Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						|0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. október 1970.
Flokksrábsfundurinn
Þetta getur þó því aðeins orðið,
að verulega dragi úr fólfcsflóitt-
anuim inn á stærstu þéttbýlis-
svæðin.
Að öDIu þessu athuguðu hlýt-
ur það að vera stórfedlt bags-
munamál verklýðsihreyfi'ngar-
dnnar, að bæir og smáþorp víðs-
vegar uin land geti boðið upp
á viðunandi lífsskdlyrði; að tug-
þusundum manna í dredlfibýlinu
sé áfiraim gert kieift aö bjarga
sér við ýmis konar störf, td.
trillusfcafc, smáiðnað og búskap,
og að iafnóðuim og veruleg
skörð fara að myndast í at-
vinnuilíf í einstökiuim' landshlut-
uœ séu þau fyllt með sfc-.puleg-
um og saimiræmdum aðgerðuim
rfkis og sveitairféiaga, svo að
verulegt atvinnuieysd nái ekiki
að grafa uan sig.
Myndun borga og þéttbýllis-
kjarna er eðlileg og ófajákvæimi-
leg þróun, sem fóuim kemiur til
hugar að standia gegn. Arðbær-
ari framleiðsla tekur v:ð a£ úr-
eltuim atvinnuháttum. Fáir
miunu hartmia, þótt afsfcefcktustu
jarðir fari í eyði, enda ekkert
við því að gera. En gegn því
verðum við að virina af ateQi,
að fólkinu sé smialað inn á ör-
fá þéttbýllissvæði rnieð stór-
kapítalískuim haigstj órnaraðferð-
um. Flest af þessu fólk: gietur
bjargað sér sjálflt og lifað ágætu
og  haimingiusömiu  lífi,  ef það
fær tækífæri til þess. Annað
þarf tiltölulega litla aðistoð.
í»að á aö stemima á að ósi.
Það á að fyila sikörðin í ait-
vinnulífinu, þar sem þaiu niynd-
ast. Atvinnutækin eiga að tooima
til fólksins, í stað þess að láta
fólkið flýja í stórhópuim flrá
eiguim sínum og uppruna í
heimaibyggð í sársaukafiullum
eltingarleik við fjánmiagnið.
Við viljuim skapa frjéilsit saim-
felaig með sjálfstæðu fóllki, inn
á við og út á við. Við viliuim
ekfc:, að launaimienn á Islandi
séu viljalaiusdr þrælar innlendr-
ar eða erlendrar yfirsitéttar. Við
viljum eklki, að byggðin í
dreifbýJinu bljióti hlutsfcipt: ný-
Iendunnar í atflaíöðu sinni tíl
helztu þéttbýliskíjairnanna. Við
viljutm. enn sáður, að íslaind í
hieild hljóti hlutsikipti nýtend-
unnaæ gagnvart niýju stórrifci í
Evrópu, hvork: stjiórnarfairslega
á yfirborði né í efnahagsieguim
sfcilningi.
Á 25 ára afmæli SÞ
Réttur stfnælingjains, fraimtíð
sjáJfsibjargairsaimfiéilBigs í fe-
lenzku sjávarþorpd, sijállístæðd
smáþjóðar í útjaðri Evrópu.
Allt eru þetta náskyld mál.
Hlutverk okikar fioklks er ein-
imitt að vermda ihinn smáa giegn
hödiiutm, auðuga og stenka. Við
trúium því ekki, að vandaimál
þjóðféliaigsins verði blezt leyst
með þvtf að igefa þeiim auðugu
og framtakssiöimiu ótatomairfcað
svigrúhi til aithaifna.
Þess vegna styðjuimi vdð fé-
lagsiegt flraimtak. Þess vegna
börðuimst við heilshiuigar gegn
því að hleypa erfliendiu. auðféiagi
í ísienzkt aitvinniulíf. Þess vegna
snerumst við geign aðiild Islands
að EFTA
Einimitt í afisitiöðiunini tii er-
lendra auðhringa og upprís-
andi ríkiabandalaigs Evrópu birt-
isit saimhengið í baréttunni inn-
anlands og afstöðu okkar til ut-
amrífcdstmiála.  Á  25 ára aflmasii
Saimeinuðu þjöðianna. getutmt við
umibúðairiaiust lýtsit því yfir, að
Alfþýðuibandaiaigið mnu étfiram
berjast gegn innlendu otg er-
lendu auðvalldi og imtperílaiiísma,
gegn erlenduim hereitöðvuimi í
landinu og aðiHd IsHands að
hernaðarlbamdlallagi, og tfllbtefcuir-
inn tmun enn seimi fyrtr og Invar
seim hainn getuir, takia ótvíræða
atflsftöðu imieð tflátætoumx þjóðutmi í
baráttu beArna gegn fcúguin og
ofbeltfiL
Kjarnínn í stefnu AB er í
raiminni fólginn í þessum fáu
orðuiu: sjálfstæði þjóðarinnar,
sósíalismi og friður.
Landbúnaðarráðstefna Alþýðubandalagsins
Landbúnaðarráðstefna Alþýðubandalagsins
hófst í Tjarnargötu 20 upp úr hádeginu í gær og
stóð fundur í allan gærdag. Þessar myndir tók
ljósmyndari Þjóðviljans á landbúnaðarráðstefn-
unni í gær en á þeim eru: Við fundarstjóraborð-
ið Stefán Sigfússon, Guðbrandur Brynjúlfsson
og Ríkharður Brynjólfsson. Og mynd af nokkr-
um fundarananna: Þorvaldur Steinason, Guð-^
mundur Hjartarson, Skúli Guðjónsson, Gísli
Hjartarson, Lára Helgadóttir, Guðmundur Þor-
steinsson, Skálpastöðum, Þorgrímur Starri
Björgvinsson, Sigurður Björgvinsson og Haukur
Hafstað. Nánar verður greint frá landbúnaðar-
ráðstefnunni í blaðinu á morgun.
Miðstjórn Alþýðubandalagsins
Mið.stjórn Alþýðubandalags-
ins er skipuð 30 mönnum og
10 varamönnum. 27 mið-
stjórnarmenu eru kosnir áx-
lega á flokksráðsfundi eða
landsfundi flokksins, en for-
maður, varaformaður og rit-
ari eru sjálfkjörair milli
landsfunda. sem eru haldnir
þriðja hvert ar.
í miðstjórn er kosið sam-
kvæmt sérstakri reglu, svo-
nefndri púnktaaðferð, sem er
þannig að hver flokksráðs-
maður á að kjosa með 55
punktum, sem skptist þannig,
að hann skrifar töluna fjóra
við þrjú nöfn á kjörseðli, töl-
una þrjú við þrjú nöfn, töl-
una 2 við þrjú nöfn og töl-
una 1 við 28 nöfn á seðl-
inum.
Flokksráð Alþýðubandalags-
ins kaus nýja miðstjórn á
fundi sinum á sunnudag.
Gerði Guðmundur Hjartarson
grein fyrir tillögum kjör-
nefndar, síðan var flokks-
ráðsmönnum gefinn kostur á
því að gera tillögur. Þegar til-
lögufrestur er útrunninn er
öllum nöfnum sem tillaga
hefur  ver'ð  e-erð  um.  raðað
á kjörseðil í stafrófsröð
nefna. Svavar Gestsson gerði
á miðnætti á sunnudagskvöld
grein fyrir niðurstöðum
kosninganna til miðstjórnar
og urðu úrslit þessi:
Benedikit Davíðsson, tirésmið-
ur. Kópavogi
Bjairnfríðuir LeósdótUir,  hús>-
flreyja, Akranesi
Eðvarð  Sig!urðsson,  form.
Dagsbrúnar,  Rvák
Geir Gunnarsson, aiþm. Hafn-
arfirði
Géstuir  Guðmundsson,  nem-
andd, Rvík
Gils  Guðmundssón.  alþm.,
Rvík
Guðmundur J. GuÖmundsison,
starfsimiaðuT Dagsbrúmar,
Rvík
Guðmundur Hjartarson, frkv.
stj. Rvk
Guðmundiuir  Vigfússon,  fv.
borgarráðsmaður
Guðrún  Guðvarðardóttir.
skrifstofustúlka, Rvík
Guðrún  Helgadóttir,  hús-
freyja, Rvík
Hjalti  Krisitgeirsson,  hagfr.,
Rvík
Jóhann J. E. Kúld, fiskdmats-
maður, Rvík
Jón Snorri Þorleiásson,  tré-
smiðuir, Rvík
Jónas Ámason,  aiþm,  Reyk-
hoMá
Karl  Siigurbergsson,  skip-
stjóri, Keflavdk
Kjartan  Óiafsson,  frfcvsitj.
Reykjavík
Lúðvík Jósepsson, alþm., Nes--
fcaupstað
Magnús Kiartanisson, ritstjóri,
Reykjavík
Oiafur Jensson, læfcnir,
Rvík
Sig-Jrður Bjöirgvjnsson, bóndi,
Neistastöíðum,  Árn.
Sigurðuir Magnússon, rafvéla-
virki, Rvík
Sigurjón  Pétursson,  borgar-
ráðsmaður, Rvík
Stefán Bergmiann,  kenniari,
Keflavík
Svandís  Skúil/adóittir,  fóstra,
Kópavogi
Swavar Gestsson, biaðamaður,
Rvík
Þór  Vigfússion,  menntaskóilja-
kennari, Rvík
Varamenn í miðstjórn voru
kjörnir í þessari röð:
1. Birgítta  Guðmiundsdóttir,
afigreiðslust. Rvík.
2. Ingi  R.  Heigaison,  brl.
Rvík.
3. Ólafur  Jónsson,  bílstjóiri,
Kópaivogi.
4. Snonri  Sigfinnsson,  bif-
vélavirki, Seifossi.
5. HaEgrímur Sæmundsson,
kennari, Garðahreppi.
6. Leifuir  Jóelsson,  stud
sociol, Rvík.
7. Miairgrét  Guðmundsdótitir,
fcennari. Rvík.
8. Sigurður  Brynjólfsson,
verkam.,  Keflaivík.
9. Snorri Jónsson framfcvstj.,
Reykjavík.
10. Stefán  Sigfússon,  búnað-
arráðunautur, Rvík.
Auk oflangreindra aðal-
manna í miðstjórn eiga þau
sæti í miðstjórninni Ragnar
Arnalds formiaður Alþýðu-
bandalagsins, Adda Báira Sig-
fúsdóttir, varaformaður og
Guðjón Jónsson, ritiari flokks-
Úr þjóðmálaályktun INSÍ:
Stefna stfórnarvalda í efna-
hagsmálunum er óviðunandi
IJndii- liðnum þjóðmál var á
þingi IðnnemasiiinbaiKls fslands
um síðustu helgi fjallað utm
verkalýðsmál, atvinnumál, efna-
bagsmál, skattainál, húsnæðis-
mál, menntamiál og utanríki's-
mál. Hefuir Þjóðviljanuini bor-
izt útdráttur úr þ.jóðmálaálykí-
ununi þingsins.
Um verkailýðsmól ályktaði
þinigið m.a., að verfcaiiýðslhreyf-
imgin væri alltof veifc tii að
imiæta þeim árásuim og skaikfca-
fölluim sem verfcaiiýðuri-lnn verð-
ur fyrir. Hofuðorsiökina fyrir
veilkteika hreyfinigarinnair taJdi
þingið vera það að verkaiýðs-
forustan væri efcki hHutverfci
sínu vaxin sem skyldi og imæti
hún oflt pólitísfca sfcollaileiki
meir en haigsmuni verfcalýðsdns.
Jaifniflramt ályirtaði þdngið að
hið margrómaða atvinnulýð-
ræði (meðáfcvöirðunairréttur) —
væri ekifci til hagsibóta fyrir
verkaiýðinn meðan böfiuðat-
vinnureksturinn er í hönduan
ednstafclinga. Þinigdð lagði á það
mikla áher^ílu að BSRB og INSt
fái fullan siaiminingsi- og verií-
fallsrétt. í>á var slkorað á ís-
lenzkan verkalýð að taikahönd-
um sa<man í baráttunni fyrir
bættu þióðfélagi sem sníðið er
við þarfir þjóðairheildarinnar.
í atvinnu- óg efnahagsmálum á
var m.a. ályktað að fcoima þyrfti
á samyrfciubúsfcap til að lækka
fraimlleiðslu- og direifingairkostn-
að landibúnaðarins. Bent var á
nauðsyn þess að endurbæta
fiskiflotann og að færa út
landlhelgina. Þ-:.n,gið ályktaði að
fcoma þyrfti á hömlum í sam-
bandd við innflutninig á iðwaJV
atnvairninigi og að herða þyrfti
efiláriBt tmlað verzlun llands-
maona. AHykiíað var jafthtfiraimt
að stefnia stöórnainvalltía í efna-
haigsimáUuim vaari óvdounandi og
Diagt því tfl gnundivaililair aöverð
á nauðsiyn3aivtarniiigi tBæri.sitöö-
ugt haskikaindi otg getngiBlflelling-,
aæ værai einslkonatr tízfcufyrir-
brigði.
1 skatta- og ibúsneeðdsmáluim
ályfctaði þingið tmi.a. að taka
þyrfti upp stað©re!.ðsil.uikerfi f
sfcattheimtu, að hæfcfea béri.Enr.'
tíl muna greiðisiluri úr aillmarina-
tryggimgutmi og skyildu þær -með.
öilu vera sfca,tt£rjálsar; aðbúsa-
leiga sfcyiKdi vera fnádráttarha-'
til sfcatts, að þyngdar yrð'-
refsimgair við stoattsivifcuirA'/í-,-
hert eftíriit im,©ð skatttframta"
Jafnflracmt ályktaði þingið p*
hæffcka þyrtflti lón til íbúðr -
bygginiga láeJlaunafóDfcsi. Alyfct-
að var að auifca bæri fiárve'.'--
imgar til menntaméla svo r«-
nátnisllðn til þei,rtra sem stun-"
framlhaldsinétaa, aufcið sBcylr"
nemendalýöræði í, sfcóilum. tv'
anrífcisimiáium var.m..a. állykitp*
að ísland ætti að styðja það
að Pefcinigst.ió'rmn'..fái fullt umv
boð Kína hjé Saimednuöu þjióð-
unuim og að IsfewJ ætti að
styðja hinar fiöifnörgu toúguðu
þjóðir í frelsisbairáttu þeirra.
Fylkingin
Komdð til starfa í fcvöld. Saá-
urinn  opinn  á hverju kvöldi.
Miðstjórnarfnnfiur  f  kviild  kl.
p.o «»
JB
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16