Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 12
22 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. október 1970. Tækniteiknarar Landsvirkjun óskar eftir að ráða sem fyrst tækni- teiknara til starfa við Búrfell. Húsnæði og fæði á staðnum. Umsóknum, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sé skilað til skrifstofu Landsvirkjunar, Suð- urlandsbraut 14, Reykjavík. LANBSVIRKJBN KÓPA VOGSBÚAR Ljósböðin eru byrjuð á Skjólbraut 10. — Pantanir í síma 12159 milli kl. 11 og 12 — (annars í síma 41570 milK kl. 13 og 16.30). Heilsuverndarstöðin. ÓSKUM EFTiR að ráða rennismiði og vélvirkja. Vélaverkst. Sigurðar Sveinbjörnssonar h/f Arnarvogi, Garðahreppi. Sími 52850. Kópavogsbúar athugið! Frá 1. sept. til 1. maí mega börn yngri en 12 ára ekki vera á almannafæri eftir kl. 20.00, nema í fylgd með fullorðnum. Á sama tíma og sama hátt mega ungling- ar yngri en 15 ára ekki vera á almannafæri eftir kl. 22.00, nema um sé að ræða beina heiimferð frá skólaskemmtun eða annarri viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Kópavogi, 26. 10. 1970 Bamaverndarfulltrúi. Eigendur léttra bifhjóia í Kópavogi Endurskránmg og skoðun léttra bifhjóla í Kópavogi fer fram þriðjudaginn 27. okt. og miðvifcud. 28. okt. 1970 kl. 9-12 og 13 -16 báða dagana við Lög- reglustöðina, Digranesvegi 4. Eigendum hjóla þessara er bent á, að ef þeir mæta ekki með hjól sín á framangreindum tíma tnega þeir búast við þvi að númer verði af þeim tekin hvar sem til þeirra næst. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ^ ÚTBOÐ ® Tilboð óskast í gatnagerð, lagningu holræsia, vatns- æða og hitaveitu í hluta af nýju íbúðarhverfi í Fellunum í Breiðholtshverfi, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 sjónvarp Þriðjudagur 27. október 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augllýsingar. 20.30 Finnst yður góðar ostruir? (Ka‘ de li‘ östeirs?) Saikaiméla- leikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af dianska sjón- varpinu. 5. þáttur. Leiikstjóri: Ebbe Langberg Aðalhlutverk: Povei Kem, Erik Paasike, Björn Watt Bcolsen og Biirg- itte Price. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 4. þéttar: Brydesen er eftirlýstur vegna morðsins á ungfrú Holm, en í ljós kemiur, að bau voru trú- lofuð. Vart verður manna- ferða við sumairhús hans. Lögregllan fer á staðdnn og finnur þair Ifk í frystikistu. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 21.05 Banlkavalldið. Umræðu- þáttur uim starfsemi og stöðu banka á íslandi. Rastt er við bankastjórana Jóbannes Nor- dal, Jónais Haralz, Jóhannes Elíasson, Þórhaill Tryggvason og Pétur Sæmundsen. Ólafur Ragnar Grímsson stýrir um- ræðum. 22.00 Þrjátíu daiga svaðilför. Bandarísk mynd um sumar- skóla í Klettafjölilum, þar sem reyndur fjallagarpur kennir unglingum að klífa fjöll og sjá sér farborða í óbygðum. Þýðandi: Bjöi-n Matthíasson. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónileikar. 7.30 Fréttir. Tóníleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunileikfiimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. <s> 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigreinujm daghlaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Sigrún Sigiurðardóttir les sög- una „Dansi, dansi dúkikan mín“ eftir Sophiie Reimheiimer (2). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þinglfréttir. 10.00 Fréttir. Tómleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fróttir. Tónleikiair. 12.00 Daigskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurifregn'r. Tilikynningair. Tónlleikar. 13.15 Húsimiæðraþéttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Konan og fraimitíðin“, bókarkafli eiftir Evelyne SuiH- erot. Soffía Guðmundsdóttir þýðir og endursegir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nú- tímatónlist: György Garay og Útvairpshljömsrveitin í Leipzig leika Fiðlukonsiert eftir Béla Bartólk; Herbert Kegel stj. Benny Goodman og Coluim- bfu-hljómsveitin leika Klarí- nettukonsert eftir Aaron Cop- land; höfundur stjórnar 16.15 Veðurfiregnir. Endurtekið efni. a. Haraldur Guðnason bókavörður í Vestmannaeyj- um ílytur frásöguþátt: Is- fenzki bókaivörðurinn í þing- bókasafmnu í Washington (Áður útv. 3 júlí s.l.). b. Kristinn Jóhannesson stud. mag. rabbar um sænska skáldið Gustaf Fröding (Áður útvarpað 17. miarz s.l.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framiburðarkiennsla í dönsfcu og ensku í samiband ’. við bréfaskóla S.Í.S. og A.S.Í. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lestur sögiunnar, sem Frey- steinn Gunnarsson íslenzikaði. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og daigskrá kvöldsfns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hallgrímur Pétursson og Passíusé'lmamir. Siigurður Nordal prófessor les kaifla úr nýrri bók sinni. 20.00 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðmuindsison kynnir. 20.50 Iþiróttailíf. örn Eið'sson tal- ar um afreksmenn. 21.10 Einsöngur: Sylvia Geszty syngur óiperettullög með út- varpskór og Sinfómuhljóm- sveit Berlínar; Fried Walter stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Vemdar- engill á yztu nöf“ eftir J.D. Salinger. Flosi Ólafsson leik- ari les þýðingu sfna (12) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþéttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. „Minná von Barnhelm", leikrit eftir Gott- hold Lessing; síðari hluti. Með aðalhlutverk faira: Lisélotte Pulver, Karin Schlemmer, Else Hackenherg og Charles Regnier. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Da.g- skrárlok. • Vetrarstarfið • Kvennadeild Skaigfirðingafé- lagsins í Reykjavík byrjar vetr- arstairfsemi sína með félags- fundi í Lindarbæ annað kvöld, miðvifcudaginn 28. þ.m. Þar mun meðai annars Elín Pálm.a- dóttir verða með firásöign og myndiasýningu. Starfsemi félagsins hefur ver- ig með ágsetum undianfarin ár. Haldin bafa verið handavinnu- námskeið í ýmsum greinum og mairgt fleira geirt til fró01eiks og skemmtumair. í haust afhienti féliaigið Sjúkirahúsl Skiaigfirð- inga á Sauðárferóki heyrnar- prófunartæki að gjöf, sem safn- að var fyrir með bazar og kaffisölu 1. miaí s.l. í vetur er aetlunjin að hafa handiavinn j- kvöld, þ.ar sem félagskoinuir geta hitzt til þess að vinna fyrir næsta bazar, en starfsemin hefur alltaf miðazt við að láta heimabyggðina njóta hennar. 9 Brúðkaup • Hinn 13/8 vora gafin saman í hjómaband í Hafnairfja'rðar- kirkju af séra Garðarí Þor- steinssynf ungfrú Ása Bjamey Ámadóttir og Hrafhik-If Gunn- arsson. — Heimili þeirra er að Garðarvegi 4b, Halfnamfirði. (Studdo Guðmtundar, Garðastræti 2) • Hinn 10/10 voroi gefin saiman í hjónaband í Háteigskirkju af séra J'ónaisi Gíslasyni unigfrú Þórunn Hulda Sigurðar- dóttir og Bjaimi Boigason. — Heimili þeirra er að Álflheimum 24. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2) • Hinn 12. sept. voru gefin saman í hjónaband í Hafnar- fjarðarkirikju af séra Garð'ari Þorsiteinssyni ungfrú Rakel Inigvarsd. og Þorvarður Karls- son. — Heimili þeirra er að Laufivangi 10, HaÆnarfirði. (Studio Guðmundar, Garðastraeti 2) • Hinn 10/10 voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Særún Sigwjónsdóttir og Ólaf- ur Sigmundssioin. — Heimili þeirra er að Raiuðarárstt'g 26. (Studio Guð'rruundar, Garðastræti 2) Ný tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu að Rauðarár- stíg 3 (við Hleimmtorg). GUNNAR HELGASON tannlæknir. Sími 26333. Þeir, sem aka á BRIDGESTONE sniódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, 9. UMMIVNNUSTOFAIf H SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.