Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.11.1971, Blaðsíða 1
Landsfundurínn hefst í dag Föstudagur 19. nóvember — 36. árgangur — 264. tölublað. Lánakjör útvegsins verða nú stórbætt Lantlsfundurinn verður hald- inn í nýju álmunni á Hóí«l Loftleiðum' (gengið inn um suð- urdyr miðálmunnar). Itagnar Arnalds setur fundinn kl. 2 og eftir kosningu starfsmanna fund- arins flytur Lúðvík Jósepsson framsöguræðu um stjórnmálavið- horfið. Áður auglýst ræða Magn- úsar Kjartanssonar fellur því niður, þar sem hann liggur á sjúkrahúsi. * Þá verður kosið i nefndir og fulltrúar skipta sér í starfsliópa Ásgeir Blöndal Magnússon Loftur Guttormsson hafa þessu næst framsögu um stefnuskrá flokksins. Eftir kvöldverðarhlé ræðir Sigurður Magnússon flokksstarf- ið og Guðjón Jónsson h'cfur .framsögu um lagabreytingar. Frá kl. 9 verða síðan almennar umræður. ★ Nefndir starfa á laugadag fram að miðdegikaffi, en eftir kaffi verða almennar umræðiir um álit nefnda. Fjölsótt var á aðaifundi LIÚ í gær er Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmálaráðherra flutti þar ræðu yfir útgerðarmönnum Og kom margt fróðlegt fram í ræðu ráðherra. Var svo þéttset- ið í fundarsal að koma varð með aukastóla fyrir aðvifandi gesti meðan sjávarútvegsmála- ráðherra flutti ræðu sína. ViS hækfcuðum fiskverðið í sumiar til þess að bæta kjör sjó- m-anna af því að þeir voru unn- vörpium farair að tánast af bá-tunum regna lélegra kj ara og þá hétt ríkisstjórnin í stjóm-ar- sáttmálanum að hækka endur- k-a-upiailán, Seðlabankans og laekka vexti til styrktiar útveg- inum í landinu. Breytingar á lánskjörum —• Hvemig h-efur verið st-aðið að þessum fyrirheitum rúkis- Þá hief-ur verið laigt fyrir við- skiptabankia sj-ávarútvegsins að haekka heildarafurðailián úr 70%, í 75% miðað við útflutningsverð og hækkun á rekstnarilánum með hliðsjón a-f hsekkandi tilkostn- aði. f>á kom ráðherrann inn á vátry-ggingarmiál fiskiskipa. Kvaðst rá’ðherra búinn að s-kipa nefnd sikip-aða fulltrúum útgerðairm-anna og tryggingafé- la-ga til þess að leiðrétta óihiag- kvæmni í þeim málum. Fiskifræðingar halda erindi í sjávarplássum Þá kvaðst ráðherra ha-fa lagt fyrir Hafr-annsóknarstiofnuninia að skipuleggja fræ-ðsiljuerindi fiskifræðinga í sjávarplássum um allt lan,d og er einku-m sjó- mönnum og útgerðarmönnum ætl-að að sækja þessii erindi og Að lokium siagði ráðherra. Sj ávarútvegurinn hefur veri’ð ög er b-urðarásinn í íslenzkum e-fna- Framihald á 9. síðu. » _______________________ Fulltrúar launþega á sáttafundi. — (Ljósmynd Þjóðviijinn A. K.). Verkföll tímasett í dag? 1 dag kemur saman 40 manna ráðstefna á vegum A.S.I. til þess að vega og meta ástandið í samn- ingamálunum. Verða ef til vili tímasettar einhverjar aðgerðir verkalýðsfélaganna, þar sem lítið þokast áfram í samkomulagsátt. Þegar stjórn Daigsbrúnar fór friam á veirkfallsiheimilld á al- miem-num fólagsifiundi í byrjun vikunmair, þá var ekki gert ráð fyrir allsherjiatrverikfaJlLi hjá fé- laginu heldur verkifiöllum hjá einstöilium starfstópum. Yrðu að- gerðinnar bundnar við smiærri verikfö-11 er tækju við hvert af öðru á félagssivæðiniu. Þá verður flutt sikýrsla um þau fólög er hafa samiþykkt verkifallsheimildir á félagsfrmd- um og aðgerðir félagainna sam- rasm-dar í heild, ef þuirfa þyldr. Sáttafiumdir hafa verið haldnir á hverju-m degi þessa viiku og Sjómenn gengu af bátunum í vor. styómiarinnar útgerðarmönnum í h-ag? — Síðaistliðinn þriðjudiag var á-kveði'ð á ríkisstjómarfunidii, að hin almennu afurðalián sjávarúit- vegsins út á birgðir verði mið- uð við 67%, en þiau voiu áður 5-2 til 54% af áætluðu ú-tflutn- ingsverði. Þá verði vextir af þessum lán-um 4,5% í sifcað 5,25% áður. Þá hef ég lagt fyrir stjó-m Fiskveiðasjóð ístands, að stjóm- in setti nýj-ar lámareglur um lánstímia á sfcofnlánum fiski- skipa og fyrirtækja í sjávarút- v-egi, þannig að liánstími út á ný fiskisfcip verði 20 ár í stað 15 ár. Lán út á opn>a vélbáta verði til 8 ára í sfcað 7 ára og að lánstími út á fasteignir fyr- irtækjia í sjávarútvegi verði 10 til 15 ár í stað 8 tál 12 ána áð- ur. Vextir af stofn-liánum út á fiskiskip verð-i lækkaðir úr 6,5% í 5,5% og vextir af fasteigna- lánum fyrirtækja í sj'ávarúitvegi lækki úr 8% í 7%. Gert er ráð fyrir þvi, að breyt- ingar þassar miðist viið lán. siem yeitt eru írá og með 1. jamú'ar Í2.52. gera fyrirspumir á þessum fúnd- Líki Ches skipf fyrir 500 fanga? LA PAZ 18/11 — Foritoólfar kúb- enskra útlaga hafa skýrt frá þvi ad líkur séu á að Bódivíustjóm .vilji afihenda Kúbumönnum lifc. byltin-garhetjunnar Che Guevara, gegn því sikilyröi að þeir láti fimm hundmð pótitíska fanga lausa. Robbejo nöktour, einn af for- ingjum útiaganna. er nú í La Paz, höfiuðborg Bólivíu til skrafs og ráða-gerða við fasisfcastjóm herforingja, sem brauzt til valda í landi'nu fyrir skömmu. Che Guevara, táfcn sósíalískrar byltin-gar, fiéll í Bólivíu þ-ann 8. októ-ber 1967, og stjóm landsdns segir lík feans vél varöveitt og geymfc á góðum stað. Landlhelgin Þá kom ráðherrann inn á landhelgiismálin. Stækkun fisk- veiðilamd'helginnar er brýniasfca bagsmnnamál okkar eins og sakir standa. Eins og öllum er kunnuigt hef- ur ríkissitjómin ákveðið, að fisk- veiðilandhelgin skuli stækkuð út í 50 sjómílur frá grunnl-ínum eigi síðar en 1. sepfcemiber á næsta ári Sú ákvörðun hefur þegar vald- ið miklu róti víða erlendis og okkiar gömlu andstæðingiax í 1-andfeeljgismálum hóta okkur öllu illu og segjiast k-om-a í veg fyrir þá stækikun með öUum tiltætoum ráðum. Þanni-g er oktour hóitað við- skiptabanni erfiðleikum í við- gkíptasamninigum við EB-E lönd- in eða Haag dómsfcóllinn dæmi þessa útfcfiærslu óigiida. ísfendimgiar verða að sfcandia samian í þes.su máli og það miá ekki dreifia kröftumum út af aiutoaatriðuim í sam-bandi við úfcfærsltunia. var fluitt í fyrradag stoýnsla Eifina- hagsstofnunarinnar um áhrif kauphækfcaina á verðliagB.þróiun- ina. Tók fjórar klukfcustundir að S'kýra út fyrir viðstöddum álit Ef'nahagBstafnumarinnar. Atvinnureken-dur nota hvert tækiíæ-ri tdi þess að seimka samn- ingum og sýna hverskonar fcregðu á þessum sáitfcafiumdnim. 40 majnmai ráðstefnan kefmrur saman í Félagsfeeimili V.R. og feefist fiumdiurinm. k-1. 2 í dag. Frumvarp komið um Framkvæmdastofnun ríkisins Starfar í 3 deildum Eitt af þeim ákvæðum, siem I ætlanadieild og 1-ánadeild. — I Verður nánar siagt frá frum- málefnasiamningur núverandi Fram'kvæmda®toJCnuii ríkishijs varpi þessra, er það kaimur á ríkisstjómar hefur að geymia, er heyrir undir ríkisstjómina. • dagskrá í AÍþingi. ákvæðið um komið skuli á fót framkvæmdiastafnran til að vera ríkisstjóminni til aðsfcoðar við stefnumótun í efimaihiaigs- og ait- vinnumálum. í gær var lagt fyrir aliþingi stjómarfrumvarp til lia-ga um Framkvæmdastofnun rífcisins. Um hlutverk þess-ar-ar nýju stofnunar segir svo í 1. grein frumva-rpsinis: Frannkvæmdiaistofnun rtí-kis.ins er -sjálfstæð stofnun, sem er rík- isstjóminni til aðstoðar vdð stefnumótun í efnafeags- og a-t- vinnumélum. Hún anna-st hag- rann-sóknir og áæ‘U>anagerð og h-efiur mieð höndium hedldarstjóm fj árfestingarmál-a og lánveiting- ar samkvæmt lögum þess-um. Stofnunin starfar í þremur deildum: hagrannsó-knadeild, á- Afturganga Munchenar- sáttmá/ans enn við lýði Rothemiburg 18/11 — Fulltrúar Vestur-Þýzkalands og Tékkó- slóvakíu komu í dag saman til fiundar £ miðaldaborginni Rotíh- enburg í Basheimi til að fjalla um bætta sambúð ríikjann-a tveggja og aðferðir til að koma á eðMegu sambandi þeirra í millum, en þar hefur pottur verið brotimi allt frá dögum nauðungarsáttmálans, sem gerður var í Múnchen á valdatímum nazista 1938. Samtovæmt sáttmál- anu-m, sem Þjóðverjar, Bretar, Fraikkar og ítalir gerðu þar með sér. féll stór hluti Súdetahérað- anna, þar sem þýzkumædandi Tékkar þjuggu, undir Þrdðja rdk- ið. Viðræðumar nú ganga þó ekki sem skyMi. Tékkar krefjast þess að sáttmálinn verði lýstur ó- mertour, frá fyrstu tíð, óg rök- styðja það með þvi að hon-um hafi verið neytt upp á tékknesku stjómina, auk þess sem hún fékk ekki einu sinni að senda Framhald á 9. síðu. | Höfum aðeins stjórnmálasamband við 2 Asíuríki | Langsíðastir Norðurlanda- þjáða að viðurkenna Kína ! i ! * Islendingar hafa aðeins stjórnmálasaniband við tvö Asíuríki; S-Kóreu og Japan. Ambassadorar beggja ríkj- anna hér á landi sitja í Stokkhólmi, en lsland hefur aðcins ambassador í öðru landinu, Japan og situr hann í Bonn. Þá hefur lsland og aðalræðismann í Japan með aðsetri í Tokío. Alþýðulýðveldið Kína verð- u.r því þriðja Asíu-ríkáð, sem Islendin-gar taka upp stjóm- málasamband við, ef úr verð- ur, en nú þessa dagana hef- ur verið feafinn undÍLilbúning- ur þess. Sá undirbúningur fer fram jöfinum höndum í sendi- ráði lslands í Kaupmanna- höfn og hjé uta-nríkisiráðu- neytum l'andanna. Island er eitt Norðurland- anna, sem ekki hefur tekið upp stjómmálasamband við Kína. Danmörk og Noregur tóku upp stjórnmálasamband við alþýðulýðveldið Kína upp úr 1950 en Svíþjóð sleitaldrei stjómmálasambandinu eftir byltinguna, heldur yfirfærði sambandið yfir á byltinga- stjómina strax eftir að hún I tók við völdum. Þessi þrjú Norðurlönd hafa öll sendiráð í Kina. Ekki tókst blaðinu að hafa fe upp á því hvenær Finnar ® tóku upp stjórnmálasamiþand við Kína, en ljóst er að Is- lendin-gar verða síðastir Norð- urlandanna til þess og verð- k ur það að teljast vafasamiur | heiður. — úþ. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.