Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						J2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðiudagur 27. október 1970.
Tækniteiknarar
Landsvirkjun óskar eftir að ráða sem fyrst tækni-
teiknara til starfa við Búrfell. Húsnæði og fæði á
staðnum.
Umsóknum, er tilgreini menntun, aldur og fyrri
störf, sé skilað til skrifstofu Landsvirkjunar, Suð-
urlandsbraut 14, Reykjavík.
LANDSVIRKJON
¦
KÓPA VOGSBÚAR
Ljósböðin eru byr'juð á Skjólbraut 10. — Pantanir
í síma 12159 milli kl. 11 og 12 — (annars í síma
41570 milli -fcl. 13 og 16.30).
Heilsuverndarstöðin.
ÓSKUM EFTIR
að ráða rennismiði og vélvirkja.
Vélaverkst. Signrðar Sveinbjörnssonar h'/f
Arnarvogi, Garðahreppi.
Sími 52850.
Kópavogsbúar athugiB!
Frá 1. sept. til 1. maí mega börn yngri en
12 ára ekki vera á almannafæri eftir kl.
20.00, nema í fylgd með fullorðnum.
Á sama tíma og sama hátt mega ungling-
ar yngri en 15 ára ekki vera á almannafæri
eftir kl. 22.00, nema um sé að ræða beina
heimferð frá skólaskemmtun eða annarri
viðurkenndri æskulýðsstarfsemi.
Kópavogi, 26. 10. 1970
Barnaverndarfulltrúi.
Eigendur léttra
bifhjóla í Kópavogi
Endurskráning og skoðun léttra bifhjóla í Kópavogi
fer fram þriðjudaginn 27. okt. og miðviikud. 28.
okt. 1970 kl. 9 -12 og 13 -16 báða dagana við Lög-
reglustöðina, Digranesvegi 4.
Eigendum hjóía þessara er bent á, að ef þeir mæta
ekki með hjól sín á framangreindum tíma t.Tiega
þeir búast við því að númer verði af þeim tekin
hvar sem til þeirra næst.                (
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í gatnagerð, lagningu holræsia, vatns-
æða og hitaveitu í hluta af nýju íbúðarhverfi í
Fellunum í Breiðholtsihverfi, hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
5.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10.
nóvember n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
• i
sionvarp
Þriðjudagur 27. október 1970.
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar.
20.30 Finnst yöur góðar ostruar?
(Ka' de li' östeirs?) Safcaiméla-
leikrdt í sex þáttum eftdr Leif
Panduro, gert af danska sjón-
varpinu. 5. þóttur. Leikstjóri:
Bbbe Langiberg Aðalhlutverk:
Povel Kern, Erik Paaske,
Björn Watt Boolsen og Birg-
itte Price. Þýðandi: Dóra Haf-
steinsdóttir. Efni 4. þáttaa-:
Brydesen er eftirlýstur vegna
morðsins á ungfrú Holm, en í
ljós kemur, að þau voru trú-
lofuð. Vart verður manna-
ferða við sumairhús hans.
Lögraglan fer á staðinn og
finnur þair lik í frystikistu.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið).
21.05 Bankarvalldið. Umn-æðu-
þáttur uim starfsamd og stöðu
banka á íslandl. Rætt er við
bankastiórana Jóhannes Noi'-
dal, Jónas Haralz, Jóhannes
Elíasson, Þórhaill Tryggvason
og Pétur Sæmundsen Ólafur
Ragnar Grímsson stýrir um-
ræðuim.
22.00 Þrjátíu daiga svaðilför.
Bandarísk mynd um sumar-
skóla í KlettafiöHum, bar seim
reyndur fjallagarpur kennir
ungildngufm að kiífa fjöll og
sjá sér fairborða í óbygðum.
Þýðandi: Björn Matthíasson.
22.50 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 27. október.
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir. Ttónleikar.
7.30 Fréttir. Tónileikar.
7.55 Bæn.
8.00 Morgunleiikfiimd.  Tónleikar
8.30 Fréttir   og   veðurfregn-.r.
Tónleikar.
9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinuim dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna:
Sigrún Sigurðardóttir les sög-
una „Dansi, dansi dúkikan
mín'f eftir Sophie Reimheiimer
(2).
9.30 Tilkynningar. Tönle'kar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
11.00 Fróttir. Tónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurifregnír.
Tilkynninigar. Tónlleikar.
13.15 Húsimiæðraþéttur. Dagrún
Kristjánsdóttjr talar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 „Konan og fraimtíðin",
bókarkafli aftir Evelyne SuM-
erot. Soffía Guðmundsdóttir
þýðir og endursegir.
15.00 Frétt'.r. Tilkynningair. Nú-
tímatónlist: György Garay og
Útvarpshljómsiveitin í Leipzig
leika Fiðlukonsert eftir Béla
Bartók; Herbert Kegel stj.
Benny Goodtwan og Colum-
bíu-hljómsveitin leika Klarí-
nettukonsert eiftir Aaron Cop-
land; höfundur stjórnar.
16.15 Veðurfiregnir. Endurtekið
efni. a. Haraldiur Guðnason
bókavörður í Vestmannaey.i-
um flytur frásögulþátt: Is-
Henzki bókavörðurinn í þing-
bókasafninu í Washington
(Áður útv. 3 júlí s.L). b
Kr:.stinn Jóhannesson stud.
mag. rafbbar um sænska
sikáldið Gustaf Fröding (Aður
útvarpað 17/ Tniarz s.l.).
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framiburðarkennsila í
dönsfcu og ensku í samnbaind'.
við bréfaskóla S.l.S. og A.S.l.
17.40 Útvarpssaga    barnanna:
„Nonni" eftir Jón Svednsson.
Hjalti  Rögnvaldsson   byrjar
lestur  sögunnar,  sem  Frey-
steinn Gunnarsson íslenzkaði.
18.00 Tónileikar. TiHkynnin'gair.
18.45 Veðurfregnir og dagskrá
kvölds;.ns.
19.00 Fréttir. Tilfcynningar.
19.30 Hallgrímur Pétursson og
Passiíusélmamir.     Siigurður
Nordal prófessor les kafla úr
nýrri bók sinni.
20.00 Lög unga fólksiins. Stein-
dór Guðmumdsson kynnir.
20.50 Iþiróttailíf. örn Eiðsson tal-
ar um afreksmenn.
21.10 Einsöngur: Sylvia Geszty
syngur óperettuHög með út-
varpskór og Sinfóníuhlióm-
sve't Berlínar; Fried Wallter
stjórnar.
21.30 TJtvarpssagan: ,,Verndar-
engill á yztu nöf" eftir J.D.
Salinger. Flosi Ólafsson leik-
ari les þýðingu sína (12)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón
Asgeirsson segir frá.
22.30 Djassþáttur. Ólafur Step-
hensen kynnir.
23.00 A hljóðbergi. „Minná von
Barnhelm", le;.krit eftir Gott-
hold Lessing; síðari hluti. Með
aðalhlutverk fara: Liselotte
Pulver, Karín Schlemmer,
Else Hackenberg og Charíes
Regnier.
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
• Vetrarstarfið
• Kvennadeild Skaigfirðinigafé-
lagsins í Reykjavík byrjar vetr-
arstairfsiemi sína með félags-
fundi í Lindarbæ annað kvöld,
miðvikudaginn 28. þ.m. Þar
mun meðal annars Elín Pálma-
dóttir verða með firásögn og
myndasýningu.
Starfsemi félagsins hefur ver-
ig með ágætum undianfarin ár.
Haldin hafa verið handavinnu-
námskeið í ýmsum greinum og
margt fleira gert til fróíHeiks
og skemmtunair. í haust afhenti
félagið Sjúfcrahúsi Stoagfirð-
inga á Sauðárfcróki heyrnar-
prófunartæki að gjöf, sem safn-
að var fyriir með bazar og
fcaffisölu 1. maí s.l. í veitur
©r ætlunin að hafa handiavinnj-
kvöld, þar sem félagskonuir geta
hitzt til þess að vinna fyrir
næsta bazar, en starísemin
hefur alltaf miðazt við að láita
heimabyggðina njóta hennar.
Brúðkaup
•  Hinn 13/8 voru gafin saman
í bjónaband í Hafnarfja'rðar-
kirkju af séra Garðari Þor-
steinssyn'. ungfrú Ása Bjarney
Árnadóttir og HrainkJll Gunn-
arsson. — Heimili þeirra er að
Garðavegi 4b, Halfnairfirði.
(Studdo Guðmundar,
Garðasitræti 2)
• Hinn 10/10 voru gefin saman
í hjónaband í Hátedgskdrkju af
séra Jónasi Gísllasynd unigfrú
Þórunn     Hulda    Sigurðar-
dóttir og Biairmi Bogason. —
He;.mili þeirra er að Álflheimum
24.
(Studio Guðimundar,
Garðastræti 2)
•  Hinn 12. sept. voru gefin
saiman í hjónaband í Hafnar-
fjarðarkirkju af séra Garðari
Þorsteinssyni ungfrú Rakei
Ingvarsd. og Þorvarður Karls-
son. — Heiimáli þeirra er að
Laufvangd 10, Hafnarfirði.
(Stuiddo Guðmundar,
Garðastræti 2)
• Hinn 10/10 voru gefin saiman
í hjónaband í Háteigskirkju af
séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú
Særun Siguinónsdótt;x og Öiaf-
ur Sigmundsson. — Heimili
þeirra er að Raiuðarár&tfg 26.
(Studio Guðmundar,
Garðastræti 2)
BIBLIAN er bókin handa
fermíngarbarninu
Fett nú I nýju,
fallagu banði
i vasaúlgátu
hj*:
—  búkaverilu*n«a
hw IsubibUufélagi
(¦•'-i.ííuMli^ii'.U.fu.
Ný tannlæknastofa
Hef opnað tannlæknastofu að Rauðarár-
stíg 3 (við Hlemmtorg).
GUNNAR HELGASON ítannlæknir.
Sími 26333.
iMi„á
W^
Þeir, sem aka á
BRIDGESTONE sn'iódekkium, negldum
með  SANDVIK  snjónöglum,
komast leiðar sinnar í snjó og hálku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
VerkstæSið opið alla daga kl. 7.30;til kl. 22,
iÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35  REYKJAVÍK SÍMI 31055
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16