Þjóðviljinn - 05.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.11.1971, Blaðsíða 1
Búið er að skipa embættismennina sáttanefnd í samning'a'við- ræðum mil'li launþega og af- vinnurekenda. Þjóðviljinn fékk þetta staðfest snemma í gærkvöld hjá Ólafi Jóhannessyhi, for- sætisráðherrta. Kvaðst ráð- Ríkisstjómin skipaði í gær þá Guðlaug Þorvaldsson, prófessor, og Jóhannes Elí- asson, bankastjóra. aðstoðar- menn sáttasemjara ríkisins, og mynda þeir svonefnda herrann hafa gengið frá bréf- um þessu lútandi fyrr um daginn. Iðnaðarráðherra um Laxárvirkjunarmálið: „Vona að raunveru- legar sættir takist" Að undanförnu hafa birzt í reykvízkum blöðum og blöðum á Akureyri furðuskrif um Laxármál- ið og „tillögur Magnúsar“ í því máli. Þess vegua sneri Þjóðviljinn sér í gær til iðnaðarráðherra, Maguúsar Kjartanssonar, og innti hann frétta af Laxármálinu. Magnús sagði: — Ég hef frá þvi að ég byrj- aði í ráðuneytinu leitað ráða til þess að ná sáttum, raunveru- legum sáttum í Laxármálinu, þ. e. lausn sem ekki leiði til vand- ræða í framtíðinni. Forsendur slíkra sátta hef ég talið að gætu verið þessar: Hvað er að S Alþýðublað? 1 fyrradag fóru fram nofckr. ar umræður í efiri deild al- þingis um ti’yggingamálin og var hér í blaöinu skýrt ítar- lega frá þeim fréttum sem fram fcomu í ræðu trygginga- málaráðherra, Magnúsar Kjartanssonar: 1 ræðu hans kom til dæmis fram, að tekju- tryggimg til handa öldruðum og öryrkjum hæklkar í 120 þúsund krónur á ári fyrir einstakling og 216 þúsund kr. fyrir hjón. Hér er um að ræða frétt sem snertir þús- undir einstaklimga. 1 sam- ræmi við það sögðu Þjóð- viljinn og Tíminn ítarlega fná þessum tíðindum. Morg- unblaðið reyndi að vísu að fela fréttina en lét sig hafa það að segja frá því, — í undirfyrirsögn — að breyt- ingar yrðu gerðar á trygg- ingabótunum. Alþýðublaðið segir hins vegar frá umræðunum í efri deild, einkum ræðu Eggerts G. Þorsteinssonar. Segir Al- þýðublaðið m. a. að heil- brigðismáiaráðherra hafi mjög átt í vök að verjast fyrir skeleggum ræðuflutndngi Egg- erts — og geta líkilega flestir sagt sér sjálfir hversu vel sú lýsing kemur heim vi’ð rauoveruleikann. En það er gott að ritstjóri Alþýðublaðs- ins sé ánægður með lítið — enda er það ekki tilefnd þess- ara skrifa. Það sem mesta athygli vekur er það að AI- þýðublaðið minnist ekki einu einasta orði á sjálfa fréttina; þær breytingar sem nú á að gera á almannatryggingakerf- inu. Og það er frétt þegar Alþýðublaðið sem iðulega hefur látizt vera málsvari þeirra sem trygginganna njóta. segir ekki frá því sem helzt er fréttnæmt í tryggingamál- unum. Skyldi slík „fréttamennska“ bcra vott um slakan málstað Eggerts G. Þorsteinssonar? — sv. í fyrsta lagi, að ekki verði virkj- ag frekiar í Laxá. í iiðru Iagi, að náttúruvemdar- ákvæði laga taki sérstaklega til Laxár- og Mývatnssvæðis- Magnús Kjartansson ins, þannig að allar frekiari framikvæmdir á þessu sviði verði há©ar náttúruverndiar- sjónarmiðum. í þriðja Iagi, að bændur falli frá löigbanni sánu og felli nið- ur málarekstur, en rikið leggi fram bæfilegt framliag til þess að greiða kostmað sem leitt hefur af langvinnum málaferlum í' fjórða lagi, að lagður verði vatnsvegur framhjá virkjun- inni þannig að laxiarækt verSi möguieg ofan virkjunarinnar. Þessi sjónarmið hef ég kynnt málsaðilum, og nýlega sendi Landeigendaféliagið nyrðra mér sáttatilboð af sinni bálfu. Það er ítarlegt tilboð. en í því kom fram að sá samkomulagsgrund- völlur sem ég nefndi fólst í til- boðinu sjálfu. Þessar tillögur Landeigendafélagsins kynnti ég öðrum ráðherrum. En auðvitað bef ég ekki lagt til aS tiliöigur landeigenda yrðu siamþykktar í öllum atriðum en tilboðið sýnir að rétt er að haida sáttaumleit- unum áfram af meina kiappi en áður' og ég þykist vita að það sé viðhorf rikisstjómarinnar allrar. Firamihald é 4. síðu. Ceausescu ófeiminn: Burt með Nato ' og Belgmd 4/11 — Ntb — reuter) Rúmenski forsætisráðhemann Nieolae Ceausescu sagði í ræðu á flundi miðstjórmar kommúnista- flokksins í Búkarest, að leysa ætti upp bæði Nato og Varsjér- bandalaigið, þar sem þessd bainida- lög væru leyfar kalda stríðsins, og þaiu stæðu í vegi íyrir eðliieg- um samskiptum þjóða, bættu al- þjóðaástaindd og styrkingu firiðar- ins í heimimum. Hann sagði enn- fremur að sú óeining sem ætti sér stað iiranam siósíalískm ríkja myndi hverfa. ef ailir fiéllust á jafnrétti, virðimgu fýrir átovörð- unarrétti og létu imnamirítoismál þjóða afskiptalaus. Nýjar og virkar getnaðar- verjur fundnar upp / Sviss GENF 4/11 Svissneskt fyrirtæki hefur sent á markaðinn nýtt efni til getnaðarvama, sem bæöi Frekari viðræður í Reykjavík Að lofcnuim viðrœðum þeim, sem fram hafa farið í Lomdom mdlli fulltrúa ríkisstjórma Islands og Bretlamds um fiskveiðitak- möríc, var í dag getfin út frétta tiltoynnimg þess eifmis, að báð'ir aðilar hafi gert girein fyrir sjóm- armiðum rítoisstjóma sinna og samþyktot hafi verið, að frefcari viðræður eigi sér stað í Reyfcja- vík á næstummi, segir í frétt frá : utamríkismðumeyitiim karlar og konur geta notað. Hafa svissnesk heilbrigðisyfirvöid þeg- ar leyft sölu á því í landinu. Getnaðarverjur þessar, sem kallaðar eru „c-filman“ eða „fyrir bamrn og hama“, eru 25 fercm. ferhyrmd plata, þumm sem pappír, sem £ er efni sem dnepur sóö- frumur. Plata þessi leysist upp við samfarir og þar með byrja verkamir hins sæðisdrepandii efn- is. Verðið á þessum plötum er um 140 kr. fyrir 10 stykki. Þær verða inman skamms til sölu í fleiri Evrópulömdum og svo kann að fana að þær verði til sölu um allam heim innan þriggja ára. Fulltrúi h-ins svissneska Lag- ap í Luigano, sem getnaðarverjur þessar framnleiðir, kvaðst á blaða- mammafundi í dag telja, að auð- veldara yrði fyrir hinar ólífaustu þjöðir að sætta sig við þær, em fllestar aðrar sema til þessu hafa þeklkzt. Þessi mynd er tekin á útfiri fyrir neðan plast málnin garverksmiöjuna í gær á Kársnesinu. Bleikar skellur eru þarna á þanggróðri. Mengun frá málningar- verksmi&ju í Kópavogi? □ í hve miklum maeli hefur fug/lalíf og svif- dýragróður við Foss- vog eyðilagzt vegna mengunar frá plast- málningaverksmiðju fram á sjávarbakka á Kársnesinu? Enginn vafi er á því að nátt- úrlegt umhverfi hef- ur spillzt þama og er ástæða til þess að at- huga nú þegar hve víð- tæk mengun er þama í umhverfinu. Kópavogsbúi búsettuir þama í mágrémmi við plastmáilningar- verksmiðju þessa hefiur beðið blaðið að ve-kja athygli á þessari memgun. Það þamf að fylgjast mieð hemni og helzt að gera þær ráðstaflanir að koma í veg fyrir hana, sagði hamm. 1 sumar voru oft litaskipti í sjónum þarna fyrir framan verksmiðjuna. Stundum var sjórinn bleikur og hvítur, blár eða rauður Og greinilegt var að kolluhópar syndandi úti á sjónum kræktu fyrir þessa litabletti á sjónum. í fjörunni hafa kolluungar fundizt dauö- ir í sumar og sömuleiðis and- arungar. Vitað er að úrgaragsefni frá plastmiálningarverksmiðj- um hafa inni að halda PVC efni. Er það í efnaflokki or raeflnist klórkolvatraseffirai og sezt í vefi plamta og dýra. Hefur PVC sömu eitiuráhrif og DDT. 1 gærdag var mikið útfiii’i upip úr hádegirau á Kársnses- inu og aithuguðuara við þana- gróður í fjönummá fyrir neðam verksmáðjuma. Þiarraa mátti greimia bleilcar skellur á þamgigróðrimuara og sýnist þöirf á því að athuga meragunarspjölll á þessuml slóð- UB. Iðnrekstur í Vestur-Evrópu hefur átt í erfiðleikum að losna við PVC efni frá hinni miklu plastframleiðslu. Er skemmst að minnast hvernig skip hafa verið stððvuð með heila skipsfarma af þessum eíturefnum, sem átti að sökkva í hafið milli Islands og Noregs. Þá mætdi rannsótonarleið- amgur á G.O. Sairs meragun af völduim PVC effiná í sjónum umdam suðurströnd Islarads. Hér með er komið á fram- færi beiðní Kópavogsbúans að athuga meragun af voldium PVC í Fössvoginum. g.m. Vestmmnaeyingur mótmæitu landspjöllum á Helgafelli í gær Vestmannaeyingar efndu til mótmælaaðgerða í gær. Gerðu þeir sér lítið fyrir og fluttu með sér stóla upp á veginn sem ligg- ur í malárnámurnar austan til í Helgafelli, settust þar á stólana og stöðvuðu efnisflutninga úr námunni i u.þ.b. hálfa klukku- stund. ★ Flestir Vestm annaeyingar eru mjög sárir yfir þeim spjöllum sem unraim ha£a verið á hinu fiaigra eldfjalli þeirra Heligafelli og sagði eiinn af mótmællemdum, að fierðin væri farim til að minna á lamdspjölll þau sem flramin hafa - verið á • Helgafelli, einum af.’þrem fegurstu eildigígum larads- ins. Mótmælendur voru á ýmsum aldri og úr öllum stéttum. EkW kom til vandræða vegna BRUSSEL 4/11 — BeiLgískia stjómin mun hafa í hyggju að vísa úr landi um 30 sovéztoum sendiráðsmönnum og starfs- mönnum sovézkra stofnana. Mun þetta gert í sambandi við mótmæla þessara, bilstjóirar flutninigaibílanraa biðu rólegir þennam hálftíma sem mótmaelin stóðu yfir, em að þeim lotonnim fór hver til síns hí’ima. upplýsingar. sem sovézkur starfismaður gaf yfirvöldum í landinu á dögunum, en hann var einn þeirra sem hafði feng- ið það verkefni að njósna um höfuðstöðvar Nato í Brussol. 30 reknir úr landi í Belgíu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.