Þjóðviljinn - 12.05.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.05.1973, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. mal 1973 ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS PÖSTHÓLr 904 — REYKJAVÍK Auglýsing um áburðarverð 1973 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1973: Við skipshlið á Afgreitt ýmsum höfnum á bila umhverfis land í Gufunesi Kjarni 33,5% N kr. 9.160,- kr. 9.380,- Kjarni 33,5% kornaður ” 9.440,- ” 9.660, Kalkammon 26% N 8.040, ” 8.260, Kalkammon 20% N »» 7.280,- ” 7.500,- Blandaður áburður 23-11-11 ** 10.920,- ” 11.140, Bland. áburður 23-14-9+2 11.740, ” 11.960,- Bland. áburður 23-14-9 » * 11.420,- ” 11.640, Bland. áburður 26-14 11.260,- ” 11.480,- Bland. áburður 23-23 ” 12.560, ” 12.780, Bland. áburður 20-14-14 ** 11.100,- ” 11.320, Bland. áburður 17-17- 17 ** 11.300,- ” 11.520, Bland. áburður 9-14-14 8.560,- ” 8.780, Bland. áburður 14-18-18 ” 11.740, 11.960,- Bland. áburður 12-12-17 + 2 ” 9.620, ” 9.840, Bland. áburður 22-11-11 ” 10.620, ” 10.840,- Þrífosfat 45% P20S ” 9.820, ” 10.040,- Kali klórsúrt 60% K20 ” 6.820,- ” 7.040,- Kalí brst. súrt 50% K20 ” 8.420,- ” 8.640,- Kalksaltpctur 15,5% N ” 6.340,- ” 6.560, Tröllamjöl 20,5% N ” 12.260, ” 12.480, Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskip- unar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bila i Gufu- nesi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS AU GLÝ SIN G ASÍMINN ER 17500. r JOÐVIUINN Unnar Benediktsson Minningarorð Unnar Benediktsson, fæddur 21 maí 1894 að Einholti á Mýrum, Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar: Benedikt Krist- jánsson bóndi þar og kona hans Alfheiður Sigurðardóttir. Dáinn 3. mai 1973. Unnar Benediktsson i Hvera- gerði verður jarðsettur i dag frá Fossvogskapellunni i Reykjavík. Æviatriði hans verða ekki rakin hér, en þegar gamall vinur og félagi kveður, beinist hugurinn að liðinni tið. Um tveggja áratuga skeið höfðum við Unnar allnáin sam- skipti, bæði sem vinnufélagar og i félagsstarfi sem skoðanabræður. Tvennt er mér efst i huga er ég minnist þessara samskipta okkar, heiðarleiki Unnars og verklagni. Unnar var i hópi þeirra er unnu hörðum höndum langa ævi — og gerðu þjóðina auðuga. Léttleiki og lipurð einkenndu vinnulag hans svo unun var á að horfa, og Dregur úr átökum í Líbanon BEIRUT 10/5 — Herþotur úr Libanonher skutu i dag eldflaug- um að stöðvum Palestinuaraba rétt við landamæri Sýrlands. Að öðru leyti héldu báðir aðilar vopnahléið um allt land utan hvað til smávægilegs skotbardaga kom i Beirút er bifreið ók framhjá eftirlitsstöð án þess að staðnæm- ast. Útgöngubanninu var i dag af- létt i átta tima i Beirút og umferð á götum var með eðlilegum hætti. Er litið á þetta þannig að varan- leg lausn sé skammt undan á skærum Libanonhers og Palest- inuaraba. vist er að hann fór ekki varhluta af erfiðustu verkunum. Viðhorf Unnars voru ákveðin og vildi hann i hverju máli hafa það er sannara reyndist. Litilmagnar í byrjun april s.l. barst Lagmetisiðjunni Siglósíld kvörtun frá Sovétrikjunum vegna galla i hluta af 400.000 dósum af gaffalbitum i vínsósu, sem sendir höfðu verið með m.s. Ilelgafelli til Ventspils þann 20. febrúar 1973. Þann 8. april fóru þeir Gunn- og feir sem órétt urðu að þola áttu hauk i horni þar sem Unnar var. Stéttvisi hans var ótviræð. Sterk heiðarleikakennd gerði það sjálfsagt að veita góðu máli lið. Hugsjónamenn og eldhugar sjá vist sjaldan drauma sina rætast, a.m.k. ekki i þeim mæli er þeir hefðu hel2t kosið. Svo hygg ég að einnig hafi verið með Unnar, en það er ómaksins vert að minnast þess að vegna baráttu slikra hefur nokkuð áunnizt og þokazt til meira félagslegs jafnréttis. Unnar Benediktsson var einn af þeim sem lögðu allt þar fram er þeir máttu, hann „kenndi til i stormum sinna tiða”. Við félagarnir þökkum Unnari samfylgdina, vottum fjölskyldu hans samúð yið fráfall hans. Ég hygg að Unnari væri það mest að skapi að harðara væri fram gengið i baráttunni fyrir betra mannlifi og friðlýstu landi. Rögnvaidur Guðjónsson laugur Ó. Briem, framkvæmda- stjóri Siglósildar, og Páll Pétursson, niðursuðufræðingur, frá Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins til Moskvu til að rann- saka sfldina. Eftir nákvæmar athuganir þeirra upplýstist, að orsakir gall- anna á gaffalbitunum voru sök beggja aðila, en þeir reyndust eftir ýtarlegar rannsóknir tölu- vert minni en ætlað var i fyrstu. Samkomulag náðist á milli aðila um óverulegar bætur af hendi Siglósfldar. (Fréttatilkynning frá Siglósild) Einn lítill fagnaðar- Rússar kvarta yfir Siglósíld Vorkappreiöar Fáks VERÐA SUNNUDAGINN 13. MAÍ Kappreiðar Fáks hefjast á nýja skeið vellinum Viðivelli, sunnudaginn 13/5 ,kl. 15. Milli 50 og 60 hlaupagarpar koma fram. Þar á meðal hestar úr Borgarfirði, Eangárvallasýslu og Keflavik. Hvernig standa reykvisku hestarnir sig? Veðbanki starfar, sem gerir keppnina æsispennandi. Strætisvagnaferðir frá Hlemmi. öll umferð bönnuð um Vatnsveitu- veg, nema að mótssvæðinu. Starfsmenn mæti kl. 13.30. Hesthús Fáks i Selási lokuð kl. 15-17. söngur um emn lukkunnar pamfíl Þennan söngtexta fengum við sendan i pósti með beiðni um að honum yrði komið á framfæri við lesendur Þjóðviljans. Höfundinn þekkjum við ekki, en um hvern er ort kann ýmsa að gruna. Hverful er lukkan i lifsins rann og lengi skal manninn reyna. Ég þekki einn lagsmann sem leitaði og fann langþráða bót sinna meina. Ungur hann kynntist erfiði og sút og I æsku þóttist hann kvalinn, og auðvaldið setti hann alveg I hnút svo engin var lausn nema Stalin. Þvi Jósef var bezti vinur i vá, og var ekki brosið hans fagurt? Og oft var það gaman i glaðri þrá að gleyma hve lifið var magurt. Og árin liðu og hetja vor hlaut heilmikinn veraldarframa. En heiðri og sóma er herrann naut var hugsjónagumsið til ama. Og svo varð um fleiri að farsældarkjör fleygðu þeim niður að jörðu þótt vart megi þykja um þeirra för að þeir hafi lent á hörðu. En einn var sá vandi sem ennþá beið úrlausnar vorum kappa. Nú vantaði hann skurðgoð sem visaði leið til vonanna glæstu happa. En lukkan heyrði hans hróp i þröng og i huganum rikir nú friður. Nú situr hann auðmjúkur siðkvöldin löng við sætið hans Gylfa og biður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.