Þjóðviljinn - 21.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.10.1971, Blaðsíða 1
Willy Brandt hlaut friðar- verilaun Nobels árið 1971 fyrir skerf sinn til að forsendur skapizt fyrir friði í Evrópu, sáttastefnu í garð A-Evrópuríkja OSLÓ 20/10 — Nóbelsverðlaunanefnd norska stór- þingsins hefur í dag úthlutað Willy Brandt, kansl- ara Vestur-Þýzkalands, friðarverðlaunum Nóbels. Segir í greinargerð nefndarinnar að Brandt hafi lagt fram frábæran skerf til þess að skapa forsend- ur fyrir friði í Evrópu með því að fylgja sem vest- urþýzkur stjórnarleiðtogi sáttastefnu í garð fyrri óvinaríkja. Þessi veiting hefur hvarvetna mælzt vel fyrir. 40 TILNEFNDIR. Nóbelsverðlaunanefnd stór- þingsins tilkynnti um veitinguna um tvöleytið í dag og var þess PEKING — NEW YORK 20/10 Henri Kissinger, aðalráðgjafi Nixon forseta í öryggismái- um, hóf viðræður sínar við Á Allsherjarþingi Fuiltrúar Norðurlandanna á Allsiherjariþingi SÞ hafa allir lýst stuðningi sínum við tillögu Albaníu um að stjórn Alþýðu- lýðveldisins taki sæti Kína hjá SÞ. Þeir hafa beint og óbeint hafinað hugmyndum Bandaríkja- marma um „tvö kínversk ríki“ — það sé alls ekki um það að ræða, að víkja Formósu úr sam- tökunum heldur að ákveða hvor kínverska stjómin eigi að fara með umboð Kína. Fulltrúi Frakk- lands tök í sarna streng og mælti pieð tilögu Albaníu. þá getið að alls hefðu um 40 manns kom.ið til greina. End- anleg ákvörðun var tekin í kínverska forystumenn með mikilli leynd í dag. Um leið blæs æ óbyrlegax fyrir viðleitní Bandaríkjamanna til að halda Formósustjóm innan SameinUðu þjóðanna. Engir blaðamenn fengu að koma nálægt ilugvél Kisisingers, og þeim var haldið í a.m.k. kílómeters fjarlægð meðan hann ók ásamt fylgdarliði sínu til gistihúss þess sem hann mun dveljast í. Gistihússins er strang- lega gætt af hermönnum. Kínverskir fjölmiðlar hafia ekki minnzt á ko.nu Kissingers með einu orði, en í verksmiðj- um og kommúnum hafa verið haldnir margir fiundir að undan- fömu þar sem fulltrúar komm- únistaflokksins hafa útskýrt væntanlegar heimsóknir fulltrúa bandarískrar íheimsvaldastetfnu. Verðlaunin, sem nema 450.000 sænskum krónum, verða afhent í Osló 10. desember. Verða þá 70 ár síðan þeirn var úfhlutað fyrst. Verðlaunajveitlngin hefur oát verið mjög umdeild og all- oft hefur veiting þeirra fallið niður. Meðal verðlaunahafa vom stofnandi Rauða krossins, Henri Dunant (1901), Hjalmar Brant- ing, leiðtogf sænskra sósíaldemó. krata, Friðþjófur Nansen, þýzld friðarsinninn Ossietzky, Albert- Schveitzer — og ýmsar mann- úðarstofin’amir haifa og hlotið’ verðlaumin. Brandt frétti um verðlauna- veitinguna í miðri kappræðu á þimginu í Bonn. Þegar var skot- ið á aukaifund stjómarinnar til að óska hlonum til hamingju. Brandt brást sjállfiur mjög glaður við tíðindunum. Sagði m. a. að hanm væri mjög þakklát- ur og vissi að heiðri þeiim sem honum hefði hlotnast fylgdi mlk- ill vandi og mundi hann leit- ast við að reynast hans verð- ugiur í sterfum sínum í framtíð- inni. Elkkl hefur Brandt skýrt frá því hvað hanm hyggist gera við verðlaunafiéð. Rakinn er æviferill Brandts á 12. síðu blaðsins í dag. ÍRAR UNNU íslenzka umglinigailandsliðið í ikinattspyrmu tapaði fyrir Irum í Dyfliinind í giser — 5:2 og er þar ■með úr keippmiinnL ★ Valur varð Reykjavfkurmeistari í handknattlejk í gærtkvöild er lið- ið sigraði Fram — 11:6. Á þó Valur eftir einn leik. Seinkun vegna upplýsinga um sprengju Þegar Sólfaxi var í gær að taka sig upp frá Glasgow í áætlunarflugi tii London og Kaupmannahafnar var hringt og sagt að sprengja væri um borð í vélinni. Vélin lénti þess vegna í Edinborg og þar var allur farangur rannsakaður en ekkert reyndist athugavert. Vegna þessa atburðar seinkaði flugáætlun um eina og hálfa klukkustund. At- burður af þessu tagi hefur ekki áður hent Flugfélag Islands. Ráðherrænefnd nm herstöðvamálið Það kom fram á fundi Al- þýðubandaiaigsins í fyrrakvöld að sett hefði verið á laggimar ráðherranefnd tii að fjalla um herstöðvamálið og fyrirhugaða brottvísun hersins. I ncfndinni eiga sæti ráðherr- arnir Einar Ágústsson, utanrík- isráðherra, Magnús Torfi Ölafs- son, menntamálaráðherra og Magnús Kjartansson, iðnaðar- ráðherra. WiIIy Brandt kanslari V-Þýzkalands . Mikil leynd er yf- ir ferð Kissingers Því á þetta fólk ekki að búa eins og aðrír? Verður þetta skjól fyrir þá sem minna mega sín í þjóófélaginu? HLEYPIDOMARNIR NÁENGRIÁTT □ Furðulegt mál er risið upp vegna húsakaupa ;þess opinbera við Laugarásveg í Reykjavík. Ætl- unin er að húsið verði notað fyrir vistfólk frá Kleppsspítala, sem útskrifast hefur þaðan, og þarf nú á samasfiað að halda. Fjölmargir íbúar við Laugarásveg hafa risið öndverðir gegn þessum húskaupum og hafa gert tilraunir til að skjóta saman til að yfirbjóða það opinbera og kaupa húsið sjálfir. íbúarnir viróast hakia, aö væmt- anlegir ibúar hússins no. 71 við Laufásveg séu umlhverfi sámu haettulegir og bena því helzt við, að mörg böm sóu við Laufásveg og siumir bæta því við, að hús- eignir í nógrenminu gieti lækikað i verði, en eirns og flestir skilja þá eru það sárafáir sem hugsa þannáig!! Þetta er ekki í fyrsta sinn að „eimkahúsnæði" er keypt í Rvík í beim tilgangi að reka þar heim- ili fyrir fymvenamdi visitlfóQk frá Kieppssipitala. Það ætti að vera hverjum manni skiljamlegt að það fólk sem útskrifast þaðam þarf á góðum samiastað að halda, þegar það leggur út í líisbaráttuna að nýju. Furðuleg viðbrögð hjá fólki á 20. öldinni Við náðum tali af Guöríði Jónsdóttar, fyrimm forstöðukomu Kleppsspítal’ams, em hún hefur haldið heimóli fyrir . fyrrveramdi vistmenn á Kleppsspítala um áraibdiL — Hviað vilt þú segja um við- tökiur þær sem væntamQegir ná- grannar vistfólksins við Laufás- veg hafa veitt því? * — Mér finnst þetta vera fiurðu- leg viðbrögð hjá fólki, á 20. öld- imni. Ef við, lifðum á 17. eða 18. öld, þá væru viðbrögð þessa fiólks kammski ek’ki sivo furðuleg. — Hafa íbúar vr@ T-^iurtSsvegi einhver.ia ástæðu ra aö óttasit væntainlega nágranna sína? — Ekki nokkra ástæðu. Það sagði koma sem býr við Laufás- veg við eitt dagblaðamma í gær, að það væm bömin sem hún væri fyrst og fremst að hugsa um, en í því sambandi mætli benda á, að á Ki eppsspítalanum starfa margar hjúkrumarkonur, sem búa í húsum sem eru á spít- alalóðinni og þessar komur eiga mörg böm. Einmig mastti benda á, að stór sambýlisQiús eru í næsta nágrenni við spítaianm og þar eiga mörg biörm heima og aldrei hefur heyrzt getið um að vandræði hafi skapazt vegna ná- lægðarimnar við spítalamm. Það fólk, sem kemur til með að búa í húsinu við Laugarásveg, yrði á engam hótt hættalegt umhverfi sínu,, né mymdi það valda óróa. — Hefiutr fólkið sem er hjá þér stundað vinmu? — Það staindar tflestaQlt vinnu, á vemjulegum vinnumarkaði. — Hvað heflur þú haldið þetta hedmili lengi, Guðríður? — I fjögur og hállft ár. 6g byrjaði í marz 1967. — Hafa orðið árekstrar við nágrannana? — Það hefur aldrei komið fyr- ir. Ég hef aldrei fengið kvartan- ir, enda aldrei verið ástæður til. Fólkið, sem -hefur verið hjá mér, 'hefur verið það dagifarsprútt að það heflur aldrei lent f árekBtrum við umhverfi sitt Ég hefi heldur aldrei crðið vör við mokkra and- úð frá nágrömnum mímum. — Nú bar einn fbúamma við Laugarás þvi við, að það væri svo stutt á miUi húsa þar. — Nú, var það já? Ætli það sé nokkru nær'en hér. Nú er hgim- iMð hér byiggt við annað hiús, svo ég held að það geti varla ver- ið naar í Laiugarásnum. Heimilislausir einstaklingar Blaðið hafði tal af Tómasi Helgasymi, yfirlækni á Klepps- spítalamum: — Kemur fól-kið sem væntan- iega Dytur í 'húsið við Laugarás- veg, til með að stunda virtnu útí í bœ, Tómas? — Sumt af því standar virnnu úti í bæ, annað er orðið það flull- orðið að það getar ekki stundað vimmu af þeim sökum, eða eru öryrkjar, en eru jafmframt ein- staklingar sem eiga- hvergi höfði sinu að að halla og eru hér í kjallaralholu í- spítalamum að parti, og að parti taka þeir plás-s á spítalamum frá öðrum sem þurfa að komast að. Þessar að- gerðir eru sem sagt þáttur í að rýmai garnila spítalann, sem flestir eru samdóma um að teljist hlátt áfram til heilsuspillandi húsnæð- is og himsvegar skapast aukið pláss fyrir þá sern þurfa á vist að hailda hér. Það fólk, sem héð- en útskrifiast getar búið hvar sem er í baenum, em vantar bara hús- næði. Vandinm hefur verið sá, að fimna hæfilega stórt húsnæði, sem sameinaði þá kosti að vera Framhald á 9. síðu. Fjölmennur og fróðlegur fundur ABL 1 fyrrakvöld hélt Alþýðu- bandalagið í Reykjavík fund i Tjamarbúð þar sem Lúðvík Jósepssom og Magnús Kjart- .ansson gerðu grein fyrir ’ stjórnarsamvinnunni og svör- uðu , spurmimgum fundar- mamna. Fumdurinn var mjög fjöl- menmur og bedndu margir spufningum til réðherranna. Kom márgt athyglisvert fram hjá fundarmönnum og ráð- herrum. Verður nánar sagt ftá fundimum í blaðinu é morgum. í Þjóðviljanum í gær. hófst flokkur viðtala við iðnnema, iðn- meistara og forráðamenn iðnfræðsluráðs um iðnnám á ísiandi, sem Sigurdór Sigurdórsson, blaðamaður Þjóðviljans, hefirr tekið saman. I dag birtum við viðtöl við Jónas Sigurðsson formann INSÍ, -Stefám Jónsson veggfóðrarameistara og Torfa Geirmunds- son, rakaranema. Svo veröur haldið - áfram að blrta viðtöl við menn um iðnnám á íslandi í blaðinu á laugardag og sunnudag. Þing Iðnnemasambands íslands hefst um næstu helgi og verð- ur þingið sett á föstudaginn 22. okt. n.k. kl. 16. Eitt aðalumræðu- efnið á þinginu verður einmitt iðnfræðslan á íslaiuli. Auk þess verður rætt um kjaramál iðnnema, félagsmál þeirra og almenn þjóðmál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.