Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 27. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
Flokksráösfundurinn
Framsöguræða Ragnars Arnaids, formanns Alþýðubandalagsins, á flokksráðsfundinum um síðustu helgi
Hugmyndagrundvöllur íslenzkmr
vinstristefnu
Einkenni 7. áratugsins var
firemur en nokkuð annað stór-
felld firaimsókn nýkapítalisniians
á fslandd. Peningaöiflin bafa
stóirlega styrkt aðstöðu sína á
flestum sviðum, bæði hug-
myndaiega og hlutiægt í kerf-
inu sj'álfu í atvinnulífi og rík-
isbákni. Risið hefur upp vdða-
mikið skriffinnskuræði og sér-
fræðmgaveldd. gegnsýrt af
kapitalísikri hugmyndaíræði, og
einkum tengt tveimuir nýjum
valdastofnunum, Seðlabankan-
um og Efnahagss'tofnun.. Hér
eins og annars staðar, þair sem
kapítalisminn þróast, er vald-
ið dregið úr höndum þjóðkior-
inna fulltrúa og lagt í hendur
ó'lýðræðislegu     sérfræðinga-
veldi og misheiðarlegum pen-
ingaöflum. Jafinfiramit hefuir
brautin verið rudd fyrir erlend
auðfélög til athafna í landiwu.
Það er okkar verkefni nú og
endranær að hugleiða og hugsa
út, hvernig skipuleggja má
gagnsókn. Á hverju byggist
valdaaðstaða íhaldsaflanna? Ég
svara hikiaust: Hún byggist á
óvenjulegri samstöðu um miark-
mið og leiðir. Kapítalísk bug-
myndafræðj er drottnandi afl
í íslenzkium þjóðmiálum. Mót-
vægið hefur ekki verið nægi-
leg,a þungt. Jafnvel elzti verk-
lýðsflokkur landsins, Alþýðu-
flokkurjnn, hefur látið sogasit
inn í hugmyndaheim kapítal-
ismians til að sinna þar þjón-
ustusitörfum aí einetaikiri lipuirð.
Það sem á sikortir, er, að
sköpuð veirði ný þungamiðja,
nýr pólitískur kjami, á vinistri-
verða má, að hvars konar þjóð-
félagi við viljum keppa, hvers
koniar sósíalisma við viljum og
hvernig sósíalismia við vdljum
ekkj. Eins verðum við að benda
á, hver eru næirtætoustu verk-
efni vinstrimanna og bvaða á-
fangar eru mögulegir hér og
nú.
f sósíalískum umræðum, fyrr
og siðar. hefur komið fram
sægur hugmynda. sem gera
heildarmyndina af sósíalisman-
um óljósa öllu venjulegu fólki.
Hinn íslenzki sósiíalismi er
alltof óljóst mótaður. Enn vilja
sl'agorðin yfirgnæfa, útjöskuð
og innantóm. Og enn eru gaml-
ir draugar á næsta leiti: ann-
ars vegar stein.runnin hug-
myndlafiræiði Staiínitímiablí'lslins,
hdns vegar forbeimskandi
kommúnistabatur hægrikrata.
Við verðum að draga skýrt
firam, hvaða bar'áttuaðferðir
eru nothæfar. hvaða markmið
ráunhæf  á  fslandi.
Við verðum að gera lýðum
ijóst, að leið hins sovézka sósí-
alisma á ekki við á íslandi.
Þetta segjum við hiklaust, af
fullri hreinskilnd. Sú von er
löngu brostin, 'að í daglegri
baráttu geti sósía'listar á Vesrt-
urlöndum vísað tii Sovétríkj-
anna og saigt: Sjáið þið! Svona
þjóðfélag þuirfum við að fá!
Eimu sinni vonuðu menn, að
þetta yrði mögulegt. Menn átt-
uðu sig ekki á því, að sósíal-
isminn komst fyrsit í friam-
kvæmd í frumstæðu þjóðfélagi,
sem var óralangt á eftir kapí-
talísiku  rítojunum  í  norðan-
háttair efnabagslegair hrossa-
lækningar, þar sem unnt er að
komast hjá þeim. Eins er aug-
ljóst, að hér vaari ekki skyn-
samlegt að þvinga bænduir til
samyrkiubúskapar með góðu
eða illu.
í Sovétríkjunum er atvinnu-
lýðræði ekki tíðkað svo að
annað dæmi sé nefnt, en hér á
landi er það sjálfsagt mál, að
með stórauknam félagslegum
rekstri verði verkamenn og
annað starfsfólk fullgildir þátt-
takenduir í stjórn og skipulaign-
ingu fyriirtækjanna. Að sjálf-
sögðu kemur ekki annað til
greina en að varðveita margra
flokka kerfi og þingræðd, enda
var það ekkj hlutverk sósíal-
ismans að kyrkja og kæfa
borgairalegt lýðræði, heldur
þert á móti að lyfta þeim lý9-
ræðisvenium, sem fyrix eru. í
æðr,a veldi.
Stórfelld skerðdng á ritfrelsi
og prentfrelsi í Sovétríkjunum
í meira en hálfa öld er og verð-
Ur svartur blettur á sósíalism-
anum í auigum fjöldans. Þenn-
an blett geta sosíalistar, sem til
valda komast í háþróuðum
ríkjum Vestur-Evróþu, fyrstir
afmáð, hafandi í huga, að frjáls
skoðanamyndun er lifsnauðsyn-
legt vopn í baráttunni gagn
spiEin'gu  og  stöðnun.
Hugrmyndalegt
mótvægi
Ég hef fjölyrt hér um sósí-
alismann í Sovétríkjunum, því
að  staðreynd er  það,  a'ð  um
Ragnar Arnalds flytur frain§öguræðu, sína á flokksráðsfundinum á föstudagskvöld.
VinstriöfHn í landdnu verða að
byggja upp hugmyndafræðilegt
vígi, óháð borgaralegu áhrifa-
valdi, í stað þess að í dag er
kapítalískt gildismat allsráð-
andi á flestum sviðum, hvort
belduir umræðan snýst um
byggðaþróun eða utanríkismál,
markaðsbandalög e'ða málefni
bænda.  Huigmyndialeg  úrkynj-
Alþýðuibandalagið hefur oft
verjð gagnirýnt út frá þessum
forsendum seinustu tvö árin af
mönaum, sem teija sig hdna
einu og ¦ sönnu sóisíalista. Sam-
kvæmt kenningum þeirra eiga
sósáalistar alls ekki undixnein-
um kringumstæðum að taka
þátt í ríkisstiórn með borgara-
legum  eða  sosíaldemokraitísk-
þessum löndum. En vafalau..'
muniu len^ verða í þessum
löndum hópar manna, sem að-
hyliasit slíkar kenningair af
rómantísk''am  ástæðum.
Fræðileg hugarleikfimi
Ef  samsæriskenndngin  væri
ekki lönigu úrelt á íslandd, væri
10 markmið Alþýðubmdalagsíns mm sósíalísks flokks í kapitalísku þióðfélagi
væng íslenzfera stjómmála. Að--
eins með siíku hugmyndafræði-
leigu mótvæ'gi má heimta ís-
land úr höndum auðtröllanna
og beina þrótm þjóðlífsins inn
á aðrar brautir, ekki til að
koma á sósíalisma í einu vet-
fangi, því að þesis er ekki kost-
ua?; við núverandi aðstæður,
heidur, til að forða þjóðinni firá
erlendum stórkapítialismia og tií
að ..tryggja, að þróun þióðfé-
lagsins komist inn á heilbrigð-
ari brautir, sem síðar á eftir.
að stytta leiSina til ^ósíalism-
ans.
Ef þetta á að verða. verðum
við sem fjoldahreyfing að átta
okkur á því tfl fulls, hvar skil-
in eru i íslenzkrj pólitík, hverj-
ir eru rauílverulegir andstæð-
ingar okkar'og hverjir eru nógu
raunsæir og fordóm'alausir til
þess að  ge'fa  staðið saman.
Markmi/fl^ er tvíþætt
Markmið ökkar er tvíþætt:
annars vegSr viljum við koma
á sósíalísku þióðskipulagí á
íslandi. hins vegar viljum vi'ð
stuðlg sem mest að framgang'
vinsitristefnU í nánustu fram-
tíð: Við verðum því að gera
hvort tveffF<'ia: Við verðum að
sesria okVur si?Ifum og segia
bað  þjóðinni,  svo  skýrt  sem
tti
verðri Vesturevrópu. Á hung-
unárum og harðindaitímum mót-
aðiist skipulagið í afskræmdiri
mynd, miðað vio upphaflega
huigsjón.
íslenzkur og sovézkur
sósíalismi
Endalaust má um það spjalla,
hvaða mistök voru gerð og
bvað var rétUætanlegt í sögu
Sovétríkj anna. Hitt skiptiir
mesitu, að í sovézkum sósíal-
isma er fjöldamiargt, sem við
getum sjálfsagt verið sammália
uan, að ekkert erindi á til okk-
ar. Flest þessara atriða eru
svo augljós, að tæpast tekur
að nefna þau á nafn. Þannig
er til dæmis um þróun atvinnu-
lífsins. Hér á landi mun fáum
til hugar koma að þvinga fram
i'ðri'væðingu með harðneskju og
ómannúðlegum aðferðum. Við
höfum enn síður þörf fyrir
bændapólitík, sem hrekuir
sveitafólkið í stórum hópum
inn í borgirnar. Slíkar aðfár-
ir hafa raunar löngum eih-
kennt iðnbyltingu. ekki aðeins
í Sovét helduir einnig í Stór'a-
Bretlaindi og ýmsrjm öðrum
kapítalískum löndum. En það
eru þvert á móti eðlileg sóáí-
alísk  viðhorf  að  forðast  þéss
leið og rússneska byltingin
hefur verið örvun og hvatn-
ing fyrir fátækt fóik um heim
allan í hálfa ö'ld, þá hefur
fram'kvæmd hins sovézka sósi-
aljsma verið niðrandi og nið-
urdirepandi fyrir sóisí'alískar
hreyfingar, ekki sízt í háþró-
uðum ríkjum. Sósíiaiisminn mun
ekki rísa upp á Vesturlöndum
sem fjöldahreyfing í yfdrgnæf-
andj meirihluta, nema sósíal-
istar ailmennt draigj djúp og
skýr hugmyndaleg skil milli
sín og hins sovézkia sósíalisma.
Gengi sóisíalismans á ís-
landd mun vafiaiaust verða í
nánum tengslum við friamgang
sósíalískra hreyfinga í niálæg-
um ríkjum. Bairáttulaust mun
þó enginn sigur vinnast. Það
er skylda okkar að balda só'si-
alískum umræðum stöougt vak-
andi, að rannsaka þjóðfélagið
með aðferðum hins vísindalega
marxisma og víkka og dýpka
skilning okkar á aðlögun sósí-
alismans að séríslenzkum að-
stæðum.
En eins og ég áðan sagði:
nærtækasta viðfangsefnið er að
brífa ísiand af núverandi þró-
unarbraut, skapa^nýja þunga-
miðju í íslenzk stjornmál,
fjöldahreyfingu utan um sam-
stillta,  rökrétta  vinistristefnu.
un sósíaldemókrata í nokkrum
löndum Evrópu er eitt gleggsta
dæmið um það, hvernig bug-
sjónasljóir miðflokkar eru
gleyptiir með húð og hári af
ríkj'andi valdakerfi, þegar ekki
er^ fyrir hendj nægilega sterkt
mótvægi  á vinstrdvæng.
Umbótastarf í
kapítalísku þjóðfélagi
Eða er kannski alltaf var-
hugavert að vinna að fram-
gangi vinstristefnu í kapítal-
ísku þjóðféiagi? Má sósíalísk-
ut flokkuir yfirleitt gefa sig að
nokkru umbótastarfi í auð-
valdsþjóðfélagj?
Sú kenning heyrist alltaf
ööru hvoru, að sóisíalistar eigi
ekki að taka þátt í neins kon-
air umbótasitarfi innan hins
borgaxalega, ksapítalíska þ}óð-
félags, sem auðveldi kapítal-
ismanum að komast yf ir
kreppuástand og verði til þess
eins að minnka óánæigj'Una í
þjóðfélaginu. Samkvæmt þessu
sjónarmiði eiga sósialistar fyrst
og fremst að vinna að því að
auka stéttaátökin og andstæð-
urnar í þjóðfélaginu og magna
óánægjuna, þar til á endan-
um að upp úr sýður, og tæki-
færi gefst til að hrifsa völdin.
um flokfcum, og ahnennt að
varast þess háttar umbætur og
lagfæringar á kapítalismanum,
sem leitt gætiu til þess, að bylt-
ingarmóður hreyfingarinnar
dofnaði og spennian í þjóðfélag-
inu yrði minni.
Eins pg flestir vita, var þetta
viðhorf útbreitt á Vesturlönd-
um fyrjr 40 árum en heyrist
nú æ sjaldnar. Þetta er kenn-
ingin um allt eða ekki neitt.
Kenning, sem reist er á því,
að sósíalisminn geti ekki sigr-
að nema með neðanjarðarstarf-
semi, saimsæri og valdbeitingu.
Þetta er að sjálfsögðu laukrétt
kenning, þair sem aðstæður
krefjast. Enn í dag búa hundr-
uð miljóna manna vig þær að-
stæður, að aðeins tvennt er til:
að bruigga launráð og berjast
eða svelta og deyja. Þar er
samsærið raunverulega eina
leiðin út úr kvalafullri sjálf-
heldu sem þjóðféiagið allt er
komið í.
Að sjáifsögðu eru slíkar bar-
áttuaðferðdr í engu samræmi
við raunveruleifcann í þeim
löndum Evrópu, sem ekki búa
við fasisma. Hvort sem mönn-
um líkar betur eða verr, verð-
ur ekki lokað augunum fyrir
því, að gamla samsæriskenn-
ingin er gersamilega  úrelt  í
nýsköpunarstjómin mesti glæp-
ur sósía'ldsta á þessari öld. Hví-
lík óánægja og örbyrgð hefði
ekkj magnazt í landinu, ef hin
stórvirku atvinnuitæki nýsköp-
unaráranna hefðu aldrei verið
keypt. Og önniur mesta skyss-
an, sem gerð hefði verið, væori
baráttan fyrir . atvinnuleysis-
tryggingunum. Eða hefSi ekki
einstæður     uppredsnarhugur
skapazt meðal almenndngs und-
anifiarnia vetur, ef engar trygg-
ingar hefðu verið, þegar þús-
undir manna ¦ misstu atvinnu
mánuðum saman?
Jú, þetta er sannarlega hár-
rétt Ef málin eru skoðuð með
þröngsýni fræðimannsins, sem
slitinn er úr tengslum við dag-
legt líf, eigum við að óska al-
þýðunni alls hins versta, með-
an við búum í kapítalísku þjóð-
félagi.
Ég var á fundi í vetur með
nokkrum ungum sosíalistum,
og einn þeirra sagði: Ég vildi
óska þess, að AB og önnur rót-
tæk samtök yrðu bönnuð og
Alþingi lagt niður. Þá væri
fyrst hægt að fara að beriast
fyrír  sósíalisma!
Hann var nogu skarpur til
ag skilja að kreddan, sem mót-
aðj huga hans, miðaðist ein-
ungis   við   einræðisþjóðfélag.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16