Þjóðviljinn - 28.03.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.03.1971, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. mairz 1071 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Könnun meSal leikhusgesfa er sáu Blýhólkinn ■ Er leifcritið Hvað er í blýhólknum, eftir Svövu Jakobsdóttur, var sýnt í Lindarbæ fyrir nofckru, var lagður spumingalisti fyrir lei'kihúsgesti. Könnunina gerðu þrír nemar í þjóðfélagsfræðideild háskó-lans, þeir Eiríkur Brynjólfsson, Jón Kristjóneson og Pétur Þorsteinsson. ■ Þeir uiínu úr svörum sem fengust á tíu fyrstu sýningunu'm oig er sagt frá niðurstöðum þeirra hér á eftir. Að sögn þeirra var tilgangurinn með könnuninni tvíþættur: Að kanna samsetningu hópsins, svo sem aldur, kynjaskiptingu og stöðu, — og að kanna viðhorf hópsins til málefnisins sem reifað er í verkinu og hvort einhver viðhorf séu einkennandi fyrir einstakia þjóðfélagshópa. hópur var 12% yfir meðallagi í aðsókn. II. hópur var í með- allagi, en III. hópur var 13% undir meðallagi. Inn í þennan prósentureikning eru ékiki teik- in starfsheitin nemandi og hús- móðir. Þegar þau eru tékin með verða niðurstöður úr stöðuigreiningu þannig að 15,9 % voru í I. stöðuhópi, 26,7% í II. stöðulhópi, 18% í III. hópi, 25,9% nemendur, 14,6% hús- mæður — og voru þaer aðeins kallaðar húsmæður, sem ékki unnu utan heimilis. Þaer hús- mæður sem unnu uitan heim- ilis, voru fliolkkaðar undir starfsheiti þeirra þar. Niðurstöður úr úrvinnslu á srvönum við 9. spurningu eru þessari spurningu? 156, eða 49,2% karla svöruðu spuming- unni játandi, 142, eða 44,8% neitandi og 19, eða 6% svör- uðu éklki. Alls svara 223 konur spumingunni játandi (37,5%) og 337 neitandi (56,7%), 5,7% svara ekki. Hlutfallslega 11,9% fleiri konur en karlar eru þessvegna á því máli að kon- ’im sé ekki eðlislægara en körlum að vinna heimilisstörf. Þegar athuguð voru svör við 9. spurningu innan einstakra stöðuhópa kom fram að nem- endur voru með hæsta neihlut- fallið af stöðuhópum, þ.e. 62,6% þeirra voru á þeirri skoðun að konum væri ékki eðlis- lægara en körlum að vinna spumingu er að öðm leyti 1 þannig: Alþýðuiffl. 26 eða 2,9% f Alþýðubandal. 290 eða 32,1% , Framsókn.fl. 51 eða 5,5% ' Samtök frjólslyndra og vinstri manna 63 eða 6,9% | Sjálfstæðisffl. 164 eða 18,0% *, Sósíalistaif. Rvk. 16 eða 1,8% i I athugasemd kiönnunarinnar varðandi þetta segir: Það sem I mesta athygli vékur er óvenju- * legt hluitfall Alþý ðuband al a gs og Sjálfstasðisfflokks. Þetta gæti | bent til þess að róttækir menn i í þjóðfélagsmálum hafi meiri ; áhuiga á viðfangsefni veriksins j en aðrir. Frá sýningu í Lindarbæ á leikritinu Hvað er í blýhólknum. Þegar fólaigamir þrír varu: spurðir að . því, hvers vegna þeir hefðu gért þessa könnun, sem er liður í némi þeirra, svömðu þeir: — Leikritið heifur talsverða sófstoðu 'meðal þeirra leikrita sam sýnd haf a verið í Reylkja- vilk í vetur. Það er sýnt af tilraunaleikhúsi, það er fyrsta leikhúsverk þekkts íslenzíks rithöfundar, og síðast en ékki sízt, það er „dokumentarislkt“ veik sean fjalllar um miál sem hefur verið mjög ofarlega á baugi undanfarið: stöðu kon- unnar í íslenzku nútíma sam- félaigi. Spurningalistum var dredft meðal leikhúsgesta fyrir sýn- ingu og þeir síðan innheimtir í hléi eða eftir sýningu. Spurn- ingar númer 1-6 eru varðandi aldur, kyn og stöðu. Þar er spurt um fæÖingarár, kyn, hjú- skaparstétt, hvort viðkomandi vinni utan heimilis og þá hvaðá stanf, hverjar séu mán- aðartekjur. iÞá em spurningar um hvort fclk hafi barn eða böm á frámfæri sínu. I spumingu 8 eiu taldar upp nokkrar leik- sýningar,;! j'Sem verið hafa í Réykjavífc í vetur og spurt hverjar þeirra viðkomandS hafi séb- Ennfremur er spurt hver séj höfðuástæðan fyrir þvtf að leikhúsgestuyinn fór að sjá Blýhólkinn. Átti fólik þá að merkja við eitthvað af þessum ástæðum: áhugi á leMist, á- hugi á verkum Svövu Jakdbs- dóttur. blaðaumsagnír og kynn- ingar í öðmm fjölmiðlum, dórnar kunningja, áhuigi á við- fangsefni verksins, persónuleg kynni ;af höfundi, leikstjóra, ein’hverjum leikenda eða ein- hverjúm öðmm aðila scm að sýninganni stóðu, aðrar á- stæður. Spurningar númer 9-12 eru skoðanarannsókn. Sú 9. er þannig: Álítið þér að konum sé íremur en karlmönnum eði- islægt að sinna heimilisstörf- um? 10. Álítið þér fullt jafn- rétti kynjanna til allra starfla á öllum sviðum þjóðfiélagisins Er konum fremur en körlum eðlis- lægt að sinna heimilisstörfum? æskilegt? 11. Áliítið þér að kon- an hafi nú a) forréttindi til starfa firam yfir karlmenn? b) fiullt jafnrétti til starfa mið- að við karlmenn? c) formlegt en ékki raunvemlegt jafnrétti til starfa miiðað við toarlmenn? 12. spumingin var svolhljóð- andi: H5f gengið væri til toosn- inga á mtorgun, hvað mynduð þér þá gera: a) kjósa ekki eða skila auðu? b) kjósa Allþýðu- flokk? c) kjósa Alþýðubanda- lagið? d) kjósa Framsóknar- flokkinn? e) kjósa Samtök flrjólsilyndra og vinstri manna? f) kjósa Sjálfstæðisfllickkinn? g) kjósa Sósíalistafélag Reykjavík- ur? Sýning'argeslir: 65,2% konur og 34,8% karlar Þeir sem könnunina gerðu gátu sér þess tii að þar sem leilkritið fjallar um eifni sem konum stenduir nærri, yrðu toonur í staarri meirihluita en almennt gerist í ledtohúsum hér (en að konur eru yfiirleitt í meirihluita meðal leikhúsgesta koim frana i könnun sem Þor- björn Broddason hefur áður gert). Reyndist þessi tilgáta rétt og það þótt karlar hafi, sam- kvæmt skandinavískum rann- sðknum, meiri áhuga á til- Sýningargestir sem tóku spurningalista, voru 980 og svöruðu 911, eða 91,9%. Þar af voru 65,2% konur og 34,8% karlair. 51,5% kvennanna voru ógiftar 48,5% gáfitar. Þá má geta þess að 50,6% gesta voru á aldrinum 16-30 ára. Stöðugreining Stöðugreining var framkvæmd þannig að spurt var um starf ög mánaðartekjur. Byggt var á starfsheitaskiptingu Þor- bjarnar Broddasonar, sem var framkvæmd á þennan hátt: Fenginn var 8 manna hópur til að skip-ta starfsheitum í þrjá flofcka, etftir því hve á- litið var að störfin nytu mikils álits í þjóðfélaginu. 1 fyrsta flokki er einkum langskóla- gengið fiólk með tekjur sem téljast fyrir ofan meðallag. I öðrum fflolkki eru ýmsir iðn- aðarmenn, kennarar oig aðrir með svipaðar tékjur. I þriðja fflotoki er láglaunafólk. Sam- kvæmt kröfium sem Þorbjöm Broddason framkvæmdi var skipting karlmanna í stöðu- hópa sem hér segir: I fyrsta hópi vom 14%, í öðrum 43% og í þriðja 43%. Meðal geista á Hvað er í blýhólknum? var samsvarandi skipting á þessa leið: í I. hópi vtoru 26%, í öðrum hópi 44% og þriðja 30%. Þetta þýðir það að I. stöðu- athyglisverðar, þ.e. spurning- unni um það hvort konum sé edlislægara að vinna heimilis- störf en körlum. Hvað þetta atriði snerti vildu þeir taka fram: — Við álitum að ámóta margir svöruðu henni játandi og neitandi. Við byggj-um þetta á þvií að verkaskdpting milli kynja héfur verið tog er mjög glögg, og það er ékki fyrr en á allra síðustu árum að farið er að efast um réttmæti þess svo áberandi sé. Við töld- um að hlutfallslega litlu ffleiri ktonur en karlar svöruðu þess- ari spumingu neitandi, að neihlutfalilið yrði hærra með- al ynigri aldursfflokka og, að hlutfallslega flleiri Aliþýðu- bandialagsmenn en Sjálfstæðis- flokksmenn mundu svara ní- undu spumingunni neitandi. Konum eðlislægara en körlum að sinna fteimilisstörf um? Svörin við 9. spurningu urðu á þé lund að 479 (52,6%) töldu konum ekki eðlislægara en karlmönnum að sinna heim- ilisstörfium, 379 (41,6%) töldu að svo væri, 53 svöruðu ekki þossari spurningu (5,8%). Þetta þýðir að 11% fleiri svöruðu 9. spumimgu neitandi en játandi. Og hver er svo munurinn á svörum karla og kvenna vdð heimilisstörf. Að eimlhverju leyti mé skýra það með því að þeir eru yíirleitt í yngri aldursflolkkum, segir í athuga- semd þremenninganna. I. stöðuhópur og húsmæður kornu út með lægsta neihlutfallið. Þessir hópar em senndlega yf- irleitt éldri, en þó nægir þetta naumasit til fúiUltooiininnar skýringar, segir í afihugasemd- inni. I. stöðuhópur var með 45,5% neitandi svör, og hús- mæður voru með 35,3% neit- andi svör. 59,4% húsméeðra svöruðu spumingunni jáitandi og 5,3% svöruðu etoki. Flokkaskipting Skai*par línur: „atkvæðinu sam- kvæm sjálfum sér Tólfta spuming varlfkasam- viztouspurning, hvort menn myndu kjósa og þá hvaða fflékka, ef efnt yrði til kosn- inga í dag. Álitu þjóðfélags- firæðinemamir að Alþýðubanda- lagið kæmi út með ntokfcru hærra hlufifafll en tölur úr síð- ustu bæjarstjómarkosningium gefa til kynna. Af 911 svöruðu 176 eða 19,3% efkfci þessari spumingu. 125 eða 13,7% sögð- us ékki mundu kjósa. Listinn yfir niðurstöður svara við 12. Helzti munur á póflitfaícrS af- stöðu kynjanna er sá að lúiuit- flafllslega fileiri karlar en konur svara 12. spumingunni og gefa upp fflokkspólitísífca afistöðui. Þá kjósa hlutifellslega nokkm ffleiri karlar Allþýðulbandalagið. Þegar þeir, sem éklki svara spumingunni og þeir sem ekki ætla að kjósa, eru tmdanslkyld- ir eru flifluififlölflin millfli fflokk- anna þamnig: Allþýðufllolkikiur 4,3%. Alþýðubandalaig 47,8%. Framsóknarffloklkur 8,4%. Sam- tölk frjáflslyndra tog vinstri manna 26,9%. Sjálfstæðisfflolkk- ur 26,9%. Sósíalistafélag Reykjavtfkur 2,6%. I einni töfflu könnunarinnar em 9. og 12. sipuming flokk- aðar saman til þess að fá yfir- lit yfir aifstöðu þess fóflks siem kýs Allþýðubandailaigið. Sjéflf- stæðisflokkinn eða flolfkana, sem allir eru settir undir sama hatt. Er fróðlegt að sjá hvernig áhangendur ákveðinna stjómmáflafloktoa svara því hvort konum sé eðlislægara að vinna heimilisstörf, svo enn sé minnst á 9. spumimgu. Aillþýðu- bandalagsmenn sem svöraðu 9. spurningu, en 16 svömðu elkki, gáfu þannig svör: já 58(20,2%), nei 213 (74,2%). 7 Sjálfstæðis- fl.menn svörðuðu ekki 9. sipum- ingu, hinir svöruðu þannig: jé 113 (68,9%), nei 44 (26,8%). Þeir sem ætluðu að kjósa aðra öokka: 27 svömðu ekki, 206 (44,8%) svöruðu spurningunni játandi, 227 (49,3%) svöruðu henni neitandi. Hér koma fram mjög skarp- ar línur. 74,2°/f, Alþýðubanda- lagsmanna svara 9. spurningu neitandi, en aðeins 26.8% S.iálf- stæðisffl.mianna, Er þetta í sam- ræmí við til-gátu sem bre- mienningamir gerðu áöur en beir unnu úr svömnum; áð hlut- fallslega fleiri Alþýðubanda- lagsmenn en Sjálfstæðisfflokks- menn myndu svara níundu spumingu neitandi. Loks má geta þess hvemig flokkaskipti vt>m efitir aldri, samkvæmt könnuninni. Á aldrinum 0-20 ára vom 17%' Framhald á 6. síðu. raunaleikhúsi en konur. - 74,2% AlþýSubandalagsmanna sögBu nei, en aSeins 26,8% S/ó/fsfceBisflokksmanna % | I I I I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.