Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.10.1971, Blaðsíða 1
:........................: ■ j}m Verkalýðshreyfingin þarf samt að berjast — rætt við Hermann Guðmundsson, formann Hlífar Hafnfirzkar verkakonur í frystihúsi timavinnufólk er krafa verkakvenna. B.H. Kauptrygging fyrir □ V erkalýftshreyf ingin fagnar þeim sáttmála, sem gerðurvar við myntixin núverandi ríkis- stjómar, Jxar sem hcitið er kjarabótum til handa verka- fólki. Á ég þar við 20% kaupmáttaraukningu á næstu 2 árum, styttingu vinnuvik- unnar og aukiö orlof og J»ó er kannski veigamest sú trygging frá hendi ríkisvalds- ins, að samningar komi til með að standa við verkafölk og umsamdar kjarabætur séu ckki teknar af því aftur eins og oft henti í tíð viðreisnar- stjórnarinnar, sagði Hermann Guðmundsson, foi-maður Hlif- ar í viðtali við f>jóðviljann í -<s> gær. □ Tíðum varð verkalýðshreyf- ingin að sæta því í tíð fyrr- verandi ríkisstjómar, að rík- isvald og AlJjingi rifu k.jara- bæturnar ut xir höndunum á verkafóíki eftir nýgerða samn- inga, svo að það stóð jafnvel verr sett en áður. Við viljurn ekki halda áfram á þessari braut og við teljum okkur hafa fengið fyrirheit frá rík- isstjóminni, að sJík samnings- rof endurtaki sig ekki, sagði Hermann. □ Vitur ntaður sagði líka ný- lega, að þessi rfkisstjórn stæði ekki lengi ef hxín gengi í ber- högg við verkalýðshreyfing- una og réðist aftan að henni eftir gerða samninga. □ Ég hefi heyrt þá skoðun, að þær krívfur er verkalýðshreyf- ingin setur fram núna séu yf- irleitt talin fyrirheit í stjórn- arsáttmála. I»etta. er vitaskuld rangt, sagði Hérmann. Verka- lýðshreyfingin hefur sett fram fleiri kröfur í míverandi samningsgerð en gefin eru fyrirheit um í sáttmálanum. Svo á líka afí vera að mínu mati. Verkalýðshreyfingin á sjálf að móta sína stefnu og setja frarn kröfur í samræmi við þarfir verkafólks hverju sinni og hlýtur sjálf að ráða. ferð sinni. Henni á ekki að stjórna af ríkjandi valdhöfum, hverjir sem þeir em, jafnvel Jvótt þeir séu henni vinveittir cins og ég tel nxíverandi vald- hafa vera, sagði Hermann. Mörgum finnst núverandi saimrn- ingsgerð ganga hægt. l>að er rétt, sagði Hermiann. Samninga- gerð er lflta umfangsmeii'i en oft áður og því verður ek’ki neitað, að kröfur verkalýðshreyfingar- innar em nú meiri en oft áður. <S>—------------------------------ □ Helgarauki blaðsins í dag fjallar um húsnæðismálin. Þar kemur m.a. fram að fjölbýlishúsalóðir hér á höfuðborgarsvæðinu eni ekki fyrir hendi og verða varla fyrr en næsta vor. Þá er rætt við Skúla Norð- dahl arkitekt um samræm- ingu skipulags og fram- kvæmda, og rætt við nokkra aðila sem erti Þoð er þess vegna ekiki óeðli- legt, að samningar gangi hae-gar en við höfum átt að venjast. Hins vegar spyrja menn, hvað rétt sé að láta þessa sammngs- gerð draigast ó langinn. I>aö er kannsiki erfitt fyrir mig að svara þeirri spumin.gu. Þó get ég svar- að því til, að verkailýðshreyfiing- in hefur ekki efmi á því að bíða lengi eftir samnmigsniðurstö^um. Ef atvinniurekendiur tækju þá stefnru að neita þeim fcröfum, sem verkalýðshreyfingin hefur se tt firam, þó er efcfci um ainnað að ræða fyrir verfcálýðshreyf- inguima- en beita heim ga.gnráð- stöfunum æm . duga í hvaða myn.d sem þaer verða. Annars ■i.ggja sumar kröfumar á borð- inu eins og aukið orlof og stytt- ing vinnuvikunnar, sem verða lögfestar á nœsta Alþingi Mér sýnist stefna atvininurek- enda vera núna að fá áfcveðin svor oig vilyröi frá ríkisstjóm- inni um stuðnimg við ýmsar at- vinmugreinair í landimu. Atvinnu- re-fcendur em að bíða eftir þessu svari og fcannski veldur það þeirri tregðu þeirra að svara- nofckru áfcv'eðnu þeim fcröfu.m sem hafa verið settar fram af hálfu verkafólfcs. Ein ástæðan fyrir því, hvað sammingar hafa dregizt á lang- inn er líikax hversu seint gefck að móta fcröfur hinna óliku starfs- g.reina innan Aliþýðusambands- ins. Bn það tiólkst og er að mínu áliti merfcur áfangi í sameigin- legri kröfugerð alþýðusamtak- anna. Þessi samstaða heiflurekfci verið fyrir hendi á undanförn- um árum, Þannig stendur verka- lýðshreyfin.gin í heiid. að baiíi þefrri kröfu, að k.aup hinna lægst launuð.u h.æk!fci að hundraðshluta meira en kaup hærra. launaðra meðílima innan samtakanna. Nú fylgir efcki sú ^tirkrafa, að’ kaup hinina hæri’a lauaiuðu hækki um sömu prósentu eins og tíðkað hefur verið undanfarin ár. Þetta tel ég dýrmætan ávmning í sam- eiginlegri kröfugérð og raumar mertkan söguilegan áfanga hjá alþýðusamtökiumum. Þegar við sömduim um lægsta taxta Hiífar í síðustu samning- um, þá vair reiknað með' af oldc- ar hálfu, að hann yrði ekki not- eöur nemia í fáum tilvikum af atviinnuirekenduim. Raunin vairð hins vegar sú að þessi lægsti taxti hefur verið m.iklu meira notaður en sanngjamt mó telj- ast. og noitaður yfir vinmu, sem ekki er tilgreind í öðrum töxt- um. Þessir lægstu taxtar verka- lýðsfélaga eru oft misnotaöir af atvinnxirekendum og þörf á þvi að setja það ákvæði innísamn- inga, að samið veiði sérstaMega um þá vinmu eftir þvi sem hún fellur, ef hún fýnirfinnst ekki í þeim töxtum, sem eru í gild,- andi samindngum. Krafan um styttingu -vinnu- vikunnar vegur misjafnlega þungt hjá launafólki og hef ég þá ekki sízt í hu.ga, að mörg iðnaðarmannafélög hafa þegar náð 40 stunda vinnuvifcu í á- föngum, en hér er verið að framkvæma langþráða ósk verkafólks og get ég ekki, betur séð en hún verði að veruleika með setningu löggjafar, sagði Hermaim. Pramihald á 16. síðu. Gáfu 500 þúsund AF TIL.EFNI 25 ára afmaelis Ol- íufélagsins hf. ákvað aðalfund- ur þess eftir tillögu stjórnar að gefa 500,000 krónur Land- græðslu- og náttúruvcmdar- samtökum Islands. STJÓRNARFORMAÐUR Olíu- félagsins hf., Hjörtur Hjartar og forstjóri þess, Vilhjálmur Jónsson boðuðu formann og framkvæmdastjóra Landvernd- ar á fund sinn sl. fimmtudag og tiifcynntu þeim þessa á- kvörðun. Um leið og Hjörtur Hjartar afhenti gjöfina, gat hann þess, að þegar það var rætt hvernig afmælisins skyldS minnzt, hefði þessi hugmynd fljótlega komið fram. „Olíufélagið verzlar með vöru, sern hefur mikil áhrif á um- hverfið ekki sízt aflgjafi bdf- reiða og annarra gagnlegra tækja, sem þó þarf að sýna varúð við notfcun á. Það þóttí þyí vel til faliið að leggja nokkuð af mörkum til þeirra samtaka, sem beita sér fyrir góðri meðferð gróðurs og ann- arrar náttúru, ásamt vömum gegm hverskonar mengun.“ sagði Hjörtur Hjartar meðal annars er hann afhenti gjöfina. HÁKON GUÐMUNDSSON. yflir- borgardómari, formaður Land- verndar þakkaði fyrir hönd samtakanna og kvaðst vona að þau mættu sýna þann styrfk i starfi, að gefendum þætti fénu vel varið. Athugað hvort vestfirzkir sjémenn geti séð sjónvarp Guömundur Gíslason, skip- stjóri á ísafirði, kom að máli við blaðið og bað um að kanna hvort ckki væri hægt að koma því þannig fyrir, að sjómenn sem cru á vciðum undan Vest- fj. geti séð ísl. sjónvarp. Blaðið hafði samband við verkfrasðing hjá Landssímanum og sagði hanm, að þetta mál yrði kannað alveg á næstunni. Á svæðinu frá Hötfn í Homafirði og allt að Látrabjargi geta sjó- menn yfirleitt séð íslenzka sjón- varpið, þótt einhverjar gloppur kunni að .vera á þessu svæði. Það verður seinsagt athugað hvaða möguleikar em á þvi að sinna þessum óskum og livað það muni kosta. tengdir byggingariðnaðin- um á einn eða annan hátt. □ í leiðara er spurt: Hvað er að i Washington? og birt er greinin: Gamalt erindi og gleymt, eftir Svcrri Kristjánsson. □ Þá er að gera grein fyrir myndinni hér til hliðar. Hún sýnir volduga bygg- ingarkrana sem eru not- aðir við byggingu húsa Framkvæmclanefndar bygg- ingaráætlunar í Breið- holti. Hátt í lofti svífur steypusíló, en að þessa sinni geymdi það ekki steypu, heldur mann.scm átti að lagfæra krana- bóniuna sem vísar niður, sem sagt ckki áhættulaus vinna. 230. tölublað Sunnudagur 10. október 1971 36. argangur 136 atviimukusir / sept. Félagsmálaráðuneytið kannar atvinnuleysi á landinu frá mán- uði til mánaðar og birtir skýrslu um hver mánaðampt. Nú er komin skýrsla frá ráðuneytinu tekin saman um síðustu mán- aðamót. Eru þar skráðir 136 atvinnulausir á öllu landinu. I fyrra mánuði voru skráðir 215 atvinnulausir á öllu landinu, einkum í kauptúnurr. á Norð- ves'turlandi. í kaupstöðum eru Ó5 ski’áðir atvinnulausir og 41 í kauptún- um. Þannig eru 35 menn skráð- ir atvinnulausir í Reykjavík, 29 a Siglufirði og 15 á Akureyri. Þá er 21 skráður atvinnulaus á Hofsósi, 7 á Skagaströnd og 10 á Vopnafirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.