Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.12.1972, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 20. desember 1972ÞJÓÐVILJINN. — SÍÐA 3 RANNSÓKNASTOFNUN Ðyccingariðnaðarins KELDNAHOLT - REYKJAVlK N*fn greibandt Reynir örn Leósson Mannvirkl Helmllltftng Ntfn tendanda Afrlt Ranntdknarcfnl ....................Tpgþol..................... Fjöldl lýnithorna Mcrfcl Upplýiingar hi tcndanda Reykjavík. ........18 • des •......... 19 72 • Rannsókn nr. Bréf nr. Dagt. beiðnl Relkn. nr. Ver6 Kti, pnn Av 10713000 Reynt var togþol á nokkrum keöjum, lásum og handjárnum 7 . og 18. des. '72. Keöja þvermál járns 10 mm KeÖja þvermál járns 5.0 mm Fótajárn þvermál járns 4.7 mm Mastarlás - A123 - No 5 Wire-Robe brand - lás Masterlás - P772 - No 7 KeÖja úr handjárnum Handjárn USA - patent 1531451-1872857 Togþol 6050 kg - 1270 kg - 600 kg - 700 kg 300 kg - 258 kg - 605 kg - 675 Lyft upp vinstra framhjóli á bíl, G-6053 Volvo N 88, 71-model, þannig aÖ 13 mm seu undir hjóli; Kraftur 2650 kg. Skýrsia þessi frá Rannsóknarstofnun Byggingaiðnaðarins sannar fyrir okkur hvilikt heljar afl það er sem i Reyni býr. öll þessi járn og keðjur sein rannsóknarstofnunin hefur rannsakað togþol á, hefur Reynir ýmist brotið eða slitið i sundur i viðurvist margra manna. Handjárnið og handjárnsbrotin. Ritstjórnarfulltrúi Vísis iðinn við kolann STJARNFRÆÐI- LEGUR FÁRANLEIKI segir bankastjóri Seðlabankans um útreikninga hans á sveiflugetu gjaldeyrisins Ritstjórnarfulltrúi Visis gerir landslýð kunna vangetu sina i reiknilistinni i fjórdálka frétt á forsiðu þess blaðs i gær, þar sem hann æsir sig upp i reiknilistinni svo að útkoman verður „stjarn- fræðilegur fáránleiki" eins og Svanbjörn Frimannsson Seðla- bankastjóri orðaði niðurstöðu 32 vélstjórar sóttu um stöðu í landi Nýlega var auglýst eftir vélstjóra að Rafveitunni á ísafirði. Sóttu 32 vélstjórar ura þessa stöðu á isafirði. A sama tima kom fyrsti skuttogari isfirðinga i kaup- staðinn. Heitir hann Július Geirmundsson. Skipið er nú komið til veiða og varð að vcita undanþágu 2. og 3. véi- stjóra, sem ekki eru vél- stjóramenntaðir. Ileldur eru menn kviðnir fyrir hversu til tekst að manna hina nýju togara. Talið er að 60% af vélstjór- um fiskiskipaflotans séu á undanþágu. lians i viðtali við Þjóðviljann i gær. — Þessa útkomu, um sveiflu- getu gjaldeyris um 9% frá þvi sem skráð er, má sennilega fá með þvi að reikna með þeim fáránleika, að jafnframt þvi sem gengi okkar lækkar niður i það lágmark sem gert er ráð fyrir frá þvi sem skráð er, það er að segja um 2,25%, og annar gjaldeyrir sem á floti er, hækkar upp i það hámark sem hann hæst kemst i. En slikt er aðeins stjarn- fræðileg hugmynd, og i raun og veru bein fréttafölsun, sagöi Svanbjörn. — Ef pundið lækkar frá þvi sem nú er, kemur það okkur til góða, ef við hreyfum okkar gengi ekki, en ef þaö lækkar, er langt frá þvi að það þýði að við þurfum að lækka okkar gengi. Við erum ekki bundnir af neinum nema sjálfum okkur með hreyfingu gengisskráningarinnar, ef hún á annað borö verður samþykkt á þinginu. Eftir þessa gengisfellingu er nýtt stofngengi Bandarikjadoll- ars 98,56 krónur. Ef sveifla gjald- eyrisskráninga verður samþykkt getum við lækkað dollarann, með 2,25% frávikinu, niður i 96,34 krónur eða hækkað hann i verði i 100,78 krónur. Þessi munur er ná- kvæmt reiknaður 4,44%, sagði Svanbjörn að lokum. — úþ Kvikmynd Reynis Leóssonar komin á loka stig Reynir Leósson, kraftamað- urinn landsfrægi úr Njarðvik- unum, leit inn til okkar á Þjóð- viljanum i gær, og tjáði okkur að kvikmynd sú, scm Ósvaldur Knudsen hefði verið að gera af aflraunum hans,væri nú komin á lokastig og hefði siðasta kraftaat- riðið verið kvikmyndað sl. sunnu- dag, en þaö var að Reynir lyfti vörubifreið sinni að framan, með þvi að festa keðju i framhjól hennar og smcygja henni yfir axl- irnar og lyfta siðan bilnum upp. Væri bifreiöin 2650 kg aö þyngd að framan. Eitthvað leit blaðamaður Þjóð- viljans trúleysislega út á þessa ógnar krafta Reynis. Hann tók þá stálhandjárn uppúr tösku sinni og bauð að skoða þau og að þeirri skoðun lokinni spurði hann hvort bjóða mætti blaðamanni bita af stálinu. Þaö var vel þegið. Reynir brá þá vasaklút sinum utan um stálbitann á járnunum og sneri þau i sundur og gaf blaðamanni bitann og þegar ann- an blaðamann bar að i þessu, braut Reynir annan bita handa honum og á myndunum hér með þessu viðtali má sjá bitana sem hann braut. — Við spurðum Reyni hvort hann hefði ekki áhuga á að reyna sig við lyftingamenn i keppni. Hann kvað nei við þvi. Það yrði svo ójafn leikur. Mér er gefið afl, sem er svo miklu meira en ann- ,arra manna, og ég vil ekki mis- nota það með aö fara inná svið annarra með minar tilraunir. Annars var ég i lyftingum hér einu sinni og gat þá lyft meö tveim fingrum þvi sem aðrir not- uðu báðar hendur við. Þeir sögðu mig hafa rangt við svo ég var þá ekkert að troða þeim um tær. Annars ætlaði ég að halda þessum kröftum minum leynd- um, sagði Reynir. En svo upp- götvaðist þetta fyrir tilviljun á bilastöðinni þar sem ég vann. Þeir sáu mig lyfta 160 kg dekki með tveim fingrum uppá vöru- bilspallinn og trúðu ekki sinum eigin augum. Þá var farið að biðja mig að gera eitt og annað, sem beita þurfti kröftum við, og lét ég undan þessu að gamni minu. Siöan komst sagan i sjón- varpið og þess vegna hefur allt þetta tilstand orðið. Liðsfundur Víetnam- nefndar Vietnamnefndin boðar til liðs- fundar á miðvikudagskvöld 20. des. kl. 8.30 i Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Ölafur Gislason flytur ávarp i tilefni af 12 ára afmæli FNL, Þjóðfrelsisfylkingarinnar i S.- Vietnam. Lagt verður á ráðin um sölu blaðs Vietnamnefndarinnar sem kemur nú út i fyrsta skipti og heir SAMSTAÐA með Vietnam. Hafizt verður handa um fjár- söfnun til FNL. „Iiöfuöbaráttumál nefndar- innar eru 1. Fullur stuðningur við FNL, Þjóðfrelsisfylkinguna i SVN 2. Viðurkenning islenzku rikis- stjórnarinnar á Alþýðulýðveldinu Vietnam og Bráðabirgöabylting- arstjórninni i Lýðveldinu Suður- Vietnam 3. Bandarikin burt úr Indókina 4. Baráttan gegn bandarisku heimsvaldastefnunni 5. Herinn burt — ísland úr NATO.” (Frá Vietnamnefnd) Iteynir Leósson En fyrir 14 árum kom viðtal við mig i Þjóðviljanum og myndir, þar sem ég sýndi nokkrar afl- raunir, eins og að slita keðju o.fl. En ég vildi aldrei fara út i neinar sýningar eftir það og það liðu 12 ár þar til ég lét undan þrábeiðni sjónvarpsins og félaga minna á stöðinni að sýna nokkur atriði. — Og hvernig gengur svo salan á kvikmyndinni? — Það hefur enn engin sala farið fram, en hún hefur fengið mjög góðar viðtökur þar sem hún hefur verið kynnt, eða réttara sagt hluti úr henni. Ég er mjög vongóður með sölu á henni. j?á hef ég i hyggju að taka kvik- myndahús á leigu hér i Reykjavík og sýna þar myndina enda verður hún 2ja tima löng. — Það tekur mikið á þig Reynir að gera þessar aflraunir? — Þær erfiðari taka alveg óskaplega á mig og ég er lengi að jafna mig eftir þær, enda er ég ekki heill fyrir hjartanu. — Ef þú fengir boð um að sýna þessar aflraunir þinar erlendis, myndirðu gera það fyrir góða borgun? — Nei, ekki fyrir nokkurn pen- ing. Ég geri þessar aflraunir aldrei aftur, nú þegar kvikmynd- inni er lokið. Þetta er slikt ógnar álag á mig að ég forma ekki að gera þetta oftar, — S.dór. FÆREYSKAR BÆKUR F0ROYSKAR B0KUR Hér er ein litil auglýsing um fallega útgefnar færeyskar bækur. Her er eitt litið reklama um fagurt útgivnar Föroyskar bökur. FÆREYSKAR BÆKUR Kr. SAVNeftir V.U. Hammesrhaimb 595,- FÆRÖISKE KVÆDER I og II eftir V.U. Hammesrhaimb 680.- FÆRÖSK ANTHOLOGI I og II eftir V.U. Hammesrhaimb 960.- FÖRINGATIÐINDI 1.520.- BUREISINGUR eftir A.C. Evensen 595.- UNGU FÖROYAR eftir Símun av Skarði ogS.P. Konoy 1.040.- SMÁSKRIFTIR ,,VARÐDANS“ log II 850.- RITSAFN 1-7 H.A. Djurhuus 4.480.- HEÐIN BRÚ 1-9 5.760.- TÆTTIR ÚR KIRKJUBÖÁR SÖGU ób. 765.- ÚRVALSRIT 544,- FRAM VIÐ SUGGUNI 816.- FÖROYAR SUM RÆTTARSAMFELAG 816.- FISKIVEIÐI FISKIMENN l-2ób 680,- EIN FÖROYSK BYGD 765,- Á BYGD 765,- HAMLETób. 510.- THE STANLEY EXPEDTION 765.- ALISFRÖÐI 1.920.- FöROYSK— DÖNSK ORÐABÖK 850,- DÖNSK— FÖROYSK ORÐABÖK 850.- THE FIFTH VIKING CONGRESS 850.- FÆREYINGA SAGA 1.200,- FUGLAFRAMI 1.360.- ÚR BÓKMENNTASÖGU OKKAR 306.- I ALDINGARÐINUMób. 476.- ÁHELLUÉGSTÓÐ 476.- LEI KAPETTIÐ ób. 680.- TEINUROGTALób. 646.- NJALSSÖGA 816.- HEIMSKRINGLA 2.304.- LAKSDÖLA SÖGA 544.- Bókabúö Máls- og menningar, Laugavegi 18. Sími 24240, og 24241.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.