Þjóðviljinn - 28.12.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.12.1973, Blaðsíða 3
Köstudagur 28. deseniber 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Ilaukur Ragnarsson flytur ávarp fyrir hönd barna Grethe og Ragnars Asgeirssonar, sem gefiö hafa Kjarvalssafni fjögur listaverk eftir meistarann. KJARVALSStNING Á KLAMBRATÚNI Sex nýjar myndir gefnar safninu i gær opnaöi Birgir isleifur Gunnarsson, borgarstjóri, sýn- ingu á um áttatiu myndum eftir Jóhannes S. Kjarval i sal þeim i myndlistarhúsinu á Klambratúni, sem kenndur er viö listamanninn. Meðal myndanna á sýningunni cru sex, sem Kjarvalssafninu hafa nývcriö borist að gjöf. Fjór- ar þeirra eru gjöf frá börnum Grcthe og Itagnars Asgeirssonar, ein frá Karitasi Bjargmunds- dóttur og ein frá bræðrunum Ein- ari, Friöriki og Guömundi M. Björnssonum. Haukur Ragnarsson flutti við opnunina ávarp fyrir hönd barna Grethe og Ragnars Asgeirssonar og sagði að myndirnar fjórar væru gefnar safninu til minningar um foreldra þeirra, en Ragnar Asgeirsson var meðal þeirra fyrstu, sem reyndu að kynna is- lenska myndlist erlendis. — t ávarpi sinu við opnun sýningar- innar gat borgarstjóri þess meðal annars, að 12 jan. n.k. yröi opnuð i myndlistarhúsinu á vegum borgarinnar sýning á listaverk- um i eigu hennar. t>á skýrði borgarstjóri svo frá að Frank Ponzi, listfræðingur, hefði verið ráðinn stjórn myndlistarhússins til ráðuneytis. Rjúpur, olfumálverk á lércft, eitt Kjarvalsverkanna sex, sem núveriö voru gefin Kjarvalssafni. Málverkiö er gjöf frá bræörunum Einari, Friöriki og Guömundi M. Björnssonum. Ostéttvísir útgerðarmenn er hópurinn var i. Þegar bi f reiöast jórinn vildi skipta sér af illdeilunum sló bróðir hans, sem var i hópnum, til hans meö þeim afleiðingum að bifreiða- stjórinn féll i götuna og stóð ekki upp aftur. Ilóldu menn að hann hefði að- eins rotast og hugðust koma hon- um i hús, en er verið var að bera manninn inn, kom i ljós að hann var látinn. Var þá lögreglunni gert viðvart. Að þvi er rannsóknarlögreglan sagöi i gær, var bifreiðarstjórinn búinn að vera hjartveikur i mörg ár, og i gær var veriö að kryfja likið og kanna dánarorsökina. Stjóru Landssambands is- lenskra útvegsmanna hefur aö venju rekiö upp mikiö kvein, og aö þessu sinni þykjasl úlgeröar- menn ekki gcta hafiö útgerð fyrr en fiskvcrð hefur vcrið ákveöiö, þó svo þaö hafi ekki þótt liltiiku- inál hér á árum viðreisnar- stjórnarinnar aö bföa eftir fisk- veröinu fram eflir vetrarvertfö. bessi mótmæli útgerðarmanna byggjast að hluta á þvi að janúar- mánuður er ytirleitt fremur ó- hagstæður mánuður til útgerðar og fáir bátar sem gera meira en fiska fyrir tryggingu. En heróp fyrirsvarsmanna I,tú virðist ekki ætla að bera tilætlað- an árangur, þvi vitað er um fjölda togara, stærri og minni, sem út- búa sig nú af kappi fyrir veiði- ferðir i lengra lagi, sem leggja á i fyrir áramótin, áður en til út- gerðarstöðvunarinnar kemur. —úþ Lést eftir átök yið bróður Nú eru það dráttarvextir — og áhrifin: Ekki biðraðir um áramótin, Sovéskt rannsóknarskip í Reykjavík sinn Snemma á aðfangadags- morgun kom til átaka milli nokkurra manna i Reykja- vik, sem allir voru ölvaðir nema einn. Sá sem ódrukk- inn var hafði ekið bifreið Myndin hér að ofan er af sovésku rannsóknarskipi, er kom til hafnar i Reykjavfk i gær til að taka hér vatn og vistir. — Skipið, sem cr 14.000 brúttórúmlestir að stærð heitir Komarov og kemur frá Suö- ur-Græniandi, þar sem það fæst við rannsóknir á gangi himintungla og gervihnatta. jöfn greiðsla Innheimta um s.L mánaðamót mun allt árið meiri en á sama tíma í fyrra Um siðustu mánaöamót reynd- ist innheimta skatta i Reykjavik mun meiri cn á sama tima f fyrra. Blaðinu barst i gær svofelld fréttatilkynning frá Félagi fram- reiðslumanna: „brátt fyrir yfirstandandi verkfall Félags framreiðslu- manna mun félagið ekki hindra jólatrésskemmtanir fyrir börn sökum þess að óeðlilegt hlýtur að teljast að láta þau gjalda samn- Samkvæmt upplýsingum gjald- heimtustjórans i Reykjavik höfðu innheimst 3,6 miljarðar króna um ingstregðu af hálfu Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda. Það er von félagsins með þess- ari ráðstöfun að forráðamenn slikra skemmtana hafni boðum um veitingar af hálfu veitinga- manna þar eð verkfallsbrot myndi eflaust setja óyndislegt yfirbragð á jólaskemmtanir barnanna.” siðustu mánaðamót af álögöum gjöldum þessa árs, þó ekki talin fasteignagjöld, en það eru 67,45% af álögöum gjöldum þessa árs, sem nema alls 5.388 miljónum króna. A sama tima i fyrra höfðu inn- heimst 64% álagðra gjalda ársins 1972, eða 2,5 miljarðar króna af alls 3,9 miljörðum. Siðustu árin hefur innheimst I sem hér segir af álögðum gjöld- ; um: i«)72 81,07% 1971 83,07% 1970 84,4% Mest hefur innheimst 1965, 86,9%), en siöustu árin hefur minnst innheimst 1967 og 1968, 79,7 og 79,8% Það var fyrst i fyrra, 1972, að ekki var lengur beitt frádráttar- reglunni við álagningu skatta og innheimtu. Töldu ýmsir að slikt kæmi ver út fyrir sameiginlega sjóði landsmanna, en raunin hef- ur orðið önnur, og hafa menn greitt jafnara skatta sina en áður var. Þess vegna er ekki sama bið- röðin um áramótin nú og oft hin fyrri ár, þó að margur maðurinn leggi nú leið sina i Gjaldheimtuna þessa siðustu daga fyrir áramót. Var bróðir hins látna úrskurðaður i gæsluvarðhald þar til það liggur l'yrir hvort bróöir hans lést af af- leiðingum átakanna eða hvort hjartabilun var banamein hans. Maðurinn sem lést hét Davið Pétursson, 33 ára gamall, til heimilisaðFellsmúla 22. — S.dór. Maður varð úti í Sandgerði Fullorðinn maður fannst látinn úti á vfðavangi I Sand- geröi i gærmorgun. Virðist sem hann hafi króknað úr kulda og legið þarna alla nótt- ina illa búinn, cn vonskuveöur var i Sandgerði þessa nótt. Stöðva ekki barnaskemmtanir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.