Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						rányrkju á hörpudiski
Neyðast Breiðfirðingar til að setja fiskveiði-
samþykkt samkvæmt lögum frá árinu 1888?
Þriðjudaigur 27. oiktóber 1970 — 35. árgangur — 244. tölublað.
Jónas Árnason
flytur kafla úr
Frá því að Hallgrímsprestakall
var stofnað hefur verið föst venja
að helga ártíðardag séra Hall-
gríms minningu hans með sér-
stakri hátíðarguðsþjónustu. Hann
lézt svo sem kunnugt er 27. októ-
ber 1674.
Að lokinni messu í kvöld, sem
hefst klukkan 8.30, flytur dr.
Sigurður Nordal stuttan kafla úr
hinni nýju bók sinni um séra
Hallgrím Pétursson. Dr. Sigurður
hefur lagt mikla stund á athugun
Fassíusálmanna, bæði frá bók-
menntalegu og trúrænu sjónar-
miði.
Jónas Árnason flutti í gær kröfu Bi'eiðfirðinga um bann
við rányrkjuveiðum skelfisks inn á Alþingi, og lýsti
í skörpum orðum hversu fyrirhyggjulaust væri nú skaf-
inn botninn við hörpudiskaveiðar allt inn á hafnarsvæði
Stykkishólms.
Gylfi Þ. Gíslason lofaði að málið skyldi tekið til skjótrar
afgreiðslu í sjávarútvegsráðuneytinu. Og Friðjón Þórð-
arson skýrði frá að hann hefði athugað hvort heima-
menn við Breiðafjörð gætu ekki varið sjó sinn vneð því
að setja fiskveiðisamþykkt samkvæmt lögum frá 1888,
og teldi hann að það væri fært.
Jónas kvaddi sér hljóðs utan
dagskrár i byrjun neðrideildar-
fundar og sagði m. a.:
Ég kveð mér hljóðs hér utan
dagskrár af gildri ástæðu. Það
er út af máli, sem þolir að mín-
um dómi enga bið; máli, sem
stjórnarvöld verða að láta til sín
taka án nökkurrar tafar. Að vísu
er komin fram þáltill. á þskj.
45, sem beinist að lausn þessa
máls.
Því miður horfir nú svo, að
því er varðar skelfisksveiðarnar í
námunda við Stykkishólm, að
hætt er við, að sú tillaga reynist
gagnslítil eða gagnslaus með öllu,
eins og reynslan er af því, hversu
seint gengur að fá afgreidd mál
hér á Alþingi, að maður nú
ekki tali um framkvæmd þeirra.
Gegndarlaus  ofveiði
Nú sem stendur stunda 13 bát-
Menntamálaráiberra ábyrg-
ur þegar allt kemur til alls
- segir Ingólfur A. Þorkelsson, formaður FHK
Svo sem Maðalesendur mega því sem félagömönnuim imun
muna hefur Félag háskólaimennt- ætlað í þeim samninguim, sem
aðra kennara haft uppi mötimeeli senn mun ljúka uim launafcjör
að  undainförnu  gegn  hlutskiptd I kennara.  1  stuttu  spjalli  við
1619 stúdentar í Há-
skóla Islands í é
•k Á Háskólahátíðinni sem hald-
in var á Iaugardag gat há-
skólarektor Magnús Már Lár-
usson bess í setningarræðu,
að Háskólanum hefði borizt
höfðingleg gjöf frá Þóirbergi
Þórðarsyni, rithöfundi ogkonu
hans Margréti Jónsdóttur. —
Þau afhentu rektor grjafabréf
fyrr í mánuðinum upp á þrjár
ibúðir að netto verðmæti um
3,5 miljónir króna.
•k Af fasteignum þessum skal
mynda sjóð sem nota ber til
að styrkja samningu og út-
gáfu íslenzkrar samhcitaorða-
bókar, rímorðabókar og ís-
Ienzkrar stílfræði.
Stúdentar í háskólanum eru nú
1619, þar a£ eru nýskmáðir 607,
og affhenti rektor þedm háskóla-
bargarabréf á laugardaig.. Starfs-
liðí hásikKMains heflur fjöiligað
vegna íjölgunar á námsfgireinuim
og telur það nú hátt á þriðja
hundrað manns. Uim 3% há-
skólastúdenta eru  útilendingar.
Nýstúderitar skiptaisit þannig á
deildir: I guðflræðideild eru 10, í
læknadeild 76, í tannlæikninguim
9, í lyfjafræði 15, í Hagadeild 37,
í viðskiptadeiild 69, í heiimspeki-
deild 197, í verfafræði- og raun-
vísiindadeild 117, í almennum
þjóðfélagsfiræðum  77.
Rektor gat þess að Fulbriight
stofnunin hefði kostoð himgað
prófessor Plaimlbeck í þjóðfélags-
fræðuim og próí. Kissane í ensku.
Pia Andreasen er komin hinigad
til dönskukennslu og Pekka
Kaiihuimo í finnsku. Þá er kom-
inn sendikennari í rússneskui; er
það kona ZJiairova. Rússnesku-
kennsla hefur ekki verið í Há-
skollanum nokkur undanfarin ár.
Rektor kviaið byggingta- og
húsnæðisimáil skolains vera máög
alvairtegan þröskiuild í starfsemi
hans.
Þjóðvilljann gerir formaður FHK,
Ingólfur A. Þorkelssoii, grein
fyrir því uim hvað er deilt.
— Það eru, segir Ingólfur, uppi
tvær stefnur í launaimálum kenn-
ara. Önnur er sú að launa eftir
skélastigum,, án tillits til starfs-
menntunar og réttinda.. Slik
stefna gengur gegn þeim aug-
Ijóslega mikilvægu hagsmunum
gagnfræðaskóla, að völ sé á
nægilega mörguim sérmenntuðuim
kennurum til starfa við þá. Með-
Tn mikill skortur er á full-
¦nenntuðum kennurum,, eins og
nú er, letur hún bá sem hygigja
á kennairastarf við gaignfræða-
skól'a t:l néms uimifraim það sem
nægir til að teljast betri. kenn-
ari en eniginn.
Þetta Hggur í auigum uppi —
frá fjárhagslegu sjónairmiði hlýt-
ur það að virðast fjairstæða að
eyða orku og fjármunuim í að
afla sér menntunar sem breytir
engu í reynd um laun í starfi.
Hin stefnan, sem féiaig okkar,
FHK, hefur beitt sér fyrir, er
sú, að launa eftir stairfsimennitun.
Réttmiæti þessarar steifnu byggist
á því að hún er nauðsynleg hvaitn-
ing til að menn aiftti sér sem
beztrar menntunar. Hún er og
réttlát vegna þess að sérmennt-
aðir kennarar hafa kositað sína
menntun sááHfir — og tffl að þeim
séu tryggðar sömu ævitefcjur og
öoruim verða þeir að hafa hærri
laun a. m. k. um það sem því
nemur. Þá er þessi stefna og
forsenda þess, að unnt sé að
tryggja skiólunum færa starfs-
kraíta.
Fraimhajld á 3. síðu.
ar veiðar, hörpudisksveiðar, í
námunda við Stykkishólm. Stykk-
ishólmsbúar sjá þá daglega út
um stofugluggann hjá sér. Bat-
arnir stunda að langmestu leyti
veiðarnar á svæði, sem telst
hafnarsvæði Stykkishólms, þ. e.
a. s. á ytri höfninni, þeir hafa
nú ekki enn þá farið inn á innr:
höfnina. Þó sagði mér gegn m:að-
ur í Stykkishólmi, sem ég ræddi
við í morgun, að þá stundina sæi
hann tvo þessara báta alveg í
hafnarmynninu. Þetta var kl.
hálf tíu. Hann treysti sér ekki
til þess að fullyrða, hvort þeir
mundu næst kippa inn eða út.
Hver þessara báta skilar dag-
lega á land um 4 tonnum, þ. e.
;a. s. þetta eru daglega um 50
tonn, sem þessir bátar skila sam-
tals á land. í Stykkishólmi er
ekki verkað nema 10°/r af þessu,
!90°/n er ekið hingað suður til
verlcunar. En sjómenn segja, að
öðm eins magni sé alltaf mokað
í sjóinn af hörpudiskinum, vegna
þess að skelin sé mölvuð.
Sistækkandi veiðifloti
Þetta gerir sem sé 100 tonn á
dag, og þá er ótalið ómælanlegt
magn, sem ekki fer í veiðarfær-
iri, heldúr lendir undir þeim og
mölvast þar, liiggur eftir mölvað
á botninum. Og það eru alltaf að
bætast bátar á þessar veiðar.
Þessir 13, sem stunda þær í dag,
erui 30 og held ég up-p í 70 tonn
þeir stærstu; en þessi maður, sem
ég ræddi við í morgun sagði, að
það héfði frétzt urn bát núna,
sem væri að búast á þessar veið-
ar hér að sunnan, sem væri
hvorki meira né minna en 250
tonn. Það er því engin furða, þó
að menn gerist ærið áhyggjufullir
út af þessu og spyrji, hvort ekki
sé hætt við, að þingsályktunar-
tillagan sem á að vernda hörou-
Framhald  á  3.  siðu.
j«iæi
Frumsýning annað kvöld
Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir „Hitabylgju" annað kvöld, mið-
vikudag. Myndin er af tveimur leikendunum: Þorsteini Gunnars-
syni, sem Ieikur blökkumann eins oe sjá 'má og Önnu Krlstínu
Arngrimsdóttur. Verkalýðsleiðtogi sem barizt hefur^fyrir - jaln-
rétti hvítra oe svartra verkamanna lendir í klípu þegar kynþátta-
vandamálið kemur upp inni á hans eigin heimili, er dóttir hans
verður ástfangin af svertingja.  (Ljósm. O. Ó.).
9 ára drengir stungu 10 ára
dreng í kviiinn mei hnífí
Forstjóri ísals neitar ai
samþykkja nýtt starfsmat
¦ í gærmorgun var haldinn fundur starfsmanna í álverk-
smiðjunni í Straumsvík. Þar neitaði Ragnar Halldórsson,
forstjóri að fallast á starfsmat verkamanna í kerskála og
annarra starfshópa, sem sérstök starfsmatsnefnd hefur
endurmetið síðustu daga samkvæmt kröfu frá Vérkamanna-
félaginu Hlíf. Sló í rim'mu á fundinum út af þessu.
Sérstök  starfsmatsnefnd hefur
verið  skipuð  í  álverksmiðjunni
Um  kl.   7,30  í  gærkvöld
erðist sá atburður í Kefla-
vík, að tveir 9 ára drengir úr
Kópavogi, er þar voru stadd-
ir veittust að 10 ára gömlum
blaðsöludreng úr. Keflavik í
porti einu og stungið hann í
kviðinn með lmifi.
Drengurinn  sem  stunginn
var  var  fluttur  í Borgar-
sjúkrahúsið til uppskurðar,
en lögreglunni í Keflavik var
ekki kunnugt um það í gær-
kvöld hve alvarleg meiðsli
hans hefðu verið.
2 kurteisir piltar
stela úr vösum
í fatahengjum
Fyrir helgina gengu tveir pilt-
ar 14-15 ára á rililli vinnustaðia
og íbúða og stálu úr vösurn í
fatahengjum. Er vita'ð til að þeir
stála 5 þúsund krónum á ein-
um stað og á öðrum stað 500
norskum krónum. En þeir hafia
farið víðar í saima skyni.
Piltamir koma ákiaiöega vel
fyrir, eru með k-Jirteisari mönn-
um. Þeix eru báðir ljóshæirð-
ir, annar í gulbrúnum frakka
með loðnum kraga, hinn í svört-
um fötum. Varar lögreglan fólk
við þessum drengjum og biður
um nánari upplýsingar frá þeim
sem hafa orðið varir við þá við
iðju sína.
í Straumsvík, en hana skipa 2
menn frá álverksrniðjunni og 2
menn frá • stéttarfélögum. Hafa
þessir mepn sótt sérstakt nám-
skeið til þ'ess a@ læra að meta
störf manna -í verksmiðjunni
samkvæmt  starfslýsingu.
Þessi starfsmatsnefnd tók síð-
an til stairfa. og framkvæmdi
starfsmat í álverksmiðjunni, sem
varð til þess. að .flestir starfs-
hópar færðust milli launiaflokka
og hækkuðu í kaupi. Síðustu
þrjár vikur hefur' farið fram
endUrmat á fyrra stairfsmati, m.
a. hjá verkaimönnum í kerskála
og hjá fleiri starfshópum sam-
kvæmt kæru frá Hlif, og hefur
starfsmatsnefndin fallizt ein-
róma á . að hækka starfsmatið.
Þessum vinnubrögðum vill for-
st.iórinn ekki hlýta og neitar
að fallast á síðara matiíS. Sló
í rimmu í gærmorgun milli
Ragnars Halldórssonar og starfs-
manna á fundj út af þessu
endurmati.
Þjóðviljinn hafði samband við
Hermann    Guðmundsson,  for-
mainn' Hlífar í gær og fevað&t
bann faira senn'á fund með full-
trúum verk.alýðsfélaganna í
starfsmatsnefndinni tdl þess að
ræða viðhorfin
20 hestum af
heyi stolið
Maöur nokkur kærði heystuld
til rarinsóknarlögreglunnar um
helgina. Hafði 20 hestum af heyi
verið stolið úr galta við Rauða-
hvamm hjá Rauðavatni fyrir
hálfum mánuði. Hann hafði ný-
lega keypt heyið og gengið frá
því-í galta og breitt yfir, og var
þjófnaðurinn framinn að degi til.
Er eigandinn nú í stökustu vand-
ræðum með skepnur sínar vegna
heyskorts.
Vasaþjófar á ferð
Tveir menn voru rændir á
laugardagskvöld í Reykjavik.
Var annar staddur í miðbænum,
binn á Umferðarrniðstöðinni.
Veskjum þeirra var stolið án
þess þeir yrðu þess varir og
var nokkuð há peningaupphæð í
þeim b'áðum. maðurinn sem var
á Umfer'ðarmiðstöðinni tapaði
þarna 14.000 krónum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16