Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.03.1971, Blaðsíða 2
2 SlöA — ÞJÓÐVILJINN — Jkwngardagtnr 20. mssrz M7L £7 cr u o o D D Síðustu leikir íslandsmótsins í handknattleik um þessa helgi Q Á morgun lýkur íslandsmótinu { hánd- knattleik, bæði í (meistarafl. karla og kvenna svo og yngri flokkunum, nema ef til sérstakra úrslitaleikja kemur, eins og verður, ef FH vinn- ur ÍR í mfl. karla og Fram og Valur skilja jöfn í mfl. kvenna, en sá leikur er hreinn úrslitaleik- ur þar sem bæði liðin hafa hlotið 16 stig. r Sslandsmeistaramót / júdo Isl andsmeistaramót í Jiudb verdur haldid í íbróttahúsinu á SeLtjamamesi á soinnudagiinn kl 13.30. Þetta er annaö Is- landsmieistariam. er haldiöerihér í judo, or meðal hdtttaikenda veröur Svaivar Carlsen, sem sigraði á fyrsta mótinu. Einnig veröur sigurvegarinn í páslka- mótinAi í fyrra, Sigiurður K. Jó- hannsson með. Að þessu sinni verður kepp- endum sdcipt í 5 l>ynigdain£loikka, samkvœmt allþrjóðaivenju _ niú í judolkeppni Fjögur félöig haía tilllkynnt þétttöku, saimtals þrjátíu og sex keppendur: JudocBélag Reykjaivíkur, Giímu- félagið Ármann, Háskólinn og I þróttabandal ag Vestmanna- eyja, sem sendir þrjá keppend- ur. Að komast í íslandssöguna Oft er skemmtilegt að fylgj- ast með atburðum á þiví úti- búi frá markaði hégómleik- ans sem nefnist Ailþingi Is- lendlnga. í fyrradag, þegar dómur hafði verið fcveðinn upp í hæstarétti Dana vegna handritamálsins, kvaddi Gylfi Þ. Gíslason sér Mjóðs úitan dagskrár í neðri dedld alþing- is til þess að segja tíðindin. Ekki þartt að efa að Gyiffia var þessi frétt ednlaegt á- nægjuefni, eins og öðrum Is- lendingum, en þó duldisteng- um naerstöddum að homum var efst í huga það persónu- lega hlutverk sem honum hafði tekizt að hremma: Þama var hann, Gylfi Þ. Gíslason, í ræðustóli áliþinigis á sögulegu augnabliki; þess yrði gétið í fjölmiðlum bæði í Danmörku og á Islandi;bað yrði jaftwel skráð í Islands- söguna. Þetta má m. a. marka af því að Gylfi forðaðist að segja Jóhanni Hafstein tíð- indin áður, þótt hann saeti i fundarsalnum. Hefur Gylfi vafalaust óttazt að farsætis- ráðlherra teldi eðlilegt að hann fengi sjálfúr að fflytja þingheimi fréttirnar. Ekki duldist að nokkur þykkja vár í Jóhanni Haf- stein forsætisráðherra þegar hann spratt upp á efftir und- irmanni sfnum og lét þess sérstaklega getið að hann hefði ekkert um málið heyrt fyrr en í þessari ræðu menntamálaráðlherrans. Siðan varð honum á hliðstæðúr skortur á smekkvísi, þegar hann reyndi að þakka Bjama hedtnum Benediktssyni þé at- burði sem nú hafa gerzt; 'hann hefði „hvað mest lagt af mörkum til heillavænlegrar niðurstöðu þessa máls“ Eng- inn efast um að Bjami Benedáfctssoaa Ihaffl átt góðaa hlut í lauan handritamálsins eins og fjölmargir aðrir á- hrifamenin, en nú er engan veginn viðeigandi að eigna ednum heiður öðrum fremur. Mélalokin í handritamálinú eru sameiiginlegur sigur og fagnaðanefni þjóðarinnar állr- ar, og skyldi enginn reyna að ræna þeim ljóma í þágu ein- staklinga eða flökka. Enn einn þingmaður ó- kyrrðist meðan á þessumráð- herrametingi stóð; Benedikt Gröndal bætti við þriðju ræð- unni. Sem betur fier urðu þedr þó ekki ffledri sem reyndú á þennan hátt að komast inn í ÍSlandssöguna. ,,Með gömlum jálkum“ Tíminn birtir í gær for- ústugrein sem ber fyriirsögn- ina „Að yngja upp með göml- um jálkum“. Þessum nafn- giftum úi* hrossarikinú sæmir blaðið þá Björn Jónsson og Hannibal Valdimarsson og segir um þá: „Þingflofckur nýja fflíokksins heflur nú (hæst- an meðalaldur í þinginu. Næðú þeir kjöri héldú þeir öldungaforystu. Slagurinn mun standa um það, hvort Hannihal Valdimarssyni verði tryggt sæti aldursforsetá á Afflþimgi næsta kjörtimabil en í lök þess verður harm korrt- inn vel á áttræðisáldúrinn." Fbrvitnilegust er þó for- ustugnein Tímans fyrir það sem efcki stendur í henni. Þár er ekki minnzt einu orði á þá aífstöðu ungra Pramsókn- armanna — þeirra á meðal Baldurs Óskarssonar fjórða manns á lista Framsóknar- flokksins í Reykjavík — að nú sé brýmust nauðsyn að leggja Framsóknarflokkinn niður og bæta honum í stóð hinna „gðmki j'álfca*'. — Austri. Mjög erffltt er að spá um úr- slít leiks Vals og Fram í miffl. bvenna. 1 fyrri leik liðanna sigraði Fram mjög naiumt 13:12. en siðan hefiur það gerzt að hin kunna handknattileikskóna Sigrún Guðmundsdóttir er attt- ur tekin til við að leika írteð Val og við þaö heíur liðiö ger- breytzt til hins betra. Fram tap- aði fyrir UMFN öllum á óvart og þar með tveim dýrmætum stigum. Ef svo heiföi ekki fairið myndi Fnam duga jaifnteiili við Vaa á maiigun til að vinna mót- ið. Eíf jafntefli verður i leikn- um mun nýr leikur fára fram þvi markatala ræður ekki. Annað kvöild lýkur svo keppn- inni í 1. deild karla og leika þá saman FH og ÍR og Fnam og Haukar. Leikur Fram og Haufca sker úr um það hvort liðið hlýtur 3ja sætið í mótinu. Fram er fyrir leifcinn með 9 stig, en Haiukar 8. Leiikiur IR og FH er öiUu þýðingaimeiri. FH verður að vinna þann leik til þess að eiga möguleika á Is- landsmeistaratitllinum, því að með sdgri tryggja FH-ingar sér úrslitaiieik við Val um titilinn. Sá leitour myndii þá fara flram nfc. maðvikiudag. Ef IR vinnur leildnn, þé er Valur orðinn Is- landsmeistari og sögðu sumiir að Valiur ætti það inni hjá IR vegna ófaranna, sem Valsmenn urðu að þola fyrir IR um dag- inn. Þá standa yfir í dag og á monguin úrslitaleikir yngri fflokifcanna og keppa þar lið baeði frá Reykjavik, Vestmamna- eyjúm, Húsaivfk, af Reykjanesá. Neskaupstað og Afcureyri. • Verða úrslit kiunn í öillum flokkum síðari hluta dags á margun. — S.dór. íshndsmeistaramót ílyftingum ámorgun Lyftingamcistaramót Islands 1971 fer fram i lþróttahúsi Há- skólans við Suðurgötu á morg- un, sunnudaginn 21. marz. Alls eru 27 lyftingamenn víðsvegar af landinu skráðir til keppninnar, og þar sem kepp- endur eru svo margir er nauð- synlegt aö skipta keppninni. Keppnin heflst bví kOU 10.00 að mongni og veröur þé keppt f léttustu fflckkunúm, flúgúvdgt, dvengivigt, fjaðurvigt, léttvigt og millmgt, en í þá flokka eru alls skráðir 9 keppenduí. Keppnin he&t síðan að nýju kl. 14.<K) og venður þá keppt i léttþungavigt, en þar eru sikráð-' ir 11 kappendúr Kl. 16.30 hefst svo kepipnin í 3 þyngsitu flokbunum, miilii- þiunigavigt, þungavigt og yfir- þungavigt með 7 þátttákendum. Nafnakiaill fer flram einni stundú fyrir keppni viðkoim- andi fflokka og verða þá allir keppandur að vera viöstaddir, élla missa þeir þátttökurétt sinn í mótinú. Búizt er 'vi'ð mjög góöum ár- angri og tvísýnni keppni í fflestum þyngdanflokkuim, þar sem allir beztu lyftingamenn okkar eru meðdl keppenda, þar á rneðal þeir Guömundur Sig- urðsson og Óskar Sigurpélsson, sem báðir hafá verið að leilca sér að þyngduim, talsvert afian við eigin met, á æfingumi und- ahfarna diaiga. Keppnin mun verða mjög tvf- sýn 1 fjaðúirvlgt málli methaf- ans Áslþórs Raignarssonar og Harðar Markan og eins í milli- vigtinni, en þar koma firam ný- ir menn, svo mjög enfitt er að spá um úrslitin. Sfcemmtilegasta keppnin ætti að geta oröið í létbþungavigt. og er búizt við, að banáttan um meistaratitilinn mund standa á milli Gunnars Alfreðssonar óg Friðriks Jósepssonar frá Vest- mannæyjúm, en skemmtilegt verður áð Sjá Seilifyssmgana, en 5 af 7 þátttakendum þeirna í mótinu keppa í þessuirj. þyngd- arflokki. Tíminn er mældur i dögum, vikum, mánuðum o.s.frv. e*» þessi mynd af hinum kunna handknattleiksmanni FH, Birgi Bjarns- syni. er 190 leikja gömul. Hún var tekin, er Birgir löc sinn 300. leik fyrir FH, en þá var honum færður blómakrans og bikar sá, er hann heldur þarna á. Á morgun, þegar FH og ÍR ieika síðasta leikinn í 1. deilðarkeppni íslandsmótsins í ár, þá verður enn stærri stunð í Iífi Birgis Björnssonar sem leik- manns FH, því að þá Ieikur hann sinn 400. leik með mfl. fé- lagsins. Að Ieika 400 leiki með meistaraflokki féiags í hand- knattleik á íslandi, auk úrvalsleikja og 29 iandsleikja er svo mikið afrek að það líkist ævintýri. Hann hefur leikið með FH síðan 1954 og hann er enn í fullu fjöri og hefur sjaldan verið betri þrátt fyrir að hann er kominn nærri fertugu. Þótt maður skyldi ævinlega fara varlega í að fullyrða, þá má ætla að Iangur timi líði þar til þetta einstæða afrek Birgis verður sleg- ið og viljum við nota tækifærið og óska honum tii hamingju með þetta afrek. Bikarkeppni í sundi Hófst í gær, lýkur á morgun Fyrsta bikarkeppnin, sem haldin er í sundi hérlendis hófst í Sundhöll Reykjavíkur f gærkvöld, en heldur svo á- fram í dag og lýkur á morgun sunnudag. Kept verður í 24 greinúim karia og kvenna og eru kepp- endur á annað hundnað frá tíii félögum. Hverjúim kepip- anda er heimilt að taha þátt í fjórum greinum, en ekki miega vera ffleW en tveir keppendur í hwenri gpein frá hiverjú félagi Mjótið er stiga- keppni og skulu 8 fyrstu hljóta stig í Jweriri grein, sigurvegar- Framhald á 9. síðu. Orðaskak útaf skrípaleik Einhver Hilmair Hatflsteim- son geysisit fram á rifcvöillmn i Margúnblaöinu sl. fimmitudag og brigzlár mér og öðrum í- þróttaifiréfcfcamanni KLP hjá Tímanum um ósiannsöglli, ass- ingasfcrif offl. vegna fnásagnar okkar af hinum sannkallaða skrípaleik UMFN (Þessi Hilm- ar mun vera leifcmaður þess í könfiuknaittfeik) og KiR í könfiuknattleik um síðusitu helgi, þar sem aillair reglur bvað viðkemiur löglegum leik- mönnum vcru þverbrotnar af báðum liðum. Segir þessi Hílmar að við KLP hölfium dkkar röngu fréttir att þessum leik frá KR-ingum og að við förum vísvitandi rangt með. Ég sé ásitæðú til að svara þessúm áburði, enda er þetta í fyirsfca sinn sem mér er briigzlað um að faina vísvitandi með rangt mál á fþrótbasíðu Þjóðviljans. Þessi Njarðvik- ingur segir íþróttafréttaimann Margúnbfcaðsins ekki haifa gert eins mdkið úr þessu rnáli og við hinir, þótt hann hafi verið viðstaddúr leikinn, og rnó það vora. En þessi fréttamaður Morgunblaðsins er blaðafull- trúi Körfuknattleikssambands Islands og það var hann, er kom til okkar KLP þar sem við horfðum á 1. deildarleiki í körfuknattieik sl. sunnudags- kvöld, og sagði okkur, mjög hneykslaður, sem vonlegt var, frá skrípaieiknurn í Njarðvík- um og útskýrði fyrir okkur hversu allar rcglur um leik- menn hafi þarna verið brotnar. Halfi hann ekfci flordæmit þetta í blaði sínu, stafar það af ein- hverjum öðrum orsökum en þeim, að' honum hafi ekfci of- boðið. Fróttamierm frá öllum dagblöðúnum voru vitni að þvtf er blaöaflulltrúi KKl saiffðí okllcur frá þfcssu. Þá segir Hilmar að það sé ósatt hjá mór að áþyxigir mienn hjá UMFN hafi sagt að þeir myndu gefa leikinn, ef einhver rekisteflna yrði útaf honum. Ég hyigg að þessúm pilti væri nær að kynna sér mállin áður en hann brigzlar mönnum um ósannsögli. Það var ekki óábyrgari maður en sjálfur þjálfari UMFN, Guð mundur Þorsteinsson, sem viðhafði þessi orð við mig, KLP og fréttamenn hinna blaðanna er fcama voru vjð- staddir. Hvaö fiær þennan Hilmar til að flullyrða að það haifi englinn álbyirgur maður hjá UMFN saigt þetta? Þá flullyrðir haran að for- ráðamieinn UMFN hafi gert Einar Bollason varaformann KKl ábyrgan fyrir sfcrípa- feiknúm. Hvemig er hægt að gera Eirnar BoMason áibyrgan fýrir því, aö UMFN notar tvo ólöiglega leifcmienn þegar svo illa stendur á hjá liðinu, að það hefiur ekki fullt lið? Ein- ari Bollasyni kom það mál ekkert við, hann einfaldlegB fékk leyfi íyrir lið sitt KR, hjá UMFN, til að nota ólög- legan mann, en síðan kom engum við nomia UMFN- mönnúrn sjálfutm hve óilöglegt lið þeirra var. Þessi Hilrnar setti að aitihuga það nasst, áður en hann brigzlar mönnum um ósann- sögli, að kynna sér staðreynd- ir, þær eru haldibetri en tál- finningasemi. — S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.