Þjóðviljinn - 24.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.10.1971, Blaðsíða 1
Sumir gera grín að Trabantinum fyrir dyrum hvað þetta snert- ir? — í>ad er ekkj útilokað, að Trabant-bílar fáist fluttir út til tveggja Ves|ur-Evrópu- landa á næsiJun'niV Það eru einmitt þau lönd sem mest hafa keypt af Trabant á und- anfömum árum, eða Holland og Island. Ef þetta kemur til, verður útflutningskvótinn tak- markaður við 100 bíla á ári og þá verða þeir látnir srtja fyrir kaupunum sem átt hafa Trabant áður og vilja rtú end- frestur á Trabant. Verksmiðj- urnar hafa engan veginn und- an að framleiða til að annast eftirspurn og hef-ur útfiutn- ingur á Trabant-bílum til Vestur-Evrópulanda verið stöðvaður. Þeir Trabant-bílar sem fluttir eru út frá Austur- Þýzkalandi til annarra Aust- ur-Evrópulanda fást ekiki einu sinni fluttir út nema í skipt- um fyrir aðrar bílategundir. — Standa engar breytingar Það vekur athygli þegar skýrslu Hagstofu Islands um bilainnflutning þetta árið er flett, að þar er engin Trabant- bifreið skráð, cn Trabant hef- ur á undanfömum ámm ver- ið einn vinsælasti smábíllinn hérlendis. Af þessu tilefni náð- um við tali af Ingvari Helga- syni, umboðsmanni Trabant- verksmiðjanna. — Hafa engir Trabant-bílar verið fluttir til landsins í ár, Ingvar? — Nei og það stafar af því, að tnú er 9 ára afgreiðslu- ui’nyja. Það er ekkert leyndarmál, að þau dagblöð bæði hér og í nágran-nalöndunum. sem ekki njóta stuðnings auðs- og for- réttindastétta, standa höllum fæti. Þjóðviljinn hefur alla tíð þurft að berjast hart fyrir lífi sínu og aöeins með fjárhags- legum tilstyrk lesenda sinna hefur honum tekizt að þrauka. Það liggíur í augum uppi að eini tryggi fjáxhagsgrundvöll- ur Þjóðviljans eru tekjur af sölu blaðsins — og þá fyrst og fremst frá föstum áskrif- endum. Og þá erum við kom- in að kjama málsins: Þjóð- viljinn þarf fleiri fasta áskrif- endur. * Nokkur hundruð nýrra áskrifenda hafa bætzt blaðinu á undanfömum mánuðum, og því finnst öklkur tími til kom- imm að gera átak í áskrifenda- söfnuox. Við höfum ekki efni á að auglýsa blaðið nema í því sjálfu og reyndar er hvert ein- tak eina raunverulega auglýs- ingin. Okkiur er fuilljóst að blaðinu og dreifingu þess er ábótavant — en væntum þess jafnframt að heldur miði í rétta átt. Þjóðviljinn er ekki nógu gott blað og hann er ekki nógu fjölbreyttur. En starfsfólk hans er ákveð- ið í að gera sitt bezta til að bæta blaðið og með tryggari tekjum, fleiri áskrifendum, er hægt að kaupa meira efni í blaðið og fá fleira starfsfólk, sem sagt skapa betra blað og fjölbreyttara og umfram allt beittara blað — skarpara vopn. Þvi Þjóðviljinn er vopn. Hann er málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóð- frelsis — og þessu hlutverki sínu viill hann gera betri skil — verða betri málsvari v>inn- andi fólks. Við biðjum þig lesandi góð- ur, sem ef til vill hetfur keypt þetta blað, sem þú ert nú að lesa, í lausasölu eda rekizt á það hjá kunmingja, — að leggja fyrir sjéifan þig eina spumingu: viltu berjast fyrir þeim meginmálum sem Þjóð- viljinn berst fyrir og taka þátt í að gera hann að betra vopni í sameiginlegri baráttu vinnaindi fólks með þvi að gerast áslkrifandi? (Og innan sviga viljum við í fullri vin- semd benda þeim lesendum sem berjast gegn þeim mál- stað sem Þjóðviljinn berst fyr- ir, að það eru forn hyggindi að fylgjast með óvininum — og gerizt því líka áskrifend- ur!) Ofan/gremdum orðum er beint til þeirra sem sjá blaðið óreglulega — kannski af til- viljun. Við þurfum ekki að hvetja gamla og góða áskrif- endur Þjóðviljans til að liggja ekki á liði sínu í þessari ásikrifendasöfmun, sem áform- að er að standi í fimm vitour. — því án stuðnings þeirra á umliðnum árum væri Þjóð- viljinn einifaldlega ekki til. ★ Og svona rétt til gamans er ákveðið að gefa svo sem öðr- úm hvorum nýjum áskrifanda sem fer að kaupa blaðið fyrir 5. desember næst komandi nýja jólabók. Og verður nánar silcýrt frá bóicunum síðar. Að lokinni þessari áskrifenda- söfnun verður dregið úr nöfln- um hinna nýju áskrifenda og einnig úr nöfnum þeirra fyrri kaupenda blaðsins sem á þessu tímabili koma með þrjá nýja áslcrifendur. Bíðið ekki eftir því að blað- ið verði l>etra — takið þátt í að gera það betra. Gerizt áslcrifendur strax og hvetjið vini og kunningja til þess líka. Síminn er 17500. Nauðsynlegt er að afla Þjóðviljanum fleiri áskrifenda Sunnudagur 24. október 1971 — 36. árgangur — 262. tölublað. Virkjunarmál ý síðustu misserum hafa pau tiðindi gerzt í virkjun- armálum að lcrafan um nátt- úrurannsóknir samfara virkj- unarframkvæmdum hefur orð- ið sífellt Mværari og hún hetfur náð að komast á dag- skrá. Þessi krafa hefur haft mikil áhrif og hún hefur náð rftund alls almenniings. Jafn- framt hafa orðið breytingar á stjórnarháttum í landinu; ný etjórnvöld hafa téldð við sem staðráðin í að nýta vatns- orku landsmanna í þágu inn- lendrar fjöliðju í stað erlendra mengunargreina. Þjóðviljinn hetfur virkjunar- mál á dagskrá sinni í dag. Þar er aðeins skoðuð önnur Mið málsins — virkjanimar, enda komast ekld að öll sjónar- mið í einu eiintald dagblaðs. 1 helgarauka blaðsins er fyrst fjallað um „virkjunarmögu- Leika fremtíðarinmar“, er þar byggt á viðtölum við Jakob Gísiason orkumálastjóra og Jakob Björnsson forstöðu- manm raforkudeildar Orfcu- stofnunar. Þar greina þeir helztu virfcjumarmöguleikum hér á lamdii og Xmgmyndum sínum um virfcjanamálin yf- irieitt. Þá er í helgaraufcan- um greint írá framfcvæmdum við Þórisvatn. Blaðamaður fór á staðinn og tók mymdir þar etfra og segir frá framkvæmd- um með viötölum við þá sem hafa með framkværndirnar að gera. Löks er birt frásögm. um mismunandi rafmagnsverð. 11MANNA NEFND FER TIL SOVÉT Viðræður um nýjan viðskipta- samning til langs tima við Sovét- ríkin hefjast í Moskvu mánudag- inn 25. október. Hefur utanríkis- ráðherra skipað eftirtalda menn í nefnd til að annast þessar við- ræður: Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneyt- isistjóri, sem jafnframt er for- maður netfndarinnar. Dr. Oddur Guðjónsson, Mnlkastjóri, Einar Olgeirsson, fyrrv. alþmgismaður, Sigurður Hafstað, sendiráðunaut- ur. Og eftir tilnefningu samtaka: Amdrés Þorvarðsson, fulltrúi, tilnefndur af Sambandi ísí. sam- vinnufelaga Ámi Fimn-bjömss., Söliumiðstöð hraðfrystihúsanna, Einar Ásmundsson, framkvæmda- stjóri tilmefndur af Verzlunar- ráði íslands, Gunnar Flóvenz, framkvæmdastjóri, tilnefndur af Síldarútvegsnetfnd, Olfur Sigur- mundsson, framkvæmdastjóri, til- nefndur af Félagi ísXenákira iðn- rekenda. Önundur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, tflmefndur af Olíuifléllögumum. Félögum fjölgar 1 fyrralcvöld var haldinn £é- lagsifiundur í Alþýðubandalagi Ámessýslu. Fundurinm var vel sóttur, en hann var haidinm á Selfossi. Martgir nýjir fédagar gengu í félagið og fjölgaði fé- lagsmönnum um þriðjumg. Enn hryðjuverk 1 gærmorgun voru tvær Isonur — siystur, skotnar til bama í Bel- fast. Þriðja konam, sem var með systrumum í bifreið særðist al- varlega. Einn kafþólskur þi-nigmaður kratfðist tafarlausrar rannsóknar á þessu máM á vegum opinberra aðiia. ASV FELUR ASÍ UMBOÐ TLL SAMNINGA VIÐRÆÐNÁ Eftirfarandii samiþykkt var gerð á fjöimennum fulltrúatfumdi Aliþýðusamlbamds Vestfjarða. „FuXltrúatfumdiur Alþýðusam- bands Vestfjarða, halldinm á Þlngeyri 17. okt., samþykfcdr að fela samninganefnd Alþýðusam- bamds íslands uimboð til samn- imigaviðræðna við atvimnurekend- ur um samminga fýrir verlcafóifc á sambandssvæði A.S.V. Fund- urinn lýsi-r ánægju simni yfir samstöðu þeirri, sem náðst hef- ur hjá aðildarfelöguim A.S.I. um sameiginlega kröfugeirð í samnri- ingurn sem mú stamda yfir. Fund; urinm legigur XiöfuðáherzXu á kröfurnar uma kauptryggingu vorkafólks og umtframhæfcikanir til hinma lægstiaumuðu, sem fumdiurinn telur þó aðeims sfciref til flrekari launajöflnunar í þjóð- félaginu". ísatfirði 19. ofctóber 1971, Stjórn AXjþýðusamMnds Vest- fjairða. 13 bátar selcSu 610 tonn fyrir tæpar 21 miljón kr. Þrettán bátar seldu ísfisk í Bretlandi í síðustu viku. Reyndist heildaraflinn 610 tonn fyrir kr. 20.890.000,00. Meðalverð kr. 34,25 á kg. Bátamir seldu aðallega í Grimsby. Heldur var þetta með- alverð Iaegra en vikuna á undan, kr. 39,65 á kgf. Gæði fisksins voru ekki eins góð og meira fram- boð var af ísfíski. Kolahó-lfin fyrir vestan voru opnuó 1. október og voru bát- a-rmir með eldri fisk til sölu í síðustu vifcu en vikuma á und- an. Hefði til dæmis Guðbjartur Kristjám frá Ísaíirði sigit naeð 50 tonna afla eins og hamn var búinn að fá í fyrri vikro, þá hefði hann femgið sama verð- mæti fyrir þann atfla í Grimsby eins og fyrir 79 tonn, sem hamn seldi á þriðjudag fyrir 10436 pund. Meðalverð kr. 28,60. Sölur einstakra báta vorm þessar í síðustu vifcu: ] Á mánudag seXdu Guðbjartur IS 05,5 tomn fyrir 11903 pumd, meðalverð kr. 39,40 á kg., Sæ- rún frá Bolungarvík 77,5 tonn Fhamhald á 13. síðu. FIMM VIKNA ÁSKRIFENDASÖFNUN HAFIN l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.