Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagui- 28. marz  1971  — ÞJÓÐVILJINN  — SÍÐA  3
Könnun meSal leikhúsgesfa er sáu Blýhólkinn
¦ Er leifcritið Hvað er í blýhólknum, eftir Svövu
Jakobsdóttur, var sýnt í Lindarbæ fyrir nofckru, var
lagður spurningalisti fyrir leifahúsgesti.
Könnunina gerðu þrír nemar í þjióðffélagsfeeðideild
háskólans, þeir Eiríkur Brynjólfsson, Jón.
Kristiánsson og Pétur Þorsteinsson.
¦ Þeir unniu úr svörum seni fengiust á tín
fyrstu syninigunurín og er sagt frá niðurstöðuim
þeirra hér á eftir.
Að sögn þeirra var tilgangurinn með
könnuninni tvíþættur: Að kanna samsetningiu
hópsins, svo sem aldur, kynjaskiptingu og stöðu. —
og að kanna viðhorf hópsins til málefnisins
sem reifaðer í verkinu og hvort einhver
viðhorf séu einkennandi fyrir
einstaka þjóðfélagshópa.
'
hópur var 12% yfiir nveðallagi
í aðsókn. II. hópur var í með-
allagi, en III. hópur var 13%
undir meðallagi. Inn i þennan
prósentureikning eru ekki tek-
in starfsheitin nemandi og hús-
móðir. Þegar þau eru tekin
með , verða niðurstöður úr
stöðuigreiningu þannig að 15,9%
voru í I. stöðúhópi, 26,7% í
II. stöðuhópi, 18% í III. hópi,
25,9% nemendur, 14,6% hús-
mæður — og voru þær aðeins
kallaðar húsmæður, sem ekki
unnu utan heixnilis. Þær hús-
mæður sem unnu utan heim-
ilis, voru ftotokaðar undir
starfsheiti þeirra þar.
Niðurstöður  úr  úrvinnslu  á
svörum  við  9.  spurningu  eru.
þessari spurningui? 186, eða
49,2% karla svöruðu spuming-
unni játandi, 142, eða 44,8%
neitandi og 19, eða 6% svör-
uðu ekki. Alls svara 223 konur
spumingunni játandi (37,5%)
og 337 neitandi (56,7%), 5,7%
svara ekki. HluHfaUslega 11,9%
fleiri konur en karlar eru
þessvegna á því máli að kon-
um sé ekki eðlislægara en
körlum að vinna heimilisstörf.
Þegar athuguð voru svör við
9. spurningu innan einstakra
stöðuhópa kom fram að nem-
endur voru með hæsta neifaHut-
fallið af stöðuhópum, þ.e. 62,6%
þeirra voru á þeirri skoðun
að konum væri ekki eðlis-
lægara  en  körlum  að  vinna
spurningu  er  að  öðru  leyti  I
þannig:
Alþýðufil.         26 eða  2,9%
Alþýðuibandal.    290 eða 32,1%
Framsakn.fi.      51 eða  5,5%
Samtök frjélslyndra og
vinstri manna    63 eða  6,9%
Sjálfstæðisfl.     164 eða 18,0%
Sósíalistalf. Rvk.   16 eöa  1,8%
1 athugasemd könnunarinnar
varðandi þetta segir: Það sem
mesta athygli vekur er óvenju-
legt hlutfall Aiiþýðubandalags
og Siálfstæðisflokks. Þetta gæti
bent til þess að róttækir menn
í þjóðfélagsmalum hafi meiri j
áhuga á viðfangsefni verksins
en aðrir.
Frá sýningu í Lindarbæ á Ieikriliuu Hvað er í blýhólknum.
Þegar fólagarnir þrír voru:
spurðir að þwí, hivers vegna
þeir hefðu gfert þessa könnun,
sem er liður í némi þeirra,
svöruðu þeir:
— Leikritið hetar talsverða
sérsifooulunieðal þeirra leikrita
sem sýnd hafa verið í Reyfcja-
vifc í vetur. Það er sýnt af
tílraunaleikfaúsi, það er fyrsta
leikhúsyerk þekkts íslenzks
rithöfundar, og síðast en ekki
sízt, það er „dokumentariskt"
verk sem fjalllar um miál sem
héfur verið mjög ofarle'ga á
baugi undanfarið: stöðu fcon-
Uhnar í íslemzku nútíma sam-
fólagi.
ÍSpurningalistum var dreift
rrjeðal leikfaúsgesta fyrir sýn-
ingu og þeir síðan innfaeimtir
í hléi eða eftir sýningu. Spurn-
ingar númer 1-6 eru varðandi
aídur, kyn og stöðu. Þar er
sþurt um fæSingarár, kyn, h(jú-
skaparstétt, hvort viðkomandi
vinni utan heimilis og þá
hvaðá-' starf, hverjar séu mián-
aðartekiur.
Þá eru spurningar um hvort
fcflk hafi barn eða börn á
friamfasri sínu. I spurningu 8
e«u taldár upp nokkrar leik-
s^ningari^ísem verið hafa í
R^ykjavik í vetur og spurt
hverjar þeirra viðkomandi hafi
séið. Ennfremur er spurt hver
sá höfðuástæðan fyrir því að
lelkhúsgestúfánn fór að sjá
Blýhölkinn/;:;Atti fólk þá að
merk.ia við lítthvað af þessum
ástæðum: áhugi á leiklist, á-
hugi á verkum Svövu Jakdbs-
dóttur. blaðaumsagnir og kynn-
ingar í öðrum fjölmiðlum,
dómar kunnin'gja, áhuigi á við-
fangsefni vorksins, persónuleg
kynni .af höfundi, leikstjóra,
einhverjum leikenda eða ein-
hver.iúm öðrum aðila sem að
sýningunni stóðu, aðrar á-
stæður.
Spurningar númer 9-12 eru
skoðanarannsókn. Sú 9. er
þannig: Álítið þér að konum
sé fremur eqj karlmönnum eðil-
islægt að sinna heimilisstörf-
um? 10. Alítið þér fuOiTit jafn-
rétti kynjanna til allra starfai
á  ölluim  siviðum  þjóðfélagsins
Er konum fremur en körlum eðlis-
lægf að sinna heimilisstörfum?
/
æskilegt? 11. Álítið þér að kon-
an hafi nú a) forréttindi til
starfa fram yfir karlmenn?
b) fuiat jafnrétti til starfa mið-
að við karlmenn? c) formlegt
en ekki raunverulegt jafnrétti
til starfa miiðað við karlmenn?
12. spurningin var svohljóð-
andi: Ef gengið væri til kosn-
imga á morgun, hvað mynduð
þér þá gera: a) kjósa ekki eða
skila auðu? b) kjósa Alþýðu-
flokk? c) kjosa Alþýðubanda-
lagið? d) kjósa Framsóknar-
flokkinn? e) kjósa Samtök
flrjóJsilyndra og vinstri manna?
f) kjósa SjálfstasðisfMkkinn? g)
kjósa Sósíalistafélag Reykjaivik-
ur?
Sýningargesíir:
65,2% konur og
34,8% karlar
Þeir sem könnunina geröu
gátu sér þess tíi að þar sem
leikritið fjallar um efni sem
konum stendur nærri, yrðu
konuir í stærri meirihluita en
almennt gerist í leikhúsum
hér (en að konur eru yifirleittí
meirihluta meðal leikhúsgesta
kom fram í könnun sem Þor-
björn Broddason hefur áður
gert). Reyndist þessi tilgáta rétt
og það þótt karlar hafi, sam-
kvæmt skandinavískum rann-
sóknum, meiri áhuga á til-
raunaleikhúsi en koniur.
Sýnin'gargestír sem tóku
spurningalista, voru 980 og
svöruðu 911, eða 91,9%. Þar
af voru 65,2% konur og 34,8%
karlar. 51,5% kvennanna voru
ógiftar. 48,5% gjlftar. Þá má
geta þess að 50,6% gesta voru
á aldrinum 16-30 ára.
Stöðugreining
Stöðugreining var framkvæmd ¦
þannig að spurt var um starf
Og mánaðartekjur. Byggt var
á starfsheitaskiptingu Þor-
bjarnar Broddasonar, sem var
framkvæmd á þennan hátt:
Fenginn var 8 manna hópur
til að Skipta starfsheitum í
þrjá flokfca, eftir því hive á-
litið var að störfin nytu mikils
álits í þjóðfélaginu. 1 fyrsta
flofcki er einfcum langsfcóla-
gengið iflólk með tekjur sem
teljast fyrir ofan meðallag. 1
öðrum flokki eru ýmsir iðn-
aðarmenn, kennarar og aðiir
með svipaðar tekjur. 1 þriðja
filokfci er Mglaunafólk. Sam-
bvæmt krötfum sem Þorbjöm
Broddason framkvæmdi var
skipting kartenanna í stöðu-
hópa sem hér segir: í fyrsta
hópi voru 14%, í öðrum 43%
og í þriðja 43%. Meðal gesta
á Hvað er í blýfholknum? var
samsvarandi sfcipting á þessa
leið: í I. hópi voru 26%, í
öðrum hópi 44% og þriðja 30%.
Þetta þýðir  það að  I.  stöðu-
athyglisverðar, þ.e. spurning-
unni um það hvort konum sé
eðlislægara að vinna heimilis-
störf en körlum. Hvað þetta
atriði snerti vildu þeir taka
fram: — Við álitum aö ámóta
margir svöruðu henni játandi
og neitandi. Við byggjum þetta
á því að verkaskipting milli
kynja hdfur verið 6g er mjög
glögg, og það er ekki fyrr
en á allra síðustu árum að
farið er að efast um réttmæti
þess svo áberandi sé. Við töld-
um að hlutfallslega litlu fleiri
konur en karlar svöruðu þess-
ari spurningu neitandi, að
neihilutfalilið yrði haerra með-
al yngri aldursfflokka og, að
hlutfattlslega fleiri Aiþýðu-
bandiailagsmenn en Sjálfstæðis-
ftókksmenn mundu svara ni-
undu  spurninigunni neitandi.
Konum eðlislægara
én körlum að sinna
heimilisstörf um?
Svörin við 9. spurningu urðu
á þá lund að 479 (52,6%) töldu
konum efcki eðlislægara en
karlmönnum að sinna heim-
ilisslwrfum, 379 (41,6%) töldu
að svo væri, 53 svöruðu ekki
þessari spumingu (5,8%). Þetta
þýðir að 11% fleiri svöruðu 9.
spumimgu  neitandi en  jatandi.
Og hver er svo munurinn á
svörum  karla  og kvenna  við
heimilisstörf. Að einlhiverju
leyti má skýra það meö þvi
að þeir eru yfirleitt í yngri
aldursflokkum, segir í athuga-
semd þremenninganna. I.
stööuhópur og husmæðuir komu
út með lægsta neiMutfallið.
Þessir hópar eru senndlega yf-
irleitt eldri, en þó nægir þetta
naumast til fulltoominnar
skýringar, segir í athugasemd-
inni. I. stöðuhópur var með
45,5% neitandi svör, og hús-
miæður voru mieð 35,3% neit-
andi svör. 59,4% húsmæðra
svöruðu spumingunni jáitandi
og 5,3% svöruðu efcki.
1
Flokkaskipting
Skarpar línur:
,^,tkvæðin" sam-
kvæm sjálfum sér
Tólfta spurning varllikasam-
vizkuspurnin'g, hvort menn
myndu kjósa og þá hvaða
flkikka, ef efnt yrði til kosn-
inga í dag. Álitu þjóðfélags-
fræðinemamir að Alþyðubanda-
lagið kæmi út með nofckru
hærra hlutfada en tölur úr síð-
ustu bæiaistjómarkosninguim
gefa til kynna. Af 911 svöruðu
176 eða 19,3% ekfci þessari
spumingu. 125 eða 13,7% sögð-
us efcki mundu kjósa. Listinn
yfir niðurstöður svara við 12.
- 74..2% AlþýSubandalagsmanna sögSu nei,
en o3e//7s 26,8% SjálfstœSisflokksmanna
Hettzö miHiMiir á póJStósifcrf a£-
stöðu kynjanna er sá að hlaib-
faMslega fleiri karlar en*'tóSniur
svara 12. spurningunni og gefa
uipp ftokkspólitísfca aÆstöðm. Þiá
kjósa hliutlfiailllslega nokkru ifleiri
karlar  Allþýðulbandialagið.
Þegar þeir, sem ekM swaa-a
spumingunni og þeir sem ekfci
ætila að kjósa, eru HndansfcylLd-
ir eru hJuitÆöaMn miillli fflokk-
anna þainnig: AllþýðufflBfckur
4,3%. Aliþýðubandalag 47,8%.
Framsóknarflokkur 8,4%. Sam-
tök frjálslyndra og vinstri
manna 26,9%. SiaWstæðisflokk-
ur    26,9%.     SósÆalistafélag
Reykjavtíkur 2,6%.
I einm töfilw könnunarinnaT
eru 9. og 12. spuming ftokk-
aðar saman til þess að fá yfir->
lit yfir afistöðu þess fólks sem.
kýs Aliþyðuibandailaigið. Sjálf-
stæðisflokkinn eöa flokkana,:
sem alilir eru settir undir
sama hatt. Er fróðlegt að sjá
hvernig áhangendur ákveðinna
stjómmálaflokka svara því
hvort konum sé eðlislægara að
vinna heirnilisstörf, svo enn sé
minnst á 9. spurningu. AJlþýðu-
bandalagsménn sem svöruðu 9.
spumingu, en 16 svöruðu elkki,
gáfu þannig svör: já 58(20,2%),
nei 213 (74,2%). 7 Sjélfstæðis-
fl.menn svörðuðu ekki 9. spum-
ingu, hinir svöruðu þannig:
jé 113 (68,9%), nei 44 (26,8%).
Þeir sem ætluðu að kjósa aðra
flokka: 27 svöruðu ekki, 206
(44,8%) svöruðu spurningunni
játandi, 227 (49,3%) svöruðu
henni neitandi.
Hér koma fram mjög skarp-
ar linur. 74,2% Aliþýðubanda-
lagsmanna svara 9. spurningu
neitandi, en aðeins 26,8% Sjálf-
stæðisfJ.manna. Er þetta í sam-
ræmi við tlgátu sem bre-
menningamiT gerðu áður en beir
unnu úr svömnum; að Mut-
fallslega fleiri Alþýðubanda-
lagsmenn en Sjálfstæðisflokfcs-
menn myndu svara niundu
spumingu neitandi.
Loks má geta þess hvemig
flokkaskipti voru eftir aldri,
samkvæmt könnuninni. A
aldrinum  0-20  ára  voru  17%v
Fraanihald á 6. síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16