Þjóðviljinn - 13.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.10.1971, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 13. október 1971 — 36. árgangur — 232. tölublað. Nixon til Moskvu í maí WASHINGTON J2.10. — Nix- on forseti Bandarik.iainna skýrði £rá því í da.g aö hann myndi fara í opinbera heim- sókn. til Sovétríkjanna í maí nassta ár, eftir ferð sína til Kína. Það var Andrei Gromyko. utanríkisráðherra Sovétrilíj- anna sem afhenti Nixon boðið í viðræðum þeirra í Hvíta húsinu í september. Þegar Nixon fer til Sovétrikjanna verður bað í fyrsta skdpti sém bandarískur forseti raeðir við sovézka ráðamenn síðan Kennedy hitti Krústjoff. Nixon skýrði frá þessu á daglegum blaðamannafundd sínum, en um Ieið var sikýrt Framhald á 9 siðu. Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1972 lagt fram í gær Hækkanir til tryggingamála, menntamála og heilbrigðismála einkenna frumvarpið Útgjöld fjárlagafrumvarps þess sam lagt var fram í gær hækka um nær þrjá miljarða króna þegar allt er meðreiknað. Þegar dregnir hafa verið frá „markaðir tekjustofnar“, áhrif kjarasamninga opinberra starfsmanna og kostnaður vegna hækk- ana daggjalda á sjúkrahúsum kemur raunveru- legur mismunur í ljós. Reynist hann vera rét.t um tveir miljarðar króna. Ástæður þessarar hækkunar eru einkum: í fyrsta lagi er um að ræða ákvarðanir fyrrverandi ríkisstjórnar, í öðru lagi lög frá síðasta alþingi sem ekki höfðu áhrif á útgjöld skv. gildandi fjár- lögum og í þriðja lagi er um að ræða nýjar hækk- anir sem núverandi ríkisstjórn hefur ákveðið. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1972 nema áætluð gjöld 13,9 miljörðum króna en tekj- ^ ur 14,3 miljörðum króna, tekjur umfram gjöld eru. því áætlaðar 400 miljónir króna. f fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir umtals- verðum hækkunum til ýmisskonar félagslegrar þjónustu: Þannig hækkar framlag ríkissjóðs til almannatrygginga um 617 mílj. kr., ákveðið er að veita fjármagtii til þess að unnt verði að flýta byggingu fæðingardeildar Landspítalans, veitt verður fé til byggingar geðdeildar við Landspítal- ann, framlag til flugvalla hækkar um 24 milj. kr., framlag til Háskóla Íslands hækkar um 65 milj. kr. — og þannig mætti enn telja. — Sjá nánar þingsjá Þjóðviljans á 4. síðu. Senegal- ballettinn að koma Svonefndur Senegial-ballett er væntanlegur til landsins og mun hann dansa í Þjóðleik- húsinu n.k mánudag, þriðju- dag og miðvikudag. Miðasala hefst í Þjóðleikhúsinu í dag, miðvikudag. Senegal-ballettinn saman- stendur af 43 manns, dönsur- um og hljóðfæraleikurum frá Áfríku og er þetta í fyrsta sinn sem listafólk frá Afr- iku sýnir á íslandi. Ballett- inn var stofnaður fyrir. 10 ár- um og var aðalhvatamaður að stofnun hans Maurice Senghor, en hann er sonur skáldsins og stjórnmála- mannsins Léopolds Senghors, en eftir hann hafa komið á prent þrjú ljóð á íslenzku í þýðingu Halldóru B. Björns- son, í bókinni .,Trumban og Lútan“. Umræður í bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Af hverju hitaveitu núna? — neita að tala við iðnaðarráðherra um verð á rafmagni til húsahitunar. StjórnarandstöBu boðin forsetasæti Eysteinn Jónsson kosinn forseti Sameinaðs þings Eysteinn Jónsson var í gær- dag kosinn forseti Sameinaðsal- þingis. Hlaut hann 32 atkvæði, 26 seðlar voru audir. Björn Páls- son (F) hlaut eitt atkvæði. Hannibal Valdiimarssoin stjóm- aði þingfumidi í-gærdag. Varfyrst síript í kjördeildir og rannsök- uðu 'þær 'kjörbrét þingimainna. Er þær höfðu skilað álitum sín- um var kosinn forseti Sarnein- aðs þings. Síðan var fundi fi'e.A- að þar til £ dag, en þá. verða kosmir varaforsetar Sameinaðs þings, forseti etfri- og neðri- deildar og skipt í deildir. Stjórnarflokkarnir þrír hafa boðið stjórnarandstöðuflokkun- um, Sjálfstæðisflokknum og AI- þýðuflokknum, að þeir tilnefni menn í sæti 1. varaforseta í dcdldxmum og í Sameinuðu hingi. Var ekki ljóst í gær hvortstjóm- arandstaðan tæki þessu boði, en það liggur væntanlega fyrir í dag. Það er nýmæli hér á Iandi að stjórnarflokkar gefi stjómar- and .töðu kost á því að fá vara- farseta alþingis. ★ Eftir að hafa velt því fyrir sér í 20 ár hvemig Hafnar- fjarðarbær skuli upp hitaður, tóku bæjarstjórnarmenn þarí gær þá afstöðu, að hita skuli bæinn upp í framtíðinni með „varmaveitu", hitaveitu. Framkomu á fundinum hverj- ir mögulcikar bæjarins væru á að verða sér úti um heita vatnið. Töldu þæjarfulltrú- arnir að hgskvæmast væri fyrir bæinn að kaupa vatn frá Hitaveitu Reykjavíkur, eða aí því vatni, scm nýverið er upp komið við Reyki í Mos- fellsdal. Aðeins einn bæjarfulltrúi taldi ástæðu til þess, að bíða með ákvörðun í málinu, þar til fyrir lægi verð á rafmagni til húsahitunar frá fyrirhuguðum stórvirkjunum Á fundiinum lá fyrir álit hita- veitLLnefndair, samþýkikt aí fjór- um nefndarmanna gegn atkvæði eins. Taldi sá hitaveitunefndar- maður, að rafhitaskýrsla ,sem uninin var og hötfð til viðmiðum- ar við kostnaðairáætlanir og til viðmiðunar vegna kostnaðar við hitaveitu, hetfði ek-ki veriðnægj- anlega vel unnin. Áætilað'Ur stofnk^íiaður við hitaveitiuiframkvæmdir við Kleif- arvatn eru rúmar 400 miljónir, en ef samningar tæikjust við Hita- veitu Reykjavíkur yrði kostnað- u.r hins vegar rúmar 200 milj. Hyggjast þá Hafnfirðingar ná samningum við Kópavogskaup- stað og Garðahrepp um aðveitu- kerfi frá Reykjavík og hjá ein- urn fulltrúa íhaldsins kom fram sú ,,bráðsnjalia“ huigmynd, að eftir því aðveitukerfi gaptu svo Hafnfirðingar selt Reykvíking- um heitt vatn, þegar þeir þyrftu á því að halda, og Hafnfirðingar hefðu beizlað jarðvarma til hús- hitunar í Krísuiviík. Einn bæjarfulltrúi benti á sð eklci væri rökrétt að taka á- kvörðun í málimu fyrr en end- anlega lægi fyrir verð á raf- rnagni til húsahibunar frá hinum áformuðu stórvirlkjunum sem verið væri að virana að. Reis þá úr seeti Árni noklkur Finnsson og sagði að hann væri sannfærður um, að þess yrðilangt að bíða að niðurstaða lægi fyrir í því máli, og hann væri jafn sanníærður um það, að ratforka til húsahitunar yrði mum dýrari en hitaveit^. Það hefði ávallj verið skoðún hitaveituncfiidar- innar, á meðan á rannsókn og mati á því stóð, hvorn lcostinn ætti að velja, hitaveitu eða raf- hitun, að rafhitun gæfi aldrci eins góða raun og liitaveita. Auk þess taldi hann alrangt að tala um þcssa framkvæmd við iðn- aðarráðherra eða spyrja liann eins eða neins í málinu, þar sem hann hefði slegið um sig mcð pólitískri ráðagerð um stórfellda rafhitun íbúðarhiisnæðis. Málíð þyrfti að fá fljóta og góða af- greiðslu og þyldi nánast enga bið, aulc þess væri það ekki pólitiskt!!! Nú veita memn því fyrir sér, hvort Árni þessi sé 'einn þeirra ungu sj álfs taj*i sma nna, sem sömdu yfirlýsingu þá sem birt- ist í Þjóðviljanum s.l. lauigardag, en vin'nutoirö'gð'iin í þessfi hags- munamáli Hafinfirðinga bera ein- rnitt mjög keim af þeim aðferð- um, sem ungir sjálfstæðismenn héldu fram, að þyrtfti að hafa í frammi urn áform nýju rikis- stjómnarinnar. úþ. Miðar í rétta átt Samningafundur hófst kl. 16 í húsakynnum vinnuveitenda í Garðastræti í gær og miðaði held- ur í samkomulagsátt. í gærkvöld var fundur í launþegafélögum byggingaiðnaðarins. Voru rædd- ar ýmsar aukakröfur á þeim fundL Hannibal Valdimarsson býður liystein starfa sem forseta Sameinaðs þings. Jónsson velkominn MiljörBum eytt / rústum Persepolss PERSEPOLIS 12/10 — Hátíða- höldin í tilefni af 2500 ára af- mæli íranska keisaradæmisins hófust við rústir hinnar fomu höfuðborgar ríkisins í Perse- polis í dag. þegar íranskeisari lagði blómsveig á grafhýsi Kýr- usar mikla, stofnanda ríkisins. Um leið var hleypt af 101 fall- byssuskoti. Hátíðahöldin munu slanda í viku, og taka um 60 þjóðhöfð- ingjar þátt í þeim, þ.á.m. Dana- konungur, Noregskonungur, Belgíukonungur, forselar Sovét- ríkjanna, Indlands, Pakistans, Suður-Afríku og margir fleiri. Þeir koma til Persepólis á fimmtudag og munu búa í skrauttjöldum við keisaralegan munað á eyðimörkinni. Þessi hátíð hefur verið gagn- rýnd mjög harðlega um allan heim, vegna þess að til hennar er kostað miljörðum króna með- an allur almenningur í íran lif- ir við sult og seyru. Gágnrýnin er einkum hávær í löndum, þar sem þjó’ðhöfðingjamir fara til Persepólis Danskt blað hefur bent á það að þessi hátíð sé í rauninni minningarhátíð um vaidrán. Nú- verandi íranskeisari er ekki kiominn af íyrri keisurum lands- Framh. á 9. síðu. i f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.