Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 11. nóvember 1971 — 36. árgangur — 277. tölublað. Ágreiningur um hvort vextirnir séu löglegir Kt>- Mikil eldflaugaárás gerð á flugvöllinn í Phnom Penh PHNOM PENH 10/11 — Skæru- liðar þjóðfrelsishersins í Kam- bodju gerðu í dag eldflaugaárás Svolítil sárabót Húsvíkingurinn aftur með 11 rétta Húsvíkingurinn, sem hafði einn getraunaseðil með 12 réttum og 6 með 11 réttum um næstsíðustu helgi, og lenti í lögreglurannsókn vegnahess að umslagið með seðlunum kom of seint, hafði aftur seð- il meft 11 réttum um síðustu helgi. Við rædidium við Húsvíking- imm, Baldur Karlssom, og saigði hann þetta svolitla sárabót fyrir það sem á und- an væri gengið. Um málið er gerðist um fyrri helgi, sagði BaXdur, að alf því væri ekikert að frétta sem sitæði „Ég er þó bjartsýmn á að vinna það móX, vegna þess að ég hef algjöriega hreinain skjöld í þ'essiui móli .Ég seindi umslagið með seðlunum með fluigvél héðan fró Húsaivíik á föstu- dagskvöld, og það var sótt á flugafgreiðsluna á laugardag- inn, en síðan gerðist það, sem allir vita, að maðurimn, sem sótti umslagið gleymdi, að skila því“. — Og þú hefur ekki gefi/.t upp á aft spila í gctraununum? — Nei, það er engin ásitæða til þess og þú sérð aö ég er aftur með 11 rétta núna. Ég nota nefnilegia kerfi, þar sem ég tryggi 9 ledíki, en skiiptisvo úm með 3 og því er aXltaf möguleiki á 11 til 12 réttum, eða þá örfáum. Þetta kerfi hefur oflt gefið mér 10 rétta og þama um dagdnn 12 og 6 seðla með 11 og nú einn. með 11 réttum. — S.dór. á flugvöllinn vift Phnom Penh og sködduðu sex þyrlur og þrjár njósnavélar. Um tuttugu manns biðu bana í árásinni og tuttugu særðust. Kambodjuher er alls sagður eiga tólf þyrlur og getur því helminjgur þeirra verið úr leik, en ekki var gaglt hivort þær þyrl- ur sem urðu fyrir eldfliaugum voru bandiarískar eða þegar af- hentar Kambodjuher. í árásinni laskiaðist og fjarskiptamastur á fLugvellinum og var ekkert S'am- band við borgina og flugvöllinn frá umheimdnum í átta klst. Alls sprungu um 50 eidflauigar sem sagðar eru af sovézkri gerð á fluigvellinum. Sex Bandaríkjamenn fórust dag með þyrlu sem hrapaði til jarðar 25 km frá Saigon. Sjómannafélag ísfirðinga í Sjó- mannasambandið f ofanverðum októbermánuði vár haldinn aðalfundur Sjó- mannafélags ísfirðinga. Sam- þykkti fundurinn að sækja um aðild að Sjómannasambandi ís- lands og segja upp öllum nú- gildandi samningum félagsins við útvegsmenn. Eru allir samning- ar félagsins lausir um næstu áramót. i skýrisiu formanns Guðmund', ar Gislasonar kom það meðal annars fram, að félagið haíOi á þessu ári staðið að gerð nýrra bátakjarasamniniga ásamt öðrum aðildarfélögum Alþýðusambands Vestfjarða. Hiafa vestfirzkir sjó- menn samið sér við útvegsmenn á undanfömum árum og þar hafa gilt sérstakir bátakjara- samningar. Þá samþykkti fundurinn til- lögu um að lýsa yfir fullum stuðningi félagsins vi’ð aðgerðir og stefnu núverandi ríkisstjóm- ar í landhelgismálinu. Frá þeirri Núyerandi stjóm Sjómanna- félags ísfirðinga skipa þessir menn. Guðmundur Gíslason, for- maður, Bjami L. Gestsson, vara- formiaður Reynir Torflason, rit- ari. Ólaflur Hósinkransson. gj'ald- keri. Á sáttafumdi í fyrradag. — (Ljósm. Þjóðviljinn A. K.). Verkföll í aðsigi? Kaþólskar konur ausa tjöru yfir „ástandsstálkur " Breta LONDONDERRY 10/U — Ka- þólskar konur í Londonderry hafa ráðizt á stúlkur sem þær telja í of nánu vinfengi við li/ís- menn úr brezku hersveitunum í Norður-írlandi, og bcita þá sömu aðferðum og voru viðhafð- ar við „ástandskvenfólk*1 þýzka hersins í Evrópu undir stríðslok. f gær réðust um 80 reiðar konur á átján ára gamla stúXku, bundu bana við Jjósastaur, Mipptu af henni hárið og heltu yfir hana tjöru. Létu þær síðan á henni ganga formælingar þar Valur og FH unnu 1 Islandsmótinu í handknatt- leik í gærkvöld sigraði Valur Hauka með 16 mörkum gegnl2. FH sigraði KR með yfirburðum 33 gegn 15. Leikimir fóru fram í Ilafnar- firði. Nánar I blaðinu á morgun. í gærmorgun sendi A.S.Í. símskeyti til 'ailra aðildarfélaga innan sambandsins og óskaði eftir því aö félögin héldu fundi á næstunni til þess aö afla stjórmun þeirra verkfallsheimilda. Er gert ráð fyrir, að félögin haldi almennt félags- fimdi næsta sunnudag í þessu skyni og geti fé- lögin þá boðaö allsherjarverkfall með viku fyr- irvara til þess aö heirða á samningsgerö. 1 fymadag áður en sátta- fuindur hófst með deiluaöilnjm í vinnudeilunni kiom 18 manna nefnd ASÍ saman til fundar og var þar sam.þyk'kit að ASf heifði samband við aðildarfé- lögiin og þau hvött til þess oð halda féSagsfundd, sem veittu stjómum og trúnaðarmanna- ráði félaganna heimild til þess að ákveða verkföll með stuttum fyriwara. Þjóðviljinn hafði samiband við Guðmund J. Guðmunds- son, varaformiann Dagsbrúnar og kvað hann eikki búið að ákveða dagsetnimgu félags- fundar hjá Dagsbrún emnlþá. Hins vegar er ég óánægður meft hvaS samningamir ganga hægt og er nánast ekki farið aft ræða nm kauphækkanir ennþá. Það er búið að þraut- fara yfir hin ýmsu atriði samninganna og úr þessu hlýtur deilan að fara að haröna og koma verkalýð.s- félögin til njsð að afla sér verkfallsheimildar til þess að hraða samningsgerð. Það er eins og atvinnurekendur séu ekki til viðtals fyrr en verk- fallsvopninu er beitt í vinnu- deiium, sagði Guðmundur. Það virðist samdóma álit ammarra forystumamna verka- lýðstfélaga að lausmar sé síður en svo að vænta næstu daga eins og málin stamda múna í ytfirstandamdi sammdmgsgerð.— Það þarf að gera eitthvað til þess að fá aitvinmurekendur til viðtals um kauphækkunina sjálfa. Ef féXögin verða almennt búirn að samþykkja verik- fallsheimiXid um mæstu helgi, þá er hægt að boða verkflall með viku fyrirvara. Eitt félag er búið að sam- þykkja verkfallsheimild til handa stjóm • og trúnaðar- mannaráði. Er það Félag jámiðnaðarmanna í Reyk javík. 1 dag verður sáttafundur kl. 2 að Hótel Loftleiðum, en sáttasemjari ríklsins hefurút- vegað þar liúsnæði til samn- ingaviðræðna og hefur nokkra sali til umráða. Fara s;tmn- ingaumleitanir fram þar næstu daga. Sáttafnndur hófst kl. 11 í gærmorgun og stóð I rúma klst., en aftur var hafizt handa kl. 17,00 og ræddi sáttanefnd þá við starfsnefnd. Pakistanir segjast berjast við indverskar hersveitir til henni tókst að sleppa hálf- tíma síðar. Þetta er annað atvikið af þessu tagi í Londonderry á skömmium tíma — en tvítug stúlka fékk sörnu meðferð þar á mánudag eftir að hún hafði sézt í för með brezkum her- manni. f þessari s'ömu borg var brezk- ur hermaður drepinn af leyni- skyttu í gærkveldi og er hann sá 36. sem fellur á Norður-ír- landi úr brezka hemum á þessu ári. SÍÐARI FRÉTTIR. Brezki her- inn tilkynnti í diag. að við mikXa húsleit í kaþólskum fátækra- hverfum í Belfast í dag, sem um 1000 hermenn tóku þátt í, hafi verið handteknir tveir menn, sem grunaðir eru um að vera for- ingjar hins bannaða írska lýð- veldishers, IRA. Til yopnaskipta kom er mennimir voru band- teknir en ekki er vitað til þess' að nokkur hafi flallið eða særzt. Kalkutta, Nýju Dehli 10.11. — Pakistansher kveðst haía hrundið árás indverskrar hersveitar, sem hafi beitt brynvögn- um og stórskotaliði inn- an Noakhali-héraðs í A- Pakistan. Ekki er talið ólíklegt, að neyðará- standi verði lýst á Ind- landi á mánudag vegna síharðnandi átaka á landamærunum. Þetta er í fyrsta siinm síðan landaimænaskiænur hóflust á ný, að Pakista.nir tala um jafnstór- ar einingar og „hersveitiri ‘— segja þeir að öninur þeirra tveggja sem árús hafi gert hafi verið indvensk, en í hinini hafi verið og er Bangia „indverskir útsendarar“ þá átt ^ við skæruliða Desh. Mikil ókyrrð ríkir f Indlandi út af atburðum síðustu daga •virðist ófiriður við Pakistan aft- ur beinlíonis votfa yfir, enda þótt ekki sé larnigt úm liðið síðan ó- friðarhættan sýndist rénandi. A laugandag kemur Indira Gandhi forsætisráðlherra heim úr ferð sinnd til Vesturlanda, og mun hún þá setjast á ökstóla með ráðgjöfum sínum og telja marg- Framhald á 9. síðu. Álit fulltrúa ASÍ væntanlegt á næstunni Um síðustu mánaðamót féllu í gjalddaga hluti af vísitölu- tryggðum húsnæðismálastjórnar- lánum. Þau lán er húsbyggjend- ur hafa átt kost á að taka hjá ríkinu til þess að koma sér upp húsnæði á hagstæðnm lána- kjörum. Áttu þessi lán að þjóna efnaminni einstaklingum þjóft- félagsins. Samlkvæmt athugunum Þóris Bergssonar, trygginigastærðfræð- inigs, í fyrravetur komst hanp að raun um, að verðbólgan hafði leikið þessd lánakjör svo hart, að rikið tæki raunverulega vexti umifram lögleyfða vexti af þess- um lánum. Væru þetta ein ó- hagstæðustu lánakjör í þjóðlflé- laginu í dag. Ágreiningur Nefnd var skipuð af fyrrveor- amdi sti'ótmarvöldum til þess að kanna þessar staðhæfingar trygg- ingastærðfrseðinigsdns. Átti meðal annars að kanna það, hvort rík- inu bæri að endurgreiða oteur- vexti til lánþega afbur í tírnann. Er nefndin skipuð 2 fulltrúum frá Seðlaibankanum og 2 fluill- trúum frá ASÍ. Sagt er að á- greiningur hafi komið upp noidk- uð snemma í neflndinni. Hafa Seðlabankamenn skilað séráliti og álit fuXltxúa ASl ætti að vera væntanlegt á næstunni enida hef- ur félagsmálaráðuneytið rekið eftir þessu. Álit Seðlabankamanna er í stuttu máli, að þessi lán séu ekfai óhagstæðari en önnur lán á lánamarkaði. Er þó væntan- lega ekiki gert ráð fyrir, að lán- þegi greiði lánip upp á næsta gjalddaga, en þá yrði önnur út- koma uppi á tenimignum. Þessu eru fulltrúar ASl efaki sammáXa og verður fróðlegit að kynnast séráliti þeirra, þegar það kemur frá þeim. Þegar rætt er vift bankamenn um þann möguleika að ríkið endurgreifti veíxti umfram lög- leyfða vexti til lánþega, þá bregðast þeir hart vift 0g telja þaft ómögulegt í framkvæmd. —• Skilst manni aft ýmis tæknileg atriði séu þessu til fyrirstöðu. Þetta er vitanlega ófært viðhorf frá sjónarmiði lánþega og vart hægt að trúa þessu á hinnimifelu reiknivélaöid. — gm. Fundurí miðstjórn Miðstjóm Alþýftubandalagsins kemur saman til fundar í Þórs- hamri n.k. föstudagskvöld kl. 20,30. Dagskrá: 1) Undirbúning- ur Iandsfundar. 2) Kjaramál, Benedikt Davíðsson ræðir samn- ingahorfur. Læra matseld í þrem skólum Símleiðjs barst okkur eft- irfarandi spuming; Hvern- ig stendur á því, að ekki fer fram lögboðin kennsla í leikfimi í lfl og 11 ára bekkjum Hvassaleitisskóla, os hvernig stendur á því að nemendur sama skóla þurfa að sækja tíma í matreiðslu til þriggja ann- ara skóla borgina? víðsvegar um Skóiastjóri Hvassaleitis- skóla sagði okkur að svar- ið við þessu væri ósköp einfalt; þessi tilhögun kem- ur til af því, að ekki hefur enn verið lokið við bygg- ingu þriðja áflaniga Hvassa- leitisskóla. Meðan þeirri byggingu er ekki lokið verður ,að leysa þessi mál á einhvem hátt. Ekki reyndist unnt að flá inni á einum stað fyrir nemendur skólans tid mat- rei'ðslu n ám si n s, heldrar sækja nemendur tima i Breiðholtsskóla, Gaign- fræðaiskóla Austurbæjiar og einni bekkjiardeild er kennt í eldhúsi sem er í Lang- holtskirkju. í þriðja áfanga er gert ráð fyrir leikfimissial. OdSdDQCÍlQflD3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.