Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 12. oktober 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J|
Sannir
Islendingar
og bjórinn
Við höfuni tekið eftir eftir-
farandi lesemdaforéfi hjá
grönnuim okkar á Mogga, og
viljum fyrir hvern mun vekja
athygli á þvi — ástæður skýra
sig sjálfar:
Gaanall sundgarpur sendir
Velvakanda línu og segdr með-
al annars:
,,Þessir menn (sovézkir
sendiráðsstarfsmenn) koma
svo í suindíaugina eldsnemma
á morgnana með áfengt öJ
með sér. Og það eru engar
smáræðds birgðir, sem þessir
belgir ininfoyrða á skömmum
tíma. þannig að ríða myndi
meðal íslendingi að fullu, þ.e.
að hann vaari a.mJk. orðtnn
rallhálfur og óvdmnufær fram
að hádegi En ekkert virðist
bíta á þessa svelgi. Kannski
sru þeir að halda drykkjuþoli
sínu við, þjálfa lilfrina og æfa
sig í því að drekka Islend-
iniga undir borðið í ölteiti, en
öi vilja íslenditngar helzt fá
í öllum veizlunum, sem soiv-
ézku sendiráðsrnennirnir hailda
beim hér og þar usm bæinn.
"Kairanski eru þeár bara að
rétta sig a£ eftir gieði nætur-
irmar með þorstlátum og
þakkiátum íslendingumi. Og
svo verðum við hinir í laug-
inni, oftt mjög þurfandi fyrri
bjór, að horfa upt> á þetta
með skrælnaða tungu og þurr-
ar kverkar.
En að öllu gammi slepptu:
A þeim að þolast að sýmiai ís-
lenzkum lögum óvirðingu i
þessu, eins og flleiru ,saiman-
ber bílana þeirra, sem ekki
er komið með til sikoðunar ár-
um saman? Þetta sýnir aðeins
óþoland hroka þeirra og ó-
svífni, því að það er eins og
þeir haidd, að diplómatísk for-
réttindi veiti þeim rétt til þess
að brjóta landslög."
•
HVAÐ SEGIR BISKUP?
Huigimyndin er göð — kölski
á kreiki í nútímamuirn, físk-
andi sálir og spillaindi heim-
inurn.
.(Kvikmyndagaginrýni í
Mogga)
SPAKMÆLI DAGSINS
----- Karl mdkii  var sonur
Pípins litia. Það er ekki mik-
ill vamdi að vera mikill mað-
ur og eiga svoledois föður.
-----Það er ekki nlóg að vera
Magellan. Einfoverssteðar þarf
líka að vera til Magellains-
sund.
STÉTTARVITUNDIN LIFI
Þegar Caligula keisari leiddi
hestinn sitnn í öldungaráðið, þá
béru ðll hross Rómar höíuðið
hátt.
•
VITIÐ  ÞÉR  A»..?
Járn það. sem er uppleyst
í blóði hvers manns, nægir
til að búa til úr þvi bréfa-
klemmu.
¦*\'.V>-v.-\--^^^
EFTIR MARIA LANG
Sylvia í öðrum enda íbúðar
pappírskaupmannsins  sáluga.
Bodé tónskáld í hinum end-
anum.
— Það bætti ekki úr skák að
hella sig fullan ... eða hálfan.
Það stoðaði ekki að tala við
Gillis. Ekkert stoðar. Drottinn
minn góður... allt er ömur-
legra en nokkru sinni fyrr!
Gillis Nilson heyrir hvert ein-
asta slag kirkjukJukkunnarj
Hann byltir sér til og frá í
öðru rúminu í herbergi tuttugu
og átta  á  hótelinu.
Það er þögnin í þessum snævi
þakkta bæ sem hindrar hann
í  að  sofa.
Ef  til  vill  eru  orsakirnar
fleiri.  Og  flóknari.  Oskemmti-
légri og áleitnari.
En í einu tilviki má þó segja
að hin djúpa bögn sem myndast
við snjó og aftur snjó, skafla
og breiður, í görðum á akbraut-
um og gangstéttum, sé 'bein
ástæða til þess að einn íbúinn í
Skóguim truflast í nætursvefni
sínum hvað eftir anmað og
vaknar  loks  alveg.
Það er íbúi sem enginn hefði
gert ráð fyrir að yrði vitni í
morðmáli, en reyndist engu að
síður búa yfir mikilvægum upp-
lýsingum í sambandi við at-
burðlna í íbúð Hessersfjölskyld-
unnar  við  Blikksmiðsgötu.
Hún heitir Lotten Svensson og
hún er húseigandinn í hvíta
húsinu og býr í ífoúðinni fyrir
neðan ungu hjónin.  :
Hákon hefur sagt að hún væri
vita, heyrnairJaus. Það eru þó
miklar ýkjur. Heyrn hennar er
skert, satt er það, og ef hún
er í fiölmenni eða bflar og út-
varpstæki eru í gangi í kring-
um hana, á hún erfitt með að
fylgjast með samtali. Því hl.ióð-
ara sem er í kringum hana því
betur heyrir hún og sérlega vél
getur hún greint tiltekin hljóð
sem hún hefur í fimmtíu ára
h.ió'nafoainidi og ekk.iustandi lært
að veita athygli í húsi sínu.
Þetta laugardagskvöid og nótt
leggur hún við hTustir hvað
eiftir annað og veltir fyrir sér
hwaða gestir séu hjá litlu frú
Hesser og hún glaðvaknar rétt
fyrir Mukkan hálfíimm á sunnu-
dagsmorguninn.
Þá er rétt eins og einhver
velti bókstaflega niður brattan
stigann  frá  efri  hæðinni.
Lotten  Svensson  flýtir  eér
fram úr rúminu eins hratt og
hjarta hennar og aldur leyfa,
fer í vattéraðan, rósóttan inni-
slopp, stingur fótunum í hlýja
flókaskó og röltir fram í gang-
inmi. Lávaxin, feitltagin og grá-
hærð stendur hún þarna allt
í einu, augliti til auglitis við
Hákon  Hesser.
Hann hefur svo sannarlega
komið æðandi niður stigann og
út úr sinni eigin íbúö. I bjarm-
anum  frá  daufu  loftljósi  horfir
16
hún  skelkuð  framaní  hann  —
henni  dettur  fyrst  í  hug  að
hann hljóti að vera drukkinn.
.  — Góði herra Hesser hvað er
að?  Eruð...  þér  veikur?
Þetta er réttmæt spurning,
ekki aðeins með hliðsjón af
hávaðanum sem hann hefur
valdið um miðja nótt, heldur
einnig  útliti  hans.
Breiðleitt, kröftugt andlitið er
nábleikt undir dökkum skegg-
broddunum, augun fiökta með
skelfingarsevip milli útidyranna,
stigans og frú Svenssons í rós-
ótta sloppnum. Svo reynir hann
að taka á sig rögg, hann bendir
upp og segir svo þvoglulega og
rámur að vesalings Lotten skil-
ur ekki orð:
—  Eva Mari! Hún er...hún
er... ég  held  að  hún...
En frú Svensson beitir eðlis-
ávísun og heilbrigðri skynsemi
þegar  heyrnin  svíkur:
—  Er konan veik? Æ ósköp
eru að vita þetta. Hvaða vand-
ræði.
Það veldur henni sýnilegum
erfiðleikum að komast upp stig-
ann, en það tekst henni þó
með Hákon á hælunum, ringlað-
an og miður sín. Hann hefur
verið að stynja sundurlausar
setningar við hnakkann á
henni, en með hnakkanum heyr-
ir hún alls ekki og uppi í
ganginum spyr hún þv£ tiltölu-
lega  róleg  í  bragði:
—  Hvar er hún? I svefn-
herberginu?
Hann  fylgir  henni  þó  ekki
til . hægri,  þar  sem  svefnher-
bergið og ¦ eldhúsið eru staðsett,
hieldur til vinstri gegnum ílangt
I herfoergi  og  inin  í  svokaHaða
ho'rnstofu, sem er mesta prýði
heimilsins. Það er rúmgott her-
bergi með gluggum til iveggja
átta með móforúnu teppi horn-
anna í milli og nýtízku hús-
gögnum úr furu og okkurgulu
klæði.
Á leiðinni tekur Latten eftir
einu  og öðru.
Kraaklóttar, snjóugar greinar
ávaxtatrjánna ná alveg upp að
glugganum. Engin gluggatjöld eru
dregin fyrir. Ekkert loftljós.
Alls ekkert Ijós nema rauðleit-
ur bjarmi frá gólflampa og
draugalegt skin frá sjónvarpinu
sem enn er kveikt á.
Þótt dimmt sé inni, sér hún
alltof greinilega hvítklædda,
hreyfingarlausa veruna sem
liggur á gólfinu hj'á hæginda-
stólnum.
Meðan hún krýpur stirðlega
tautar hún hvað eftir annað:
— Blessuð manneskjan. Bless-
uð  mannesliíian ...
—  Hún er dáin, segir Hákon
hrjúfri röddu. Ég kom heim og
fann hana svona... og hún...
var dáin
Nú þarf Lotten ekki lengur
að heyra til bans.
Hún hefur séð eiginmann sinn
deyja. Og dóttur sína. Hún
snertir vangann á Evu Mari,
hönd hennar sem hvílir á brúnu
teppinu.
Hún er köld viðkomu.
—   Dáin segir Hákon með
skyndilegum ofsa. — en það get-
ur ekki verið... Það getur ekki
verið satt!
Frú Svensson rís á fætur með
erfiðismunum. Hún hefur fyrr
komizt í snertingu við dauðanin.
Og hún hefur kynnzt geðshrær-
ingu og harmi þeirra sem eftir
eru skildir hérna megin landa-
mæranna. Þessi unga kona þarf
ekki framar á fojálp að halda.
Það er pilturinn sem þarf á hjálp
að halda — að hún skuli ekki
hafa skilið það fyrr en núna hve
veikgeðja og meyrlyndur hann
er?
—  Ertu búinn að hringja á
lækninn? segdr hún og þúar
hann  ósjálfrátt.
—  Lækninn? Nei. Hvað getur
hann svo sem gert?
— Hvert varstu að fara þegar
þú æddír eins og óður maður
niður stigann?
—  Heim, svarar hann blátt
áfram...  til  mömmu.
glettan
¦'   ¦¦VV^/.W.^í,w:;//^v,./,,/
útvarpið
Þriðjudagur 12. október.
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregin-
ir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9.00 og
10,00. Morgunstund barnanna
M. 8,45: Sigríður Eyþórsdóttir
les framh. sögunnar „Kóngs-
dóttirin fagra" eftdr Bjainna
M. Jónsson (2). Otdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna
kl. 9,05. Tilkynningar kl.- 9,30.
Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög
leikin milli ofangreindra tal-
málsliða, en kl. 10,25 tónieik-
ar: Edwin Fischer og hljóm-
sveitin Philharmonia leika
Píanóikonsert nr. 3 í c-moll
eftir Beethoven; Fischer sti.
jafnframt (11,00 Fréttir) —
Leonard Rose og Sinfóníu-
hljóimsveitin í Fíladelfíu leika
Tilbrigði um rokókó-stef op.
33 eftir Tsjaikovský: Eugene
Ormandy stj. — Sinfóníu-
hljóimsveitin í Leningrad leik-
ur Sinifóníu nr. 6 í es-moll
op. 111 eftir Prókofjeff;
Mravinskí stj.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12,50 Við vinnunai: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: ,,Bíddu nú
hægur, lagsmaður" eftir Jón-
as Árnason. Halidór Stefáns-
son byrjar lestur siinn.
15,00 Fréttir og tilkynningar.
15,15 Sígild tónlist. Cecil Ar-
onowitz og Amadeus-kvart-
ettinn leika Streng.iakvintett
í F-dúr eftir Bruckner. Maur-
er Forrester syngur lög eftir
IVVV.VV.'V.V. :¦...:.,
Mahler Útvarpshljómsveitin i
Berlín  leikur  með;  Ferrenc
Fricsay stjóimar.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir og tónleikar.
17,30 ,,Sagan af honum Polla og
mér"  eftir  Jónas  Jónasson.
Höfundur les síðara lestur.
18,00 Fréttir á ensku.
18,10 Tónleikar. Tilkynndngar.
18,45 Veðurfregnir  og  dagskrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir og tilkynningar.
19,30 Frá   útlöndum.   Magpús
Þórðarson og Tóinas Karlsson
sjá um þáttinn.
20,15 Lög unga  fólksins. Stedn-
dór Guðmundsson kyrandr.
21,05 Iþróttir.  Jón  Ásgedrsson
sér um þáttinn.
21,25 Tónlist eftir Pál Isólfsson
úr  „Gullna  hldðinu"  Sinfón-
íuhljómsveit  Mainds  leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
21,45 Fræðslufoættir Tannlækna-
félags  Islands.  (endurt.  frá
s.l. vetri). — Börkur Thorodd-
sen  talar  um  skemmddr  í
stoðvef.ium tanna og Sigurðwr
Viggósson  um  sjúkdóma  í
tannkviku.
22,00 Fréttir'
• 22,15 Veðurfregnir. KvöJdsagan:
..Farkennarinn"   eftir   Ólaf
Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn
Gunnarsson   leikari   byrjar
lestur sögunnar.
22,35 Harmoriikiulög.      Sölve
Strand og féiagar ledka.
22,50 A    hijóðfoergi.   Lolita;
"Vladimdr  Nafookov  les kafla
úr skáldsöigu siinni.
23,20 Fréttir í stuttu méli. Dag-
skrárlok.
¦V'/.'^iiWíA'v-Y.'-ivViivViv.

sjónvarpið
Þriðjudagur 12. október 1971:
20,00  Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingar. —
20,30 Kildare læknir. — Kiid-
are gerist kennari.  3. og 4
hluti.  Þýðandd  Guðrún  Jör-
undsdóttir —
21,25 Ólík sjónarmið. Mánaðar-
legur umræðuiþátturmeðsvip-
uðu sniði og Skíptar skoðan-
ir hafa verið. Umsjón með
fyrsta þættinum annast Jón
B. Pétursson fréttaritstjóci. —
22,10 Hugrenningar hækju- '
drengs. — Mynd um fatlaðan
dreng og hin ýmsu vandamól
sem hann á við að glima í
skólaoum og aranarsstaðar.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið) — Þýðandi Gunnar
Jónasson.
fZS&SSíMsmí....,>,:¦„;:„m>.;..,  .............,:. ,
Pabbi cr ekki hcima og hann ætlaði aO kaupa is handa mér íyrir að segja þafl
*^  Indversk undraveröld
Ávailt mikið úrval af sérkennilegum aust-
urlenzkum skraut og listmunum til tæki-
færisgjafa. — Nýjar vörur komnar. m.a.
Bali-stjrttur, útskorin borð, vegghili-jr.
yörur úr messing og margt fleira. Einn-
ig margar tegundir af reykelsi og reyk-
elsiskerjum. Gjöfina sem veitir varanlega
ánægju fái« þér i JASMIN Snorrabr. 22.
M
RUSKiNNSUKI
Rúskinnslíki i sjö litum á kr. 640,00 pr. meter
Krumplakk f 15 lítum, verð kr 480 pr. meter.
Sendum sýnishorn um allt land.
LITU-SKÓGUR
Snorrp*-rnnT 22 - Sími 25644.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12