á  eftir  og  Karl  Jó-
hannsson fór. þar eð hann . átti
Áð  Hæma  bann  leik  og  einn
r t«in. cr var í liðinu 196-1
vantafti, en bað var Birf!'
^inrnsson. spm or piiendi<: u**'
'i-ssíir  irijin^in,  f  lolkbléi  &"'
•¦'^''¦Vðið  vfir  9:4.  '
S.dór
ég vart séð h% nokikru liði, eins
og Fram-liðinu þessar martrað-
armínútur. Frakkarnir komust
von bráðar yfir, 9:8, og þá lét
Guðjón verja hjá sér vítakast
og fyrr en varir vár staðan
orðin 12:9 fyrir US Ivry. Allan
þennan tíma sat Sigurður Ein-
arsson á skiptimannabekknum
og htorfði á ófarirnar, en hann
er sem kunnugt er okkar bezti
vamarleikmaður og hefði hann
verið inn á þennan tíma, er
ótrúlegt að Fröklíunum hefði
tekizt að skora svona mikið..
En loks þegar Sigurður kom
inná aftur fór leikur Frám að
lagast aftur og inoan tíðar var
orðið jafnt 12:12.. Þá var það
sem Ingólfur Óskarsson tók á
honum stóra sínum í örifáar
mínútur og skoraði 3 mörk í
röð, bar með hafði Fram aftur
náð forystunni 15:13, en á sið-
ustu mínútunni minnkaði mun-
urinn niður í eitt mark og
lokastaðan varð eins bg áður
segir 16:15 sieur Fram. Það er
mjög hænið að betta eins marks
forskot dugi Fram til að komast
áfram, því án efa verða Frakk-
arnir mjðg erfiðir heim að
«!iek.ia um næstu helgi. Eina
von Fram til sigurs í þeim leik
"* nð Axel vprði búinn að iafnn
'¦" os verði  ..í formi" í leikn- |
. í
fv^tf 1 Fram  hefði  vfirburði  1 |
"......i hálfleik. var liðið nokkuð I
r'-í sínu bezta og það sem helzt
lngólfur Oskarsson fyrirliðj Fram lyftir sér yfir varnarvegg
Frakkanna og skorar en Ingólfur gerðj þrjú slík mcirk í rpð
í síðari hálflcik og komu þessi mörk Ingólfs þegar mest reið á.
Úrval HSÍ - US Ivry 29-16
Franskir meistarar
hjá íslenzka landsliðinu
íslenzka landsliðið greinilega í góðri æfingu
Leikur íslenzka landsliðsins
og frönsku meistaranna US
Ivry var leikur kattarins að
mústnni. eins og markatailan
gefur til kynna, og þó hefði
þessi sigur landsliðsins getað
orðið enn stærri, ef íslenzku
leiltmennirnir hefðu allan leik-
inn tekið málið alvariega, en
ekki leikið sér eins og þeir
gerðu undir lok leiksins. Og
það ánægjulega við þetta er,
að íslenzka landsliðið virðist í
góðri æfingu, enda mun ekki af
veita fyrir þau átök, sem fram-
undan eru.
Að sjálfsögðu lék Geir Hall-
steirisson aðaihlutverkið hjá ís-
lenzka laridsliðinu, en auk hans
átti Bjarni Jónsson, sem að
þessu sinni var fyrirliði liðsins,
góðan leik og stiórnaði bví frá-
bærleg vel. En það kemur ekki
á óvart þótt þessir léikmenn
eigi góðan leik; aiftur á móti
sýndi Gunnsteinn Skúlason,
sem að þessu sinni lék sinn
fyrsta leik með landsliðinu ^>
mjög góðan' leik og fyllti alger- 1
lega skarð Sigui'ðar Einarsson-
ar, sem t>g hann átti að gera.
Það skarð er vandfyllt, en
Gunnsteinn gerði bað með
sóma.
Ekki svo að skilja að fleslir
leikmennirnir hafi ekki átt góð-
an  leik,  því  að það 'áttu  þeir
allir,  en  þessir  þrír  bánu  af.
Það  er  til  lftils  að  reyna  að
rekja gang leiksins, hann var
frá upphafi til enda sýning á
vfirburðum úrvalsins og aðein^
spurnig um  hve  stór  sisiiri""
vrði.  Undir  lokin  var  að^'"
beðið hvort úrvalinu t^'=*
skora  30  mörk,  en  það  hpf
það  hæglega  getað,  ef  ekki
hefði verið komið los á liðið
undir lokin vegna yfirburðanna,
sem það hafð fram yfir and-
stæðingana.
Sjálfsagt hafa Frakkarnir
ekki tekið leikinn mjög alvar-
lega, en þó var komin nokkur
harka í leik þeirra undir lok-
in, enda hefur þeim eflaust
þótt nóg komið, er munurinn
var orðinn 13 mörk. I leikhléi
var staðan 16 mörk gegn 9
úrvalinu í vil.
Eins og áður segir voru það
einkum Geir, Bjarni t>g Gunn-
steinn sem sköruðu framúr, en
auk þeirra áttu Ólafur Jónsson,
örn ÍHallsteinsson, Viðar og
Sigurbergur allir mjög góðan •?
leik.
Frakkarnir léku, eins og á
móti Fram, mjög léttan og
hraðan handknattleik og þeir
hafa allir skemmtilega bolta-
meðferð, en ógnunin í leik
þeirra er ekki rriikil og lang-
skyttur engar. í>að eru Richard-
bræðurnir þrír,  sem í þessuim
leik eins og á móti Fram, báru
liðið uppi, auk landsliðsimarins-
in Rochid Aggoune (7) én hann
átti mjög góðan leik á móti
úrvaliniu. öfugt við flest erOend
lið sem hingað hafa komið
hefur þetta lið ekki á að skipa
góðum markvörðum, markrrienn
liðsins eru báðir aðeins mdð-
liðsins eru báðir aðeins miðl-
ungsimenn,   ekkert   frairriyfir
Mörk úrvalsins skoruðu: Geir
8, BJarni 4, Gunnsteinn 3, örn
3, Ólafur 3, Viðar 3, Ágúst 2,
. Stefán .2, Páll 1.. .
Dómarar yoru Björn Krist-
jánsson og Karl Jóhannsson og
dasmdu sæmilega. — S.dór.
r
ur og skartgripir
1%K0RNEL!US
JÚNSSON
ÚTBOÐ
Tilboð ósfcast í að byggja leikskóla við Leirulæk,
hér í borg.
Utboðsgögn  eru  afhent  í  skrifstofu  vorri  gegn
3.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17.
nóvember n.k. kl. 11,00 fh.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Ú.-.•'.:,,          Fríkirkjuvegi 3 —. :SímLi25aOÐ-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16