Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.11.1971, Blaðsíða 12
Oryggi og heilbrigði á vinnustöðum er veikasti hlekkurinn • Ráðstefna um heilbrigði og öryggi á vinnustöftum var baldin á föstudag og Iaugar- dag. Sátu hana 28 þátttakend- ur frá 26 verkalýðsfélögum. Ráðstefnan var baldin á veg- um Menningar- og fræðslu- sambands alþýðu. „Ég held að þetta hafi orðið stefnumót- andi vinnuráðstefna", sagði Stefán Ögmundsson formaður MFA í viðtali við Þjóðviljann í gær. • Mörg erindi voru flutt á þessari ráðstefnu um mikil- vægi vinnustaðarins og að loknum erindum störfuðu um- raeðuhópar. Fer hér á eftir samandregið álit frá þessari ráðstefnu og er ávöxtur af baeði erindaflutningi og um- ræðum á ráðstefnunni. • Þá birtum við myndir af fyrirmyndarvinnustöðum hér í borginni á móti myndum frá laklegum vinnustöðum. Voru þessar myndir teknar í gær- morgun af ljósmjmdara Þjóð- viljans án þess að tilkynnt vaeri um komirna fyrirfram. .Veikasti hiekkurinn A vinsnustaðrBuim ctveihjír iwer vitninanidi imðnr a. m. k. hjeimÍTtginn af völkitrtíma sín- am. Vinnnstaðurinn er því sá steður ntan heimiilis, sem mest áhrif hefiur á andlega og lík- amiega Hðan, fióilks. Þess vegna Mjótam við að gema þaer kröf- or t31 vfnnustaðai-rns að hann ttppsfýM skilyrði, sem hver maður með folla virðingu fyr- rr sJáSEum sér og starfi sínu, hlýtor að setja, varðandi ör- yggi, hoöustulhætfci og aðbún- að á vinnustað. Vinniusteðimir eru margir og mismunandi, úti og inni og kröfurnar sem gera verður þer af leiðandi margvíslegar. En í höfiuðatriðum eru þær þessar: öryggi gegn siysum, hsceint lofit, brrta, hófilegur hSti efitir eðli vinnu, góð ræsting, fiulikomin aðstaða til hreinlæt- is, góð aðstaða til neyzlu mat- ar, hrvíWar, fataskipta, auð- vetd vrnnuaðstaða og fullkom- ið efitirfit með atvinnusýúk- dómum. Ráðstefnan lítur svo á að öryggis- og heilbrigðismál vinnustaðanna í landinu sé veikasti hlekkurinn í heilsu- gæzlu hérlendis og víða sé um miWar hættur og beinlínis hcilsuspillandi aðbúnað að ræða. Skortir myndugleik Lög og reglugerðir um ör- yggi og holtustuihætti eru ófiullnægjandi og skorfcur á skýrum fyrirmælum í fjöl- mörgum efnum. Stofnianir þær sem eiga að framkvæma lögin, eru líka alltof veikar og skortir myndugleik til ráð- stafana sem gera þarf til þess að flullnægja ákvæðum laga og regluigerða sem í gildi eru. Þær eru nániast ráðgefandi stofinanir. Þess vegna lítum við svo á að nauðsynlegt sé að öll laga áikvæði og reglugerða um ör- yggi og heilsugæzlu á vinnu- stað hi'jó'ti gaigngera endur- Skoðun og verði samræmd lögum um almenna vinnu- vernd. Ráðstefinan gerir kröfu til þess að við samningu og end- unskoðun slíkra laga fiái verkatýðsfiélögin tækifiæri til þess að fjalla um frumvörp laga og regluigerða og gera tifflögur til breytinga. Fræðsla í skóhim Þá vill ráðstefinan taka það fram að hún átítur það grund- vállanatriði til árangutrs á framkvæmd laga og reglu- gerða að verkalýðsfélög og/ eða sérgreinasamþönd eigi beina aðfld að framkvæmd og eftirliti með öryggi og holl- ustulhéttum vinnusteðarma. Þannig verði það bumdið f lögum að verkalýðsflélö'gum og sérgreinasamböndum beri að tilnefna efitirlitsmenn og heilbrigðisfulltnia sem að þessurn málum starfa á veg- um ríkisins og bæjarfélaga. Ráðsfefnan beinir þeám til- mælum til heilbrigðismálaráð- herra að reglugerð sfcv. lög- um um Heilbrigðisefitiriit rík- isins, sem nú bíður staðflest- ingar verði send verkalýðs- félögum í landinu til umsagn- ar áður en hún hlýtur stað- festingu ráðherra. Ráðstefnan litur svo á að taka beri inn á námsskrár skóla á miðskólastigi fræðslu um íslenzka félagsmálalöggjöf varðandi rétt vinnandi fólks til heilsuverndar og öryggis í atvinnulífinu. Slaemt ástand Ráðstefnunni er ljóst að hið slæma ástand í öryggis- og heilbrigðismáium, sem nú rik- ir.almennt á íslenzkum vinnu. stöðum verður ekki leyst með löggjöfi eða af stofmmum ein- um safflan. Þar verður verka- fólkið sjálft og samtök þess að koma til skjalanna. Með þróttmiklu upplýsinga- og fræðslustarfi verða verkalýðs- félögin að gerbreyta skilningi og viðhorfum meðlima sinna til þessara mála. Þau verða / að gera fólki sínu ljóst að því ber ekiki síður að sýna fuilla einbeitni og samstöðu í baráttuami fiyrir öryggi og að- / búð á vinnustaðnum en öðr- um þáttum baráttuimar fyrir bættum kjötum. Verkaflólki ber að leggja rika áherzlu á, að góðar um- gengnisvenjur, þrifinaðuiE og háttvisi riki á Vinnustaðnum. Sú viðuTkenndng á misrétti verður að hverfa að gerðar séu allt aðrar og lægri kröfiur um aðbúnað verkafóflks í framleiðslugreÍTiium en þeirra, sem vinna stjórmmar- og skrifstofustörf. Hinir kjömu fiulltrúar fóffiks- ins í verkalýðstfélöguinum verða að ganga fram fyrir skjöldu í þessum máium og beita áíhrifium sínum til þess að efiia sjáifisvirðíngu og metn. að verfcafiólks gagnvairt þeirri vinnuaðstöðu og aðbúnaði sem því er boðið uipp á. Ef þáttaskil eiga að verða og gagngerar umbætur að fiást, má ekki skorta kröfiulþunga samstöðu og einlbeitni, sem verkafóllki með óbugaða sjálfis- virðingu ber að sýna, þegar um er að ræða öryggi þess og velfierð. Á verkstæði Vitamálastjórn- ar í Kópavogi er hreinlætis- aðstaða til fyrirmyndar og geta starfsmenn bæði þurrk- að hendur sínar í heitu lofti sem á bréfhandþurrkum. r-" ” ' gp '1 í mötuneyti verkamanna upp í Breiðholti er ekkert klósett og ekki heldur aðstaða til þess að þvo sér fyrir máltíðir. Staur fyrir utan og pollur er hreinlætisaðstaðan fyrir bygg- ingarverkamenn. (Ljósm. Þjóðviljinn A.K.). Björn Ólafsson lék með alþjóðlegri h Ijémsveit: BOÐA FRIÐ MEÐ TÓNLIST Þriðjudagur 2. nóvembsr 1971 — 36. árgangur — 269. tölublað. Tvær menntamálanefndir: Fræðslustarfsemi fyrir fullorðna Björn Ólafsson, konsertmeist- ari Sinfóníuhljómsveitar íslands, er nýkominn til landsins eftir viku ferö um Bandaríkin með Bjöm Ólafsson. alþjóðlegri sinfóníuhljómsveit, sem skipuð var 145 fulltrúum frá 63 þjóðum. Þar á meðal voru fulítrúar allra fylkja Bandarikjanna, og má með réttu segja, að í Mjómsveit þessari hafi verið samankomin rjóminn úr sinfóníuhljómsveitum heims- ins. Að hljómleikum þessum stóðu Sameinuðu þjóðirnar. al- þjóðleg sameiningarsamtök, Pe- ople to People, auk fjölda þjón- ustufyrirtækja, sem gáfu hljóm- sveitarmönnum alla sína þjón- ustu, svo sem flugferðir, ferðir með áætlunarbílum, hóteldvalir og fleira. Hlj ómieikar þessir voru hiaMn- ir í sambandi við 25 ára afmædi SÞ í þvií skyni að treysta frið- ■arvilja og bróðurþel allra þjóða, eða eins og Björn Ólaísson komst að orði á blaðamianna- fiundi, sem hiákiinn var í gær í tilefni af tónlistarviðburði þess- um: Ef eitthvað getur samcinað heiminn er það tónlistin, það er mál sem allir skilja. Hljómsyeitin lék í Philharm-1 nýr, risavaxinn skemmtigarður onic Hail í New York, The og óperuhúsinu í John F. Kenn- Castle Forecourt í Walt Disney I edy Center í Wasbington, en það Worid í Flórídia, sem er alveg * Framhald á 3. síðu. Memitamálaráðuneytið hefur hinn 26. f.m. skipað nefnd til þess að gera tillögur um, hvem- ig skipuleggja skuli fræðslustarf- semi fyrir fullorðna, er hafi m.a. að markmiði að veita kost á endurmenntun og gera kleift að Ijúka prófum ýmissa skóla- stiga. Er ætlazt til að nefndin skili tillögum sínum til ráðuneyt- isins í írumvarpsformi . Sr. Guðmundur Sveinsson skólastjóri Samvinnuskólams hefur verið skipaður formaöur nefndarimnar, en aörir nefindar- menn eru Andrés Bjömsson út- varpsstjóri, tilnefndur afi Ríikis- útvarpiniu, Gunnar Grímsson sfcarfsmannastjóri, tilnefimdur af Sambandi ísl. samvinnufélaigai, Jónas B. Jónsson ftaæðslustjiórí, tilnefndur afi Reykjavíkurborg, dr. Matthías Jónasson prófiessor, tilnefndur afi háskóflaráöi og firú Sigríður Thorlacius, fiormaönr Kvenfélagasaimbands íslamds, til- nefnd af Kvenfiélagasamibandinu. Þá hefur ráduneytið í dag skipað nefind til þess aö semja fruimvarp til laga um aðstoð við skólanemendur til að jafina að- stöðu þeirra til skólagöngu. Runóllfiur Þórarinsson stjómar- róðsflullltrúi heflur verið skipaður fiormaður nefindarinnar, em aðrir nefndarmenn em Sigurvin Ein- arsson fyrrv; afliþingismaður, skipaður afi réðuneytiiiiu án til- nefningar, Heflgi Seljan aliþingis- maður, tilnefxidur af Alþýðu- bandalaginu, Ingvar Gíslason al- þimgismaður, tillnefindur af Fram- sóflcnarEIoklknum, Kári Amórsson skólastjóri tilnefndur af Sam- tökum frjálslyndra og vinstri- manna, Kristján J. Gummarsson sikólastjóri, tilnefndur af Sjálf- stæðisfiloklknum oxr Sigurþár Hall- dórsson, skóiastjóri tilneftndur af Alþýðufilolklknum. Sex konur fara á þing í Sviss BERN 1/11 — 1 þingkosmdngum sem fióru fram í Sviss um helgina höfðu konur í fyrsta sinn at- kvæðisrótt og kjörgengL Benda úrslit til að sex konur muni hljóta sæti á þánginu. Eins og búizt var við leiddi þátttaka kvenna til nokkumar hægri- sveiflu, en breytingar á sflript- ingu þingsæta urðu samt Htlar. Mun samsteypustjórn sósialdemó- krata og þriggja miðfiloWca að líkindum sitja áfram við völd, en hún hafði mikinn meirilhluta á þimgi. íslenzki síldveiðiflot- inn í Norðursjó aflaði fyrir um 100 miljónir króna í októbermánuði. Blaðdreifíng Blaðbera vantar í eff- irtalin hverfi: Kvisthaga Seltjamames, ytra Bólsfaða.rhlíð Háteigsveg. Hverfisgötu Blönduhlíð Laugamesveg Múlahverfi 2 Þjóðviljinn Sími 17-500. Kópavogur Blaðbera vantar á Digranesveg Þjóðviljinn Sími 40319. Lætur af for- mennsku í Raf- iðnaðarsambands Öskar Hafllgrímsson banka- stjóri heflur nú látið af íor- mennslku í Rafiiðmaðarsambamdi Islands, em Ósfloar hefiur verið fiormaður sambandsins frá stofin- im þess. Áður hafiði Óskar lagt niður formennsku í Félagi ís- lenzkra rafiviricja sem hanm hafði gegnt um árabiiL Óskar hefur verið einn fremsiti forustumaður Allþýðuifildklksins í verkalýðs- hreyfingurani. Þá heflur blaðið fregnað að Óskar hafii sagt af sér fior- memnsibu í framkvæmdastjórn Aflþýðufliolklksims. Erlendar fréttir Mannskæðar hamfarir DACCA 1/11 15—20 þúsund manns eru sagðir hafia flátið líffið í mdkillli fllóðhylgju sem gelkk yfir strónd tBengalfllóa á föstudag. Sambandslaust heflur verið við þessi ihéruð síðan, og hárust flréttir af manntjóninu fyrst í dag. Taliö er að um fjórar miljónir manna hafii misst heimáli sín í íárviðri þessu. Sprengjutil- ræði í London LONDON 1/11 Óttast er að reynt verði að sikadda ensku þinghúsbygginguna með sprengjum þegar Elísabet drottning ekur þangað til þing-setndngar á þriðjudag. f morgum spraikk sprengja við bæflristöðvar brezks herfylkis, sem er aðeins um 400 m firá þinghúsbyggingunni. Og á sunnudagsmorgun sprakk spremigja í hæstu byggingu Lundúna, pósithúsbyggingunni, sem er 190 m á hæð, og setti um 1,200 símalínur við útlönd úr sambamdi. Lögreglan fókk nokflcru síð- ar hótun um að næsta verk- eflni tilræðismannanna yrði Viktoríuturninn á þiinghús- byggingunni. Hcifur öflugur vörður verið settur við opin- berar byggingar í London. Brézjnéf kom frá A-Berlín MOSKVU 1/11 Bréznéf floikikisleiðtogi kom heim til Moskvu í dag efitir tveggja daga viðræður við austur- þýzflca leiðtoga í Berilín. í veizlu sem haldim var skömmu áður en hann fór, sagði Bréznéf m.a. að möguleikar á öryggisráðstetfnu í Evrópu væru að fá á sig ákveðinform og að innan slkamms yrði unnt að hefja viðræður um niðurskurð vígbúnaðar Evrópu. Fáni Kína hjá 5.Þ NEW YORK 1/11 Fáni Kín- verska alþýðulýðveldisins var í fyrsta sinn dreginn að húni . við bœkistöðvar S.Þ. í dag. Kemiur fáni þcssi, stór gul stjama og fjórar smærri á rauðum fleti, í stað fána þjóðemissdnnastjómarininar á Formósu, og því fór ekiki fram hátíðleg athölfln eins og þegar nýtt ríki gerist aðili. x

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.