Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 10
2 0 SlÐA — MÖÐVILJINN — Þriöjudagur 27. oíktóber 1970. Flokksráösfundurinn E23 Þetta getur þó því aöeins orðið, að verulega dragi úr íóliksílóitt- anuim inn á stærstu þéttbýlis- svaeðin. Að ölliu þessu athuiguðu hlýt- ur það að vera stónfellt hags- munamál verklýðsihreyfinigar- dnnar, að bæir og siméþorp viðs- vegar um land geti boðið upp á viðunandi lffsskilyrði; að tug- þúsundum manna í dreilflbýlinu sé áfraim gert kleift að bjarga sér við ýmds konar stöonf, t.d. tril'luskak, smáiðnað og búslkap, og að jafnóðum og veruleg skörð fara að myndast í at- vinnuilíf í ednstökum Iandshlut- um séu þau fyllt með skipuleg- um og samræmdum aðgerðum rfkis og sveitarfélaga, svo að verulegt atvinnuleysi nái etoki að grafa um sig. Mjmdun borga og þéttbýliis- kjarna er eðlileg og óíhjákvasmi- lag þróun, sem fáum keimur til hugar að standa gegn. Arðbær- ari framileiðslia tekur við aif úr- eltum atvinnuháttum. Fáir munu hanma, þótt aifskekktustu jarðir fari í eyði, enda ekkert við því að gera. En glegn því verðum við að virlna af allefli, að fólkinu sé smalað inn á ör- £á þéttþýlldssivæði með stór- kapítalískum haigstj ómaraðferð- um. Fiest a£ þessu fólk'. getur þjargað sér sjáilft og liifað ágætu og hamingjusömiu lífi, ef það fær tækifæri til þess. Annað þarf tiltölulega litla aðstoð. Það á aö stemima á að ési. Það á að fylla skörðin í at- vinnul.ífinu, þar sem þau mynd- ast. Atvinnutækin eiga að koma til fólksiins, í stað þess að láta fólkið flýja í stórhópulm flrá eigum sanum og uppruna í heimabyggð í sársaukafullum eltingarleik við fjánmagnið. Við viljum skapa frjóHst saim- fálag með sjálfstæðu fólllki, inn á við og út á við. Við villjum ekfc:, að launamenn á Islandi séu viljalaiusdr þrællar innlendr- ar eða erlendrar yfirstéttar. Við viljum ektoi, að byggðin í dreifbýllinu hljéiti hlutsikipt: ný- lendunnar í afstöðu sinni til helztu þéttbý'lisk.jamanna. Við viljum enn síður, að ísland í heild hljóti hlutskipti nýlend- unnar gagnvart nýju stárríki í Evrópu, hvork'i stjórnarfarslega á yfirborði né í eifnahagisilegium skiilningi. Á 25 ára afmæli SÞ Réttur simiælingjans, framtíð sj ál fsbj argarsamfólags í fs- lenzku sjávarþorpi, sjállfstæði smáþjóðar í útjaðri Evrópu. Allt eru þetta náskyld mál. Hlutverk okkar fllokfcs er edn- mitt að vemda hinn smóa gegn hinum auðugja og stervka. Við trúum því efciki, að vandaimál þjóðféliagsi'ns verði blezt leyst með því að tgetfa þeim auðugu og framtakssöimu ótakmarkað svigrúín til athafna. Þess vegna sityðjuimi við fé- lagsilegt framtak. Þess veigna börðuimst við heilshuigar glegn því að hieypa erflendu auðfélagi í xsilenzkt atvinnulíf. Þess veigna snerumst við gegn aðild Islands að EFT^- Einmdtt í afstöðunni til er- lendæa auðhringa og upprís- andi ríik.j abandailags Evrópu birt- ist samhieogið í baráttunnd inn- anlands og afstöðu oikikar til ut- anrfkisimiála. Á 25 ána afimiæili Sameinuðu þjóðanna getuim: við umlbúðarlaiust lýst því yfir, að AHþýðuibandalaigið mun áfiram berjast giegn innlendu og er- lendu aiuðvalldi og im'períalisma, gogn erlendum hierstöðvuim í landiinu og aðild IsOands að hernaðaribandlallagi, og ffltokkur- inn miun enn sieimi fynr o@ Ihivar sem hann getur, tafloa ótvíræða afsitöðu mieð flátætoum þjóðulmi í baráttu þieinria gegn kúigun og ofbeldL Kjarnínn f stefnu AB er í rauninni fólginn í þessum fáu orðum: sjálfstæði þjóðarinnar, sósíalismi og friður. Landbúnaðarráðstefna Alþýðubandalagsins Landbúnaðarráðstefna Alþýðuband'alagsins hófst í Tjarnargötu 20 upp úr hádeginu í gær og stóð fundur í allan gærdag. Þessar myndir tók ljósmyndari Þjóðviljans á landbúnaðarráðstefn- unni í gær en á þeim eru: Við fundarstjóraborð- ið Stefán Sigfússon, Guðbrandur Brynjúlfsson og Ríkharður Brynjólfsson. Og mynd af nokkr- um fundanmanna: Þorvaldur Steinason, Guð-^ mundur Hjartarson, Skúli Guðjónsson, Gísli Hjartarson, Lára Helgadóttir, Guðmundur Þor- steinsson, Skálpastöðum, Þorgrímur Starri Björgvinsson, Sigurður Björgvinsson og Haukur Hafstað. Nánar verður greint frá landbúnaðar- ráðstefnunni í blaðinu á morgun. Miðstjórn Alþýðubandalagsins Miðstjórn Aiþýðubandalags- ins er skipuð 30 nxönnum og 10 varamönnum. 27 mið- stjórnarmenn eru kosnir ár- lega á flokksráðsfimdi eða landsfundi flokksins, en for- maður, varaformaður og rit- ari eru sjálfkjörnir milli landsfunda. sem eru haldnir þriðja hvert ár. í miðstjórn er kosið sam- kvæmt sérstakri reglu, svo- nefndri púnktaaðferð, sem er þannig að hver flokksráðs- maður á að kjósa með 55 punktum, sem skptist þannig, að hann skrifar töluna fjóra við þrjú nöfn á kjörseðli, töl- una þrjú við þrjú nöfn, töl- una 2 við þrjú nöfn og töl- una 1 við 28 nöfn á seðl- inum. Flokksráð Alþýðubandalags- ins kaus nýja miðstjórn á fundi sínum á sunnudag. Gerði Guðmundur Hjartarson grein fyrir tillögum kjör- nefndar, síðan var flokks- ráðsmönnum gefinn kostur á því að gera tsllögur. Þegar til- lögufrestur er útrunninn er öllum nöfnum sem tillaga hefur ver!ð rerð um. raðað á kjörseðil í stafrófsröð nefna. Svavar Gestsson gerði á miðnætti á sunnudagskvöld grein fyrir niðurstöðum kosninganna til miðstjórnar og urðu úrslit þcssi: Benedifct Davíðsson, trésimið- ur, Kópavogi Bjaimfríður Leósdóttir, hús- freyja, Akranesi Eðviarð Signrðsson, form. Dagsbrúnar, Rvík Geir Gunnarsson, alþm. Hafn- arfirði Gesrbur Guðmundisson, nem- andi, Rvífc Gils Guðmundsson. alþm., Rvík Guðmundur J. Guðmundsson, starfsmiaður Dagsbrúnar, Rvík Guðmundur Hjairtarson, frkv. stj. Rvk Guðmundur Vigfússon, fv. borgarráðsmaður Guðrún Guðvarðardóttir. skrifstofustúlka, Rvík Guðrún Heigadóftir, hús- freyja, Rvík Hjalti Kristgeirsson hagfr., Rvík 7 Jóhann J. E. Kúld, fiskimats- miaður, Rvík Jón Snorri Þorieiflsson, tré- smiðux, Rvík Jónas Ámason, alþm, Reyk- holti Karl Siigurbergsson, skip- stjóri, Keflavík Kjartan Ólafsson, frfcvstj. Reykjavík Lúðvík Jósepsson, alþm., Nes- kaupstað Magnús Kjartansson, ritstjóri, Reykjavík Ólafur Jensson, læknir, Rvík Sigurður Björgvinsson, bóndi, Neistastöðum, Ám. Siguirður Magnússon, rafvéla- virki, Rvík Sigurjón Pétursson, borgar- ráðsmaður, Rvík Stefán Bergmann, kenniari, Keflavík Svandís Skúiadóttir, fóstra, Kópavogi Swavar Gestsson, blaðamaður, Rvík Þór Vigfússon, menntaskóla- kennari, Rvik Varamenn í miðstjórn v»ru kjörnir í þessari röð: 1. Birgitta G uðmun dsdóttir, afigreiðsluist. Rvík. 2. Ingi R. HeHgason, hrl. Rvík. 3. Ólafur Jónsson, bílstjóri, Kópawogi. 4. Snonri Sigfinnsson, bif- vélavirki, Selfossi. 5. IlaUgrímur Sæmundsison, kennari, Garðabreppi. 6. Leáfur Jóelsson, stud sociol, Rvík. 7. Miargrét Guðmundisdóttir, kennari. Rvík. 8. Sigurður Brynjólfsson, verkam., Ketflavík. 9. Snorri Jónsson framkvstj., Reykjavík. 10. Stefán Sigfússon, búnað- arráðunautur, Rvík. Auk ofangreindra aðal- manna í miðstjórn eiga þau sæti í miðstjóminnj Ragnar Arnalds formiaður Alþýðu- bandalagsins, Adda Bára Sig- fúsdóttir, varaformaður og Guðjón Jónsson, ritari flokks- Úr þjóðmálaályktun INSÍ: Stefna stjórnarvalda í efna- hagsmálunum er óviðunandi Undir liðnum þjóðmál var á þingi Iðnnomasambands lslands um síðustu helgi fjallað uin verkalýðsmál, atvinnumál, cfna- hagsmál, skattamál, húsnæðis- mál, mcnntamál og utanríkis- mál. Hefur Þjóðviljanumi bor- izt útdráttur úr þjóðmálaálykt- unum þingsins. Um verkalýðsmól élyktaði þingið mi.a., að verlkaliýðshreyf- inigin væri alltof veik til að (miæta þeim árásuim og skalklka- föOlum sem verkailýðurinn verð- ur fyrir. Höfuðorsökina fyrir veilklleika hreyfimgarininar talldi þinigið veira það að verkalýðis- forustan væri eiklki hHutverki sínu vaxin sem skyldi og mæti hún oft pólitíska slkollaleiki meir en haigsmuni verikalýðsiins. Jaifnframit álylktaði þimgið að hið margrómaða atvinnuilýð- ræði (meðákvörðunarréttur) — væri eikik: til haigsibóta fyrir verkailýðinn mieðan höfuðat- vinnureksturinn er í höndum einstaklinga. Þimgið lagði á það rnifcla áherzllu að BSRB og INST fái fullan samningsi- og veirk- fiallsrétt. Þá var slkonað á ís- lenzkan verkalýð að taka hönd- um saiman í baráttunni fyrir bættu þjóðfélagi sem sniðið er við þarBr þjóðarheildarinnar. í aitvinnu- óg efnahaigsmálum ^ var m.a. ályktað að konmaþyrfti' á samyrkjubúskap til að lækka fraimlleiðslu- og dreiifingarkostn- að landibúnaðairins. Bent var á nauðsyn bess að endurbœta fiskiflotann og að færa út landhelgina. Þingið ályktaði að krana biyrfti á hömlum í sam- bandi við innfflutning á iðnað- arvamdmgi og að herða þyrfti efitirllit mleð verzlun. lands- manna. Alykitað viar jafhfraimt að sitefina sitjömarvallda í efna- hagHmálum viæri óvdðunandi og Qaigt því til gnundlvaillar aðverð á nauðsynjavamimgi sfiaeri . sitöö- uigt hæklfcandS og gtemgislflellinig- aæ væm eánsibonar tízkufyrir- brigði. 1 skatta- og húsnæðdsimáluim ályktaði þingið m.a. að taka þyrfti upp sitaiðgreiðsliuikerifi í skattheimtu, að hæktoa beri enr. til muna greiðlsilui' úr alllmarina- trygginigium og skyttdu þær með öllu vera skattflrjálsar, að hússi -í leiga skyfiidi vera frádróttarhæ' til sfcatts, að þymigdar yrðr refsiimgar við skattsvikum hert efiiárlit með skattframta' Jafnframt ályktaði þimgið p* hæikka þyrfflti Mn til fbúð? - byggimga lágllaunafólllks. Alyiri • að var að auika þæri fjárveif- imgar til menntamóla svo o- nálmsllán til beirra sem stun-' framhaldsiruálm, aukið skyh" nemendalýðræði í, skólum. I v' anrfkislmólum var m.a. álykitrv að Island ætti að styðja það að PefcingBtj'órnin ,fái fuflt um ■ boð Kína hjá Sameinuðu þjlóð- unum og að Isöfánd ætti að styðja hinar fjöltnörgu kúguðu þjóðir í frelsisþaróttu þeirra. Komiið til starfa í bvöld. Sal- urinn opinn á hverju kvölldi. Miðstjómarfunrtnr f kviild kl. ?n «<•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.