Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 1
VINNUVEITENDUR MEÐ SMÁNARBOÐ Sunnudagur 28. nóvember 1971 — 36. árgangur— 272. tölublað. Hver fer nteð hlutverk Tarzans? Lítið hefur miða* í samkomn- Iagsátt í kjaradeilunni. í útvarps- þætti um vinnuna í fyrrakvöld greindu fulltrúar atvinnurekenda frá tilböðum um lausn vinnu- deilunnar, sem þeir hafa lagt fram á samningafundum og hljóð- ar svo í frásögn Jóns Bergs, for- manns stjómar Vinnuveitenda- sambandsins: Fyrir nokkru lögðum við fram tilboð til' lausnar kröfunni um veikinda- og slysa- peninga. Við höfum samþykkt að taka upp 500 þúsund króna slysa- tryggingu við dauðaslys og Í50 þúsund krónur fyrir 100% örorku og hlutfallslega upphæð af minni örorku. Þetta nýmæli nær til íug þúsunda launþega í landinu og kemur til viðbótar almannatrygg- ingum, en þar em nú bætur greiddar á næstu átta áruim eftir dauðsfall um 780 þúsund krónur miðað við næstu áramót. Vinnuveitandi greiðir núna 4ra vikna kaup í veikindatilfell- um eftir eins árs starf, en við höfum boðið núna við dagvinnu- kaupgreiðslur 8 vikna kaup í veikindum og þá höfum við boðið 16 vikna kaup eftir 10 ára starf. Er þetta 2svar sinnum og 4 sinnum m.cira en greitt er í dag, sagði Jón Bergs. Á móti þessu viljum við ekki greiða fyrir veikindi allt að 3 dögum, nema veikindin standi allt að 3 vikum, þá yrðu fyrstu dagarnir borgaðir. 1 þeim til- fellum, að vinna sé ekki fyrir hendi á vinnustað myndi sá veiki fá greitt dagvinnukaup, en það er ekki skylt nú. Sama myndi gilda í slysatilfellum. Hér er om stökkbreytingu í þessu kerfi að ræða, sagði Jón Bergs. í sambandi við kaupgreiðs’ur höfum við lagt til að lægsti taxli Dagsbrúnar verði strikaður út og sú vinna færist upp í annan taxta. Þá kæmi hækkun á annan taxta Dagsbrúnar. Samkvæmt skilgreiningu Eð- varðs Sigurðssonar í fyrrnefndum útvarpsþætti þýðir þetta í raun aðeins 2% hækkun í stað þess að atvinnurekendur kalla þetta 4% hækkun. Hafa atvinnurekendur ncitað að greiða kaffitímana í samba-ndi við vinnutímastytting- una. Fulltrúar verkalýðshreyfingar- innar hafa ekki talið þetta um- ræðugrundvöll, — það atriði er varðar hina örlitlu kauphækkun. Er þetta fyrsti lífsvotturinn hjá atvinnurekendum í yfirstandandi samningsgerð. Þessi teikning er gerð af tilefni þess samkomulags sem Sir Alec Douglas Home. utanríkisráðherra Bretlands, hefur gert við forseta hvítu minnihlutastjórnarinnar í Ródesíu, Ian Smitfa. — Sfnith segir: „Heyrðu mig Alec, hér um slóðir er það ég sem fer með hlutverk Tarzans." Atvinnurekendur VILJA EKKI semja — stefna þeir öllu í verkföll á fimmtudag? Nú eru liðnir um það bil tveir múnuðir frá því að siáttauimleit- anir hófusit í yfirstandamdi k.iara- deilu. Fyrst ræddust við fulltrúar atvimnurekenda og laumafólks an mililigöinigu sáttasemjara, síðan kom hann inn í deiluna og fýnr noklkru voru settir tveir memn með sáttasemj ara til þess að vimma að sáttum, þeir Jóhammes Elíasson og Guðlaugur Þörvalds- son. Þeir vilja ekki semja Allam þann tíma sem liðinm er Megum við kynna: Matthías Góðan daginn, góðir hálsar! Ég heiti Mattliías. Ég hef látið til- leiðast að starfa hér á blaðinu og er eini heiðarlegi íhaidsmað- urinn hér. Athuganir mínar og athugasemdir um þjóðfélagið munu birtast á síðum blaðsius þá dagana, sem mér dettur eitthvað í hug. firá því að samminigar hólfust er ljóst að atvinnurekendur vilja ails ekki semja núna vegna þess að þeir vilja koma ríkisstjóminni á kné. Þeir beita ölllmin brögðum til þess að tefja samnimgana. Nauðsynlegt er að memm geri sér grein fyrir því að það eru að-j eins örfáir atvinnurekendur seon nú heimta verkföll — fámenn klíkia nokkurra forustumanna Vinnuveitendasambands ísiLands sem lætur stjómaist einvörðungu af ofstæikisiflytlstu sjónarmiðum Sj álf st æðisflokksi ns gegn rikis- stjórminmi Það er átoyrgðarleysi af ráðamdi aðilum að líða þess- ari ofstækisklíku að stefmia öilu í verkfötll núnia — sú er að minnsta kosti afstaða aHs þorra almiemmingis. Hvað gerir SÍS? Innian verkalýðssamtakanna er nú sem jafnan fyrr fuUur vilji til þess að reyna að ná samn- ingum án þess a@ tii virmustöðv- ana komi. Hins vegar kann svo að fara að verk'alýðsfélögin neyðist til þess að efna til vinnustöðvania Vegna óbilgimi f'ámenns hóps aitvinnurekenda. Auk þess' sem verkialýðshreyf- ingin í diag er sem fyrr reiðu- búin til þess að gera allt sem í hennar valdi stemdur ' til þess að leysa dieiluna, er vitað að í hópi forustu- manna Vinnumálasamtoands sam- vinnufélaganna er vilji til þess að koma til móts við sjónar- mið verkalýðssamtakannja og því verður ekki trúað að Vinnu- miálasiamband samvinnufélaganna yfirlýsingar um vilja sinn til þess að bæta kaupmiáttinn og hún gaf yfirlýsingar um að hún muhdi lögfesta 40 stundia vinnu- viku og Iengra orlof. Frum- vörp um þa'ð síðastnefnda eru komin fram á Alþingi, þannig að það er þýðingarlaust fyrir at- yinnurekendur að halda lengur uppi þófi um þessi atriði. Þau koma til framkvæmda. Það. sem eftir stendur er kauphækkunin og þó að rikisstjórnin blandi sér að sjálfsögðu ekki í kjaira- deiluna ag þarflausu. ,er með öllu fráleitt að líða fámennri klíku atvinnurekenda að stöðva atvinnureksturinn í desember- mánuði. Ætli ríkisstjómin »ð hafa raunveruleg völd í þjóðfé- íaginu verður hún að gera fá- meiuium sérhagsmunahópum grein fyrir því hver er til þess 37 gjaldþrot og 201 nauð- ungaruppboð í Lögbirtingi hafi siagt sitt kjaradeilunni. Ríkisslíljóniin sýnir vilja Þegar stjómarsáttimálinn var gerður, sl. sumar kom í ljóg að núverandi ríkisstjóm viH í verki vera stjóm vinnandi stétta í llandinu. Rlíkisstjómin gaif út Óvemjumikið virðist vera um skiptame’ðferðar á þrotabúum ’un þessar mundir. I Lögbirtingablað- inu frá 26. nóvember sl. eru hvorki meira né minna en 37 þrotabú tekin til skiptameðferðar. Upphæðir þær sem kröfur eru gerðar i eru nokkuð misjafnar eða allt frá krónum 16.756,00 upp í 773.918.82 krónur. Gjaldþrota- klausurnar eru að mestu sam- hljóða hvað orðalag snertir, en þær hljóða sem næst á þessa lcið: Skiptameðlferð á þrotabúi ,,Jóns Jómsson, NN-götu 15 Rvik.'1, sem hófst með úrskuirði upp- kveðnum 30. júní 1969, laulk hinn 9. septemlber 1971. Búið reyndist eigmialaust og greiddist því eklkert uipp í lýstar kröflur, sem námu samtals ic. „111.000.00“ auik vaxtai og kostn- aðar. Undir allair þessar auglýsdngar skrifar svo skiptaráðandinin í R- vík. I sama töllníblaði Löigbirtinfö- blaðsins er auglýst hvorikii meira né minina en 201 nauðungaruipp- boð, þar af 129 að kiölfiu Veð- deildar Landsbanka íslands, sam- kvæmt heimild í veðskuldabréf- um og eru í því tilvilki boðnar upp íbúðir eimgönigu. Óneitanlega em þetta háar 'íöl- ur og óignvæinlegar og hljóta að vekja flólk til umlhugsuinar' um það, hvort það sé nú að upp- skera sándmgu viðreisnar. rl. kjörinn að fara með völdin á íslandi í dag. Almenn ahdúð Óhætt er að fullyrða að al- menn andúð er ríkjandi á vinmu- brögðúm atvmnunekiendaikMkt- unnar. í kj ardeilunni — sem nú raeðir um verkbann! — Þessi vinnuibrögð eru svo fyrMitleg og óverjandi, að þesis eru vart dæmi fyrr né- síðar. Þetba kem- ur meðai annars fram í því, að þegar ríldsst.ióimin gerir sér- atakar ráðstafanir til þess að greiða fyrir samnningunum með leiðréttingum á lánakjörumsjáv- arútvegsins, breytir það enigrai, að því er virðist um viðborf atvinniurekendamna. Það er því Ijöst, að þeir eru eikki að hugsa um að semja í þetta sinn. Það verður öllum mönmium að vera ljóst. — sv. — sv. Söfnuninni lokið • Fimtn vikna söfnuninni er lokið. — Á þessu. fímabili bættust Þjóðviljanum 117 fastir áskrifend- ur, en bar sem enn kunna að vera einhverjir sem eru að krækja í þrjá nýía ásikrifendur, sem er skil- yrði fyrir því að verða með er dregið verður um jólabækumar — mun sama bókatilboð og áður er getið standa út næstu viiku og verður þá dregið. En bókatilllboðið er eins og áður hefur verið skýrt frá þarrnig, að um það bil annar hver nýr áskrifandi á þessu tímabili fær jólabók. Sama gildir um þá fyrri áskrifendur sem safna þremur nýjum ásikrif- enduTn. • Um leið og við þökkum góðar undirtektir minnum við á þá einföldu staðreynd að áskrif- endasöfnun stendur æfinlega yfir — og útkoma Þjóðviljans er bezt tryggð með sem flestum föst- um áskrifendum. — Eflum blaðið sem berst fyrir rétti vinnandi fólks. Munið happdrættí Þjóðvíljans — geríð skil

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.