Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						^^^
tni JXLi,—.¦ '. TMMiúíTi''rtC31j£.~'"1"
ni i  i.
Srfa3tuBagíW 2, -nlóMesxtor 18a& -—- Í*3ÖBWBEÆHÆN — SÍBA g
lcvlKmyndir
HEIMSPEKI TIL GANGSLEYSISINS
„Hverju skiptir það, þó s>á
sem sakaður væri um morð
væri tekinn af lífi fyrir að hafia
etoki gnátiS við útför móður
sinnar? Hverju sfcipti það, að
Raymond var iafngóður félagi
minn og Seleste, sem þó væri
betri náiunigi? Hveriu skipti
það, þó María byði nú nýjum
Meursault varir sínar til
kossa?"
Þessi orð eru logð í munn
Meursault, aðalpersónunni í
tjtlendingnuin eftir Luchino
Visconti, sem gerð er eftir
samnefndri sfcáldsögu Alberts
Camius, þá er hann hefur ver-
ið dæmdur til dauða vegna
morðs. f þessum spurningum,
semi Meursault beinir til fang-
elsisprestsins, felst öli hans af-
staða til veruleikans í kring-
um bann, til þess sem skiptir
máli fyrir hann eða ekki, til
hinna ýmsu aðstæðna, er verða
til hverju sinni, í stuttu máli
til samfélagsins í beild. Fyrir
bann skiptir það engu máli,
hvort hann grætur við jarðar-
för móður sinmar eða eikiki,
bvers konar fél'aga hann velur
sér, hvort María Cardona, ná-
in vinbona hans, elski hann
eða ekki, hvort hún vilji gift-
ast honum o.s.frv. Meursault
er maður,  sem hvorki  lifir  í
fyrir henni lengur. Hann vildi
ekki sjiá líkið, þó honum væri
boðið það, og við jarðarförina
var tekið eftir því, að hann
hafði ekki sýnt neina sérstafca
samúð í garð nýlátinnar móð-
ur sinnar. Daginn eftir hitti
harm vinkonu sínia, Maríu er
vann með honum á skrifstof-
unni, á baðströnd, og þaa
höfðu skemmt sér ágætlega þá
um daginn; m.a. farið að sjá
mynd með Femandel í aðal-
hlutverki. Eftir það fór-u þau
að vera saman fyrir alvöru.
Þessi hegðun Meursault — dag-
inn eftir greftrun mó'ður bans
— veldur náttúrlega hneyksl-
un margra. ekki sízt sækjand-
ans Ekki bætir ár skák kunn-
ingssfcapur hans við einn af
sambýlismönnum sínum, Ray-
mond að nafni, sem kveðst
vera lagerstióri, en var, að
sögn þeirra, er bezt þóttust
vita, hórmangari. , Raymond
átti í útistöðum við Araba
nokkurn, er var bróðir stúlku,
sem Raymond hafði einhverju'
sinni farig um óblíðum hönd-
um. Til nokkurra átaka hafði
komið milli Raymonds. Meur-
saults. auk þriðja aðiians og
bróður stúlkunniar og vinar
hans. J>að gerist svo stuttu
seinna,  að  Meursault,  af  til-
Var morðið framið að yfir-
lögðu ráði? Var það kannski
tilviljun? Eða slys? Sjálfur
segir Meursauit fyrir réttin-
um, að það hafi verið vegna
sólarhitans, sem hann myrti
Arabann
En morðið sjélft er ekki
þungamiðja verksiniS, heldur
þungamiðja verksins, heldur
afstaða Meursaults gagnvart
þjóðfélaginu, gagnvart miann-
legum samskiptum og lífsmati
einstaklinigsins, annars vegar,
og hins vegiar afstaða þjóðfé-
lagsins til skoðana Meursaults,
sem stoapast við þessar sér-
stöku aðstæður; þ.e. morðið á
Arabanum. Við göngum út frá
því sem vísu, að hér leiki rétt-
vísin hlutverk þióðfélagsins;
réttvísin (það er að segja
þ.lóðfélagið) dæmir Meursault.
Jiaifinframt því sem myndlin
vekur spurningar um Wutverk
og eðli réttvísinnar, hlýt-
ur hún einnig að vekja til um-
hugsunar um eðli þióðfélagsins
í heild og mat þess á tilveru-
rétti ekistaiklingsins.
f formála að íslenzkri þýð-
ingu bókarinnar, segir þýð-
andinn, Biami Benediktsson
meðal  annars:
„Það  sem  í  vitund  einstak-
Meursault  (Marcello Mastroianni)  í f<angaklefanum. Úr kvikmyndinni „Útlendingurinn", sem sýnd
er í Háskólabíói.
fbrtíðinni rté framtíðinni; það
sem skiptir máli fyrir hann,
er þaÖ sem gerist hér og nú,
á þessari stundu.
Athugum nú söguefni mynd-
arinnar nánar: Meursault hef-
ur framið morð. Við réttar-
rannsókn er farið að athuga
feril hans nánar, hvað bann
hafðist að síðustu dagiana
fyrir morðið. Hann bafði m.a.
fylgt móður sinni til grafar, en
hún lézt á elliheimili, en þang-
að hafði Meursauit sent bana,
þegar hann gat ekki alið önn
viljun, á leið þar um, sem
Arabinn er staddur. Sá síðar-
nefndi tekur hníf úr vasa sín-
um, reiðubúinn að beriast.
Blindaður af sólinni og að nið-
urlotum kominn vegna hins gíf-
urlegia«. hdta, dregur Meursault
skammtoyssu upp úr vasa sín-
um, sem hann hafði tekið frá
Raymond, og skýtur Arabann.
Fyrst einu skoti og síðan
fiórum.
,,Og þessir fjórir hvellir
voru eins og fjögur snögg högg
á dyr óigœfiunnar."
Meur.sa.uit við kistu móður sinnar.
GeriB góB kaup
Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr
900,00. Bláar manchetskyrbur kr. 450.00.
Sokkar tneð þykkum sólum, tilvaldir fvrir sára og
sjúka fætur og eirmig ryrír íþróttafólk.
Sendum gegn póstkröfu.
LITLI-SKÓGUR
Snorrabraut 22. — Sími 25644.
11
lingsins Meursaurts er eðlilegt
og meinaiaust hárterni, það er
glæpsamlegt atferli frá sión-
armiði réttvísinnar, þióðféliags-
ins. Sagan var skrifað 1939 og
1940. Þau viðskipti þióðfélags
og einstaklmgs, sem hér eru
greind, kynnu öðrum þrætíi að
vera sniðin eftir viðureign nas-^
ískrar réttvísi við menn og
þióðir á þesum tíma. Sagan
er aísprengi sinnar tíðar.
Persóna Meursauits er í
veigamiklium tenigslum við þá
haimspeki tilganigsleysisins, er
Camus túlkaði um sömu murid-
ir í anniarri bók. Heimarinn er
tilganigsliaus og þar með svipt-
ur anda; í augum Meursaults
er enda allt fánýfct utan hvers-
diagslegar staðreyndir náttúru
og líkama."
Þetta atriði m«að pð sagan
sé afsprengi sinnar tíðar skipt-
ir kannski ekki ý-kja miklu
máli; sá sem horfir á kvik-
mynd Visoontis hefur tæpast í
huigg eitthvert ákveðið tíma-
bil í heimssögunni.
Þó að Meursault verði siálf-
sagt sakaður um tilfinninga-
leysi, og kannski með réttu,
eru einlægni hans og trúverð-
ugleiki gagnvart eigin lífsvið-
horfi  siíkt,   að   mannesköan
Meursault og huigmyndir hans
bljóta að vekja samúð áhorf-
andans. Honum finnst það
fáránlegt, að reyna að ljúga
fyrir réttinum, þó svo það
kynni að verða honum að ein-
hverju gagni.
Meursauit stendur því að
mörgu leyti fyrir utan samfé-
lagið; hann er framandi mað-
ur í framandi iandi. Nafn
myndarinnar (og bókarinnar),
Útlendingurinn, er kannski
ekki mjög nákvæm þýðing,
þar sem hún heitir á frum-
málinu L'Étranger, sem einn-
ig merkir sá ókunni eða hinn
framandi
Visconti fylgir söguþræði
bókarinnar miög nákvæm-
lega, sleppir sáralitlu t'ir
sfcáldsögunni, en bætir ekki
inn í neinum atriðusm, sem
ekki fyrirfinnast í bókinni.
Kvikmyndin kemur ekki á
framfæri neinum nýium huig-
myndum um efni sögunnar; af
hálfu Viscontis kemur ekkert
sem Camus befur ekki þegar
sagt. Þannig má segia. að kvik-
mynd I/Uchinos Viscontis sé
að vissu leyti einskonar mynd-
skreyting á skáldsðgu Alberts
Oaimus — myndskreyting, sem
reyndar hefur heppnazt allvel.
Um stíi myndarinnar er það
að segja, að hann er ósköp
svipaður og í þeirri mynd, sem
kernur  nasst  á  eftir  þessari.
Nótt Mnna löngu hnifa (The
Damned) eða Ragnarök einsog
Visconti vildi siálfur kalla
hana, vegn-a hliðstæðu hennar
við samnefnda óperu Wagners,
en sú mynd hefur þegar verið
sýnd hér á landi. Visconti not-
ar mikið súmm til að auka á-
hrifin, en það er ekki sízt þess
vegna sem hann hefur verið
sakaður um að vera tilgerð-
arlegur í seinni myndum sín-
um.
Sem kunnugt er, var Lucino
Visconti einn þeirra seim skópu
neorealismann í ítöiskum kvik-
myndum (hinir voru Vittorio
de Sica og Roberto Rosselini),
og raunar sá eini af þeim, sem
tekizt hefur að halda áfram á
braut  listarinnar  með  góðum
árarngri. De Sica hefur undan-
farið gert sakiiarjsar1 skernmti-
myndir, en aftur á móti hef-
ur svotil ekkert heyrzt frá
Rosselind  uppá sáðfcastið
Nýjösta kvikmynd Viscontis,
Dauði í Feneyjum, hefur þeig-
ar vakið mikla athygli. Hún
er gerð eftir sfcáldsögu Thom-
asar Manns og fjallar um ævi
og starf tónsniliinigsins Gust-
avs Mahlers, en í bók Manns
er aðalpersónan reyndar rit-
höfundur, en að margra álrti
hafði Mann Mahler tii hJíð-
sjónar. þegar hann samdi sög-
una. Visconti gengur hins veg-
ar út frá því sem vísu. Verð-
ur fróðlegt að sjá þessa skáld-
sögu Thormasar Manns í með-
förum Viscontis. — SJÓ.
		
	BÍLASKODUN & STILL1NG_ slíulanbtu  32.               ^——	
	MÚTORSTILLINGAR	
	.'C.ÁSTaiiliGC.R  LJdSASTILLINGAR      Simi L-i1iö stilla  i tima.         1  O   1  fl  IV Fljót oo öruc.'3 þiónusta.   1  %3    1  U  \3	
		

Sólnn
HJÓLBARÐAVITCERÐIR
snjómunstur veitir góða spyrnu
í snjó og hálku.
önnumst allqr viðgerðir hjólbarða
með fullkomnum tækjum.
Srrjóneglum hjólbarða.
GÓÐ WÓNUSTA. — VANIR MENN.
BAiœiNN HE
Ármúla 7. - Sími 30501.- Reykjavík.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12