Þjóðviljinn - 08.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.10.1971, Blaðsíða 1
 ■ Allt kostar nú peninga Nýlega sendi Osta- og smjörsalan frá sér smjör í nýjum umbúdum, svo köll- udum bordpakkningium. Br þetta hin skrauitlegasta askja, sem inniheldur 400 gr. af smjöri og kostar út úr búð 58,50 kr. Hinsvegar kostar 500 gr. smjörstykki £ gömlu umbúðunum 65 kr. Þetta þýð- ir að eitt kg. af smjöri í nýju umbúðunum kostar 146 kr. rúmar en í gömlu um- búðunum 130 kr. Svo segja má að fólk kaupi þægindin, sem fyigja borðpakkningun- um, dýru verði. Öskar H. Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Osta- ogsmjör- sölunnar sagði aðspurður um þessa hækkuin, að Fram- leiðsluráð landbúnaðarins hefði leyft hækkunina vegna hœrri pölflkunnarkostnaðar og dýrari umibúða. Óskar sagði engan vafa á því að margir vildu fá smjörið í Föstudagur 8. október 1971 — 36. árgangur — 228. tölublað. Minnihlutastjórn Krags tekur við KAUPMANNAHÖFN 7/10. Á mánudag tekur formlega við völdum minnihluta- stjórn sósíaldemókrata í Danmörku og verður Jens 530 nemendur við nám i MA Nemendur í Mennitaskólanum á Akureyri verða alis 530 í vetur, þar af um 150 í heimavist. 1 3ja bekk verða 140 nemendur. 1 máladeild verða 170 nemendur, í eðlisfræðideild 26, í náttúru- fræðideild 127 og 67 í stærðfræði- deild. fjórða bekkjar. ★ Jón Ámi Jónssoai, yfirkenn- ari setti skólainin í veikindafor- föilum Steindórs Steindórssoinar. Nýir kennarar eru: Pétur Sig- bryggsson búfræðikandítat og Valdimar Gunnarsson, er kennir íslenzku í veikindaforföllum Áma Kristjánssonar. Kennarar ewu 29, þar af 22 fiastir kennarar. Otto Krag forsœtisráðherra. Er þá lokið tæpra fjögurra ára stjórnartíma þriggja borgaraflokka. ★ Ráðherralistinn í hinni hinni nýju stjórn Krags verður birtur síðdegis á laugardag á fundi í þing- flokki og, miðstjórn sósíal- demókrata. Stjórnin mun njóta stuðnings 70 þing- manna sósíaldemókrata, eins þingmanns frá Færeyj- um og eins frá Grænlandi, og hún verður í mörgum málum háð stuðningi 17 þingmanna Sósíalíska al- þýðúflokksins. SF. Tveir þingmenn frá Færeyjum og Danmörku munu verða hlut- lausir. Borgaraflokkarnir þrír sem áður fóru með völd hafa samtals 88 þingmenn. Jens Otto Krag var for- sætisráðherra Dana á árun- um 1982—67, en þá béið Jens Otto Krag flokíkurinn mikið afhroð í kosningum. Hann mun flytja danska þinginu stefnuskrá stjórnar sinnar þann 19. október. pessum Doropa'KKinmgUím og gi’eiða fyrir það nokikru hærri upphæð. Aðspurður um hvort hætt yrði við að pakka smjörið í eidri umbúðirnar sagði Óslkar að því færi fjarri. Smjörið yrði áfram paitekað í hinar venjulegu paktenin'gar en þessar nýju væru aðeins aukin þjónusta við neytendur. Þá sagði Óskar að smjörsalan væri farin að pateka smjöri í 15 gr. pakkningar fyrir veitinga- hús og flugvélar og kaami það edninig dýrara út sökium hærri pökkunarkostnaðar, er einnig þær patekninigar væru liður í bættri þjónustu við neytendur. — S.dór. 18 NÝIR ÞINGMENN TAKA SÆTI Á ÞINGI Á MÁNUDAG Jörgensenmálið Hvergi nærrí komiS að skiptalokunum Ekki líður ennþá að skipta- Iokum í gjaldþroti Friðriks Jðr- gensens, en hann varð gjaldþrota á árinu 1967 og nam ‘þá gjald- þrotið um 45 miljónum sam- kvæmt, þáverandi gengi. Er það með mestu gjaldþrotum cinstak- linga hér á landi. ★ Snemma var hafið riftunarmál í þessu gi aldþrot amál i vegina viðskipta Friðrites Jörgensens við Fiskiðjuna í Vestmannaeyjum. Nýlega er fallin dómur í undir- rétti hjá bæjarfógetanum í Vest- mannaeyjum í þessu rifitiunar- máli. Verður þessum dómi áfrí- að til Hæstairéttar og verður vart að vænta dómis þaðan fyrr en einhverntíma á næsta ári. Á árinu 1969 voru lýstar kröf- ur í búið reiknaðar samitevæmt gengi þá og nam þá gjaldþrotið um 63 miljónum króna. Dynj- andii málssóitenir hafa gengið yfir þrotabúið og gengið á ýmsu. Þannig var þrotabúmu einiu sinni gert að greiða um 15 þúsund kr í máJskositnað. öðru sinná fékk þrotabúið dæmt til sín 15 þús- und kr. í mállskostnað. Vegna riftunarmálsins hafa ekki verið heimtar inn allar inniheimtur þrotabúsins. Sinfóníuhljómsveitin heldur fjölskyldutónleika á sunnud. SinfóníuMjómsveit íslands heí- ur á undanförnum árum haldið tónleika, sem sérstaklega eru ætlaðir börnum á aldrinum 6—12 ára. 1 upphafi voru þetta svo- kallaðir skólatónleikar, en á síð- astiliðnu ári var upptekinn sá háttur aó flytja í þess stað fjöl- skyldutónleika, þar sem börnin gátu komið í fylgd foreldra sinna, og voru þar flutt létt klassísk verk. Þessir tónleikar nutu miteiila vinsælda, og mun hljómsveitin- halda tvenna tón- leika með sama sniði á þessum vetri, sunmudagana 10 október X971 og 19. marz 1972, og hefjast þeir kii. 15 báða dagana. 1 barna- skólum borgarinnar og í bóka- búðum Lárusar Blöndal og Ey- mundssomar verða til söiu á- slkriftarkort á kr. 100 sem gilda að báðum tónleikumum. Bamdaríski hijómsveitarstjór- iinn George Cleve stjórnar tón- leiikunum næstkomandi sunnu- dag, en kynnir verður Þorsteinli Hannesson. Á efniskrá tónleik- anna er: Forleikur, scherzo og brúðardans úr „Draum á Jóns- roessunótt“ eftir Mendelssohn, Romeo og Júlía — fantasía — eftii' Tsjaikovský og forleikur að Leðurblökumni eftir Strauss. Alþingi verdur sett á mánudaginn 11. október. Hafa orðið miklar breytingar á skipan alþingis frá því að það kom saman síðast. Margir nýir menn taka sæti á alþingi og nokkrir taka nú sæti á þingi aftur, sem áttu þar sæti áður á fyrri kjörtímabil- um. 1 hópi lamdstejörnu þing- mannanna eru sérstaklega marg- ir nýir þmgmenn. Þessir taka nú sæti á alþingi — hafa aldrei setið þar áður: Bllert B.. Sdhram, Magnús Torfi Ólafsson, Bjarmi Guðnason, Svava Jakobsdóttir Stefán Gunnlaugsson, Ólafur G. Ein- arsson, Oddur Ólafsson, Karvel Þing verkamannaflokksins í Brighton: Fjórðungur fulltrúanna gegn aðild að A tlanzhafsbandalagi BRIGHTON 7/10 — Brezki verkamannaflokkiirinn sam- þykkti í das yfirlýsingu um að nauðsynlegt sé að halda örygg- isráðstefnu um Evrópumál, en fclldi um Ieið tillögu um að Bretar segðu sig úr Atlanzhafs- bandalaginu og framkvæmdu ein- liliða afvopnun. Fjórðungur full- trúanna greiddi þó atkvæði með þessari tillögu. Demmis Healey,, sem, er ptam- rikisráðherra í „steuggastjóm-‘ verkamannaflokksin.s var and- vígur tillögunni um að ganga úr Atlamzhafsibandalagimu og sagði að það væri slæm aðferð til að hefja sammámigaviðræður við Sov- étríkin að lýsa því yfir í upn- hafi að Bretar væru fúsir til að yfiirgefa NATO. Healey taldi að nú væri mikil hláka í samskipt- um austurs og vesturs og brezka íhaldsstjórmin notaði hinar hent- ugu saimmingaaðstæður ekki nægi- lega vel. Hanrn studdi á óbeinan hótt þær huigmyndir að stjórn Heaths hefði viljað spilla fyrir sambúð austurs og vestur með því að vísa 105 sovézkum starfs- mönnum úr lamdi. Klukkan 8,30 í gærmorgun vildi það slys til innan við Ög- urhólma í ísaf jarðardjúpi, að rækjubátnum Kópi IS 48 hvolfdi er hann var að ná upp veiðarfær- um sem föst voru i botni. Feðg- ar voru á bátnum, þeir Annas Kristmundsson og Vilhelm Ann- asso». Komust þeir við illan leik á kjöl, en bóturinm sökk óðum. Svo vel vildi til að rætejubáturimn Ver, ÍS 120 var skammt fró og sóu skipverjar er slysið vildi til. Renndu þeir óðar að Kópi og mátti ekiki tæpara standa um björguin, þar sém Kópur sökk um leið og mönnunum hafði verið bjargað. Pálmason, Helgi Seljan, Lórus Jónsson, Garðar Sigurðsson. Þá taka nú sæti á alþingi þeir Sverrir Hermannsson og Stein- grimur Hermannssom en þeir hafa áður átt sæti á alþingi sem varamenn. Þá -taika nú -sæti á Jiýjan leik á alþingi aliþingismenn sem áð- ur áttu þar sæti þó ekki á síðasta kjörtímabili: Ragnar Arnalds, Ragnhildur Helgadóttir, Pétur Péfcursson, Þorvaldur Garðar Kristjónsson og Gunnar Thoroddsen. Hér er um að ræða nær þriðjung alþingis — eða alls 18 þingimenn. Þerr sem hverfa af þingi eru: Sigurður Ingimundarson, Ólafur Bjöi'nsson, Birgir Kjaran, Sveánn Guðmundsson Axel Jónsson, Emil Jónsson, Sverrir Júlíusson, Ásberg Sigurðsson Birgir Finns- son, Sigurvin Einarsson, Stein- grímur Pálsson Jón Kjartans- son, Jón Þorsteinsson, Jónas Rafnar, Bragi Sigurjonsson, Bjartmar Guðmundsson, Jónas Péfcursson og Karl Guðjónsaon. Aldursforseti alþingis er ruú Hannibal Valdimarsson. Þvingunarlög gegn verkfalli WASHINGTON 7/10 Dómarí í San Fransisoo hefur neitað að gefa út tilskipun sem neyðir hafnarverkamenn á vesturst.rönd Bandarikjanna til að snúa aftur til vinnu, en þeir hafa verið í verkfalli í 98 daga. Nixon forseti hafði ákveðið að láta Taft-Hartley lögin gilda um þetta verkfall, en til þess að af því verði þarf að gefa út tilskipun dómsvfir\’alda á staðnum. Enn hefur ekki verið ákveðið hvort hafnarverkamenn á austurströndinni, sem einnig eru í vefkfalli, verda neyddir til að taka upp vinou. „Ég hef fundið Lögberg" segir Benedikt Gíslason frá Hofteigi „Ég hef fundið Logberg", sagði Benedikt Gíslason frá Hofteigi við fréttamann Þjóð- viljans f gær. Ef vel viðrar mun Benedikt fara til Þing- valla í dag, ásamt forseta Is- lands og Sigurði Nordal til að sýna þeim staðinn. Bene- dikt hefur sem kunnugt er aldrei samþykkt þá staðsetn- ingu Lögbergs sem bauta- steinn , sýnir og hefur um áraraðir leitað að hinu rétta Lögbergi samkvæmt upplýs- ingum Sturíungu. Það verður fróðlegt að vita hvað aðrir fræðimenn segja um „fiund- arstað“ Beneditets.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.