Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 85. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						6 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Þriðjudagur 28. mal 1974.
MÁLGAGN SÓSÍALISMA
VERKALYÐSHREYFINGAR
OG ÞJÓÐFRELSIS.
Otgefandi: tJtgáfufélag Þjóbviljans
Framkvæmdastjóri: Ei6ur Bergmann
Ritstjórar: Kjartan Ólafsson
Svavar Gestsson <áb)
Fréttastióri: Evsteinn Þorvaldsson
Ritstjórn,  afgreibsla,  auglýsingar:
Skólav.st. 19. Simi 17500 (5 linur)
prentun: Blaðaprent h.f.
ÞAÐ ER HÆTTA TIL HÆGRI
Það neikvæða við kosningaúrslitin er
fylgisaukning Sjálfstæðisflokksins. Hann
hefur nú meirihluta atkvæða i samanlögð-
um kaupstöðum landsins. Það er hætta til
hægri. Efling ihaldsins varð á kostnað Al-
þýðuflokksins og Samtaka frjálslyndra og
vinstrimanna; fylgi þessara aðila bókstaf-
lega hrundi i rústir. Láta vinstrimenn sér
ófarir þeirra Gylfa og Hannibals og
Bjarna Guðnasonar vonandi að kenningu
verða nú þessa dagana þegar verið er að
koma saman framboðslistum vegna al-
þingiskosninganna 30. júni.
En i þvi hafróti sem nokkrir einstakling-
ar hafa komið af stað að undanförnu og i-
haldið hagnaðist á i kosningunum stendur
upp úr einn flokkur, Alþýðubandalagið.
Alþýðubandalagið bætti við sig borgar-
fulltrúa i Reykjavík, bæjarfulltrúa i
bæjafstjórnir Hafnarfjarðar og Akureyr-
ar, og í Neskaupstað er meirihluti Alþýðu-
bandalagsins traustari en nokkru sinni
fyrr, sex menn af niu i bæjarstjórninni.
Alþýðubandalagið bætti við sig f ulltrúum i
5 bæjarstjórnir en tapaði cinum, og er þá
miðað við þá staði þar sem voru G-listar á
vegum flokksins. í kauptúnunum varð
viða einnig mjög ánægjuleg útkoma. Má i
þvi sambandi minna á Borgarnes, Egils-
staði, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Grund-
arfjörð, svo eitthvað sé nefnt. íJrslitin i
Kópavogi voru einnig mjög ánægjuleg.
Alþýðubandalagið hefur sannað i þess-
um sveitastjórnarkosningum að það er
traust og samstætt afl. Þar er um að ræða
ótvirætt forustuafl vinstrimanna i stjórn-
málaátökunum. Vinstrimenn verða að
gera sér ljóst að andspænis þeirri hægri-
hættu sem hér er um að ræða samkvæmt
kosningaúrslitunum dugir ekkert
ábyrgðarleysi, eða glanhaskapur.
Hið raunverulega sameiningarmál er
sameining fólksins sjálfs um Alþýðu-
bandalagið. Leikaraskapur einstaklinga
leysir ekki vanda fólksins.
Þjóðviljinn vill i þessari fyrstu forustu-
grein eftir kosningarnar vara við þeirri
hættu sem efling ihaldsins getur haft í för
með sér. Þjóðvirjinn mun á næstu dögum
gera þeirri hættu nánari skil, en hún er
ekki einungis fólgin i atkvæðamagni, held-
ur þvi VALDI sem atkvæðamagnið veitir
Sjálfstæðisflokknum. Hér skal minnt á
viðreisnarárin, á niðingsárásir við-
reisnarstjórnarinnar á kjör fólksins, á at-
vinnuleysið, á landflóttann. Takist ihald-
inu að fylgja i Alþingiskosningunum eftir
kosningasigri sinum frá i fyrradag er
háski á ferðum fyrir kjör almennings.
Þjóðviljinn heitir þvi á alla landsmenn að
hugsa sig nú vel um.
Áróöur andstæðinganna um óeiningu með
jafnaöarmönnum vegna borgarstjórnar-
framboðsins eru tilhæfulaus:
Alger samstaða
um J-listann

Anil.sti-rMnp.ir
jafoabarinaDna i Reykja-
i. -,-.   i¦ i'. þi einkum og ser
i i.íj-j Ötgaöflin til vin&trí
v% h*'í',ri. kommiinistar
og SiálFsta?bisinenn —
bafa aá i sibustu dogum
koMim K j t ja ra 11 unnar
rcynt aö breiba út þann
orbrðm, aö ekki sé
uintUta mebal reyk-
viskra jafnabarmanna
um J-ltstann, sameigin*
legM frambOQsltsla
Alþýfinflokksins og
SaniiJia frjalslyndra og
vinsri manna. Haia þeir
1*1*6 »b þvi liggja. aft
V 'ii.'.jf nafnKreindír
forystnroenn flokkamu
aunao hvorl sty&ji Ustann
c<kki  eoa geri þa& treg-
Þessar sogusagnir eru
algerlega úr lausu lofti
j'.iiiinJt Satt ir þao. a&
foryslnroenn Alþybu-
jflokksins og Satntakanna
greinir A um landsmalin
og framboo til Alþingis-
kostunga Kn i þeirra hópi
er ekki svo mikio sem
vari. Milll þeirra er ekkt
»H tirfur fkki vrriA nrinn
ágrrtBÍoKiir um borgar-
málin tii- lirliiur nm fram-
hiid', iu.ilii! til borRar-
stjoruarkiMtninKanna.
MilgÖgn beggja
rlokkanaa — Alþý&n-
1.1 jftin og Þjóomsil — bafa
lýsl yfir eisdregnam
stubningi viíi J-ltslaon og
Mvnjj þab frambob af
r jftuui og dib.
Forystamrnn
beggja tlokkanDN. ba-fti
AlþýOntlokksins og SFV,
hafa margltrekaft fullan
siuftniiiR s iti n vift J-
llslann lisrftl I blobnm og
litvarpi. ilafa þelr
eindregio bvatt tlokksfdlk
siU til |..-,s iih styðja J.
IÍ-.I..UII íia-fti meb atkwfti
slnu iij* með starfl tyrir
iiann. 1 AlþyAubla&lnn I
dag »1 t.d. birt itlk
áskorun fri Eggerl G.
Þorsteinsiyni, svo at
þessn mi sfi. a& þab eru
hrrin    ösanniniti.    aA
-.-•¦•—  vafl  leikt  i
SFV. Möðruvellingar og
Samtök jafnaðarmanna:
Alþýbublabinu hefur    frambob   jafnabar-
borist    svohljo&andi     manna — J-listann."
ÓLAFSFJÖRÐUR:
Ætla að auglýsa
eftir bæjarstjóra
Allt í molum
Hrakfarir J-listans þrátt
fyrir marga stuðningshópa
Hin margklofnu f lokksbrot
Alþýðuflokksins, SFV og
Framsóknarflokksins
guldu mikið afhroð í kosn-
ingunum. i síðustu borgar-
stjórnarkosningum fengu
iistar Alþýðuflokksins og
SFV samtals 7.797 atkvæði
I Reykjavík (og 8.485 í al-
þingiskosningunum 1971).
Núna fékk sameiginlegur
listi krata og SFV aðeins
3.034 atkvæði, og hafa þeir
þvi tapað 4,763 atkvæðum.
Samt var þessi listi ekki aöeins
studdur af Gylfa og Hannibal og
áhangendum þeirra, heldur líka
af svokölluöum „Samtökum jafn-
aðarmanna", Magnúsar Torfa-
arminum i SFV og af „Möðru-
vallahreyfingunni". Mátti sjá um
þetta yfirlýsingar i Alþýðublað-
inu s.l. laugardag.
Þessar sögulegu hrakfarir sýna
að vinstrisinnaðir kjósendur hafa
ótrú á framagosum ofangreindra
brotahópa og hrossakaupum
þeirra. Viðbrögð vinstrisinnaðra
kjósenda hljóta að vera þau að
efla enn betur hinn eina málefna-
lega sameiningarflokk vinstri
manna, Alþýðubandalagið.
BLAÐBERAR
óskast í Reykjavík
Þjóðviljinn, sími 17500.
thaldið tapaöi meirihluta sfnuni
á ólafsfiroi. Vib ræddum við
Braga Halldórsson, fulltrúa AB á
H-listanum, sem fór meb sigur af
hólini, og sagði hann að úrslitin
heföu ekki komift á óvart. t*ó
mætti segja að þau hafi verið
heldur betri en menn áttu von á.
Fylgið virðist halila sér nokkurn
veginn miðað við siðustu kosning-
ar, en þá buðu Framsóknarflokk-
urinn, Alþýðuflokkurinn og Al-
þýðubandalagið fram sitt I hverju
lagi.
— Hvað er framundan hjá ykk-
ur nuna?
— Við þurfum aö útvega okkur
bæjarstjóra og höfum i hyggju að
auglýsa starfið laust til umsókn-
ar.
— Hvernig fannst þér úrslit
kosninganna i heild?
— Ég varð fyrir vonbrigðum og
fannst útkoman mjög slæm svona
á heildina litið. Gengi Sjálfstæðis-
flokksins er furðulegt, en skýr-
ingin er aðallega sú hve vinstri
öflin vdru klofin.           —sj
HANDLEIÐSLA
Fleiri konur en karlar eru á kjörskrá I Reykjavlk og þess vegna ekki óeðlilegt þó að meira beri á þeim á
kjörstað. Hér sjást nokkrar reykviskar konur feta sig eftir kosningaeinstiginu við Austurbæjarskólann
undir öruggri handleibslu lögreglunnar (Ljósm. S.dór).
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16