Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						¦Þriðjudagur 1-2. október 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g
ö[fexR&eaiip m uijap&öööip
Bikarkeppni KSÍ:
íslandsmeistararnir slegnir út
Breiðablik sigraði Keflvíkinga 2:1, í Keflavík
Sjálfir íslandsmeistararnri IBK voru slegnir út
í bikarkeppni KSÍ sl. sunnudag og pað á heima-
velli. Liðið sem þetta gerði var Breiðablik, liðið
sem menn eru farnir að kalla „lið sumarsins".
Sigur Breiðabliks var 2:1 en pess ber að geta, að
Keflvíkingar léku allan síðari hálfleik aðeins 10
þar sem Einarj Gunnarssyni var vikið af leikvelli
seint í fyrri hálfleik.
Eins og annars staðar hér
sydra voru veðurskiiyrði hin
verstu í Keflaivík þegar leikiur-
inn ílór fram, rok og kuldi.
Breiðablik kaus að leika gegn
rokinu í fyrri hálfleik, ein-
hverra hluta vegna og undan
rokin/u sótti IBK svo til stanz-
laust. íslandsimeistuírunum tókst
J>ó ékki að skora fyrr en á 25.
míniútu, að Jón Ölafur skoraði
stórglæsilegt mark með lanig-
skoti og boltinn fór í stöngina
og inm. Og áfram sótti IBK allt
til leikhiés án bess að skora
fleiri mörk. Svo rétt fyrir leik-
hlé var Binari Gumnarssyni vís-
að atf leikvelli fyrir að siparka
í mann eítir að búið var að
fflauta, að því er dómarinn
sagði eftir leikinin, en hinsveg-
ar eru aillir aðrir er á horfðu
saimmiiála um að uim misBkálning
hafi verið að ræða h.iá Hannesi
Þ. Sigurðssyni dómara. Einar
hafi hreint ekkert af sér gert.
1 síðari hálfleiknum, þegar
Breiðablik hafði vindinn í bak-
ið og var þar aö auki með ein-
uni manni Jl'eira, tókst því að
tryggja sér sigurinn með tveim
mörkium skoruðum a£ Gunnari
Tryggvasyni og svo á 25. mín-
útu marki, sem Guðmumdur
Þárðarson átti mestan heiður-
inn af, þótt haran skoraði það
ekki sjáJfur.
Annars var þetta dsemigerð-
ur rok-leikiur og mikað um
langsendiingar undan vindinium.
Að leika tonattspyrnu við að-
stæður líkar þeim er voru í
Keflavík og annarsstaðar á Suð-
urlandii þegar bikarleikirnir
fóru fram, er varla hægt. Hins
má svo til gamans geta^ að
þetta er ekki í fyrsta sitin sem
nýbakaðir Islandsmeistarar eru
slegnir útúr bikairkappninini í
fyrstu uimferð. Til að mynda
voru Skagamenn slegnir út í
fyrsta leitonum í fyrrai, Kelflvík-
ingar árið áður er þeir voru
Islandsmedstarar, og svona
mætti lengur telja.
&
i                                —— Getraunaúrslit						
Zeikir 9. októher 1971.	1	X	2			
Arscnal — Newcastle	1			*t	-	Z
Coventry — Lccds	i			3	-	1
Crystal Palrtce — W.BJV.			z	0	-	z
Dcrl>y ~ Totlcnhnm	—	" "1á.		z 0	—	z 3
iruddcrsnd — Man. Útd.						
Ipswích — Nott'm For.		<l 1		l	-	/
		X		°\~ z\-		o 0 3
						
Mánch. City — Everton-Slicfrieia .TJtd. — Stoke	JL	*-i	z			
"West Ham — Xeicester		X		»1-		l
Wolves — Southampton	/		-			
Portsmouth — Freston		X		1	-	
Bikarkeppni KSÍ:
Víkingur - ÍBA
Framhalld aí 8. síðu.
stöðulaust hörku skoti og bokirm
hafnaði í.markinu 1:0.
Aðeins 10 mínútum síðar skor-
uðu svo Akureyringar sjálfsmark
upp úr mikilli þvögu innan mark-
teigs. 2:0. Þannig var staðan í
leikhléi og maður hélt, að þegat
norðanmenn hefðu vindinn með
sér í síðari hálfleiknum myndi
dasmið snúast við þannig, að þeir
réðu Iögum og lofum í síðari
hálfleiknúm. En það var nú eitt-
hvað annað Að vísu má segja að
þeir hafi sótt heldur meira, en
hyað eftir annað áttu Víkingarnir
mjög vel uppbyggðar sóknarlotur
og áttu mörg ágæt marktækifæri.
Það gekk þó hvorki né rak hjá
liðunum við að skora mörk fyrr
en á síðustu mínútu, að Þórhallur
Jónasson útherji Víkings skoraði
glæsilegasta mark leiksins, eftir
að hafa leikið á v. bakvörð ÍBA
og skotið föstu skoti frá víta-
teigshorni. 3:0.
Sigur Víkings var sanngjarn
og ekki kæmi mér á óvart þótt
Víkingur næði langt í bikar-
keppninni að þessu sinni. Bezti
Sjálfsmark IBA í leiknum við Víking. I»að er Magnús
netinu.
Jónatansson  sem  þarna  hirðir  boltann  úr
maður Víkings-liðsins og raunar
vallarins var Guðgeir Leifsson,
sennilega bezti tengiliður sem við
eigum í dag. Þá er vörn liðsins
góð með Jón Ólafsson, sem bezta
mann.
Allur barátcuandi virðist úr
ÍBA-liðinu og var engu líkara, en
að liðið væri aðeins að ljúka
skylduverki en ekki að keppa til
sigurs. Það er varla ástæða til að
hrósa einum né neinum nema þá
helzt Árna Stefánssoni markverði,
er stóð fyrir sínu og verður ekki
sakaður um mörkin.
Dómari var Guðmundur Har-
aldsson og dæmdi vel að vanda.
Sdór.
KRMií án Blerts
átti enga möguleika
K'R-iaðið án Ellerfcs
Schram var ekki upp á
marga fiska í leiknuim
gegn Fram sl. laugar-
dag. Sigur Fram, 4:1
var fyllilega sanngjarn
og hefði allt eins getað
orðið stærri. Hitt er svö
annað mál, að leikur-
inn í heild sinni var
einn sá lakasti er mað-
ur hefur séð í ár og er
þá hægt að miða við
æði margt.
Það litla, sem sást af knatt-
spyrnu í leiknum, var hjá Fram-
liðinu, sem þó hefur oftast leikið
betur en að þessu sinni. Liðin
hafa sér þó til afsökunar á þess-
ari lélegu knattspyrnu, að Mela-
völlurinn var mjög harður, auk
bess sem bæði var hvasst og kalt.
Fyrsta markið kom á 12. mín-
útu og það var Jón Pétursson, er
það skoraði með skalla eftir að
Arnar Guðlaugsson, bezti maður
Fram-liðsins í þessum leik, hafði
skallað boltatm til Jóns. Síðan liðu
ekki nema 5 mínútur þar til ann-
að markið kom. Asgeir Elíasson
fékk boltann óvænt, þar sem hann
stóð einn og óvaldaður innan víta-
téigs og hann var ekki seinn á
sér að nýta tækifærið og skora
Þannig var staðan í leikhléi,
þrátt fyrir nokkur ágæt marktæki-
færi Fram í fyrri hálfleiknum, en
ekki'er hægt að tala um eitt ein-
asta marktækifæri KR-inga.
A 10. mínútu síðari hálfleiks
skoraði Arnar Guðlaugsson 3ja
mark Fram með föstu skoti af
nokkru færi. Var þetta mjög
glæsilega gert hjá Arnari eins og
margt annað í leiknum Hinn
markheppni miðframherji Krist-
inn Jörundsson átti svo eftir að
koma við sögu áður en yfir lauk
er hann á 35. mínútu skoraði 4
markið.
Mark KR skoraði Björn Áma-
son úr vítaspyrnu, sem dærnd var
á Fram á síðustu mín. leiksins.
Lokastaðan varð því eins bg áður
segir 4:1.
Arnar Guðlaugsson bar af öðr-
um á veilinum í Ieiknum og hefur
hann vart leikið betur í sumar.
Aðrir Ieikmenn voru nokkuð frá
sínu bezta, nema þá Ásgeir Elías-
son. Hjá KR voru það Bjðrn
Árnason og Þórður. Jónsson, sem
áttu beztan leik.
Dómari  var  Jóhann  Gunn-
laugsson og dæmdi að mínu áliti
of lítið, en var nokkuð vel sam-
kvæmur sjálfum sér allan leikinn.
SJór.
VALUR - ÍR
Framihaid af 8. síðu.
lék hðið þá stórvei. iR-ingar
áttu ekkert svar við leik Vals-
manna þennan tíma og staðan
fór úr 6:4 í 10:5 og síðan 11:6.
Þá var komin nokkur hairka í
leikinn og bitnuðu ailir dóm-
ar á Vals-liðinu og hreinlega
bruitu það niður um tíma og
iR-ingarnir söxuðu á forskotið
jafnt og þétt bæði á iögilegan
og ólöglegan hátt, því aðþeim
leyfðist nasstum hivað sem var
gegn Vals^mönnum. Og þegar
1 mínúta vair tdl leiksloka skoir-
aöi IR sitt 10. maink, en Vals-
möninum tókst að halda boitan-
um það sem eftir var leiksins
og sigra 11:10.
ólafur Jónsson og Gísli Blön-
dal báru af í Vals-liðinu íþess-
um ledfc og hinn fyrrnefndi var
á kötflum hreint stórkostlegur.
I>á áttu þeir Jón Karlsson,
Ágúst ögmumdssion, Stefán
Gunnarsson og Gunnsteánn
Sfcúlason aliir mjög góðanleik,
en allt iiðið brotnaöi miiður
undir lokin með góðri aðstoð
dómaranna, Hjá IR voru það
Vilhjálmur Sigurgeirsson og
Þórarinn Tyrfingsson, er mest
bar á, auk þess átti Jóhannes
Gunnarsson mjög glóðian leik
einkum í síðari hálfleik í>etta
er án vaf a bézta leikur lR það
sem af er keppnistímabíliinu.
Mörk Vals: Gísli 4, Ólaftir,
Jon K. og Agúst 2 möPk hver
og Gunnsteinn 1.
MÖrk ÍR: Johannes, Vii-
hjálmur og Þórarinn 3 mörk
hiver og Asgeir 1.
•— S.dór.
Ennþá getum við
Framlhald af 6. síðu.
mikil þegar taka skal ákvarð-
ainir um uppbyggingu í íslenzk-
urn þjóðarbúskap á næstu ár-
um. Þetta eru allt undirstöðu-
og forgangsverkefni sem beina
þarf að fjármagni og vinnuafli
til að leysa. Við hlið þessara
viðfangsefina á svo að vaxa upp
margvísilegur léttur iðnaður. Og
í því sambandi eigum við að
fullvinna í iðnaðarvöru þau
hráefni sem.til falla í landinu.
Því má bæta við, að vel.ium
við okkur þessa atvinnulegu
uppbyggingu þá höfum við líka
lagt grundvöll að því, að ís-
land geti orðið mikið ferða-
mannaland Ferðamenn nútím-
ans    sækjast    fyrst     og
fremst eftir hreinu lofti og ó-
menguðu umhverfi og það er
varla nokkuf vafi á, að þau
lönd sem varðveita þetta tvenint
í  framtáðinni  verða  eftirsótt
sem ferðamannalönd.
En þessa framtíð er
hægt að eyðileggja
Þeir menn sem tala um
nauðsyn á uppbyggingu þeirra
undirstöðuverkefna sem ég hef
talað um hér að framan á
sama tíma og þeir berjast fyrir
því, að hér verði komið upp
fjölda stóriðjuvera í efnaiðn-
aði, ásamt margvíslegum málm-
bræðslum, skortir mjög þetok-
ingu á þeim malum sem þeir
eru að fjalla um. Nútímamenn
þurfa að vita, að þetta fer illa
saman. Stóriðju fylgir mengun
sem að vísu er hægt að tak-
marka — sé beztu og dýrustu
varnartækjum beitt, en alls
ekki  útóáokia,  til  þess  hafa
engar vaniir enniþá Verið
fundnar. Island er allra lahda
verst sett sem stóriðjuland.
Hér er að vísu mikið .óvirkjað
vatnsafl sem breyta má í raf-
orku í þágu stóriðju. En
gróöur lamdsns er að mörgu
leyti friunstæður sökuni harðr-
ar veðráttu, en það er saim-
dóma álit áttúrufræðinga ao
slíkur gróður þoli verr meng-
un en annar gróður. Það er
varla nokkur vafi á því, að
gróðurinn í nánd við Álverk-
smiðjurnar í Sunndal og Árdal
í Sognafylki i Noregi var mik-
ið sterkari heldur en íslenzkur
gróður. Þessar miklu verksmiðj-
ur sem eru að stærsta hluta
ríkiseign, hafa verið búnar
hreinsitækjum frá upphafi og
fólkið sem býr í námunda við
þær trúði því, að engin hætta
væri á eitrun lofts eða jarð-
vegs af þeirra völdum.
En hver varð svo staðreynd-
in, sem nú glottir framan í
vísindamennina ?
Staðreyndin er sú, að langt
er síöan að öll nytjun á landi
var bönnuð innan ákveðins
hrings útfrá verksmiðjunum.
En nú er svo komið eftir ára-
tuga starfrækslu verksmiðj-
anna, að það hefur gerzt sem
fræðimenn fullyrfcu að ekki
gæti gerzt. Nytjaskógur í 35
km fjarlægð frá verksmiðjun-
um er allur að drepast hiður
vegna mengunar frá verk-
smiðjunum þrátt fyrir öll
hreinsitæki. Þeir menn sem
berjast fyrir uppbyggingu stór-
iðju á Islandi og vilja jafn-
vel setja slíkar verksmiðjur
niður í blómleg landbúnaðar-
héruð eins og við Eyjafjörð,
þeir eru á hættulegum villi-
götuim og vita áreiðanlega ekki
hvað  þeir  eru  að  fara.  Ég
spurði mann sem hér var á
ferð i sumar og las við er-
lendan héstoóla umhverfis-
vernd á sL vetri, hvort hann
héidi að hætta gæti verið á
því, að fiskur mengaðist ef
hann væri í vömslu eða verk-
un í nánd við t.d. Alverk-
smiðjur.
Hann svaraði hiklaust að það
gæti verið að hann yrði fyrir
mengun. Hann bætti svo við,
að það stríddi freklega gegn
nútíma þetokingu aö staðsetja
slíka stóriðju i námunda við
matvælaiðnað.
Vonandi er að ísienzkir al-
þingismenn kynni sér betur en
hingað til staðreyndir þessara
mála. Því íslenzkt máltæki
segir: „Það er of seint að byrgja
brunninn þegar bannið hefur
dottið ofan í hann".
Þær,  þjóðir  sem  orðið  hafa
fyrir búsifjum af völdum
menguiniar, «ru niú að verða
varkárari en áður í umgengni
sini við móður nésfctúru og get-
um við margt af þeim lært í
þeim efnum.
Ef við tökum t.d. Norðmenn,
sem eru okkur eísma skyldast-
ir og ekki mikil stðriðjuþjóð,
er. hafa þó orðið fyrir skaða /
af völdum menguíiar og sem
ég tók dæmi uim hér að fram-
an, þá eru þeir nú byrjaðir að
taka þessi mál fastari töfeum
en áður, svo misstigin spor
verði síður endurtekin. — Sem
dæmi um þétta, þá hafa nú tfu
fylki í Noregi ráðið til sfn
sérmentaða ráðunauta í uim-
hverfisvernd og fleiri fylki eru
sögð muinu feta í þá slóð á
næsta ári.
Getum  við ekkert  af þessu
lært?
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12