Þjóðviljinn - 15.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.10.1971, Blaðsíða 1
Tíuþúsundasti fékk silfurmál Hafníirðingar voru held- ur hreyknir í gær vegna f æðingar tíuþúsundasta borg- arans sem kom í heiminn kl. 6,10 í gærmorgun. Þeitta var drengur, sem var 14 merkur að þyngd við fæð- ingu og 52 om að lengd. Foreldrar litla hex-ra- mannsins eru hjónin Una Anna Guðlauigsdóttir ogJón Geirmuindur Kristinsson, til heimilis að' Smyrlalirauni 50 í Haifnarfirði. Þau hjón- in eiga fimm böm fyrir. Kristinn Guðmundss. bæj- arstjóri í Hafnarfirði færði í gær fyrir hönd Hafnfirð- inga móðurinni blómi á sæng- ina og drengurinn fékk silfurmál að gjöf. Þeim mæðginunum heilsast báð- um vel. — rl. Kissinger fer til Kína á laugardag WASHINGTON 14/10. Ráðgrjafi Nixons forseta í utanríkis- og öryggis- málum, Henry Kissing- er, heldur til Peking á laugardag í einni af þot- um forsetans til að á- kveða tímasetningu og dagskrá heimsóknar Nixons til Kína. Talið er að ferð Kissingers muni hafa viss áhrif á umræð- ur þær, sem nú em að hefjast á Herínn gagnrýndur í þrem kínverskum útvarpsstöðvum allsherj arþingi S.Þ. um aðild HONGKONG 14/10 — Þrjár út- varpsstöðvar í hinum ýmsu hér- uðum Kína hafa að undanförnu haldið uppi gagnrýni á her landsins, sem er m.a. sakaður om hroka. Jafnframt hefur verið forð- ast aö neÆina á naifn Lin Piao varnarmálaráðherra, sem er varaforma'ður kommúnista- flokksins og arftaki Maó Tse- tungs. Þetta á ekiki aðeins við tim útvarpsstöðvar heldur og al'la kínverskia fjölmiðla. Þá er því haldið fram að flug- u-mferð yfir Alþýðulýðveldinu Kíma sé óivenju mikil. Diplómat- ar í Hongkong eru sagðir telja að miklar pólitískar breytingar eigi sér stað í Kína og lúti þær fyrst og fremst að stö’ðu hersins, sem hefur haft mjög miklu pólitísku hlutverki að gegna á síðari misserum. Efcki telj-a menn sig samt haf,a nægar upp- Jýsingair til að vita hvért steflnir. Kína að samtökunuim. Áðurhafði vei-ið gert ráð fvrir því, að Kiss- inger fær-i til Kín-a í lok mánað- ariins og margir fréttaskýrendur teJja að för hans hafi verið flýtt í því skyni að hann væri kom- inn heim aftur þegar atikvæða- greiðsla fer fram um tillögur Bandarik.ianna, sem miða að -því að stjónn Sjang Kæ-sjéks verði áfrarn með-limur S.Þ. þótt stjóm Kín-a fái aðil-d að samtökumuim. Síðan eru skip-tar skoðanir um það, hvað tímasetning ferðar Kissim-gers í raun o-g veiru tákni. Annarsvegair eru uppi s-koðamir um að Banda-ríkim viiji ijúleggja áherzlu, á að sambúði-n við Al- þýðulýðveldið sé þeim meira virði en tilra-un þeirra til þess að vernda h-agsmuni Formósu- stjórnar. Hinsvegair er sett fram sú túlkuin, að st.iórn Nixons vil ji koma því að hjá aöildarríkjum S.Þ. a-ð það sé bæði hægt aö gireiða atkvæði með að-ild Sjam-ss Kæ-sjéks og haffia góö samskipti vxð stjórm Alþýðulýðveldisins. Eissiþá er kenungslsust í Hvítabjarnarey Komun-gslaust verður enm u-m hríð í Hvítabjamarey í Breiða- firði. Eyjam var sem kumnugt er, 1 Norður-Múlasýslu hafa staðið yfir miklar vegafram- kvæmdir í sumar Þar hefur verið unnið að lagningu nýs vegarspotta sem er 8 km að lengd en það er einn Iiður í Austurlandsáætlun. Verkið var boðið út og var það Ræktunarsamband Austurlands sem fékk það. Vegarspottinn nær frá Gilsá, langleiðina að Hjarðar- liaga. Á þessum vegarspotta cr brúin, sem sýnd er á myndinni, og liggur hún yfir læk sem þeir kalla rjúkönd, en þrír lækir með því heiti eru á Jökuldal. (Ljósm. sibl.). Htm, v'-i-'i"*; !' óírtitimii'B, _ • ■ vinmin-gur í happd-rætti FéJa-gs- heimilis Stykk-ishólms. Nú hefur komið í Ijóls, að ey.ian d-róst á miða sem óseldu-r var, og hefur ek-ki enn verið ákveöið hver verð- ur framtíð hennar, hvort dregið verður alftu-r, eða hvort eyjan verði látin vera áfrara í eigtuFé- la-gsheimi-llsins. Sala m-iða í happdirættinu gekk fremur dræmt og kemna HóJm- arar því um, að verð þeirrahafi verið of hátt, þótt svo þeim sýn- ist það elklki sjáJtfum-, sem þekkja eyjumai og telja hama mikánnsæl- unm-ar reit. Lúðvík Jósepsson, ráðherra, átti í fyrri viku viðtal við blaða- konu frá New York Times um landhelgis- málið. Einhverra hluta vegna hefur ekki birzt stafur úr þessu viðtali í blaðinu. Við rædd- um um þetta við Jón- as Ámason í New Yorg í gær: — Já, þag var blaðakona sem bað um viðbal við Lúð- vík daginn eftir að blaða- konan frá AP átti viðtal við hann, eða á miðvikudag .í hinni vikunni. Síðan hefur ekkert sézt um þetta í blað- inu. Blaðakonan gerði ráð fyrir að það myndi dr-aigast í einn, tvo daga að viðtalið birtist, en það er ekki k-om- ið enn. Ég hitti hana í fyrra- dag, og spurði hvemig á þessu stæði. Hún sag'ðist h-afa skrif- að fréttin-a, og h-aldið sér ein-gönigu við landhelgismál- ið, en minntist t.d. ekki á Natom-álin. Hún sa-gði, að rit- stjóramir hefðu sagt að þedr þyrftu að ráðfæra sig við fréttaritara New York Times á íslandi um þetta, og mér heyrði-st á hemni að hún teldi nú litlar líkur á því að við- talið kærni í bl-aðinu — Veiztu hver þe-ssi frétta- ritari er hér heim-a? — Nei, en hver sem hann er. og ef hann hefu-r k-omið í veg fyrir að þetta viðtal birtist, þá hefur hann komið í veg fyrir að málstaður ok-kiar í landhelgismálinu yrði túlkaður í jxessu heims- bl-aði. Fréttak-on-an frá AP virð- ist ennþá a.m.k. alls óhrædd við okkur vinstri mennin-a frá íslandi, því að hún ba-ð um viðtal við mig og ræddi Hér er Shirley Christian, frétamaður AP, að ræða við þ Lúðvik og Jónas í New York á dögunum. New York Times birtir ekki við- tai við Lúðvík! Blaðakona frá New York Times, sagði að yfirmenn hennar óskuðu eftir að kanna málið áður en viðtalið yrði birt ég við hana í tvo og h-álfan tím-a í gær um eitt og ann- að, én hún er á höttunum eftir sjónarmiðum venju- legra þáttta-kenda á þessiu þingi. Þjóðviljinn kanna-ði í gær hver væri fréttam-aður New York Tímes á íslandi og reyndist enginn vera s-kráður fréttaritari þess merka blaös. — S.J. Er ékki sama hvort ráðherr- -ann er vinstri- eða hægri maður? TOGSKIP SELJA VEL Á BREZKUM MARKAÐI 1 gærmorgun seldi Örvar frá Skagaströnd 65,5 tonn í Grímsbæ fyrir 12.777 pund. Er það nær 2,8 miljónir króna og er gott fiskverð á þessum árstíma. Er fiskkílóið rúmar 40 krónur. Á dögunum seldi Hegranesið frá Sauðárkróki 78 tonr, fyrir 19.903 pund eða rúmar 3,4 miljónir kr., fiskkilóið á 44 kr. og er það feiki gott verð. -¥• Ögæftir hafa varið undanfarið á fHatfiskimiðum brezkra báta er veiða í dragnót á Norðursjáva-r- miðum. Er þe-tta fiskverð eins og bezt verð-ur í nóvember, sagði Ingimar Ei-narsson hjá LÍÚ. Á þessum tíma í fyrrahaust var búið að selja um 20 farrna erletndis, e-n núna hafa aðe-ins 3 togarar ennþá selt aiflla sinn í Þýzkalandi. Röðull seld-i í fyrra- dag 135 tomin fyrir 150 þúsund mö-rk. Var þetta milliufsi o-g feng- u-st tæ-par 30 kr. fyrir knlóið. 18 menn í 56 nefndasæti k 18 menn verða að skipa 56 sæti í fastanefndum efri deildar aíþingis. Um þetta mál erfjall- að í þingsjá í dag á 4. síðij.en þar segir frá kjöri í fastanefndir alþingis, tiliögur um samgöngu- mál Vestmannáeyja, málefnafá- tækt Alþýðuflokksins — o.g raun- ar öllu því sem gerðist í þinginu í gær. Sami togari seldi í Þýzkalandi um 20. september 136 tonn fyrir 113 þúsuind mörk og daginn eft- ir seldi Karlsefni farm í Bret- landi. örvar tflrá Skaigaströnd fór með fa-rm sinin í norskum p-lastkössum, 90 lítra að stærð. I gœr átti Harpa að sélja í Hull. Fram að þessu hetfur verið hlýtt í veðri í Þýzkalandi og hin-d-rað nokfcuð siglingar ís- lenzkra- togaira þangað. Þegar hit- STOKKHÓLMI 14/10. Kar- olinsfca s-to-fnuinin áfcvað í dag að veita bandaríska prófessornum Earl Wilbur Sutherland Nóbelsverðlaun í læknisfræði. Fær hann verð- launin fyrir rannsóknir sín- ar á áhrifum hormóna. Sutherland er prófessor við læknisfræðideild Vanderbilt há- skólans í Nashville og'er fæddur 1915. Hann hóf ran-nsók-nir s-ínar á ho-rmónum um 1950 er haintn á- samt með öð-rum Nóbelsvei-ð- launahafa, Carl Corri, gerði at- hu-ganir á því, hve-rnig adrenalín í frumum lifrarin-nar stjómar bi-eytingu glykoigeins í þrú-g.us-yik)ur. inn er um 9 stig á Celsíus kl. 6 á morgnana er vart hægt að ætla að fiskfarmur komist óskemmdur leið-ar sininar í jámbrautarvögn- um inn í Rínarlöndin og víðar um Þýzkaland vegna hitans. Ætlar þetta ár að verða nieð verstu siglingaárum ísienzkra togara vegna to-garaverkfallsins frá 6. jamúar til 1. marz og svo lília ve-gna slæmra móttökuskil- yrða í haiust í þýzkum hafnar* borgúm. Adrenal-íin kémur frá nímahett- unum út í blóðið þegar l£k-am- inn þarf að bregðast snögglega við nýjum aðstæðum, t.‘d. háska og fer til annairra líffæra þar sem það hrin-dir af stað breyt- in-gum sem svara til þarfa likam- a-ns fýrir aukna orku. Margir aðrir honmónar gegna því hlutve-rki að gera likamann hæfari til að bregðast við breyti- legum kröfum umhvertfisins. Til skamms tíma var það mdkiU leyndardómur m.eð hvaða hætti hormiónarnir sinma hinum mis- munandi hlutverkum símum. I greimargei'ð Karólíns-ku stofnun- arinnar segi-r m.a. að rammsóknir Suthei'lan-ds hafi leitt til þess, að mú hafi menn fengið útskýi-ineu á starfi þeiri'a í stó-rium dráttuni. Nóbelsverðlaun í eðlisfræði: Ifeitt fyrir útskýringu ú starfsemi hormóna líkamans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.