Þjóðviljinn - 12.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.10.1971, Blaðsíða 1
Þingsjá Þjóðviljans — sjá síðu 4 92. LÖGGJAFARÞINGIÐ VAR SETT í GÆRDAG í gær kom saman til funda og vetrarstarfs 92. löggjafarþing íslend- inga. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, setti þingið með ræðu sem birt er í heild á þing- fréttasíðu blaðsins. Er forseti hafði lesið for- setabréf um setningu þingsins fól hann aldurs- forseta, Hannibal Valdi- marssyni, stjórn fund- ar svo sem venja er. Þingmenn, rádherrar og gestir þeirra hlýddu á guðsþiónustu í Dómíkirkjummi klukkam hálf tvö í gær, en síðan gengu þeir úr kirkju til alþingshússins þar seim forsetinn las forsetabréf um setmingu alþingis og flutti ræðu þá sem ádur getur og birt er í blaðinu. Forseti ísiajmds fód síð- am aldursforseta alþsingis Hanni- bal Valdimarssyni samgöngu- máiaráðherra að stjóma bing- fumdi. Hamnibal las fyrst upp bréf um forföli fjögurra albingis- manna: Jónas Ámasom er nú staddur á allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna, em varamaður hams Skúli Alexanderssom, fram- kv.æmdastjóri, Hellissamdi, tekur nú sæti á alþingi í fyrsta sinn. Framhaid á 3. síðu. 1 Skáksveit ti! Tékkóslóvakíu Nýmælj hjá íslenzk- um skákmönnum Skáksamband íslands hefur nú ákveðið að senda skáksveit til keppni í Tékkóslóvakíu. Frumkvæðið að þessu átti Tafl- félag fer utan í nafni þess. ■ í sveitinni verða 8 eða 10 beztu skákmenn landsins. Þeir munu tefla við einn sterkasia skákklúbb Tékkóslóvakíu, en Tékkar eru sem kunnugt er ein öflugasta skákþjóð veraldar. Keppni af þessu tagi er al- gjört nýmceli, en hingað til hef- ur. Skáksambandið aðeins sent skáksveitir til keppni á olymp- iu- og stúdentaskákmót. Blaðið hafði samband viðjó- hann Þóri Jónsson og sagði hann að sveitin legði upp þann 9. nóvember. Ekki er fuliráðið hvort teflt verður á 8 eða 10 borðum. Vegna þess hve fram- kvæmd þessarar ferðar er dýr, ákváðu Taflfélag Reykjavíkur og Skáksamband íslands að standa saman að kostnaði við ferðina. Þá er ferðin að hluta í boði eins sterkasta skákklúbbs Tékkóslóvakíu, sem mun greiða dvalar- og uppihalds- kostnað og einhverja dagpen- inga á meðan á keppninni stendur. Þessi skákklúbbur hefur oft- ar orðið Tékkóslóvakíumeistari heldur en nokkur annar skák- klúbbur þar í landi, en hann hefur lengi verið í fremstu röð skákklúbba þar. Afráðið er að Tékkarnir komi til íslands á næsta ári upp á sömu býti og Framihald á 3. síðu. inn á hálendið til að lima þyrluna í sundur og fara þeir héðan í dag. Fyrirliði þeirra er Óiafur V. Sig- urðsson, stýrimaður. Ætlunin er að þeir fari þangað með þyrlunni hans Andra Heiðberg og síðan verði hlutar þyrlunnar selfluttir að bílum, en það vill svo vel til, að bílarnir geta ekið langleiðina upp á fjallið ef verða vill. — Nú hefur þyrla Landhelgis- gæzlunnar verið til margra hluta nytsamleg. Má búast við áð þyrla Andra komi í staðinn? — Satt að segja veit ég ekki livaða ástand er á hans þyrlu, en málin munu .skýrast nú í vikunni, en ég býst ekki við að okkarþyrla verði sett saman á ný. — Orsakir fyrir slysinu? — Það á eftir að rannsaka or- sakirnar. Svo mikið vitum við þó, að bilun varð ekki í vélinni, en hún virðist hafa failið niður þegar hún átti eftir smáspöl til lending- ar. í þyrlunni voru þeir Guðmund- ur Hannesson, verkstjóri hjá Raf- magnsveitu ríkisins og Þórhailur Karisson fiugmaður. Þá sakaði ekki við óhappið, sem átti sér stað kl. 11 á laugardagsmorgun. Þeim félögum tókst ekki að senda út neyðarkall, þar sem talstöðin hafði bilað. Lögðu þeir því gangandi á stað og gengu allan daginn. Kl. 23,30 um kvöldið fann leitarvél þá félaga og voru þeir þá komnir að Sandfelli, á mótum Þjórsár og Tungnaár. Áttu þeir þá eftir um tveggja tíma göngu að bækistöð Landsvirkjunar við Sandfell. Þeir munu hafa gengið 35 til 40 km. og voru að vonum orðnir þreyttir, enda blautir, eftir að hafa vaðið ár og læki á leið sinni. — R.L. Rtgnar formaðar [ringflokksins Á fundi bingrflokks AJ.þýðu bandalagsins í fyrradag, simnu- dag, var kosinn nýr formaður. Var Ragnar Arnalds kosinn for- maður þingflokksins, og lætur Liíðvík Jósepsson, sjávarútvegs- ráðherra, þar með af því starfi, sem hann hefur gegnt uni ára- bil. Varaformaður þingflokksins var kjörinn Lúðvík Jósepsson cn ritari Helgi Seljan. Þyrla Landhelgisgæzlunn.ar brotnaði illa í lendingu á Rjúpna- felli um helgina. Þyrlan var að koma inn til lendingar fullhlaðin benzíni og öðrum birgðum á veg- um Orkustofnunarinnar. Ekki er ennþá vitað hvað olli óhappinu, en þyrlan skall skyndi- lega niður úr nokkurri hæð og brotnaði eins og fyrr segir svo illa, aÖ vafasamt er talið að tak- ast megi a.ð gera hana flugfæra á ný. Um þetta sagði Pétur Sigurðs- son, forstjóri Landhelgisgæzlunnár í viðtali við Þjóðviljann: — Við erum að senda menn Saltað var á tveimur stöð- um hér í Reykjavík um helg- ina og er þetta mynd af húsmóður ilr Sogamýrinni við siiltim hjá BÍJR á laug- ardag. Þrátt fyrir norðan rok í fyrrinótt og landlegu hjá sildarbátum er koniinn hugur í síldarfólk hér sunnanlands, A baksíðu eru fréttaviðtöl úr sildinni. — (I.iósmynd: Þjóð- viljlnn G.M.), HÖRMULEGT Þýzkirjafnaðarmenn vinna sigur í Bremen ■ Tveir drengir, átta og níu ára, létust í bruna á Álfta- nesá á sunnudag. Drengimir voru innilokaðir í brennandi kofa, en félagar þeirra tveir, sem með þeim voru, sluppu með naumindum út úr kof- anum, Er þeir höfðu gert viðvart u'm brunann á nær- liggjandi bæjum og full- orðnir komnir á vettvang var allt um seinan. Kofinn var þá alelda og óhugsandi að veita drengjunum nokk- urt lið. ■ Drengirnir sem létust hétu Jón Klemenz Sigurðs- son frá Búðarflöt, Bessa- staðahreppi, níu áma og t>ór- ólfur Árni Einarsson Brekku Bessastaðahreppi, átta ára. Kofinn, sem brann, var nokk- uð stór, tvískiptur, og höfðu drengirnir smíðað iiann sjálfir. Drengirnir fjórir höfðu farið til leikja í kofann á sunnudaginn, en gleymt lyklunum að honum og komust þar af leiðandi ekki inn um dyrnar, sem voru læstar. Þeir skriðu því inn um glugga. Eitt- hvað af sinu sem þeir höfðu reytt var í kofanum, svo og olía. Hugð- Dauðaslys Um mi’ðjan dag á sunnudag viarð 10 ára gamail drengur á reiðhjóli fyrir bifreið á homi Miklubrautar og Skeiðvaliaveg- ar og lézt drengurinn í gær- morgun á slysadeild Borgar- spítalans. Drengtirinn ók reiðhjóli siínu inn á Miklubraut og í veg fyr- ir bifreiðina. Var drengurinn fluttur á slysa varðst ofun a þar sem hann svo lézt í gærmorgun. SLYS ust drengirnir hita upp kofann og báru olíu að sinunni og eld að. Skipti þá engum togum að eidur- inn blossaði upp og réðu dreng- irnir ekki við neitt. Ruku tveir þeirra þegar að glugganum og komust út, en hinir tveir að dyr- unum, en þær voru Iæstar eins og fyrr greinir. Mun eldurinn senni- lega hafa hindrað þá frá því, að komast að glugganum aftur. Drengirnir, sem undan komust, hlupu þegar að gera viðvart, en þegar hjálpin kom var það um seinan. BREMEN lljlO — Þýzki jafn- aðarmannafloikikurinin vann mik- inn sigur og hlaut hreinan.meiri- liluta í kosningunum til Þings- /ns í Bremen á sunnudaginn, og er litið á þessi úrslit sem traustsyfirlýsingu við Willy Brandt kans.laira og stefnu hans í málum Austur-Evrópu. Jafmaðarmannafloikkurinn fékk 55 af htmdraði atkvæða., en hað er auknimg sem nem,ur um 9 aí huindraði, og fá þeir 59 af eittihundrað sætum á þing- inu. Talsmaður flokiksins sagði fcosningain., að ekíki væri uimt að túlíka þessi úrslit öðru vísi en sem traust við þá stefnu Brandts að taka upp bætta sam- búð við lönd Austur-Evrópu. StjórnarandstöðuflokJturinn Kristilegir Demókratar, sem settu utanríkismál einmitt mjög áodd- inn í kosningabaráttunni, fengu 31.8 a£ hundraði, en það er aukning sem nemur 2 af humdr- aði. Frjálsir demókratar, sem stjómuðu Bremen í tuttugu ár með Kristilegum Demókrötum, eða þangað tii samstarfið slitn- aði vegna ágreiinings ummennta- mál í júní sl., biðu talsverðan ósigur og töpuðu 3 af hundraði atkvæða. Það vakti mikla athygli að nýnazistafflokkur Adolfs von Thadden beið mjög mikinm ó- sigur oa þurrrkaðist út af þing- imu, þar sem hamn haföi tólf sæti. Fýlgi hanns minnkaði úr 8.8 í 2,8 af hundraði. Flokkur vom Thaddems á nú hvergi þing- sætd nema í fylkisþingi Badem- Wurttenbuirg. Þyrla Landhelgisgæzlunnar ey&ilagiist í brotlendingu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.