Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.10.1971, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 19. október 1971 —36. árgangur — 237. tölublað. Tillaga til þingsálykiunar um landhelgismál: Stefnan sem mörkuð var í kosningunum staðfest f gær var lögð fram á alþingi tillaga ríkis- stjórnarinnar til þings- ályktunar um landhelg- ismál. Er hún birt í heild hér á eftir ásamt greinargerðinni. Stefna Alþtngis í Iandhelgis- málum er byggð á þeim grund- velli, að landgrunnið er hluti af yfirráðasvæði viðkomandi strand- Liðssafnaður sagður á landa- mærum Indlands ogPakistans NÝJU DEHLI 18/10 — Enn þyk- ir mikil hætta vofa yfir á því að strið brjótist út milli Ind- lands og Pakistans. Indverska stjórnin varaði þá pakistönsku í gær við að fara út í strið og kvaðst ekki kveðja hersveitir sínar frá landamærahéruðunum fyrr en vandamál Austur-Pak- istans hafa verið leyst. Fréttir hafa borj’zt af'því atð. undanförnu, að báðir aði.láir. hafi, mikinn liðssafnað við landamær. in. Frét-tastofa Pakistans hefur það hinsvegar eftir Yahya Ka'hn for- seta, að hann hafi boðizt til þess að láta ' Pakistanher hverfa frá 1 andamærahéruðunum ef Irid- verjar gjöri slíkt hið sama og bindi endí á undirróðursstarf- semi. í Teheran er því haldið fram, að Kahn forseti hafi minnzt á þessar tillögur við Podgorní, for- seta Sovétríkjanna, sem hafi einnig rætt yið( Giri Indlands- forsetá er þeir voru viðstaddir afmæli,. Persiíui á. dögun-um. .. t>ar er og -sagt að Podgotní hafi borið fram ýmsar tillögur' um viðræður milli Indlands og Pakistans, en Sovétrífcin hafa áður miðlað málum á milli þeirra. ríkis. Samkvæmt viðurkenndum alþjóðareglum ber strandríki einkaréttur til nýtingar á auð- æfum hafsbotnsins til endimarka landgrunnsins. Rétturinn til nýt- ingar á auðæfum hafsbotnsins og sjávarins yfir honum verður ekki aðskilinn. f fullu samræmi víð þessa stefnu setti Alþingi árið 1948 lög, þar sem því var lýst yf- ir, að allar fiskveiðar á land- grunnssvæðinu við ísland skyldu háðar íslenzkum lögum og fyrir- mælum íslenzkra stjórnarvalda, og árið 1969 lög um yfirráðarétt íslenzka ríkisins yfir landgrunn- inu umhverfis ísland. Á siðustu árum hefur marg- víslegri veiðitækni fleygt fram og ný stórvirk veiðitæki komið til sögunnar. Þetta hefur leitt til of- veiði á ýmsum norðlægum fiski- Framh ald á 2. siðu. Ekki vinstri stjórn á ísafirði? Slitnað hefur upp úr viðræð- um vmstri flokkanna á ísafirði um meirihhitastjórn, og er ekki útlit fyrir að samkomulag ná- ist f bráð. Fréttaritari blaðsins á ísafirði sagði að endamlega hafi slitnað upp úr viðræðum vegna kröfu frá Alþýðuflokknum er snertir einn starfsmann bæjar- ins. Á laiugardag héldu vinstri flokkamir furnd og stóð hann allan daginn. Þá voru samkomu- lagshorfur góðar og stóð aðeins á samkomulagi um forseta bæj- arstjómar. Alþýðuflokkurinn gerði lcröfu um að Frjálslyndir og vinstri menn kæmu fram með forsetaefni, en þeir báðust undan því, þar sem þeirra memn væm svo reynslulitlir á þvi sviði. Frjáislyndir ákváðu að at- huga málið nánar og var boðað aftur til fundar á sunnudags- morgni. Þegar memn ' mættu til þess fundar náðu viðræðumar aldrei svo lamgt að rætt yrði um væmtanlegt forsetaefni — samn- ingaviðræður runnu út í sand- inn vegna nýrrar kröfu frá Al- þýðufloteknum, þess efnis að skrifstofustjóri bæjarins yrði lát- inn vfkja úr starfi. Þetta miál er þannig vaxið, að fyrir kosningar var öllum bæj- arstarfsmönnum sagt upp starfi Framhaild á 2. síðu. Stefnuyflrlýsing ríkisstjórnarinnar: Höfuðatriðið gott samstarf við hinar vinnandi stéttir Ólafur Jóhaininessoin for- sætisráðherra flutti í gær á alþingi stefnjuyfirlýs- ingu ríkisstiómarinnar. Lagði hann í stefnuyfir- lýsinguinni áherzlu á þessi meginatriði: 1 Ríkisstjómin er og vill -*-• vera ríkisstjóm hins vinnandi fólks í landinu. Q Ríkisstjórnin stefnir “*• að þvi að koma á skipu- lögðum áætlunarbúsk ap í landinu. 9 Rík"'sst'jórnin telur “* landheligismálið stærsta og mikilvægasta málefni hjóðarinnar í dag. i Rálkisstjómin vill -*• tryggja stefnubreyt- inigu í utanríkismálum og losna við varanlega her- setu í landinu. Forsætisráðherra lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Ríkisstjómin á sinn mikla stynk í því trausti sem þjóðin hefur sýrnt henni eftir að hún tók við völdum. Ég trúi því að þetta traust eigi enn eftir að eflast. Ríkis- stjómin mun gera sér allt far uta að bregðast ekki því trausti“. Talsmenn hinna stjórn- arflokkanna voru Ragnar Amalds og Hannibal Valdimarsson. Lýstu þeir samstöðu með ríkis- stjóminnj og vilja til þess að stefnumál hennar næðu fram að garaga. Ég minni á. sagði Ragn- ar Arnalds, jormaður Al- þýðubandalagsins, að stjómarsáttmálinn túlkar ekki nema að nokkru leyti stefnu Alþýðubandalags- ins. En samningurinn er góðiLT samnefnari fyrir stefnu stjórnarflokkanna og Alþýðubandalagið styð- ur ríkisstjórnina og mun gera sitt til þess að varð- veita ágœtan samstarfs- anda stjórnarflokkanna. Hannibal Vatdimarsson sagði m.a.: Ég lýsi því yf- ir að flokkur minn mun ekki liggja á liði sínu til þess að unnt verði að fratríkvæma stefrau rífcis- stjómarinraar. Jóhiann Hafstein og „Rödsstjóm hins vinnandi fólks“ Benedikt Gröndai töluðu af hiálfu stjómarandstöðu- flakkarana. Jóhann Haf- stein sagði að stefna rík- isstjiórnarínnar samrýmd- ist á eragan hátt stefrau Sjálfstæðisflokfcsins sem væri því í stjómarand- stöðu gegn ríkisstjóminm. Ræddi Jóhann eiríkum um utarairíkismál í ræðu sirani. Nánari frásögn af um- rœðwm er að finna á 4. síðu blaðsins. Tvísýnt um úrslit atkvæða- greiðslu um aðild Kína að SÞ NEW YORK 18/10 — Er hinar sögnlegu umræður um aðild Kína að S.Þ. hófust í dag sagði fulltrúi Albaníu, að Alþýðulýðveldið mundi aldrei taka sæti hjá S.Þ. ef að Formósustjóm sæti þar áfram, og fulltrúi Bandarikjanna sagði að þótt stjóm sín vildi fá Alþýðulýðveldið með í samtökin gæti hún ekki fallizt á að greiða þá fóm að stjóm Þjóðem- issinna yrði vikið úr þeim. Það var fulltrúi Albaníu, Nesti Nase utanrífcisráðherra, sem hafði framsögu fyrir tillögu sem igerir , ráð fyrir því að stjóm Sjang Kæ-sjéks á Formósu verðd látin víkja úr SÞ Aðildarríikin hafa sikipzt í tvo hópa um þetta mál, sem eru nokikumvegin jafnstórir, að þvi er talið er. Ekki ledikur vafi á því að meirihluti er fylgjandi aðiM Alþýðulýðveldisins — en iþað getur komið fyrir ekiki ef Bandaríkin fá því framgegnt, að málið verði því *ðeins til lykta leitt, að % hluti fulltrúa sé\ á einu máli. En stjóm Alþýðulýð- lýðveldisins hefur margsinnis sagt, að hún muni eklki sitja við hlið Formósustjómar hjáSÞenda sé Kína eitt ríki en ekki tvö. Á þetta lagði albanski utanrík. isráðherrann allmikiLa áherzlu og sagði, að állar tilraunir til að koma í veg fyrir aðild Alþýðu- lýðveldisins væm dæmdar til að mistakast. George Bush, sendiiherra Banda- ríkjanna, lagði á það áherzlu í málflutningi sínum að ekki mætti víkja Formósustjóm úr samtökunum vegna þess að þar með væri gengið gegn þeirri meginreglu að öll ríki ættu að þeim aðild. Hann sagði að það væri óheppilegt fordæmi efFor- mósustjórn yrði að vfkja, og gæti svo farið að önnur aðildarrfki yrðu fyrir barðinu á slfkum póli- tískum útilofcunaraðgerðum. Þess skal getið, að hingað til hefur Formósustjórn ekki tekið annað í mál en að líta á sig sem hinri, eina fulltrúa sameinaðs feiri- verfes ríkis. Lífii túlkað i dansi og hreyfingum Það var annarlegt andrúms- Ioft að Ieiksviðsbaki í Þjóðleik- húsinu í gær. Rlökkumenn skálmuðu um baðandi út öll- um öngum, ræðandi saman á tungumáli, sem helzt liktist ís- lenzku, sem spiluð er aftur á bak af segulbandi; trumbuslátt- Ein bráðfjörug Afríkustúlka, tók nokkur villt dansspor fyrir “r mjúkar hreyfingar í ljósmyndara Þjoðviljans, Ara Karason, undir hljoðfæraslætti eW Scnegals hafði lagt undir sig tveggja trumbuslagara úr Þjóðballett Senegal. Þjóðlcikhús Islendinga. Þjóðarballebt Senegals var stofnaður árið 1961 og er nú í fimmtu heimsreisu sinni, en ballettinn hefur heimsótt lönd í öllum heimsálfum. 1 balletthópnum eru fjörutíu manns; söngvarar, dansarar og hijóðfæraleiikareir en listafólkið hefur enn ekiki haft átvimnu af list sinni, utan í ferðum sínum um heiminn, heldur stundar jafnt fisifeimenrisku, búmennsku og önnur störf sem alþýðufólk vítt um heim þarf að sinna. Þess vegna er ekiki sama fólkið sem skipar flókkinn ár frá ári, held- ur er fengið í hann nýtt fólk, með nýja dagskrá og ný sýning- aratriði, og þarf víst ekki að leita lengi eftir fólki í Sene- gal því hljómleikar og dans er hluti af lífi fólksins. Hljómlistin og dansamir eru raunveruleg alþýðulist, og hef- ur ailltaf verið iðkað í Senegal, sumt frá ómunatð. Við upphaf sýningar fiytur listafólkið upphafserindi kvæðis eftir forseta Semegal. Þið er eiginlegt rangnefni að kalla list þessa fólks ballett, hér er um að ræða túlkun Senegal- búa á daglegu lilfi sínu, hefðtsn og siðum, í dansi og hreyfing- um. kynjuðum aftan úr fom- esikju. — úþ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.