Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						2 SlBA — ÞJOEfVmmm — LaragaEdagap 20. smrt fflL
u^þm^u3 (21 ö[þ[F(o)<Söflcp g) B[few®e8Sp
Síðustu leikir íslandsmótsins
í handknattleik um þessa helgi
Q Á morgun lýkur íslandsmótinu í hand-
knattleik, bæði í oneistiaarafl. karla og kvenna
svo og yngri flokkunum, nema ef til sérstakra
úrslitaleikja kemur, eins og verður, ef FH vinn-
ur ÍR í mfl. karla og Fram og Valur skilja jöfn
í mfl. kvenna, en sá leikur er hreinn úrslitaleik-
ur þar sem bæði liðin hafa hlotið 16 stig.
----------------------------.------------------------------------------------------------------.-------------------------------------------------------------_—,—$
klandsmeistaramót í júdo
Islandsmeisitairamát í Judö
verður halddð í íþróttalhúsdnu á
Seitjarnarnesd á sunnudagidnn
kl 13.30. Þetta er annað ls-
landsmedstaraim. er halddð er Hier
í judo, og meðal þátttakenda
verður Swaivair Carlsen. sem
sigraði á fyrstia mótteu. Einnig
verður sigurvegiarinn í pástoa-
mótániu í fynra, Sieuröuir K. Jó-
hainnsson imeð.
Að þessu sdnni verður fcepp-
endum sfcdpt í 5 pyngdairíloiklka,
samkivæmt alþjóöaiveniu _ nú í
juddkeppni Fjögur félög hafa
tilfcynnt þétttöfku, saimtals
þrjátíu oe. sex keppendur:
Judofélag Reyfcjaivíkur, QJiimiu-
félagdð Ármann, Háskólinn og
íþrottabandalag Vestmanna-
eyja, sem sendir þrjá keppendr-
ur.
FRÁ DECI
iÍÍlÍIBi
Að kornast
í íslandssöguna
Oft er skenwntilegt að fylgj*
ast með atJburðum á því úti-
búi fra matfcaði hégomieifc-
ans sem nefnist Allþingi Is-
lendinga. I fyrradag, þegar
dömuf háfði verfð fcveðihri
upp í hæstarétti Daná vegna
hanrirítamálsins, fcvaddi Gylfi
Þ. Glslason sér hljóðs utan
daigsknáf í neðri deiM alfþing-
is til þess að segja tíðindin.
Ekfci þartf að efa að Gylfa
var þessi frétt einlægt á-
nægiuefni, eins og öðrurn Is-
lendiniguim, en þó duldisteng-
um nærstödduin að honum
var efst í tmga. það persónu-
lega Mutverk sem honuim
hafði tekizt að hremima:
Þarna var hann, Gylfd I>.
Gíslason, i ræðustóli alþmigds
á sögulegu augnabliki; þess
yrði getið í fjölmiðlum bæðd
í Danmörku og á Islandi;það
yrði jafwvel skráð í Islands-
söguna. Þetta má m. a. marfca
af því að GyMi forðaðist að
segja Jóhanni Hafstein tíð-
indin áður, þótt hann sætá í
fundarsalnum. Hefur Gylfd
vafalaust óttazt að fbrsætis-
ráðherra teldi eðlilegt að
hann fengi sjálfur að fflytia
þingheimi  fréttirnar.
Ekki duldist að nofckur
þykkja vár í Jóhanni Haf-
stein forsætisráðherra þegar
hann spratt upp á eftir und-
irmanni sínum og lét þess
sérstaklega gettð að hann
hefði ekkert um málið heyrt
fyrr en í þessari ræðu
menntamálaráðlherrans. Síðan
vairð honum á hliðstæöur
sfcortur á smekkvísi, þegar
hann reyndi að þafcfca Bjarna
heitnum Benediktssyni þá at-
burði sem nú hafa gerzt; hann
hefði „hvað mest lagt af
mörkum til heillaværáegrar
niðurstöðu þessa máís" Eng-
inn efast um að Bjarni
Benod-iktsson  ihafi  átt goða—
Mut í lmmn handritaimálsins
eins og fjölmargir aðrir á-
hrifamenn, en - nú er engan
veginn viðeigandi iað eigna
einum heiður öörwn fremur.
Maaalokin 1 bandritamaliniu
eru sameiginiegur sdguir og
fagnaðarefni þjóðarinnar aMr-
'ér, og skyldi enginn reyna að
rasna þeim ljóma í þágu ein-
staMinga eða flokka.
Enn einn þingmaður ó-
kyrrðist meðan á þessumráð-
herrametingi stóð; Benedikt
Gröndal bætti við þriðju ræð-
unni. Sem betur fer urðu
þeir þó efcki fieiri sem reyndu
á þennan hátt að kamast inn
í Islándssöguina.
„Með
gömlum jálkum"
Tíminn birtir í gær for-
ustugrein sém ber fyrirsögn-
ina „Að yngja upp með gömi-
um jálkum". Þessum nafn-
giftum úr hrossarffldhii sæmir
blaðið þá Bjöm Jónssön og
Hannibal Valdknarsson og
segir um þá: „Þingflokkur
nýja fflokksins hefur nu Siæst-
an meðalaildur í þinglnu.
Næðu þeir kj'öri héldu þeir
öldungaforystu.     Slagurinn
mun standa Mm það, hivort
Hannibal Valdimarssyní verði
tryggt sætí aldursforseta á
Alllþinigi næsta kjörtímabil en
í lok þess verður harm kicwtt-
inn vel á áttrasðisakiurinn."
Forvitnilegust er þó for-
ustugrein Tímans fyrir það
sem efcki stenduf í henní. Þar
er ekki minnzt einu orði á
þá affstöðu unigra Framsókn-
armanna — þeirra á meðal
Baldurs Óskarssonar fjórða
manns á lista Framsofcnar-
flokfcsins í Reykjavík «¦* að
nú sé brýnust nauðsyn að
leggja Framsðknarflokkinn
niður og bæta honum í stóíí
hinna  ,Æ©mllu  j'áUka".
—  Austri.
Mjög emfdtt ef að spá uim, úr-
slit leiks Vals og Fram í miEL
kvenna. I fyrri leik liðanna
sigraði Fraim mjög nauimt 13:12.
en síðan heftw' það gerzt að
hdn kunna handknattteikslkona
Sdgrún Guömundsdóttir er fltft-
ua* tekdn til við eib leika með
Val og við það hefur liðið ger-
breytzt til hins betra. Fraim tap-
aði fyrir UMFN öllum á óvart
oa þar með tveim dýnmiætum
stigum. Bf svo hefði ekkd farið
myndi Fram duga jafntefli við
Vafl á morgun tdí að vinna mót-
dð. Ef jafntefld vefður í leikn-
uim mun nýf ledkur fara fram
þvi markatala ræður efcki.
Annað kvöld lýkur svo keppn-
inni í 1. deild karla og leika
þá saiman FH og ÍB og Fram
og Haukar. Leikur Fraan og
Hauka sker úr um það hivort
liðið hilytiur 3ja sætið í motinu.
Fram er fyrir leikdnn með 9
stig, en Haiukaar 8. Ledkur IR
og FH er öllu þýðdngaonmeiiri.
FH verður að vinna þanin leik
til þess að eiga möguleika á Is-
landsmedstaratitHlnuim, þvl að
með sdgiri tryggja FH-ingar sér
úrslitaileík við Val um titilinn.
Sé leikur myndi þá fara ftram
nfc. máðvikudag. Ef IR vinnur
ledkinn, þé er Vailur orðdnn Is-
landsineistari og sögðu suimdr
að Vakir ætti það inni hjá ÍR
vegna ófaranna, sem Valsimenn
urðu að þola fyrir IR um dag-
inn.
Þá standa yfir í diag og á
mongun úrslifcaleikir yngri
fflokkanna og keppa þar lið
bæði frá Reykiaiviík, Vestmainna-
eyjuim, Húsawík, af Reykdanesd,
Neskaupstað og Afcureyri.
• Verða úrslit kunn í öilum
flokkuim síðairi Muta dags á
morgun.  — S.dór.
/
Ishndsmeistaramót
ílyftingum ámorgun
Lvftingameistaramot Islands
1911 fer fram í Iþróttabúsi Há-
skólans við Suðurgötu á morg-
un, sunnudaginn 21. mairz.
Ails eru 27 lyftingamenn
víðsvegar af landinu skráðir tíl
keppninnar, og þar sem kepp-
endur eru svo margir er nauð-
synlegt aö slcipta keppninni.
Keppnin heiflst þvi M.. 10.00
að morgni og verður þá keppt
f léttustu floikkunuim, fluguvigt,
dvergvlgt, tfjaðuirvigt, léttvigt og
millivigt, en í þá flokfka eru
alíls skráöir 9 fceppenduf.
Keppnin hefst síðan að nýju
M, 14.00 og verður þá keppt í
léttfþungaivigt, en þar eru sfcráð-'
ir 11 keppendur
KL 16.30 hefst srvo keppnin
í 3 þyngstu fiofcfcununi, málli-
þungavigt, þungaviigt og yfdr-
þungaivdgt með 7 þátttakendum.
Nafnafcaa íef fram einni
stundu fyrir keppni vdðfcom-
andi fflokka og verða þá allir
keppenidur aö vera viðstaddir,
elHa missa þeir þátttðkúirétt
sdnn í mótinu.
Búizt er við mj6ig góðuim ár-
angird og tvdsýnni ikeipipni í
filestuim þyngdarflokkum, þair
sem ailir beztu lyftingamenn
okfkar eru meða! keppenda, þar
á meðail þedr Guðmundur Sdg-
urðsson og Óskar Sdgurpálsson,
sem báðir hatfa verdð áð leilca
sér að þyngdum, talsvert ofam
við eigin met, á æf ingunn und^
ahfarna daga.
Keppnin mun verða mjög tvl-
siýn í tfliaðurvigt mildd methaf-
ans Ásþórs Ragnarssonar og
Harðar Mairkan og eins í miUi-
vigtinni, en þar koma fram ný-
if menn, svo mjög enfitt er að
spá um úrslitin.
Skemitntilegasta keppnin ætti
að geta orðið í léttfþungavigt, og
er buizt víð, að bairáttan um
meisftjafátitillihn muni standa á
mdSM Gunnars Alflreðssonar Og
Friðriks Jósepssonar frá Vest-
mannaeyjuimi, en skemnitilegt
verðuif að s.iá Selifysisingana, en
5 aí 7 þátttakendum þedrra í
motdnu fceppa í þessum, þyngd-
arflokífci.
Tíniinii er inældur í ðögma, vikuin, mánuðam o.s.frv. en þcssi
mynd af hinum kunna liaiulknaltlciksmanni FH, Birgi Björns-
syni, er 100 leikja gömul. Hún var tekin, er Birgir lék sinn
300. leik fyrir FH, en þá var Iiomuu færður blómakrans og
bikar sá, er hann heldur þarna á. Á morgun, þegar FH og ÍR
leika siðasta Ieikinn í 1. deildarkeppni islandsmots'ins í ár, þá
verðnr enn stærri stund í lifi Birgis Bjornssonaf sem leik-
maiins FH, þvi að þá leikur hann sinn 400. leik með mfl. fé-
lagsins. Að Ieika 400 leiki með meistaraflokki félags í band-
knattleik á íslandi, auk úrvalsleikja og 29 landsleikja er svo
mikið afrek að það likist ajvintýri. Hann hefur leikið með FH
síðan 1954 og hann er etui í fullu fjöri og hefutr sjaldan verið
betri þrátt fyrir að hann er kominn nærri fertugu. Þótt maður
skyldi ævinlega fara varlega í að fullyrða, þá má ætla að
Iangur tími líði þar tU betta einstæða afrek Birgis verðuf sleg-
ið og viljum við nota tækiiæriö og óska honum tii hamingju
með þetta afrek.
Bikarkeppni í sundi
Hófst í gær, lýkur á morgun
Fyrsta bikafkeppnin, sem
haldin er í sundi hérlendis
hófst í SumdhöU Rcyk.iavíkur
í gærkvðld, en heldur svo á-
fram í dag og lýkur á mttrgun
sunnudag.
Kept verður í 34 greinum
karla og fcrvenna og eru kepp-
endur  á  annað  hundiraö  fná
tíu fálögum Hjverjuim fcepp-
anda er heimdlLt að tafca þátt
í fjófuim. greinum, en ekkd
meiga vera fflelri en trveír
keppeniduif í hivenrii grein frá
hiverju ifiélagi Motið ef sdíga"
keppni og sfcuilu 8 fyrstu Mdóta
stig í faverri gredn, siiguirvegaí'-
Fraiabald á 9. siðu.
Orðaskak útaf skrípaleik
Einihivef Hdlmar Uaifisit)elnB>-
son geysdst fram á ribvöllinn d
Morgunblaðinu sl. flniimituidag
og brigzlar mér og öðrum í-
þrottafréttamanni KLP hjá
Tínianum um ósannsögUl, æs-
ingasfcrdf oÆ vegna ffásagnar
ofckar atf hdnuim sannfcafUaðia
skrlpaileik UMFN (Þessi Hiitov
ar mun vefa leikrnaður þess
í körfufcnaittiledk) og KR i
körfufcnaittleik um siðustu
helgi, þar sem allair reglur
hrvað viðkemiur löglegMm leik-
mönnuim voru þverbrotnar af
báðum liðum. Segir þessi
Hdlmar að við KLP höfum
öfckar fðngu fréttdr aif þessum
leik ffá KR-ingum ög að við
förum vísvitandd fángt með.
Ég sé éstæðu tdl að svara
þessum áiburði, enda er betta
í fyrsta sinn sem mér or
brigzlað um að fara vdsvitandi
með rangt mál á ilþrottasíðu
ÞJóðviljans. Þessi N.iarðvík-
Ingur segir fþrótotíréttamann
Morguniblaosins efkfki hafa gert
edns xnikáð úr þessu mali og
vdð Mnir, þótt hann Ihafd verið
vdðstaddlur ledikinin, og má það
vera. En þessi fréttamaður
Morgunblaðsins er blaðafull-
trúi Körfiiknatlleikssainbands
fslands og það var hann, er
kom til okkar RXP þar sem
við horfðum á 1. deildarleiki í
kðrfuiknattleik sl. sunnudags-
kvöld, OR sagði okkur, mjðg
hneykslaður, sem vonlegt var,
frá skrípaleiknuin í N.jarðvík-
tnn og útskýrði fyrir okkur
hversu allar reglur um leik-
menn hafi þarna verið brotnar.
Haifi hann ekfcd fofdæmit þetta
i Waði sdnu, stafar það af edn-
hverjum öðrum orsokum en
þedm, að honum hafl ekki of-
boöið. Fréttamenn frá öllum
dagblöðunum voru vitni að
því er Maðafulltrúí KKÍ safiðí
okfkuir frá þfessu.
Þá segdr Hdlmar að það sé
ósatt hjá mór aö áJbyrgir
menn hjá UMFN hafi sagt að
þedr myndu gefa leikinn, ef
einihver rekisteflna yrði útaf
honum. Ég hygg að þessum
pilti væri nær að kynna sér
máHin áður en hann brigzlar
mönnum um ósainnsögli. Það
var ekki óabyrgari maður en
sjálfur þjalfari UMFN, Guð-
mundur Þorsteinsson, scm
viðliafði þessi orð við mlg,
KLP  og  fréttamenn  hinna
blaðanna er þarna voru við-
staddir. Hvað fær þennan
Hdltenair til að flullyrða að það
hatfá enginn álbywgur maður
hjá UMFN sagt þetta?
Þá fulllyrðir hanm að for-
ráðamienn UMFN hafi gert
Einar Bollason varaforínann
KKl ábyrgain fyrir skrípa-
leifcnum. Hvernig er haagt að
gera Einar BoMason áibyngaTi
fyrdr því, aö UMFN notar tvo
ólöiglega leifcmienn þegar svo
illa stendur á hjá ldðlnu, að
það hefur efcfci fullt Idð? Ein-
ari BoIIasynd kom það mál
ekfcert við, hann einfaldflega
féfck leyfi fyriir lið sitt KR,
hjá UMFN, til að nota olög-
legan mainn, en siðan fcom
engum við nerna UMFN-
mönnuim sjálfum hve ðlðglegt
lið þelrra var.
Þessi Hilmar ættd að aitfhuga
það næst, áður en hann
brigzlar mönnum um ósann-
sögli, að kynna sér staðreynd-
ir. þæf eru haldibetri en tdl-
finningasemi.   — S.dór.
í
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12